Morgunblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 9
i MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1975 9 ÁLFASKEIÐ ! Hafnarfirði: 3ja herb. ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi (ekki á jarð- hæð). (búðin er suðurstofa með svölum, stórt eldhús, hjónaher- bergi, barnaherbergi og baðher- bergi. Stærð íbúðarinnar er um 83 ferm. Teppi á gólfum. tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. Sam- eiginlegt þvottahús í kjallar fyrir 5 íbúðir. GARÐASTRÆTI Verzlunarhúsnæði hæð og kjall- ari. Hæðin er á 1. hæð í stein- húsi um 95 ferm. í kjaNara eru 2 herbergi og geymslur. Hentugt fyrir verzlun eða skrifstofur. Laust strax. KÓPAVOGSBRAUT Hæð í tvíbýlishúsi sem er hæð ris og kjallari. Hæðin er um 80 ferm. og er 3ja herb. ibúð auk eins smáherbergis. Húsið er steinhús. Góð ræktuð lóð. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. KLEPPSVEGUR Stór 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ca 1 10 ferm. íbúðin er 2 samliggjandi stofur sem má loka á milli, og svalir írf af þeim, svefnherbergi, barnaherbergi, eldhús og þvottaherbergi inn af því, baðherbergi og forstofa. íbúðin stendur auð. EYJABAKKI Óvenju falleg nýtizku ibúð á 2. hæð, (búðin er rúmgóð horn- stofa með svölum og góðu út- sýni, eldhús með borðkrók, svefnherbergi, 2 baiTiaherbergi og baðherbergi. Lóð frágengin með malbikuðum bilastæðum. EI1MBÝLISHÚS Steinhús við Hrisáteig ertil sölu. Húsið er hæð og kjallari ásamt bílskúr. Á hæðinni er falleg 4ra herb. íbúð um 100 ferm. með nýjum gólfteppum. I kjallara er litil 2ja herb. íbúð auk geymslna og þvottahúss. NÝTT EINBÝLISHÚS við Hjallabrekku i Kópavogi er til sölu. Húsið er hæð og kjallari. Á hæðinni er 123ferm. er 5 her- bergja íbúð fullgerð. í kjallara er bilgeymsla, 2 herbergi, geymsl- ur, þvottahús og fl. HVERFISGATA Steinhús, innarlega við Hverfis- götu er til sölu. Húsið er einlyft og er um 1 20 ferm og er i þvi 5 herb. ibúð, en gert er ráð fyrir að byggt verði ofan á húsið. Húsið er hentugt til verzlunarreksturs og eru bilastæði við húsið. Eign- arlóð um 344 ferrrl. BLÖNDUHLÍÐ 3ja herb. rishæð, sem er suður- stofa með svölum, 2 svefnherb- ergi, forstofa, eldhús, baðher- bergi og sér þvottaherbergi i ris- inu. Samþykkt ibúð. Laus strax. HÖRGATÚN 4ra herb. ibúð á hæð i tvíbýlis- húsi sem er hæð og ris. Húsið ei timburhús, múrhúðað. Stærð i búðarinnar er um 104 ferm. oc er hún ein stofa, 3 svefnher bergi, eldhús baðherbergi þvottaherbergi og búr. Nýii gluggar og nýtt þak. Eignarlóð með fallegum garði. Hitaveita. Sér inngangur. Sér lóð. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar21410 — 14400 Til sölu Góð 2ja herbergja ibúð á 2. hæð við Snorrabraut. íbúðin er ca 60—70 fm. Tvöfalt gler. Teppi. Nýleg eldhúsinnrétting og góðir skápar. Eignarlóð. Laus strax. Verð 3,5 m. Útb. 2,5 m. Látið lögmann annast fasteigna- viðskipti yðar. Ólafur Ragnarsson hrl., Lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18, sími 22293. 26600 ÁLFHÓLSVEGUR, KÓP 6 herb. um 135 fm efri hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Stór bilskúr. Laus strax. Verð: 1 0.5 millj. BÁRUGATA 4ra herb. um 95 fm ibúð á 4. hæð i blokk. íbúðin er lítilsháttar undir súð. Sér hiti. Svalir. Sam- eign i góðu ástandi. Laus strax. