Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1974 21 Fjármál KSÍ: Hagnaður tæp mílljón SKÝRSLA stjórnar KSÍ fyrir siSasta starfsár var aS vanda lögS fram fjöl- rituS á þinginu, mikil aS vöxtum. eSa 83 blaSsíSur. Hér eru ekki tök aS aS geta þeirra mörgu mála, sem þar er fjallaS um, heldur verSur aSeins drepiS á fjármál sambandsins og aS- sókn aS leikjum 1. deildar s.l. sumar, sem var nokkru meiri en áriS á undan. Velta KSf var um 8 milljónir á starfsárinu, en niSurstöSutölur reikninga 5,3 milljónir. Reksturs- hagnaSur varS 995 þúsund krónur. Eignir umfram skuldir reyndust vera 4.3 milljónir. Tekjur af 1. deildarkeppninni s.l. sumar reyndust vera 10,4 milljónir. Þar af fengu félögin í sinn hlut 6,5 milljónir. VarS tekjuskiptingin þessi: Kr. Akranes 1.198.986,50 Keflavik 1.071.614,50 KR 809.091.25 Fram 798.911,60 Vlkingur 779.610.20 Valur 765.114,95 ÍBA 610.215,50 ÍBV 508.416.50 I Reykjavik komu inn 5 milljónir, mest á leik Vtkings og ÍA, 322 þús- und. en minnst á leik Fram og ÍBA, 74 þúsund. Leikir voru samtals 28. Á Akranesi komu inn 1,3 milljónir i 7 leikjum, mest á leik ÍA og KR, 294 þúsund, en minnst á leik ÍA og ÍBA, 110 þúsund. Á Akureyri komu inn 1.4 milljónir í 7 leikjum, mest á leik ÍBA og ÍBK, 288 þúsund en minnst á leik ÍBA og Vals, 178 þúsund. I Keflavik komu inn 1,5 milljónir, mest á leik ÍBK og ÍA, 561 þúsund krónur, sem er mesta aSsókn sumarsins, en minnst inn á ieik ÍBK og ÍBA. 118 þúsund krónur. f Vest- mannaeyjum komu langfæstir áhorf- endur, þar komu inn 590 þúsund krónur, mest á leik ÍBV og ÍA, 109 þúsund, en minnst á leik ÍBV og ÍBA, 40 þúsund krónur. Ef litiS er á tölur um aSsókn kemur i Ijós, aS hún var heldur meiri I sumar en áriS áSur, 59,303 áhorf- endur í 1. deild á móti 58.841. Eru þetta 1059 áhorfendur aS leik aS meSaltali. HafSi áhorfendum fækkaS i Keflavik og Akureyri, en fjölgaS töluvert i Reykjavik og á Akranesi, en i Vestmannaeyjum voru þeir óvenju fáir, enda aðstæSur óeðli- legar. Nýkjörin stjórn og varastjórn KSl. Fremri röð frá vinstri: Jón Magnússon, Ellert B. Schram, formaður KSl og Friðjón B. Friðjónsson. Aftari röð: Páll Gíslason, Helgi Danlelsson, Árni Þorgrfmsson, Jens Sumarliðason, Björn Gfslason og Vilberg Skarphéðinsson. Ljósm. Mbl. Friðþjófur. ELLERT ENDURKJORINN - EN BJARM OG AXEL FELLDIR ELLERT B. Schram alþingis- maður var endurkjörinn for- maður Knattspyrnusambands ls- lands á ársþingi sambandsins, sem haldið var á Hótel Loft- leiðum um helgina. Hlaut Ellert 87 atkvæði, en 33 seðlar voru auð- ir. Þá urðu þær breytingar á stjórn KSl, að tveir af þeim þremur stjórnarmönnum, sem áttu að ganga úr stjórninni, féllu við kjör, þeir Bjarni Felixson og Axel Kristjánsson. Friðjón Frið- jónsson var endurkjörinn, en nýir menn f stjórninni eru Helgi Danfelsson og Arni Þorgrímsson. 