Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1974 30 Sendill óskast til starfa fyrir hádegi frá kl. 8.30 12.00. G. Þorsteinsson & Johnson h/ f. Ármúla 1, sími 8-55-33. Verkamenn óskast í innivinnu. Upplýsingar hjá verzlunarstjóra. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suðurlandsbraut 14, sími 38600. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnutími kl. 1 —5 e.h. Morgunblaðið K.F.U.K. Reykjavík Aðventufundur i kvöld kl. 20.30. Aðalframkvæmdastjóri K.F.U.K. í Noregi, Alis Imsland talar. Allar konur velkomnar. Stjórnin. □ EDDA 59741237 — 1 Grensássókn Leshringur í Safnaðarheimilinu í kvöld kl. 9. Sóknarprestur. I.O.O.F. Rs. 4 = 1 241 238V2 — 9. II. Hjálpræðisherinn í kvöld þriðjudag kl. 20.30 söng og hljómleikasamkoma sænska hljómsveitin Jeschua sem spilar kristilega hljómlist í nútímalegum búningi syngur og vitnar. Allir velkomnir. Kristniboðsfélagið í Keflavík Fundur verður i Kirkjulundi í kvöld þriðjudag (kl. 8.30). Benedikt Arn- kelsson hefur bibliulestur. Allir velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Árbæjarsóknar Jóla- og afmælisfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 3. des. kl. 20.30 í Árbæjarskóla. Margt verður til skemmtunar. Kon- ur fjölmennið. Stjórnin. Prtu rúllu- gardínur Nýkomið úrval af Pílu rúllugardínuefnum. Setjum ný rúllugardínu- efni á gamlar stengur. Þér getið valið um 100 mismunandi einlit og mynstruð efni. Stuttur afgreiðslutími. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Suðurlandsbraut 6, sími 83215. hatið innflutning á olíufylltum raf- magnsofnum frá Dimplex, sem uppfylla hinar ýmsu þarfír við hitun íbúðarhúsnæðis og verslunarhúsnæðis. Á hverjum ofni er sjálfvirkur hítastillír, sem lagar sig eftir lofthita herbergis, en ekki eftir yfírborðshita ofnsins. Þannig eyðir ofninn aðeins því rafmagni, sem nægir til að viðhalda þeim lofthita, sem óskað er eftir, en þessi lága orkuþörf hefur mikla sjálfvirkni og hag- kvæmni í för með sér. Ofnarnir eru sérstaklega hentugir, þar sem næturhitun verður viðkomið, og kemur þá sparneytni þeirra mjög vel í ljós. Dimplex ofnarnir þarfnast lítils eða einskis víðhalds. Olían er fullkomlega varin í ofninum, og undir eðlilegum kríngum- stæðum þarf ekki að skipta um hana eða endurfylla ofninn olíu. Báðar tegundir ofnanna hafa öryggis- straumrofa, sem kemur í veg fyrir, að ofninn geti ofhitnað, og getur hann því ekki brennt föt eða klæði. Þeir eru þess vegna sérlega hentugir í herbergjum barna og gamals fólks. Hitakerfið er einnig algjörlega varið inni í ofninum. Hægt er að velja um tólf gerðir o innan Mark 1 tegundarinnar og fjórar P gerðir innan Mark 11A tegundarinnar. - Stærðirnar eru: 500 W — 750 W — 1000 W 1250 W -— 1500 W — 2000 W. Ofnana er hægt að hafa annaðhvort standandi á gólfi eða áfasta á vegg. Ofnarnir eru framleíddir í þremur litum, brons, gylltum eða hvítum lit, en við munum einungis hafa hvíta ofna á lager. Verður því að sérpanta ofna í hinum tveimur lit- unum. ÁBYRGÐ Öll tæki frá Dimplex eru í 1-árs ábyrgð frá söludegi. Á þessum tíma (1 ári) tökum við á okkur, að skipta um eða gera við hvem þann hlut í ofninum, sem gallaður er og hægt er að rekja til framleiðslugalla, kaup- endum að kostnaðarlausu. HRINGIÐ-SKRIFIÐ-KOMIÐ OG BIÐJIÐ UM BÆKLINGINN: OLÍUFYLLTIR Q) ( RAFMAGNS- IZ>C=] OFNAR frá Dimplex VANGURHE VESTURGÖTU10 SÍMI19440 &21490 REYKJAVIK Huginn F.U.S. — Garðahreppi Aðalfundur Hugins F.U.S. i Garðahreppi verður haldinn þriðjudagino 3. des. n.k. að Lyngási 1 2 og hefst kl. 8.30. Gestur fúndarins verður Matthias Á. Mathiesen ráðherra. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér nýja félagsmenn. Félag Sjálfstæðismanna í Hliða- og Holtahverfi heldur almennan fund um: Landhelgis- og hafréttarmál miðvikudaginn 4. desember n.k. kl. 20:30 i Miðbæ við Háaleitisbraut 58—60 (nyrzt i húsinu). Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráðherra flytur framsöguræðu og svarar fyrirspurnum fundar- manna. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Nýir félagar velkomnir. Fundurinn er öllum opinn. Stjórin. Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik,! verður miðvikudaginn 4. des. kl.| 20:30, að Hótel Sögu. Ávarp: Ragnhildur Helgadóttir,| alþingism. Skemmtiatriði: Kristinn Halls- son, óperus. Miðar seldir á skrifstofu félaganna, Galtafelli við Laufásveg á skrifstofu- tíma, sími 1 7100 og 1 541 1 einnig við innganginn. (Húsið opnað kl. 20:00). Stjórnir félaganna. Félagsmálanámskeið á Búðardal Félagsmálanámskeið verður haldið á Búðardal dag- ana 6.—8. des. Guðjón Jónsson mun leiðbeina í fundarsköpum, ræðumennsku og um fundarform. Allar nánari upplýsingar gefur Heimir Lárusson I síma 21 30, Búðardal. Félagsmálanámskeið á Búðardal Félagsmálanámskeið verður haldið á Búðardal dag- ana 6.—8. des. Guðni Jónsson mun leiðbeina 1 fundarsköpum, ræðumennsku og um fundarform. Allar nánari upplýsingar gefur Heimir Lárusson í síma 21 30. Búðardal. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur Jólafund I Átthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 5. des. kl. 20.30. Séra Óskar J. Þorláksson flytur jólahugvekju. Magnús Jónsson óperusöngvari syng- ur. Jólapakkahappdrætti. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.