Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 13
Vandaðurkulda- fatnaöur MEÐ LAUSU Acryl fóðri. Hentugur og fallegur heilsársfa tnaður. W. KAPAN LAUGAVEGI 66 x* %J tf temur Fra og með deginum í dag bjóðum við mjólk og súr- mjólk i 1 lítra fernum. Kostir nýju femunnar eru augljósir. Hún rúmast betur í ísskáp. Auðvelt er aó opna hana og loka aftur milli notkunar. Börn ráöa betur við að hella úr henni.. .. og svo eru nýju fernurnar líka fallegar, enda er myndskreyting þeirra tileinkuó Þjóóhátíó- j arárinu. I En kostirnir eru fleiri. I Síðasti leyfilegur söludagur er greinilega merktur (þ.á.m. mánaðarheitiö). Feman er full af mjólk. Loft kemst þvi ekki að mjólkinni, fyrr en neytandinn opnar femuna. Það tryggir honum betri mjólk Mjólkursamsalan í Reykjavík :A KRISTINAR 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.