Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 43
Slmi 50246. , - Bleiki pardusinn Skemmtileg gamanmynd í litum. Peter Sellers, David Niven. Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. FROSKEYJAN Afar spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd. Ray Milland, Sam Elliott, Joan Vanark. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5 Óþokkar deyja hægt Ný hrottafengin bandarísk lit- mynd. Aðalhlutverk: Gary Allen, Kenew, Hellen Stewart. Stranglega bönnuð börnum inn- an 1 6 ára. Nafnskirteina krafistvið inngang- inn. Sýnd kl. 8 og 1 0. NILFISK þegar um gæðin er aÓ tefla.... —1 1 />/ Hatun 6A f/ -\p*níl FÖNIX J Laugavagur . . HÁTÚNI 6A.SIMI P4420 mnRCFHLDPR mÖCULEIKR VÐRR MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1974 43 lEiKHúsKjniMRinn ERTU NÚÁNÆGÐ KERLING? í kvöld kl. 20.30. Kvöldverður frá kl. 18.00. Borðpantanir fyrir matargesti í síma 9636 eftirkl. 15.00 Þörungavinnslan h.f. auglýsir aukningu hlutafjár Stjórn ÞÖRUNGAVINNSLUNNAR H.F. hefur ákveðið að nota heimild i stofnsamningi félags- ins til að auka hlutafé félagsins frá kr. 68.470.000 í allt að kr. 100.000.000. Er stjórninni heimilt að bjóða það nýjum hluthöf- um. Þeir sem áhuga kynnu að hafa á hlutafé í fyrirtækinu eru beðnir að leggja skriflega beiðni sína inn á skrifstofu félagsins í Lækjargötu 12, 4. hæð fyrir 1. janúar n.k. Upplýsingar um félagið eru veittar á sama stað. Stjórn ÞÖRUNGA VINNSLUNNAR H.F. RÖ-ÐULL Lúdó og Stefán leika Opið kl. 8 — 11.30. Borðapantanir í síma 15327. Húseign í Stykkishólmi Höfum til sölu húseign á góðum stað inni í bænum. Húsið, sem er steinsteypt, er tvær hæðir og geymsluris. Stór bílskúr með vinnuaðstöðu fylgir. Á hvorri hæð er 3ja herb. íbúð. Sérinngangur fyrir hvora hæð. Tvöfalt gler fylgir óísett. Fæst í skiptum fyrir íbúð á Stór-Reykjavíkur svæðinu. FA S TEIGNA ÞJÓNUS TAN Austurstræti 1 7 Sími: 2-66-00. Ford eigendur Athugið að panta tima fyrir 5 og 10. þús. km skoðanir, samkvæmt eftirlitsbók, sem bílnum fylgir. FORD SVEINN EGILSSON HF 1 FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100 HLUSTAVERND HEYRNASKJÓL STURLAUGUR JÓNS- SON & CO Vesturgötu 16, Reykjavík Símar: 13280 og 14680. Innflytjendur athugiö ISCARG O Vegna stóraukins ferðafjölda til meginlands Evrópu, lendum við nú að minnsta kosti vikulega bæði í Álaborg og Rotterdam. Við getum því enn komið sími 10542 telex 2105 jólavörum heim í tæka tíð. sérgrein okkar: vöruflutningar TOYOTA SAUMAVÉLIN MODEL 5000 Fjölbreytt úrvalfóta og stýringa fylgja vélinni og gera kleyftaö sauma beinan saum, rimpa (sigsag) kapmella, varpa falda, brydda, sauma hnappa og hnappagöt,rennilása og ósýnilegan saum. Sjálfvirkur teygjLisaumur. Sjálfvirkur hnappagatasaumur. Verð aðeins kr. 25.900,— TOYOTA-varahlutaumboðið hf. ÁRMÚLA 23 REYKJAVÍK Sími: 81733 — 31226.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.