Morgunblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1975 Aleinir heima Jólin voru komin og það voru boð á hverjum bæ. Pabbi, mamma og litlu systurnar á Langerud ætluðu einnig í jólaboð til kunningja, en strákunum hafði verið falið það heiðursstarf að vera heima og gæta húss og dýra. Það var varla hægt að fá mömmu til að fara, en pabba fannst, að hún mætti til með að fara út og skemmta sér svolítið, það gerðist svo sjaldan, og strákarnir voru nú líka orðnir stórir og skynsamir piltar, sagði pabbi. „Þið verðið að muna að slökkva Ijósið hjá hænsnunum í kvöld,“ sagði mamma, „gleymið ekki mjólkinni handa kisu, og farið þið nú varlega með eldinn,“ sagði hún kvíðafull. „Treystu mér,“ sagði Óli hughreyst- andi. „Og mér líka“, sagði Einar. Síðan héldu þau af stað, foreldrarnir og systurnar. Það var stórkostleg tilfinning að látast vera húsbóndinn á heimilinu. Til að byrja með dunduðu strákarnir sér við nokkur heimilisstörf, rannsökuðu meðal annars nokkrar skúffur og skápa sem þeir fengu sjaldan að ganga um, fundu líka nokkra sjáldséða hluti sem voru /•“COSPER------------\ Látum oss nú sjá? Eftir hverju átti ég nú að muna I dag? I ____________________________________/ geymdir þar, og var gaman að fá loksins að handfjalla. Einar var reyndar svo óheppinn að missa ilmvatnsglas, en það brotnaði ekki, eða það var að minnsta kosti erfitt að koma auga á litlu sprunguna. Hins vegar uppgötvuðu hann og Óli svolítið merkilegt efst uppi í skiðabrekk- unni fyrir ofan bæinn hans Jakobs. Þar voru Jakob og Henry frændi hans, úr kaupstaðnum, og bolakálfurinn Miraklet á skíðum. Það eru reyndar ýkjur að halda því fram að Miraklet hafi verið á skíðum, það voru bara hinir tveir. Hins vegar dansaði Miraklet með á löngu og grönnu löppunum sínum. Strákarnir álitu að Henry og Jakob hefðu séð fullorðna fólkið fara, og að það hefði verið Henry sem hefði farið í fjósið og hleypt kálfinum út. Henry lét eins og hann væri heima hjá sér í Langerud- fjósinu, hann gekk þar inn og út eins og honum sýndist og hafði ekki gert neitt af sér — ennþá. En nú fannst Óla og Einari of langt gengið. Þeir flýttu sér að setja á sig skíðin og hröðuðu sér út í brekkuna. „Eruð þið vanir að hleypa kálfum út um miðjan vetur í kaupstaðnum?" hrópaði Einar háðslega. „Þú verður að koma með kálfinn okkar og það á stundinni,“ sagði Óli, „ég get fullvissað þig um að hann er enginn skíðakappi.“ En dýravinurinn Henry gat ekki skilið að kálfur þyrfti ekki að fá sér frískt loft svona stöku sinnum. Þar að auki var vesalt lítið dýr eins og til dæmis köttur úti alla daga. Ætli Miraklet gæti ekki þolað það eins vel og köttur? Sáu þeir ekki hvað kálfurinn var ánægður með að fá að vera úti? „Það er siður og venja —“ byrjaði ÓIi. „Sveitafólk er yfirfullt af siðum og venjum,“ sagði Henry. Óli varð að láta undan því nú var Einar kominn í lið með Henry. „Jæja,“ sagði Óli, „þið verðið að taka afleiðingunum, ég ætla ekki að skipta mér af þessu.“ Það hafði ekki snjóað siðan á aðfanga- dagskvöld, svo að við mikla notkun var brekkan orðin hörð og hál. í miðri brekkunni var stór stökkpallur, sem þeir höfðu búið til á jóladag. „Pallurinn er vist orðinn of harður fyrir skíðin," sagði Henry og stillti sér upp við hliðina á pallinum. Sannast að N MfP MORödKí kAFFINU Já, þetta er stytzta ferðalag sem við höfum farið I öll þau ár sem við erum búin að vera gift, skal ég segja þér: Snúlli bakkaði bflnum úr skúrnum ob beint fyrir 10 tonna trukk. — Lengra varð ferðalagið ekki. Manni af minni stærðargráðu nægir ekki svona einn lögfræð- ingur sem verjandi. ( WÚN ER ORBIN ÆOI FRAMSETT OG- f ( BOSSA MÍKÍL ÞESSI 'l MjÖLKUR60ÐINNI{r MATTU Bð/ DÚ VEÍST AÐ MÉR VERÐUR ) ÖGLATT AF SVONA MkXKUR-KJAFTAOÍ Q SjfQrAOND 193 -rjf Kvikmyndahandrit aö moröi Eftir Líllian O Donnell ÞýBandi Jðhanna Kristjónsdóttir. 