Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1974
SJgtútl
Hin frábæra
8 manna bandaríska
jazz hljómsveit
í SIGTÚNI í kvöld og annað kvöld kl. 8.30. Auk
þeirra koma fram: Guðmundur Steingrímsson,
trommur, Viðar Alfreðsson, takkabásúna, og
trompet, Árni Scheving, bassi, Gunnar
Ormslev, saxafónn, Karl Möllerorgel.
Forsala aðgöngumiða fer fram í Plötuportinu
Laugavegi 1 7 og hefst föstudaginn 29/11.
Verð aðgöngumiðanna er kr. 1 .000 -
MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM
EINSTÆÐA VIÐBURÐI
í HLJÓMLEIKAHALDI
Á ÍSLANDI
Borðpantanir á Jazzhljómleikana þriðjudags og mið-
vikudagskvöld verða í Sigtúni í dag eftir kl. 16 í síma
86310.
Umboðsskrifstofa Á.Á. Slmi 26288.
VERSLIÐ
í SUÐURVERI
í Suðurveri getið þér notfært yður þjónustu eftirtal-
inna verslana og þjónustufyrirtækja:
Nýlenduvöruverslun,
mjólkurbúð,
kjötbúð,
fiskbúð,
grillstofa,
gjafa- og snyrtivöruverslun,
blómabúð,
raftækjaverslun,
skóbúð,
barna- og kvenfataverslun,
búsáhalda- og gjafavöruverslun,
fatahreinsun,
tískuverslun,
gullsmiður,
hljómplötusala og sjónvarpsviðgerðir,
hárgreiðslustofa,
umferðarfræðsla ökumanna,
tannsmiðastofa,
Ijósmyndastofa,
móttaka á prjónavörum,
líkamsrækt.
Verslið l Suðurveri
Suðurver er á mótum Hamrahlíðar, Stigahliðar og
Kringlumýrarbrautar.
Verslið í Suðurveri
íslenskri reynslu.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
@ Sjávarafurðadeild
SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 28200
Dönsku loðnu-
flokkunarvélamar.
Smíðaðar eftir
Dönsku loönuflokkunarvélarnar frá Krónborg eru í stööugri framför,
sem byggist á reynslu af þeim hérlendis síðustu árin. Nú bjóöum viö
þessar þrjár:
CLUPEA: er gamla góöa gerðin sem allir þekkja, frumherjinn, sem
stendur enn fyrir sinu, enda þrautreynd hérlendis.
SEALAND: er eins og fyrrnefnda geröin, nema allir helstu hlutir eru
úr ryðfríu stáli.
KVIK: heitir stærsta gerðin, nýtt módel meö verulegum framförum.
Kvik er meö alla helstu hluti úr ryöfríu stáli, styrkta ramma og
stærri legur, fullkomnari flokkunargrind og nýtt inntak, kílspor í öxlum
og fleiri nýjungar. Kvik afkastar ríflega fjórfalt meira en minni geröirnar
og er verðiö mjög hagstœtt miðað viö þessa getu.
Verkfræöingarnir frá Krónborg vaka
enn yfir loðnuvertíðinni og leita eftir
nýjum leiðum til aö auka verö-
mæti aflans.
KVIK
loönu-
flokkunarvél