Morgunblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1975
1 m.JUJ ,• i J JL |j
XiömiuPA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|lA ‘21. marz — 19. aprfl
Ef þú gerir þér of miklar vonir um
árangur getur dagurinn valdið þér tals-
verðum vonbrigðum. Stilltu öllu f hóf.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Vinnugleði nautsins virðist vera með
mesta móti, en stjörnurnar vara víð þvf
að menn *reyni að komast ódýrt frá
verkefnum, sem þeir telja léttvæg.
h
Tvíburarnir
21. maf — 20. júní
Sú andstaða, sem sumar af hugmyndum
þfnum mæta, kann að valda þér heila-
brotum, en vertu samt ófeiminn við að
halda þeim til streitu.
Krabbinn
•í92 21. júnf — 22. júlí
Ef þú heldur þig á heimavelli muntu
hafa málin að mestu f hendi þér, en ef þú
reynir að fara út fyrir venjulegt verksvið
þitt getur brugðið til beggja vona.
Ljðnið
-23. júlí — 22. ágúst
Mjög góður dagur, að því er stjörnurnar
segja. Listgáfa þfn mun fá að njóta sfn og
bera ríkulegan ávöxt.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Þú skait ekki hika við að reyna eitthvað
nýtt í dag, því svolítið áræði virðist æfla
að koma sér vel fyrir þig.
Vogin
WífTÍ 23. sept. — 22. okt.
Þú ert miðpunkturinn f flestu f dag, og á
það bæði við vinnustað og f einkalffinu,
þar sem ástarmálin geta blómstrað.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Nú borgar sig að vera fhugull, velta
hlutunum fyrir sér og þá ekki sízt þeim
sem óþægilegt er að hugsa um til að
byrja með.
Bogmúðurinn
22. nóv. — 21. des.
Heilbrigð skynsemi ætti að verða þér
leiðarljós í dag, því að fífldirfska í fjár-
málum og fleiru mun koma þér í koll.
WlRÁ Steingeitin
'aWl\ 22. des. — 19. jan.
Ágætur dagur fyrir meiri sem minni
háttar framkvæmdir. Gott ef þér tekst
ekki að koma góðri reglu á ýmis mál þín.
SiÍQi! Vatnsberinn
. 20. jan. — 18. feb.
Breytiieg áhríf plánetanna. Ef þú gætir
tungu þinnar mun þetta ganga bærilega,
en þú skalt ekki iáta glepjast af gylliboð-
um.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Frumleiki þinn fær að njóta sfn ef þú
leggur út f nýjar framkvæmdir á ein-
hverju sviði. Nýttu tækifærin sem bjóð-
ast.
X-9
i ÍSÍíæ
íhhíí
miiiiiiiiiiiiiii
-
LJÓSKA
FERDINAND
mm
SMÁFÓLK
1*1 \M I S
T0M0RR0U)
IT ALL
5TAI?TS
A6AIN
9-1
KIP5,
TEACHER5,
UOlSE,
. CONFUSION..,
„Anpthe
LU0R5T
THIN6
OF ALL...
_ i/>
< •
sj
í!
THI5 U)AS
THE LA5T
M0RNIN6
1 COULP
5LEEP
^LATE'
A morgun byrjar kennslan á
ný.
Krakkar, kennarar, hávaði,
ringulreið ...
og það versta af öllu .
ííví/W'
Þetta var sfðasti morguninn
sem ég gat sofið frameftir!