1 varastjórn hlutu kosnmgu þeir Vilberg Skarphéðinsson, Har- aldur Sturlaugsson og Björn Gfslason. Þingið hófst kl. 13,30 á laugar- daginn. Fundarstjóri var að vanda kjörinn Hermann Guð- mundsson, og til vara Alfreð Þor- steinsson. Ellert B. Schram flutti skýrslu stjórnarinnar, og urðu um hana töluverðar umræður. Þá lagði Friðjón Friðjónsson fram reikninga KSI og skýrði þá. Kosn- ar voru nefndir þingsins og önnur venjuleg þingstörf fóru fram. Var þingstörfum fram haldið til kl. 20,30 um kvöldið. Á sunnudaginn hófst fundur að nýju kl. 13,30. Voru fyrst tekin til afgreiðslu nefndarálit og tillögur. Dróst það Fjölgun í áföngum en ekki fyrr en 1976 Akureyri niður í 2. deild FYRIR ársþingi KSl lá m.a. til- laga irm breytingar á reglugerð KSl um knattspyrnumót, flutt af stjórn sambandsins. Var þar m.a. fjallað um hlutgengi leikmanna, kæru- og áfrýjunarfrest svo og var lagt til, að fjölgað yrði um tvö lið f deildinni strax næsta ár, og Akureyri héldi þar sæti sfnu. Mun stjórnin hafa lofað Akureyr- ingum og Vfkingi að flytja slfka tillögu, þegar deilurnar f Elmars- málinu stóðu sem hæst, og liðin höfðu neitað að mæta til auka- leiksins um fallið niður f 2. deild. Á þinginu kom fram, að fulltrúar voru almennt sammála um að fjölga bæri f deildinni, en þá greindi á um hvernig ætti að framkvæma það og á hve löngum tfma. Fram komu tvær aðrar til- lögur um þetta mál, frá Laga- og leikreglnanefnd og frá Gunnlaugi Magnússyni o.fl. Hlaut sú sfðast- nefnda mest fylgi, var samþykkt með 63 atkvæðum gegn 43. Þar ei kveðið svo á um fjölgun liða f 1. og 2. deild: „Fjölgun liða f 1. og 2. deild úr 8 f 10 skal vera í áföngum, þannig að 1975 verða 8 lið í hvorri deild, 1976 9 lið í hvorri deild og 1977 10 lið í hvorri deild. Fjölgunin skal fara þannig fram, að neðsta lið 1. deildar og lið f 2. sæti 2. deildar leiki um lausa sætið f 1. deild. 1 2. deild fer fjölgunin þannig fram, að neðsta lið 2. deildar og lið númer 2. og 3. f 3. deild leiki um þau 2. sæti, sem laus eru f 2. deild. Skulu úrslitaleikir þessir leiknir strax eftir að landsmóti lýkur hverju sinni.“ Samkvæmt þessu er ljóst, að fjölgun kemur ekki til fram- kvæmda fyrr en 1976, og Akur- eyri mun þvf falla f 2. deild. „Ég lýsi yfir algerri furðu minni á þessu,“ sagði Steindór Gunnarsson formaður knatt- spyrnuráðs IBA i samtali við blm. Mbl. stuttu eftir að þessi úrslit mála voru kunn. „Ég held, að þingfulltrúar viðurkenni al- mennt, að við höfum orðið illa úti í sambandi við þetta Elmarsmál, og það er skoðun margra, að við hefðum ekki átt að mæta til leiks- ins við Víking. Það er hins vegar mín skoðun, að mál þetta hafi ver- ið orðið næstum óleysanlegt, og því hafi verið skynsamlegast að höggva á hnútinn með þvi að leika, og leggja það svo i hendur þinginu hvort það vildi gera eitt- hvað í staðinn. Það hefur nú tekið sina ákvörðun, og hana get ég alls ekki skilið. Ég er mjög ánægður með hvernig Ellert B. Schram tók á þessu máli og skýrði frá því á þinginu, en hins vegar varð ég hneykslaður á afstöðu formanns Fram í þessu máli, og er ég víst ekki sá fyrsti, sem hann hneyksl- ar. Þá lýsi ég yfir furðu minni á þvi, að ákveðnir aðilar skyldu ætla að nota þetta mál til að klekkja á stjórninni, en okkar fulltrúar tóku það ekki i mál. Ég hef þá trú, að Akureyrarliðin mætist sameinuð til baráttu næsta sumar, en ekki sitt i hvoru lagi eins og sumir hafa talað um, og ég hef þá trú, að við vinnum 2. deild með glæsibrag næsta sum- ar.“ Hér fara á eftir reglur þær, sem samþykktar voru um fjölgun i deildum, en áður er getið hvernig hún skal framkvæmd. 