Morgunblaðið - 31.01.1975, Side 20

Morgunblaðið - 31.01.1975, Side 20
SUNNUD4GUR 2. febrúar. 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Páisson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög Henry Hansen og félagar leika norræna þjóðdansa og barnadansa, Drengjakórinn f Vínarborg syngur og pfanókvartett leikur sígild lög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Sónata nr. 4 f C-dúr fyrir fiðlu og selló eftir Tartini. Giovanni Guglielmo og Antonio Pocaterra leika. b. Sinfónfa í A-dúr op. 35 nr. 3 eftir Boccherini. I Filharmonici di Bologna leika; Angelo Ephrikian stjórnar. c. Kvintett í Es-dúr fyrir pfanó og blásturshijóðfæri (K 452) eftir Mo/art. Vladimir Ashkenazy og Blásarasveitin f Lundúnum leika. d. Píanókonsert nr. 2 í f-moll eftir Chopin. Artur Rubinstein og hljóm- sveitin Philharmónía leika; Eugene Ormandy stjórnar. 11.00 Messa f Dómkirkjunni á biblfudegi þjóðkirkjunnar Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Cr sögu rómönsku Amerfku Sigurður Hjartarson skólastjóri flytur fimmta hádegiserindi sitt: Brasilfa og Argentfna. 14.15 Að vestan og austan Þáttur f umsjá Páls Heiðars Jónssonar; fyrri hluti. 15.00 Miðdegistónleikar Frá tónleikum alþjóðlega tónlistar- ráðsins í París í fyrra. Flytjendur: Díetrich Fischer-Dieskau, Yehudi Menuhin, Rafael Puuyana, Mstislav Rostropovitsj, Gerald Moore og Wil- helm Kempff. — Arni Kristjánsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Skáldið frá Fagraskógi — áttatfu ára minning Áður útvarpað 21. f.m. Arni Kristjánsson segir frá kynnum sfnum af Davfð Stefánssyni. Kristfn Anna Þórarinsdóítir, Óskar Halldórs- son og Þorsteinn Ö. Stephensen lesa úr ritum skáldsins, flutt verða lög við Ijóð Davfðs og skáldið sjálft les eítt kvæða sinna (af hljómplötu). — Gunnar Stefánsson tekur saman þáttinn. 17.25 Norski karlakórinn A’Capella syngur norsk lög Jenö Jukvari stjórnar. 17.40 Ctvarpssaga barnanna: „Strákarn- ir sem struku“ eftir Böðvar frá Hnffs- dal. Valdimar Lárusson les (4). 18.00 Stundarkorn með bassasöngvaran- um Alexander Kipnis Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjánsson og Pálmar Guðjónsson. 19.50 Sinfónfuhljómsveit Islands leikur f útvarpssal Einleikari: Norski trompetleikarinn Harry Kvebæk. Stjórnendur: Karsten Andersen og Páll Pampichler Pálsson. a. Trompetkonsert í E-dúr eftir Haydn. b. Hljómsveitarsvíta nr. 3 í D-dúr eftir Bach. 20.25 Erkibiskup og Davfðs harpa Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur erindi um Johan Olof Wallin biskup f Uppsölum. 21.00 Tónlist eftir Arthur Honegger Jiirg von Vintschger leikur á píanó. 21.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdóttir danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. AIM4UD4GUR 3. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdi- mar Órnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. iandsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Arni Pálsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Bryn- dfs Víglundsdóttir lýkur lestri þýðing- ar sinnar á sögunni „1 Heiðmörk" eftir Robert Lawson (12). Tílkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur 10.25: tJr heimahögum: Helgi Jónasson á Grænavatni f Mý- vatnssveit greinir frá tfðindum f viðali við Gfsla Kristjánsson ritstjóra. Islenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar 11.00: Hermann Klemeyer og Sinfónfuhljómsveit Ber- Ifnar leika Divertimento fyrir flautu og hljómsveit eftir Busoni/Fflharmón- fusveitin f Varsjá leikur Konsert fyrir hljómsveit eftir Lutoslawski. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“ eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sfna (4). 