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.0 millj. FRAMNESVEGUR 3ja herb. risíbúð i þribýlishúsi (steinhúsi). Verð: 3.0 millj. Útb.: 2.0 millj. FRAMNESVEGUR 3ja herb. góð ibúð á jarðhæð í 1 5 ára blokk. Sér inngangur, sér bilstæði. Verð: 4.3 milljónir. GRETTISGATA 2ja herb. íbúð á 3. hæð i stein- húsi. Laus 15. mai 1976. Verð: 3.0 millj. Útb. 1.6 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herb. 1 1 7 fm ibúð á 4. hæð i blokk. Góð ibúð. Bilskúr fylgir. Verð: 7.8 millj. Útb.: 5.0 millj. HOLTAGERÐI, KÓP 5 herb. 126 fm ibúð á neðri hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúr. Verð: 7.8 millj. Útb.: 5.0 millj. HRINGBRAUT 4ra herb. ca 100 fm risibúð i blokk. Sér hiti. íbúðin er innrétt- uð fyrir 5 árum. Verð: 4.8 millj. Útb.: 3.0 millj. HVASSALEITI 2ja herb. ca 65 fm samþykkt , lítið niðurgrafin, kjallaraibúð i blokk. Laus um áramót. Verð: 4-OjÁnjllj. ýtb.: 3.0 millj. LAUGATEIGUR 3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð i þribýlishúsi. Sér hiti. Laus strax. Verð: 4,5 millj. LINDARGATA 4ra herb. snyrtileg ibúð á 1. hæð i járnvörðu timburhúsi. Sér hiti, sér inngangur. Verð: 4.1 millj. Útb.: 2.8 millj. SELJAVEGUR 4ra herb. risibúð i þribýlishúsi. Verð: 4.1 millj. Útb.: 2.3"millj. VESTURBEBG 4ra herb. um 100 fm. íbúð á 1. hæð (jarðhæð) i blokk. Góð i- búð. Verð: 6,0 millj. Útb.: 4,0 millj. ' VESTURBERG Fokhelt einbýlishús, samtals um 1 85 ferm. Húsið er fokhelt i dag og einangrun frágengin. Verð: 6.5 millj. Einnig er hægt að fá húsið keypt tilbúið undir tréverk. Verð: 11 —12 millj. VÍÐIMELUR 2ja herb. góð kjallaraibúð i þri- býlishúsi. Verð: 3.8 til 4.0 millj. Útb.: 2.5 — 2.7 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 27766 Háaleitisbraut 5 herb. ibúð á 2. hæð (enda- ibúð) 2 svalir sérhiti. (búðin er í góðu standi, nýmáluð. Kópavogsbraut falleg 4ra herb. íbúð að öllu leyti sér, ca 135 ferm. Bilskúr fylgir. Bergstaðastræti Litið einbýlishús á tveim hæðum úr steini. Eignarlóð. Laugateigur 4ra herb. ibúð á neðri hæð i þribýlishúsi 117 ferm að öllu leyti sér. 47 ferm. bilskúr fylgir. Miðvangur 3ja herb. ibúð á 7. hæð, þvotta- herb. á hæðinni. Falleg ibúð og útsýni mikið. Sér inngangur. wðlk FASTEIGNA- wOG SKIPASALA SIMIMER 24300 til sölu og sýnis 16. Einbýlishús nýlegt um 140 fm hæð ásamt bílskúr i Kópavogskaupstað Austurbæ. Steinhus um 70 fm kjallari hæð og ris á eignarlóð í eldri borgar- hlutanum. í Hlíðarhverfi 3ja 4ra og 5 herb. íbúðir. í Breiðholtshverfi ný raðhús næstum fullgerð og t.b. undir tréverk. Laus 4ra herb. íbúð um 1 1 0 fm á 4. hæð í steinhúsi i eldri borgarhlutanum. 4ra herb. íbúð um 117 fm í steinhúsi i Austur- borginni. Rúmgóður bilskúr fylgir. 3ja herb. ibúðarhæð um 80 fm i steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Ný eldhús- ■innréttin ofl. endurnýjað. Sér- inngangur. Útb. 2.5 til 3 millj. 