Morgunblaðið - 31.01.1975, Side 15

Morgunblaðið - 31.01.1975, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1975 15 — Norðurlands- virkjun Framhald af bls. 12 vandamála í orkumálum. Ályktun bæjarstjórnarinn- ar er svohljóðandi: ,,a) Að leitað verði allra til- tækra ráða til þess að aukin grunnorka fáist fyrir orkuveitu- svæði Laxárvirkjunar, sem dugi fram að þeim tíma, að Kröflu- virkjun tekur til starfa, þannig að komist verði hjá meiri háttar erfiðleikum næstu vetur. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Land Rover bifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 4. febrúar kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnar/iðseigna. Sinfóniuhljómsveit íslands. Tónleikar Fyrstu tónleikar á síðara misseri verða í Háskólabíói fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.30. Stjórnandi J.P. Jacquillat og einleikari J.P. Rampal flautuleikari. Flutt verður Sinfónia nr. 5 eftir Schubert, flautukonsertar eftir Mozart og Ibert og „Galdranemdinn" eftir Dukas. Endurnýjun áskriftarskírteina Óskast tilkynnt nú þegar, í síma 22260. b) Að unnið verði að því, að Norðurlandsvirkjun verði stofn- uð sem allra fyrst. í því sambandi heitir bæjarstjórn á norðlendinga alla að standa heilshugar saman i þessu máli í trausti þess, að sú skipan mála leiði til lausnar á yfirstandandi erfiðleikum í orku- málunum. c) Að ríkisstjórnin gangi nú þeg- ar til samninga um uppgjör á greiðslum fyrir eignaraðild ríkis- sjóðs að Laxárvirkjun og lög- boðnu framlagi til stofnkostnaðar virkjunar Laxár III. d) Að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því, að Laxárvirkjun fái lánsfé vegna byggingar nýju varastöðv- arinnar á Akureyri, sem reist er samkvæmt sérstakri beiðni Iðnað- arráðuneytisins, á lánskjörum, sem hliðstæð séu við sérstök lán Landsvirkjunar." MARGFALDAR (iMÍMIll MARGFALDAR |Hí>r$nnl)Iat)it> MARGFALBAR Sj Electroiux ELDAYÉLAR CF 266. 60 cm breið. CF 160. 70 cm breið með 4 hellum og 4 hellur. Ofn 45 Itr. að ofan, hita- klukkuborði. 2 ofnar. Sá efri 54 Itr. með geymsla að neðan. innbyggðum grillbúnaði, hraðræsi og steikar- Kaupa má sérstaklega: mæli. Klukkuborð og grillbúnað. í neðri ofninum er einnig hægt að baka. Litir: Rautt — gult — brúnt — Litir: Brúnt — grænt — hvítt. hvítt. __ Copper kr. 83.900.- LituS kr. 64.900.- Avocado kr. 75.700.- Hvítt kr. 59.200.- Hvít kr. 72.900.- CF 205. 50 cm breið. 3 hellur. Ofn að ofan, geymsluhólf að neðan. Litir: Rautt — brúnt — hvítt. LituS kr. 41.400.- Hvít kr. 39.900.- EINNIG FYRIRLIGGJANDI VIFTUR OG GUFUGLEYPAR Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1A, SÍMI 8 6112, REYKJAVÍK. TEPPABUTASALA TEPPABUTASALA TEPPABUTASALA — TEPPABUTASALA TEPPABUTASALA TEPPABUTASALA TEPPA- BUTASALA í dag og laugardag til kl. 4 Teppaverzlunin FRIÐRIK BERTELSEN Lágmúla 7, sími 86266 cn TEPPABUTASALA TEPPABUTASALA — TEPPABUTASALA TEPPABUTASALA TEPPABUTASALA — TEPPABUTASALA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.