47 garðínn og barði að dyrum. Þegar frú Stukey sá þessa hryggðar- mynd æpti hún vfir sig og fKtti sér að skella á nefíð á honum. Dav id gerði sér grein fyrir að það fyrsta sem hún myndi gera þegar hún hefði jafnað sig var að hringja til lögreglunnar og segja að ntorðinginn hefði sntiið aflur á vettvanginn og væri að snuðra umhverfis húsið. Ilann myndi finnast áður en langt iim liði — og þvíík sjón seni myndi þá blasa við augum ... gegnvotur, skítug- ur og forugur frá htirfli til ilja. Hann heyrði að hún var að tala / símann og rödd hennar var skra'k af ótta. Nú reið á að flýta sér ef honum átti að vinnasl tfmi til að skoða nánar fhúð Talmets prófessors. Haltrandi og stynjandi komst hann upp Iröppurnar og fann að dyrnar að íhúðinni voru ólæstar. Ilann sté inn fyrir og í einhverri fffldirfsku kveíkti hann Ijósið. Það gerði sjálfsagt ekki til, þvf að frú Stukey var áreiðanlega að horfa úl um gluggana sem sneru út að veginum til að fylgjast með þv/ hvort björgunarmenn sfnir tæru að koma á vettvang og þá vonaðist hann til að vera kominn óravegu f burtu. Enda þótt augljóst væri að ibú- inn hér var fluffur hafði gestur- inn rannsakað skúffurnar og skoðað inn f töma skápa. Ilann hafði hvolft úr bókakössununi og ta'mt þá á gólfið og ba>kur pró- fessorsins lágu eins og hráviði úl um gólf. Allt benti til að niaður- inn hefði lerið að leifa að hlaði eða bréfi, minnismiða ... eða skriflegum samningí, eða ef til vill erfðaskrá? David var rifinn upp úr hugs- unum sfnum, þegar hann heyrði sfrenuvæl f fjarska og hann hrað- aði sér sem mest hann mátti nið- ur. Honum tókst að koma bflnum f gang og gat be.vgf fyrir horníð og ekið af stað f gagnstæða átt — og reyndar hafði hann a-tlað sér að fara þá leið. Ef Timothy Unfernood hafði fundið það sem hann hafði verið að leita að, hafði hann sjálfsagt e.vðilagt það og sfðan ætlaði hann sér að setja upp sakleysissvíp og þykjast ekkert víta. Og þvf ekki það? En ef hann hafði ekki fund- ið það sem honum hafði legið svo mjög á að finna, hvað þá? Myndi hann þá stinga af? Og hvert? Og auðvifað mátti hann vita að slíkur flótti ga>ti ekki endað nema á einn veg, þrátt fyrir sérstæða hæfileika Davids Links að gera óvenjulegustu glappaskot, David fann sársauka í höfðinu en hann hélt ke.vrslunni áfram og varð ba>ði undrandi og feginn, þegar hann sá að Ijós voru f öllum gluggum á heimili Unterwoods- fjölsky Idunnar og stóri Oldsmo- bilinn stóð við tröppurnor. Tim- othy Unterwood hlaut í sannleika sagt að hafa misst stjórn á sér, fyrst hann gerði engar varúðar- ráðstafanir. Frances Unterwood starði á hann steini lostinn og hann tók eftir þvf að hún var óvenju æst á svipinn og hítasóttarglampi var f augum hennar. — Nú, eruð það þér aftur! En hvað hefur eiginlega komið fyrir yður? — ftg a>tfa að tala við Timothy! — Hann er ekkí heima. Sagði ég yður ekki að hann ka>nii seint heim. Þér verðið að hafa mig af- sakaða, ég er að fara í rúniíð. — Láttu hann bara koma inn, manna, sagði rödd að baki henn- ar. Skelkuð leit hún um öxl og vék svo treglega til hliðar og David gekk inn. Timothy Unterwood var áreiðanlega 185 sentimetrar á hæð og vó áreiðanlega hátt á ann- að humlrað kíló. Líkami hans var skvapaður, en andlitið slétt og fellt efns og barnsandlit. Vel gat verið að hann hefði gefið drykkju upp á bátinn en hann leitaði sér greinilega huggunar í öðrum lysfisemdum, þar sem matur var. En engu að síöur hefði hann verið lieldur þokkalegur maður f sjón, ef ekki hefði verið þvermóðsku- svipurinn á andliti hans sem niagnaðist enn þegar David starði án afláts á hann. — ftg er að leggja af stað f viðskiptaferð, Link ... sögðust þér ekki heif a það? Þér getið ekki leyft yður að trufla mig og alls ekki að koma svona ruddalega fram við móður mína! — Hefir móðir yðar ekki sagt yður, að lögreglan óskar eftir að tala við yður vegna rannsóknar á morðmáli. — Ilún hefur sagt mér að hún hafi þegar sagt yður allt af létta og meira veit ég ekki uni málið, Link. — Ja>ja, haldið þér það? Vissan um aumkunarvcrða frammistöðu sína skömmu áður gerði að verk- um að David varð fjúkandi vond- ur. — Hvers vegna fóruð þér til heimilis Talmeys prófessors? Að hverju voruð þér að leita þar? Svarið niér! — ftg hef ekki hugmynd um, hvað þér eruð að þvæla! ftg hef verið hér klukkustundum sanian

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.