Morgunblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1975
Símar: 1 67 67
______________1 67 68
Til Sölu:
Hús við Leifsgötu
1 00 ferm. 2. hæðir og kjallari. Á
hvorri hæð er 4herb. íbúð og í
kjallara 2 herb. ibúð. Geymslur
og þvottahús.
Æsufell 4 herb. íbúð
Barnaheimili á jarðhæð. Bíl-
skúrsréttur.
4 herb. íbúð
á túnunum Garðahreppi.
3 herb.íbúð
víð Lindargötu sér inngangur.
3 herb.íbúð
við Rauðarárstig i góðu standi á
4. hæð. Svalir. Verð 4 m. Útb.
2.5—3. t
3 herb. íbúð
víð Hofteig. Teppi á stofu og
gangi
3 herb. íbúð
við Móabarð Hafnafirði
2 herb. ibúð
risibúð við Eskihlið i góðu
standi.
Höfum til sölu
4 herbergja ibúðir tilbúnar undir
tréverk í Kópavogi.
Höfum kaupanda að litlu
einbýlishúsi eða sérhæð
í Reykjavík eða
nágrenni. Makaskipti á
nýju raðhúsi í Fossvogi
koma til greina.
Einar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4, simi 16767
Eftir lokun 36119
Kjöt- og matvöru-
verzlun (kjörbúð)
til sölu í
Austurbænum.
Mánaðarvelta er ca 2,5—3 m.
Um er að ræða rótgróna verzlun
með föst viðskipti. Upplýsingar
aðeins á skrifstofunni.
Látið lögmann annast fasteigna-
viðskipti yðar.
Ólafur Ragnarsson hrl.,
Lögfræðiskrifstofa
Ragnars Ólafssonar,
Laugavegi 18,
sími 22293.
2ja—3ja herb. íbúðir
Reykjavik og Hafnarfirði
4ra til 6 herb. ibúðir
Safamýri, Teigunum,
Heimunum, Kleppsveg, Skip-
holti, Bólstaðahlíð, Kópavogi og
víðar.
Einbýlishús og raðhús
Reykjavík, Mosfellssveit, Kópa-
vogi
Fokheld, Ný, gömul
Óskum eftir öllum
stærðum ibúða
á söluskrá
á biðlista
Fjársterkir kaupendur að sér-
hæðum, Raðhúsum og einbýlis-
húsum.
íbúðasalan Borg
Laugavegi 84. Slmi 14430
i
83000
Til sölu
Raðhús við Hraunbæ
Vandað raðhús ásamt bílskúr
Hagstætt verð.
Parhús í miðborginni
VandaA parhús um 200 fm.
Skipti á tveimur ibúðum í sama
húsi æskileg.
Við Álfhólsveg Kóp.
Vönduð 5—6 herb. ibúð i
þribýlishúsi um 140 fm. á 2.
hæð. Sér inngangur. Sér hiti.
Nýuppsteyptur bilskúr með
geymslu. Laus fljótlega. Hag-
stætt verð.
Við Ljósheima
Vönduð 4ra herb. ibúð 110 fm.
á 3. hæð i blokk.
Við Hjallaveg
Kleppsholti
Rúmgóð hæð og ris Sér
inngangur. Sér hiti ásamt 50 fm.
bílskúr. Góður garður.
Við Njálsgötu
Vönduð 4ra herb. íbúð á 2.
hæð. í sama húsi 2ja herb. ris-
íbúð, sem er laus.
Við Lindargötu
Nýstandsett 3ja herb. íbúð á 1.
hæð með góðum teppum.
Tvöfalt gler i gluggum. (Nýir
gluggar). Sér inngangur. Sér
hiti.
Við Herjólfsgötu Hafn.
Vönduð sérhæð í tvibýljghúsi um
110 fm. hæðin, ásamt tveimur
herb. i risi og góðri geymslu 50
fm. bilskúr.
Við Álfaskeið Hafn.
Vönduð 5 herb. jarðhæð um
1 30 fm. 4 svefnherb. Suðvestur
svalir. Bilskúrsréttur. Getur
losnað fljótlega.
Við Álftamýri
Vönduð 4ra herb. íbúð um 110
fm. á 3. hæð i fallegri blokk.
Við Álftamýri
Vönduð 3ja herb. rúmgóð ibúð á
2. hæð í blokk. íbúðin er laus.
Við Hraunbæ
Vönduð 4ra herb. ibúð um 110
fm. á 1. hæð. Getur losnað fljót-
lega. Verð 6,5 millj. Útb. 4 millj.
Við Hrisateig
Góð 2ja herb. ibúð um 60 fm.