15.00 Miðdegistónleikar Ingrid Czerny, Gertrud Prenzlow, Ger- hard Unger, Giinther Leib, kór ein- söngvarafélagsins í Berlín og kammer- hljómsveit Berlfnar flytja „Stundir sólarhringsins“, óratórfu eftir Tele- mann: Helmut Koch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartfmi barnanna Ólafur Þórðarson sér um tfmann. 17.30 Aðtafli Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.15 Norðurlandamótið í handknatt- leik: Island — Svfþjóð Jón Ásgeirsson lýsir sfðari hálfleik frá Helsingjaeyri. 19.45 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.50 Um daginn og veginn Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmála- fulltrúi talar. 20.10 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Tannlækningar. Stefán Finnbogason tannlæknir talar um varnirgegn tannskemmdum. 20.50 Á vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttarritari flyt- ur þáttinn. 21.10 Sónata f As-dúr op. 26 eftir Beeth- oven Svjatoslav Rikhter leikur á píanó. 21.30 Ct''arpssagan: „Blandað f svartan dauðann“ eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guðmundsson leikari les (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (7). Lesari: Sverrir Kristjánsson 22.25 Byggðamál Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.50 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 4. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna 9.15: Sigrfður Eyþórsdóttir byrjar að lesa söguna um „Seiinn Snorra“ eftir Frithjof Sælen f þýðingu Vilbergs Júlíussonar. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur. „Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurtek- inn þáttur Gunnars Guðmundss. 12.00 Dagskráin. kynningar. Tónleikar. Til- 12.25 Fréttir og kynningar. veðurfregnir. Til- 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Um aðstöðu fatlaðra barna, — þriðji þáttur: Málefni vangefinna Umsjónarmaður: Gísli Helgason. 15.00 Miðdegistónleikar: fslenzk tónlist a. „SO“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Halldór Haraldsson leikur á pfanó. b. „15 Minigrams“ eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Tréblásarakvertett leikur. c. Lög eftir Knút R. Magnússon. Jón Sigurbjörnsson syngur; Ragnar Björnsson leikur á píanó. d. „Fimm sáimar á atómöld“ eftir Herbert H. Ágústsson. Rut L. Magnússon, Jósef Magnússon, Kristján Þ. Stephensen, Pétur Þorvaldsson og Guðrún Kristinsdóttir flytja; höf. stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn Anna Brynjúlfsdóttir st jórnar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla í spænsku og þýzku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tílkynningar. 19.15 Norðuriandamótið f handknatt- leik: Island—Færeyjar Jón Asgeirsson lýsir sfðari hálfleik f Greve. 19.45 Dagheimil fyrir drykkjusjúklinga Séra Árelfus Nfelsson flytur erindi um kynni sín af slíkri stofnun f Vínarborg. 20.05 Lög unga fólksins Ragnheiður Drffa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Aðskoðaogskilgreina Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur f umsjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Tónleikakynning Gunnar Guðmundsson segir frá tón- leikum Sinfónfuhljómsveitar Islands f vikunni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (8). 22.25 Kvöldsagan: „1 verum“, sjálfsævi- sagaTheódórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les (24). 22.45 Harmonikulög Raymond Siozade leikur. 23.00 Á hljóðbergi Clara Pontoppidan. Þættir úr „Cabaret4*, dagskrá á listahátfð í Reykjavfk í júní 1970. Undirleikari: Johannes Kjær. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. A1IDMIKUDKGUR 5. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigrfður Eyþórsdóttir les söguna „Sel- inn Snorra“ eftir Frithjof Sælen (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög millí atriða. Frá kirkjustöðum fyrir austan kl. 10.25: Séra Ágúst Sigurðsson talar um Þingmúla I Skriðdal. Kirkjutónlist kl. 11.00. Morguntónleikar kl. 11.20: Rudolf am Bach leikur á pfanó tónlist eftir Gustav Weber/ Roman Totenberg og hljóm- sveit Rfkisóperunnar í Vfn leika Fiðlu- konsert eftir Ernest Bloch. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“ eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sfna (5). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Tsjaíkovský Hljómsveitin Philharmonia leikur „Þyrnirós“, ballettsvftu op. 66; George Weldon stjórnar. Osipoff balalajkuhljómsveitin leikur „Trúðadans“; Vitaly Gnútoff stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Ctvarpssaga barnanna: „Strákarn- ir, sem struku“ eftir Böðvar frá Hnffs- dal. Valdimar Lárusson les (5). 17.30 Framburðarkennsla í dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.15 Norðurlandamótið f handknattleik Jón Ásgeirsson lýsir frá Kaupmanna- höfn. 19.45 Tjaldað f Evrópu Jónas Guðmundsson rithöfundur segir frá; þriðji þáttur. 20.10 Kvöidvaka a. Einsöngur Guðmunda Elíasdóttir syngur lög eftir íslenzk tónskáld. Fritz Weisshappel leikur undir. b. Þættir úr Laxárdal f Dölum Ágúst Vigfússon kennari flytur. c. (Jr Háttatali Höfundurinn Sveinbjörn Beinteinsson kveður. d. Kirkjuferðir Pétur Sumarliðason flytur minningar- þátt eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstöðum. e. Um ísienzka þjóðhættí Árni Björnsson cand. mag. flytur þátt- inn. f. Kórsöngur Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur fslenzk lög. Söngstjóri: Ingimundur Arnason. 21.30 (Jtvarpssagan: „Blandað f svartan dauðann" eftir Steinar Sigurjónsson. Karl Guðmundsson leíkari les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (9) 22.25 Bóknienntaþáttur í umsjá Þorleifs Haukssonar. 22.55 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 6. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigrfð- ur Eyþórsdóttir lýkur við að lesa sög- una „Selinn - Snorra" eftir Frithjof Sælen f þýðingu Vilbergs Júlfussonar (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Halldór Gíslason verkfræðingur segir frá kynnisför fisk- matsmanna til Bandarfkjanna. Popp kl. 11.00: Gfsli Loftsson sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Um aðstöðu fatlaðra barna, — fjórði þáttur: Menntun og fleira Umsjónarmaður: Gísli Helgason. 15.00 Miðdegistónleikar Marilyn Horne syngur arfu úr óper- unni „Semiramide" eftir Rossini. Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur undir; Harry Lewis stjórnar. Svjatosiav Richter og Sinfónfuhljóm- sveit P irísar leika Píanókonsert nr. 2 f B-dúr op. 83 eftir Brahms; Lorin Maazel stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Eirfkur Stefánsson stjórnar Nfu ára bekkur f Langholtsskóla flytur ýmislegt efni ásamt kennara sfnum, m.a. smáleik eftir örn Snorrason: Strfðið í kóngsgarði. 17.30 Framburðarkennsla í ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur f útvarpssal: Halldór Vilhelmsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson, Pál isólfsson, Árna Thor- steinsson og Karl O. Runólfsson; Guð- rún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.05 Framhaldsleikritið „Húsið" eftir Guðmund Danfelsson gert eftir sam- nefndri sögu. Fjórði þáttur: I eígin garði. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur auk höfundar, sem fer með hlutverk sögumanns: Aron Carl Henningsen Gfsli Halldórs- son Ritstjórinn.......Sigurður Karlsson Tryggvi Bólstað Guðmundur Magnús- son Katrfn Henningsen....Valgerður Dan Frúlngveldur......Helga Bachmann Jóna Geirs........Kristbjörg Kjeld Aðrir leikendur: Anna Kristín Arngrímsd., Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir, Geirlaug Þorvaldsdóttir og Baldvin Halldórsson. 21.00 Kvöldtónleikar a. Adagio og Allegro op. 70 fyrir horn og píanó eftir Schumann. Georges Varboteu og Geneviéve Joy leika. b. „Miniatures“ op. 75a fyrir tvær fiðlur og lágfiðlu eftir Dvorák. Félagar í Dvorák-kvartettinum leika. 