Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1974 Svend-Aage Malmberg: 11 r Hvar er Islandshaf? iso* iro* ITO* 150* 30* 10* 10* 30* Dýptarkort af Norður-lshafi og Norðurhafi (Hafið 1961). 1 DÁLKUM Velvakanda 16. nóvember s.l. birtist athugasemd frá áhugamanni um nafngiftina tslandshaf, sem undirritaður notar um hafsvæðið milli tslands, Grænlands og Jan Mayen. Athugasemdir þessar eru á rök- um reistar frá sjónarmiði þeirra, sem eru kunnugir fornum, norrænum heimildum um nafn- giftir hafsvæðanna umhverfis ts- land. A löngum tíma vill þó oft verða breyting á nafngiftum í skrifleg- um heimildum, hvort sem okkur líkar það betur eða verr, og getur þá stundum verið erfitt á láta sem gömlu nöfnin ein séu stöðugt í fullu gildi. Mætti sem dæmi nefna Vinlandsnafnið á Ameríku. Dr. Unnsteinn Stefánsson hefur gert efni þvi, sem hér um ræðir, ítarleg skil i bók sinni „Hafið“, sem kom út 1961, og vís- ast hér til bls. 216—218 i þeirri bók. Þar segir m.a.: „1 fornritum er Dumbshaf elsta nafn á hafinu milli Noregs og Grænlands norð- an Islands. Hafsvæðið milli Islands og Noregs er aftur á móti nefnt Islandshaf væntanlega sam- kvæmt þeirri almennu reglu að höfin drógu nafn af þvi landi, sem siglt var til. Á sama hátt nefnist hafið milli Islands og Grænlands Grænlandshaf. A miðöldum fer að gæta ruglings á nafngiftum norðurhafa. Þannig koma fyrir nöfnin Mare Glaciale (Ishaf), Mare Septentrionalis (Norður- haf) og Mare Germanicum og jafnvel Mare Danicum um haf- svæðið vestan Noregs. A islenskum sjókortum frá 18. og 19. öld eru hafsvæðunum sjaldnast gefin sérstök nöfn. I rit- um frá þessum öldum er Norður- haf notað um svæðið milli Islands og Noregs. Arið 1878 kom svo Norðmaðurinn Mohn með tillögu að nýju nafni um þetta haf, þar sem Norðmenn höfðu siglt i nær- fellt 1000 ár. Þetta nafn var Noregshaf, en Mohn mun ekki hafa verið kunnugt um heitið Is- landshaf, sem notað var að fornu. Friðþjófur Nansen fylgdi í ritum sinum dæmi Mohns og gekk ennþá lengra, þvi hann lætur Noregshaf tákna allt Norðurhafið frá Noregi til Grænlands. Aðrir Norðmenn og enskumælandi þjóðir hafa siðan haldið þessari skilgreiningu. Nansen notaði nafnið Islandshaf um svæðið milli Islands, Grænlands og Jan Mayen, en leit þó á það sem inn- haf úr „hinu mikla Noregshafi“. Vilhjálmur Stefánsson hefur einnig notað nafnið Islandshaf um hafið norðan Islands. Ætla mætti, að eðlilegast væri að endurvekja hin fornu hafa- nöfn Dumbshaf og Islandshaf, en ekki hefur verið farið inn á þá braut, enda hæpið að brjóta þá hefð, sem skapast hefur á undan- förnu aldarskeiði. Hins vegar er ástæðulaust að nota nafnið Noregshaf um islensk hafsvæði, og er Norðurhaf notað sem sam- nafn fyrir allt hafsvæðið norðan Skotlands-Grænlandshryggjar að Norður-»Ishafi frá Grænlandi um Svalbarða að Norður-Síberíu. Norðurhafið skiptist svo í ýmis hafsvæði, m.a. Norður-Grænlands- haf milli Grænlands, Jan Mayen og Svalbarða, Noregshaf vestan Noregs, og tslandshaf norðan Is- lands." Lýkur hér lauslegri tilvitnun í bók dr. Unnsteins Stefánssonar, en vegna þessara rökstuddu hug- mynda hans og einnig vegna vax- andi fylgis erlendra haffræðinga vió þessi heiti í stað nafngiftar- innar Noregshaf fyrir Norðurhaf í heild, þá tel ég ekki ástæðu til að skrifa að hætti fornra rita, og ekki heldur samkvæmt öðrum Hafnarfjörður Til sölu m.a.: 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi i norðurbæn- um. Laus nú þegar. 3ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi í norðurbæn- um. (Vönduð ibúð). 5 herb. rúmgóð ibúð i þribýlishúsi við Kelduhvamm. 3ja herb. íbúð (ris) við Fögrukinn. 3ja herb. ibúð á 6. hæð við Miðvang. (Lyfta í húsinu). 5 herb. ibúð (4 svefnherbergi) tilbúið undir tréverk. Til afhendingar nú þegar. Guðjón Steingrímsson hrl., Linnetsstig 3, sími 53033, sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasimi 50229. Auglýsing til símnotenda um breytt símanúmer í Breiðholti. Þeir simnotendur sem búsettir eru í Breiðholti með simanúmer sem byrja á tölustafnum þrir og átta hafa fengið ný símanúmer frá Breiðholtsstöðinni og byrja nýju simanúmerin á tölustafnum sjö. Upplýsingar um nýju símanúmerin eru gefnar i upplýsingaþjónustunni 03. Bæjarsiminn. Við Arahóla 4ra herb. rúmgóð íbúð í háhýsi. Rúmlega tilbúin undir tréverk. íbúðarhæf. Bílskúrsréttur. Glæsi- legt útsýni yfir borgina. Snyrtileg sameign. Laus í janúar. Aðalfasteignasalan, Austurstræti 14, 4. hæð, sími 28888, kvöld og helgarsími 82219. þeim hugmyndum, sem fram hafa komið. Að lokum skal bent á, að ágætt yfirlitskort af höfunum á Norður- hveli jarðar og heitum þeirra er að finna í bókinni „Hafið“ á bls. 31. Reyndar má bæta því við, að heiti neðansjávarhryggja, sem að- greina höfin, eru mörg enn ruglingsleg og þurfa þau nánari athugunar við. Þakka ég svo áhugamanni Vel- vakanda fyrir góðar undirtektir við fréttabréf Hafrannsókna- stofnunarinnar og býð hann vel- kominn til skrafs um málið. Svend-Aage Malmberg haffræðingur. r i i j 28444 Stóragerði 4ra herb. 1 04 fm endaíbúð, sem er 2 stofur, skáli, 2 svefnher- bergi, eldhús og bað. Bílskúrs- réttur. Gott útsýni. Laugarteigur 4ra herb. 1 1 5 fm sérhæð sem er stofa, borðstofa, 2 svefnher- bergi, eldhús og bað. Nýjar inn- réttingar. Ný teppi. íbúð i sér- flokki. Bílskúrsréttur. Hraunbær 3ja herb. 86 fm ibúð á 3. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 2 svefnher- bergi, eldhús og bað. Eitt herb. i kjallara fylgir ibúðinni. Mjög fal- leg ibúð. Hraunbær 2ja herb. 60 fm ibúð á 3. hæð. 2ja herb. 60 fm íbúð á 1. hæð. Góðar íbúðir. Mosgerði 3ja herb. kjallaraibúð. Sérinn- gangur. Sérhiti. Góð ibúð. Góð kjör. Efstihjaili 2ja herb. 60 fm ibúð. íbúðin er stofa, skáli, svefnherb., eldhús og bað. Vönduð íbúð. Dalaland 2ja herb. 60 fm ibúð á 1. hæð. Vandaðar innréttingar. Falleg ibúð. I I ! i I > HÚSEIGNIR vEuusuNon © Clfin SIMIZS444 OC ðlllr Útgerðarmenn — vélstjórar Höfum ávallt fyrirliggjandi flestar þykktir og breiddir af vírofnum bremsuborðum fyrir tog- vindur. 0 .... , , Stillmg h.f., Skeifan 11, sími 31340 og 82 740. Raðhús til sölu 5 herb. raðhús í miðbæ Kópavogs ásamt góðri stórri bílgeymslu. Hitaveita komin. Sanngjarnt verð. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53, sími 42390. ARÐBÆR FJARFESTING EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL FJÁRFESTINGAR: Til sölu ca. 25% af 2. hæð íverzlunarhúsinu MIÐBÆJARMARKAÐNUM Aðalstræti, hentugtfyrirtannlækna, skrifstofuro.fi., Einnig ertil sölu verzlunarpláss í mjög góðri leigu í kjallara hússins, ennfremur ein verzlun í sama húsi, með góðum lager. Sérstakt tækifæri fyrir samhentar konur. Höfum einnig til sölu 4ra hæða hús ca 1000 fm., hver hæð.Húsið er á bezta stað í bænum og að miklu leyti laust strax Upplýsingar um þetta hús ekki gefnar í síma. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11 símar 20424—14120. Heima 85798—30008

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.