Laus eftir samkomulagi.
Einbýlishús í Súðavík
Nýtt einbýlishús um 1 12 fm.
Skipti á fokheldú raðhúsi eða
einbýlishúsi i Reykjavík æskileg.
í Mosfellssveit
Við Lágafell góð 4ra herb. ibúð á
1. hæð. Hitaveita. Hagstætt
verð.
Einbýlishús
við Hrísateig
Vandað einbýlishús sem er hæð
og rishæð, ásamt bílskúr. Verð
1 2,5 millj.
Einbýlishús
við Fagrabæ (Árbæ)
Vandað einbýlishús um 140 fm.
á einum grunni. Gróinn garður.
Bílskúrsréttur.
Parhús við
Skólagerði Kóp.
Vandað parhús á tveimur
hæðum, ásamt kjallara. Sam-
þykkt 2ja herb. ibúð i kjallara.
Gróinn garður. Laus.
Við Eskihlíð
Vönduð 5 herb. ibúð á 3. hæð i
blokk. Tvöfalt verksmiðjugler i
gluggum. Hagstætt verð.
í smiðum
í efra Breiðholti
nokkrar 3ja herb. ibúðir sem
verða afhentar i júni—júli á
næsta ári. Allt sameiginlegt
frágengið. Góð .sameign. Bíl-
skýli. Hagstætt verð.
Við Nýbýlaveg, Kóp.
Sem ný 3ja herb. ibúð ásamt
góðu herb. á jarðhæð. Sér
þvottahús og geymsla á jarð-
hæð. Innbyggður bilskúr. íbúðin
er í þríbýlishúsi.
Einbýlishús
við Akurholt, Mos.
Einbýlíshús um 160 fm. sem er
rúmlega fokhelt með gleri i
gluggum. Ofnar komnir og hiti.
Ennfremur einangraðir veggir.
Kjallari undir öllu húsinu.
Tvöfaldur bílskúr. Afhendist
strax.
Geymið auglýsinguna
FASTEICNAÚRVALIÐ
CIMI R^nnn Silftjr1®lgil Söiustjórl
•^IIVII AuOunnHermannsson
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Við Hófgerði
130 fm einbýlishús 3 svefn-
herb., 2 stofur mm. Bilskúrsrétt-
ur. Stór garður í góðri rækt.
Við Leifsgötu
5 herb. kjallaraibúð.
Við Hjallabraut
3ja til 4ra herb. 106 fm íbúð.
Góðar innréttingar. Frágengin
sameign. Sérþvottaherb. og búr
inn af eldhúsi.
Við Austurbrún
4ra herb. ibúð i þribýlishúsi 45
fm bilskúr. 2 geymslur í kjallara.
Sérinngangur. Sérhiti.
í Breiðholti
3ja herb. vönduð íbúð í háhýsi.
Mikil sameign.
Við Ekíshlíð
4ra herb. íbúð að auki eitt
íbúðarherb. í kjallara.
Við Leirubakka
4ra herb. ibúð á 1. hæð. Góðar
innréttingar. Malbikuð bilastæði.
Ræktuð lóð. Æskileg skipti á
raðhúsi i Fellahverfi.
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SÍMI 28888
kvöld og helgarsími 8221 9.
Sjá einnig
fasteignir
á bls. 11
Hafnarstræti 11.
Simar: 20424 — 14120
Heima: 85798 — 30008
Við Haðarstig
litið raðhús á tveimur hæðum. Á
1. hæð hol, samliggjandi stofur
og eldhús. Uppi er 3 svefnherb,
og bað. Þvottaherb. ofl. i
kjallara.
Einbýlishús í Kópavogi
ca 224 fm með innbyggðum
bilskúr ekki allveg fullgert.
Við Eskihlið
efri hæð og ris 2 ibúðir. Á hæð
er hol samliggjandi stofur, bað,
eldhús, svefnherb og stórt for-
stofuherb. í risi er litil 3ja herb.
íbúð. Geymslur þvottahús ofl. i
kjallara.
Við Lækjartún í Mos-
fellssveit
ca 145 fm fokhelt einbýlishús
ásamt bilskúr.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI í
KÓPAVOGI OG
HAFNARFIRÐI
Vöruflutningafyrirtæki 'r fullum
rekstri í sérstakri aðstöðu hent-
ugt fyrir 2 samhenta menn sem
vilja vinna sjálfstætt.
Fasteignaeigendur
höfum kaupanda að stóru
einbýlishúsi á Stór-
Reykjavikursvæði. Mikil útb.
Höfum kaupanda
að góðu raðhúsi eða ca 1 50 til
200 fm einbýlishúsi.