21.30 Þjóðflutningarnir, sem sænskir sagnfræðingar gieymdu Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur flyt- ur þýðingu sína á grein eftir Vilhelm Moberg. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (10) 22.25 Kvöldsagan: „I verum“, sjálfsævi- saga Theódórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les (25). 22.45 Ur heimi sáiarlífsins Þriðji þáttur Geirs Vilhjálmssonar sál- fræðings: Sáiiækningar. 23.15 Létt músík á síðkvöldi 23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 7. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Elín Guðjónsdóttir les ævintýrið „Þumal- línu“ eftir H. C. Andersen í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar; fyrri hluti. Tiikynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Per-Olof Gilliblad og Fflharmónfusveitin f Stokkhólmi leika Óbókonsert eftir Johan Helmich Roman/ Nicanor Zabaleta leikur Sónötu fyrir hörpu f B-dúr eftir Giovanni Battista Viotti/ Ferdinand Klinda leikur á orgel Fantasfu og fúgu um stef eftir Franz Liszt. 12.00 Dagskráin. kynningar. Tónleikar. Til- 12.25 Fréttir og kynningar. veðurfregnir. Til- 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“ eftirCarloCoccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sína (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Ungversk tón- list André Gertler og Diane Andersen leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó eftir Béla Bartók. Kodály-kórinn syngur lög eftir Zoltán Kodály; Ilona Andor stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Strákarn- ir, sem struku" eftir Böðvar frá Hnífs- dal. Valdimar Lárusson les (6). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands f Háskólabfói kvöldið áður. Einleikari: Jean-Pierre Rampal flautu- leikari frá Frakklandi a. Flautukonsert í G-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. b. Sinfónfa nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert. c. Flautukonsert eftir Jacques Ibert. d. „Galdraneminn“ eftir Paul Dukas. — Jón Múli Árnason kynnir tón- leikana — 21.30 Utvarpssagan: „Blandað í svartan dauðann" eftir Steinar Sigurjónss. Karl Guðmundsson leikari les sögulok (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (11). 22.25 Frá sjónarhóli neytenda Ásmundur Stefánsson hagfræðingur talar um verðlagsmál. 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur í umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Ágnars- sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 8. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Veðrið og við kl. 8.50: Borgþór II. Jóns- son veðurfræðingur talar. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Elfn Guðjónsdóttir les ævintýrið „Þumallínu" eftir H.C. Andersen í þýð- ingu Steingríms Thorsteinssonar; sfðari hluta. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Krístín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, XV. Atli Heimir Sveinsson, sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Isienzkt mál. Asgeir Bl. Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Tíuátoppnum. Örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Guðrfður Guðbjörnsdóttir les smá- söguna „Tvær systur“ eftir Jón Trausta. 18.00 Söngvar í léttum dúr Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.30 Frá Norðurlöndum Sigmar B. Hauksson ræðir við dr. Peter Hallberg um nóbelsverðlaunahafana Ey vind Johnson og Harry Martinson. 20.05 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.50 Ævintýrið um Pál og Lizzie á Halldórsstöðum Jónas Jónasson tekur saman þáttinn. 21.25 Tónlistarlff á Húsavík Nemendur f barna- og unglingaskólan- um þar syngja og leika; Ladislaw Vojta stjórnar. 21.45 „Feðgarnir sem fórust“, smásaga eftir Jón Dan Þorsteinn Gunnarsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (12). 22.25 Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.