1 landsmóti 1. aldursflokks skal þátttakandi liðum skipt i 3 deild- ir. 1. deild skal skipuð 10 liðum, 2. deild 10 liðum og 3. deild skal skipuð þeim aðilum, sem ekki eiga lið í 1. og2. deild. I öllum deildum er leikinn tvö- föld keppni og leikur hvert lið 2 leiki gegn hverju hinna liðanna heima og heiman. Mótanefnd KSl annast niður- röðun leikja og skal miðað að því, að hvert lið leiki einn leik í viku. Þó má raða þéttar niður í fyrri hluta keppninnar ef nauðsyn þyk- ir til að mati mótanefndar. I 3. deild skai skipta liðunum i riðla eða svæðakeppni viðhöfð ef þátttaka er mikil. Skal 3. deildar liðum skipt í 6—8 liða riðla eftir atvikum. Framhald á bls. 27. nokkuð á langinn, enda margt sem lá fyrir þinginu til afgreiðslu. Langflestum málum var vísað til Laga- og leikreglnanefndar, enda tókst henni ekki að ljúka störfum fyrr en kl. 15,30 um daginn, og hafði hún þó hafið störf kl. 9 um morguninn. Helztu málum þings- ins verða gerð skil annars staðar. Þingfulltrúar voru flestir um 130. Kosningu formanns og stjórnar var beðið með mikilli eftirvænt- ingu enda hafði flogið fyrir, að Hafsteinn Guðmundsson myndi gefa kost á sér til formannskjörs á móti Ellert B. Schram. Var talið, að Hafsteinn yrði formanns- kandídat landsbyggðarinnar en Ellert kandídat Reykjavikur- félaganna, en skörp skil hafa verið milli þessara aðila á KSI þingum, og á þessu þingi voru þau mjög skörp. Þegar beðið var um uppástungur um formann, stungu fulltrúar Akurnesinga upp á Ellert, svo ekki hefur full eining náðst um Hafstein meðal félaga úti á landsbyggðinni. Skrifleg til- laga kom fram um Hafstein, en hann lýsti þvi yfir, að hann gæfi ekki kost á sér. Sagðist Hafsteinn mörg undanfarin ár hafa barizt fyrir breytingu á stjórn sam- bandsins, þ.e. skipun þriggja manna framkvæmdastjórnar, en án árangurs, og þvi hefði hann ekki áhuga á að taka að sér for- mennsku í KSI. Óskað var eftir skriflegri atkvæðagreiðslu, þótt Ellert væri einn í kjöri, og eins og fyrr segir urðu úrslit hennar þau, að Ellert fékk 87 atkvæói en 33 seðlar voru auðir. Þakkaði Ellert þingheimi það traust sem honum hafði verið sýnt. Því næst var gengið til kjörs þriggja manna i stjórn. Ur stjórn áttu að ganga Friðjóil Friðjóns- son, Bjarni Felixson og Axel Kristjánsson. Gáfu þeir allir kost á sér áfram, og auk þess komu fram uppástungur um tvo til við- bótar, Helga Daníelsson, Reykja- vík, og Árna Þorgrímsson, Kefla- vik. Við talningu kom fljótt í ljós, að straumur atkvæðanna lá til þeirra Friðjóns, Helga og Árna. Urðu úrslit atkvæðagreiðslunnar þau, að þeir Friðjón, með 105 at- kvæði, Helgi með 100 atkvæði og Árni með 80 atkvæði náðu kjöri í stjórnina, en þeir Bjarni, með 46 atkvæði, og Axel, með 20 atkvæði, féllu. Auðir seðlar voru tveir. I varastjórn voru kjörnir 3 menn, en í framboði voru 7. Flest atkvæói hlutu Vilberg Skarp- héðinsson, Reykjavík, Haraldur Sturlaugsson, Akranesi, og Björn Gíslason, Selfossi, og náðu þeir kjöri. Færri atkvæði hlutu Har- aldur Snorrason, Gunnar Sigurðs- son, Gunnlaugur Magnússon og Steinn Guðmundsson. I dómstól KSI voru sömu menn endurkjörn- ir, Jón G. Tómasson, formaður, Bjarni Guðnason og Halldór V. Sigurðsson, og til vara Axel Einarsson, Helgi V. Jónsson og Guðmundur Þórðarson. Þingstörfum var ekki lokið fyrr en um kl. 22,30, og sleit þá Ellert B. Schram formaður KSl þinginu. -SS. Frá KSl þingi. Gunnar Eggertsson f ræðustól. JHHHHHHfe lp§ m m 1 1 I 1 1 B ■ I I o o o '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.