2ja herb. íbúðir við Álfheima, Einarsnes, Viði- mel og Vesturgötu. Fokheld einbýlishús og raðhús omfl. Njja fasteignasalan Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri sími 27766. A * * A A A A A A A A A A A A * A A A A A a * a & a A A * A * * & A $ A A § A * A A A A A & * A A A A A <£ <& A <£> A A A A A A A A A <£> <S> A <£> $ A * I i ð> A A $ <S> * * A * <S> A $ & 26933 Höfum kaupendur að 2ja herbergja íbúðum i Fossvogs,- Árbæjar- eða Breiðholtshverfi. Höfum kaupendur að 3ja herbergja ibúðum i Árbæ. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i Smáibúðarhverfi. Höfum kaupendur að sérhæðum i Voga-, Heima- eða Háaleitishverfi. Háaleitisbraut — skipti 150 fm. glæsileg 5—6 herbergja ibúð á 4. hæð i skiptum fyrir 3ja—4ra herbergja ibúð i Háaleitishverfi. íbúðin er stór stofa, 4 svefnherbergi, gestasnyrting, gott eldhús, gott útsýni, ibúð i 1. fl. ástandi. Rauðilækur 1 10 fm. mjög góð efsta hæð í þríbýlishúsi, ibúðin er 4 herbergi og í 1. fl. ástandi. Kóngsbakki 3ja herbergja 90 fm. falleg ibúð á 1. hæð, sér garður. Nýbýlavegur, Kópavogi 65 fm. 2ja herbergja ibúð með bílskúr, i .kjallara fylgir gott ibúðarherbergi, geymsla og sér þvottahús, sér hiti. Smyrlahraun, Hafnarfirði 85 fm. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð, ágætar innréttingar, sér hiti. Rjúpufell Eigum aðeins eitt raðhús eftir af einingarhúsunum i Breiðholti, verð aðeins 7,0 millj. tilbúið undir tréverk. Miðbær, Kópavogi Höfum til sölu 4ra herbergja 1 19 fm. ibúðir tilbúnar undir tréverk i Miðbæjarframkvæmdum, ásamt hlutdeild í bílgeymslu. (búðirnar eru til afhendingar strax. Fast verð, og má skipta greiðslum i 6 — 1 0 mán. Hjá okkur er mikið um eignaskipti — er eign yðar á skrá hjá okkur? Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A * A A $ A A A A A A A A A A A A A A A A A 2 7711 Einbýlishús við Fagrabæ Höfum til sölumeðferðar vandað einbýlishús við Fagrabæ. Húsið skiptist í 4 svefnherb. húsbónda- herb., stofur, eldhús bað o.fl. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni (Ekki i síma). Við Álfheima 1 25 ferm. 5 herb. ibúð á 4. hæð 4 herb. í risi fylgja. Bilskúrs- réttur. Útb. 6,0 millj. Efri hæð og ris tvær íbúðir efri hæð og ris i Hliðunum. Efri hæð: 4ra herb. íbúð. í risi: 3ja herb. ibúð. Verð 1 1,5 millj. Útb. 7,5 millj. Við Álfaskeið Hf. 4ra—5 herb. góð íbúð á 1. hæð (|arðhæð). Herb. í risi fylgir. Útb. 4,3 millj. Sérhæð við Álfhólsveg 1 40 fm. sérhæð, sem skiptist i 4 svefnherb., stofur, eldhús, bað, o.fl. Glæsilegt útsýni. Fokheldur bílskúr. Útb. 6,5—7,0 millj. í Vesturborginni í skiptum 4ra herb. 120 ferm. glæsileg ibúð á 4. hæð (efstu) við Tjarnar- ból. fbúðin er m.a. stofa, 3 herb. o.fl. Allar innréttingar i sér flokki. Teppi. Glæsilegt útsýni. fbúðin fæst i skiptum fyrir ein- býlishús eða sérhæð á Sel- tjarnarnesi eða Vesturborginni. Við Álfaskeið 3ja—4ra herb. sérstaklegs vönduð, ibúð á 3. hæð. Bilskúrs- réttur. Útb. 4 millj. Við Arnarhraun 3ja herb. jarðhæð. Sér hitalögn. Útb. 3,5 millj. í Fossvogi 2ja herb. snotur íbúð á jarðhæð. Útb. 3—3,2 millj. Tvær2ja herb. íbúðir nærri miðborginni Höfum til sölu tvær 2ja herb. ibúðir á 3. hæð i sama húsi, nærri miðborginni. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Einstaklingsíbúð í Fossvogi 32 ferm. einstaklingsibúð. (b. er stofa, hol, eldhús o.fl. Utb. 2,0 millj. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Solustjóri: Sverrir Kristinsson 'faöurinn * Austurstrnti 6. Slmi 26933. ^ AAAAAAAAAAAAAAAAAA TIL SÖLU Fossvogur 3ja herbergja ibúð á hæð i 6 ibúða sambýlishúsi við Birki- grund, sem er Kópavogsmegin í Fossvogi. íbúðin selst tilbúir undir tréverk og afhendist i þvi ástandi 15. april 1976. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni að einhverju leyti. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Fífusel 4ra herbergja íbúð á hæð, ásamt 1 íbúðarherbergi i kjallara i sam- býlishúsi við Fífusel i Breiðholti H. Sér þvottahús á hæðinni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. íbúðin ahendist fokheld i marz 1976. Beðið eftir Húsnæðis- málastjórnarláni. Gott ibúðar- hverfi. Eskihlíð 3ja herbergja ibúð á 4. hæð i sambýlishúsi. Verksmiðjugler. Vélar i sameiginlegu þvottahúsi. Mosfellssveit Einbýlishúsalóð á góðum stað i skipulögðu hverfi. Eignarlóð. Áml Stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HAMRAHLÍÐ 3ja herbergja ibúð á 3. hæð í um 14 ára fjölbýlishúsi. (búðin öll í mjög góðu standi. Nýtt bað, tvö- falt verksmiðjugler i gluggum. Ræktuð lóð. NJARÐARGATA 3ja herbergja ibúð á 1. hæð í tvibýlishúsi (steinhúsi). Ibúðin öll endurnýjuð með smekklegum og vönduðum innréttingum. 3ja herbergja ibúð i nýju fjölbýlishúsi i.Breið- holtshverfi. íbúðin öll sérlega vönduð. Glæsilegt útsýni. 3JA HERBERGJA Rishæð i Smáibúðahverfi. Sér inngangur. ÍRABAKKI 3ja herbergja ibúð á 3. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi. íbúðinni fylgir aukaherbergi í kjallara hússins. MIÐTÚN 3—4ra herbergja íbúð á 1. hæð, ásamt einu herb. og geymslum i risi. Sér inngangur, nýleg eldhúsinnrétting. LAUGATEIGUR 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Sér inngangur, sér hiti. Stór bilskúr fylgir. GOÐHEIMAR 135 ferm. 5 herbergja jarðhæð. fbúðin öll i mjög góðu standi. Sér inng. Sér hiti. EINBÝLISHÚS Húsið er um 80 ferm. Hæð, ris og kjallari. Ræktuð lóð. Bilskúrs- réttindi. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGNAVER h/f Klapparstlg 16, símar 11411 og 12811. íbúðir óskast vegna aukinnar eftirspurnar vantar okkur flestar stærðir ibúða og húsa á söluskrá. Sér- staklega vantar 2ja og 3ja herb. ibúðir. Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð i Fossvogi eða nágrenni. Skipti á 4ra herb. 100 fm ibúð tilbúinni undir tréverk möguleg. Eignaskipti raðhús eða einbýlishús fullklárað eða i smiðum óskast i skiptum fyrir nýlega 5 herb. 1 25 fm ibúð i fjölbýlishúsi. Til sölu Sólheimar glæsileg 4ra—5 herb. ibúð á 6. hæð. Vandaðar innréttingar. Tjarnargata 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Stórar samliggjandi stofur með útsýni yfirTjörnina. Laus nú þegar. Mosfellssveit 4ra herb. ibúð i góðu standi. Þvottahús og þurrkherbergi i kjallara. Hitaveita. Hagstættverð og skilmálar. Hringbraut, Hafn 4ra herb. íbúð á 2. hæð. um 90 fm. Stór bílskúr. Garðavegur, Hafn 2ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi. Laus fljótlega. Jófriðarstaðavegur 3ja herb. risibúð í góðu standi ásamt stórri geymslu i kjallara. Verð 2,6 milljónir. Útborgun 1,2 —1,3 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.