Morgunblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1975 ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eðaihinnenda borgarlnnar.þa hringdu f okkur LOFTLEIDIR BÍLALEIGA CAR RENTAL ^21190 "/^BÍLALEIGAN é IV&IEYSIR o<> i\i < * u CAR Laugavegur 66 'j; " RENiJL 24460 1;; ^ 28810 n 2 o Utvarp og stereo kasettutæki i Hópferðabílar 8—22ja farþega i lengri og skemmrí ferðir Kjartan Ingimarsson Sími 86155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.Í. FERÐABILAR h.f. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. Fa itn.M.i iux v 'ALiit; ® 22*0*22* RAUOARÁRSTÍG 31 DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental , QA QOi Sendum I-V4-92I Septem- sýningin Leiðréttingar í listrýni um septem-sýninguna, sem birtist hér í blaðinu sl. sunnudag, koma fram óvenjulega margar prentvillur og sumar skaðlegar. Þannig vantar heila línu á mikilvægum stað í hugleið- ingum í fyrsta dálki. Rétt er setn- ingin þannig: Einungis fyrir sér- staka velvild og ^kilning hefur fjöldi þeirra Iistdóma sem ég hef skrifað birst í tíma, en stundum hefur það reynst útilokað. Þá er vlxlað mánuðum í sam- bandi við væntanlega haustsýn- ingu, fram kemur október I stað nóvember, — (siðustu fréttir benda nú til þess að sýningin verði ekki fyrr en i desember, en ég ber að sjálfsögðu ekki sök á röngum upplýsingum né frestun- um á sýningum). Nokkrar aðrar villur eru í list- dóminum en flestum augljósar. — Þá lét prentvillupúkinn einnig á sér kræla I listdómi um sýningu Hailsteins Sigurðssonar, en þær eru einnig minniháttar. 1 grein minni um Andrew Wyeth I Lesbók kom fram ein skaðleg villa. í miðjum fyrsta dálki á 10. slðu kemur fram setn- ingin: „Kannski ég eigi þá eftir að byggja uþp nýjan oft á sömu braut, I stað oft átti að sjálfsögðu að vera Wyeth ... Bið ég lesendur velvirðingar á þessum mistökum, sem ég á enga sök á. Bragi Ásgeirsson. utvarp Reykjavlk þriðjodkgur MORGUNNINN 16. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15. og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagb.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Brynjúlfsdóttir les slðasta lestur sögu sinnar um „Matta Patta mús“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp ki. 10.25 Hljómpiötusafnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónieikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 I léttum dúr. Jón B. Gunniaugsson sér um þðtt með blönduðu efni. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis" Málfrlður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ólafsdóttir ies (10) Einnig ies Ingibjörg Stephensen ljóð eftir Þeódórakis og flutt verður tónlist eftir hann. 15.00 Miðdegistónleikar: fs- lenzk tónlist a. „Á krossgötum", hijóm- sveitarsvíta eftir Karl O. Runóifsson Hljómsveit Rlkisútvarpsins leikur, Bohdan Wodiczko stj. b. Ólafur Þ Jónsson syngur iög eftir dr. Hallgrlm Heiga- son. Höfundur ieikur á píanó. c. Stef og tilbrigði fyrir kammerhljómsveit eftir Her- bert H. Ágústsson. Sinfónfuhijómsveit tsiands leikur, Aifred Waiter stj. d. Liljukórinn syngur undir stjórn Jóns Ásgeirssonar lög eftir Sigfús Einarsson, Áskei Snorrason og Bjarna Þor- steinsson. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Sfðdegispopp 17.00 Tónleikar. * 17.30 Sagan: „Ævintýri Pickwicks" eftir Charles Dickens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson Ieikari les (10). 18.00 Tónleikar. Tiikynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar.___________________ KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Trú, töfrar, galdur Hraldur Ólafsson lektor flyt- ur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drffa Steinþórs- dóttir kynnir. 21.00 Ur erlendum blöðum, Ólafur Sigurðsson frétta- maður tekur saman þáttinn. 