Okkur vantar mjög á söluskrá
2ja, 3ja og 4ra herb. blokkar-
íbúðir.
AUÍíLVSINÍiASÍMINN EK:
^22480
J JWergunblntriti
SÍMAR 21150 - 21370
■■■■■■■■■■^MIBHH Tilsolum.a.:
Með sérhitaveitu og bílskúrsrétti
3ja herb. stór og góð íbúð á 2. hæð við Stóragerði.
íbúðarherbergi í kjallara. Laus 1.4. 76.
Við Bólstaðahlíð
3ja herb. mjög stór og góð þakhæð (inndregin) 105 fm.
Suðursvalir. Sér hitaveita.
Ennfremur við BólstaðahliS 5 herb. glæsileg ibúð á 4.
hæð 125fm. Sérhitaveita. Bílskúrsréttur.
Sérhæð við Rauðalæk
5 herb. um 1 10 fm. Mikið endurnýjuð. Öll eins og ný.
Sérhitaveita. Útsýni.
í gamla austurbænum
mjög góð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Um 90 fm.
Sérhitaveita. Útsýni. íbúðin eraðeins 14ára.
Kópavogur
einbýlishús við Hófgerði. Hæð um 100 fm auk rishæðar
alls 6 herb. góð íbúð. Bílskúrsréttur.
Ennfremur gott raðhús við Skólatröð. 70x3 fm. Með 5
herb. ibúð á tveim hæðum og 2 herbergi í kjallara.
Ódýr íbúð
3ja herb. góð íbúð í steinhúsi á 2. hæð i Lambastaða-
hverfi á Seltjarnarnesi. Hitaveita. Eignarlóð. Getur orðið
laus strax.
Ennfremur 3ja herb. mjög góð kjallaraíbúð við Dyngju-
veg. Lítið niðurgrafin. Endurnýjuð öll eins og ný.
Sérinngangur.
Einbýlishús með úrvals lóð
á mjög góðum stað í Garðahreppi. Húsið er með 4ra
herb. íbúð Verðlaunagarður í sérflokki. Bílskúr.
Byggingarlóð 1 Mosfellsveit
á fögrum stað með miklu útsýni. Lóðin er 1 250 fm og er
fyrir einbýlishús.
Höfum kaupendur
að íbúðum, íbúðarhæðum og einbýlishúsum.
ALMENNA
FASTEIGWASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
NÝ SÖLUSKRÁ
HEIMSENO.
26200
Einstaklings-
íbúðir
Við Miðvang, Hafnarf.
Við Hátún 5. hæð
2ja herb. íb.
Við Hringbraut
Við Gaukshóla
Við Öldugötu, 70 ferm kjall-
ara
Við Mýrargötu, Hafnarf.
3ja herb. íb.
Við Brávallagötu, kjallari
Við Sörlaskjól
Við írabakka
Við Reynimel
Við Langholtsveg
Við Miðvang
Við Lindargötu
Við Framnesveg
Við Hjarðarhaga
Við Reynimel
Við Laufvang Hafnarfirði
Við Arnarhraun, Hafnarfirði
Við Sandholt, óiafsvík.
4ra herb. íb.
Við Tómasarhaga
Við Kleppsveg, kjaliara.
Við Laugateig
Við Æsufell
Við Bræðraborgarstig,
kjallara
Við Háaleitisbraut
Við Rauðarárstíg
Við Hjallabraut, Hafnarfirði
5 herb. íbúðir
Við Hraunbæ
Við Hverfisgötu
Við Æsufell
Raðhús í
smíðum
Við Brekkutanga Mosfells- B
sveit
Við Torfufell
Við Tungubakka
Einbýlishús
Við Skólagerði, Kópavogi
Við Þingholtsstræti
Við Bergstaðastræti
Mjög glæsileg efri hæð
og ris við Garðastræti
Verzlunarhúsnæði við
Garðastræti um 200
ferm.
FASTEICNASALAN
MORGUIHBLABSHCSINU
Óskar Kristjánsson
kvöldsfmi 27925
MALFLlT\I\CSSKRIFSTOFA
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Til sölu
efri hæð og ris við Háteigsveg
130 fm. hæð 4ra herb. á hæð.
og 4 i risi. Bilskúr. Útb. 8 til 9
millj.
Einbýlishús
við Laufásveg.
Einbýlishús
við Þingholtsstræti.
3ja herb. íbúð
i gömlu húsi við Bergþórugötu.
Útb. 1.2 millj.
Gunnlaugur Þórðarson
Bergstaðarstræti 74a
sími 16410.