21.25 Frá tónlistahátlðinni 1 Bergen 1 maf s.l. Marina Horak og Hákon Austbö leika Konsert fyrir tvö píanó eftir Igor Stravinsky. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan: „Rúbrúk“ eftir Poul Vad (Jifur Hjövar les þýðingu slna (15). 22.35 Harmonikulög André Verchuren leíkur. 23.00 A hljóðbergi Teboðið brjáiæðisiega og aðrir ieiknir kafiar úr Lisu 1 Undralandi eftir Lewis Caroll. Með hlutverk Lfsu fer Joan Greenwood; sögumaður er Stanley Holloway. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrálok WKEMKMt ÞRIÐJUDAGUR 16. sepiember 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Þýzkur fræðslumynda- fiokkur. 7. þáttur. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Óiafur Guðmundson. 21.50 Svona er ástin Bandarísk gamanmynda- syrpa. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 Einsöngur i sjónvarps- sai Ungur, breskur bariton- söngvari, Simon Vaughan, syngur vinsæl iög, m.a. eftir ítaiska og bandarfska höfunda, við undirieik Jónasar Ingimundarsonar, píanóleikara. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.55 Orloff-hesturinn Finnsk fræðslumynd um sögu Orloff-hestakynsins, sem rússneskur hershöfð- ingi ræktaði fyrir löngu út af arabiskum gæðingi, og hefur nú dreifst vfða um heim og notið mikiliar hyili hestamanna. 22.25 Dagskrárlok Þessi mynd úr Ævintýrum Pickwicks, sem lesin er í útvarpinu, sýnir þjóninn Samuel Weller, er hann fyrst kemur fram á sjónarsviðið. Hinir óborganlegu mr. Pickwick og Samuel hittast þarna á kránni „Hvíti hjörturinn", þar sem Samuel er að bursta skó gest- anna er Pickwick og gamli Wardle koma að. í útvarpinu eru á ýmsum tímum dagsins kaflar úr sí- gildum, góðum bókmennt- um. Þar er valið býsna skemmtilegt efni, því að sjálfsögðu er ekki allt sígilt efni, bókmenntanna háfleygt og torskilið, eins og margir virðast halda. Miðdegissagan ki. 14.30 er úr dagbók Grikkjans Þeodórakis og flutt Ijóð og tónlist eftir hann. Þeodórakis hefur í fjölda ára átt vinsældum að fagna, þó hann yrði varla þekktur hér fyrr en með laginu ! kvik- myndinni Zorba. Sagan svokölluð, sem les- in er síðdegis kl. 17.30, er Ævintýri Pickwicks eftir Charles Dickens, þessir skemmtilegu þættir sem Charles Dickens skrifaði sem framhaldsþætti í blöð eftir 1 837 og þar sem fyrir koma allar þessar kátlegu persón- ur, m.a. dýrðlegi þjóninn Sam Weller. Dickens var í mörg ár ritstjóri tímarits og Þetta par kemur í kvöld fyrir í bandarísku gam- anþáttunum sem segja frá ástinni í sjónvarp- inu. Þeir eru æði mis- jafnir, en sumir dálítið smellnir og græskulaust gaman. seinna upplesari og flutti þá bæði í blaðinu og í ræðustóli þætti sína. Hann var sann- kallaður „húmoristi", sem kunni að skapa skemmtilegar gamanpersónur og kátlega atburði, auk þess sem hann líka kunni tökin á óhugnan- legum aðstæðum. Ævintýri Pickwicks byrjar með stofnun klúbbs, þar sem fjórum af klúbbfélögum er falið að segja sögur af ferðum sínum, en þegar líður á verður þetta sagan af húsbóndanum og þjóni hans, sem báðir vinna hjörtu lesenda með öllum sínum skringilegheitum. Pickwick er þessi einfalda, góðhjartaða sál, sem styður sig við hinn skjótráða, káta þjón sinn. Dagskrá útvarpsins endar svo á Lísu í Undralandi í þættinum Á hljóðbergi, sem Lewis Carrol skrifaði einu sinni til að gleðja lítið barn og hefur síðan skemmt stórum og smáum börnum um allan heim. Öll göngum við ! gegn- um aldurstigin, barnæsku, unglingsár, manndómsár og elliár, með mismunandi and- legum þörfum. í barnæsku notum við hugmyndaflugið óspart meðan við höfum lítið vald á umhverfinu. Litið barn getur búið allt til úr öllu. Og það notuðu bæði H.C. Andersen og Lewis Carrol ó- spart í ævintýrum sínum. Þátturinn um Lísu í útvarpinu i kvöld fjallar um teboðið brjálæðislega og er lesinn á ensku. Leikkonan fræga Jo- an Greenwood er Lisa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.