Morgunblaðið - 28.10.1975, Page 6

Morgunblaðið - 28.10.1975, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1975 6 f dag er þriðjudagurinn 28. október. sem er 301. dagur ársins. Tveggjapostulamessa er I dag. Árdegisflóð er kl. 12.12 og slðdegisflóð kl. 25.00. Sólarupprás I Reykja- vfk er kl. 08.56 og sólarlag er kl. 17.26. Á Akureyri er sól- arupprás kl. 08.49 og sólar- lag kl. 17.03. Tunglið rfs f Reykjavfk kl. 24.57. (fslands- almanakið) Sá er blessaður, sem þú blessar. (IV. Mós. 22.6 ). | ÁMEIT OC3 GJAFIR Til Sfrandarkirkju Áheit og gjafir afhent Morgunblaðinu. S.S. 200.—, E.H.M. 800.—, G.G. 100.—, B.H. 2.000.—, Vfs 1.000.—, L.J. 500.—, S.G.B. 2.000.—, A.G. 1.000.—, S.H. 1.000.—, Kristinn Sveinbjörnsson 1.000.—, K.H. 200.—, K.H. 300.—, Gömul kona 200.—, A.K. 500.—, H.E.T. 1.000.—, K.Þ. 1.000.—, A.S. 2.000.—, Ó.E.S.K.U.A. 500.—, N.N. 5.000.—, V.S. 5.000.—, Ólöf 2.000.—, Markús Sveinbjörns 4.000.—, H.L.D. 5.000.—, Sigra 500.—, T.G. 5.000.—, V.J. 400.—, Ó.S. 1.000.—, Ebbi 300.—, Jóna 200.—, Ó.S. 37.000.—, Sigrún 1.000.—, Haddý 500.—, N.N. + N.N. 1.100.—, E.G. 2.000.—, G.G. 5.000.—, M.K. 100.—, Frá Marfu 1.000.—, O.H. 200.—, N.N. 10.000.—, N.N. 400.—, Ó.P. 5.000.—, S.Á. Keflavfk 1.000.—, S.J. 3.000.—, O.S. 2.000.—, Axel 200.—, Vera 100.—, J.J. 200.—, I.H. 100.—. Þessar stöllur, Guðný Arnadóttir, Iris Guðmundsdótt- ir og Lilja Björk Finnbogadóttir, héldu nýlega hluta- veltu til ágóða fyrir lamaða og fatlaða. Þær hafa beðið fyrir þakkir til þeirra er hjálpuðu þeim, en á tomból- unni söfnuðust alls 8000 krónur, sem þær hafa afhent hlutaðeigandi. I BRIDC5E | Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Italíu og Danmerkur í Evrópumót- inu 1975. Nordur S. K-G-5-3-2 H. 10-7 T. G-8-5-3 L.8-7 Vestur Austur S. 7 S. A-D-8 H. K-9-5-2 H. D-6 T. A-9-7-2 T. D-6 L.A-G-10-4 L. K-D-9-6-5-2 Suður S. 10-9-6-4 H. A-G-8-4-3 T. K-10-4 L. 3. Við annað borðið sátu dönsku spilararnir A-V og hjá þeim varð lokasögnin 6 lauf. Suður lét út hjarta ás og það auðveldaði spilið fyrir sagnhafa og hann fékk 12 slagi og vann slemmuna. Við hitt borðið varð loka- sögnin 6 grönd hjá ítölsku spilurunum sem sátu A-V. Spilið virðist í fyrstu óvinnandi, en við skulum athuga hvernig fór. Suður lét út spaða 10, sagnhafi drap heima með drottningunni, lét út hjarta, drap heima með drottningunni og suður drap með ási. Suður lét aft- ‘G-MOMP Það fer að vera vissara fyrir götusóparana að hafé lokið á tunnunni". ur út hjarta og nú tók sagn- hafi 4 slagi á lauf og þá var staðan þessi: Norður S. K-2 H. — T. G-8-5 L. — Vestur Austur S. — S. A-8 II. 9 H. — T. A-9-7-2 T. D-6 L. — L. 2 Suður S. 9-6 H. G T. K-10 L. — Nú lét sagnhafi út laufa 2, suður lét spaða og sama gerði norður, en úr borði var látinn tígull. Nú tók sagnhafi ás og 8 f spaða og suður var varnarlaus. Spilið vannst því á skemmtilegan hátt. ÁRIMAÐ HEILLA Sextug verður f dag frú Ragnheiður Ólafsdóttir, Egilsbraut 22 í Þorláks- höfn. Hún verður að heim- an f dag. Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Guðný Runólfsdóttir og Stefán Lárusson. Heimili þeirra er að Strandgötu 50a Hafnarfirði. (Ljósm.stofan Iris). 1FHÉTTIR 1 Kvenfélag Háteigssóknar ætlar að efna til basars f Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu n.k. mánudag, 3. nóv. Það er von stjórnarinnar, að þeir, sem styrkja vilja basarinn með kökugjöfum og öðrum basarmunum, geri þessum félagskonum viðvart: Láru, Barmahlíð 54, sími 16917, Tryggvinu, Barmahlíð 12, sími 24715, Bjarney, Háteigsvegi 50, sími 24994. — Tekið verð- ur á móti basarmunum í Sjómannaskólanum eftir kl. 2 n.k. sunnudag. Kvenfélag Hreyfils heldur kynningarfund í kvöld kl. 8.30 f Hreyfilshúsinu. Starfsemi félagsins verður kynnt og er öllum eigin- konum Hreyfilsbílstjóra boðið á fundinn. Kvenfélag Fríkirkjusafn- aðarins f Reykjavík heldur basar 4. nóvember næst- komandi. Vinir og velunnarar Frf- kirkjusafnaðarins eru vin- samlega beðnir að koma gjöfum sínum til : Bryndís- ar, Melhaga 3, Elísabetar, Efstasundi 68, Margrétar, Laugavegi 52, Elínar, Freyjugötu 46. PEIMIMAVHMIFl Kona í Ástralíu er að leita að pennavini, húsmóður um 33ja ára að aldri. Utan- áskriftin til konunnar er þessi. Mrs. Jill Beatty, 54 Woodbury Street, North Rocks, New South Wales, Australia 2151. I Reykjaskóla í Hrútafirði er Huld Gisladóttir, sem óskar eftir pennavinum, piltum og stúlkum á aldrin- um 15—18 ára. LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 24.—30. október er kvöld . helgar og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavlk í Apóteki Austurbæjar. en auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkurr. dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888! — T' 1NLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er í Heilsuverndastöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30. — 17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskfr- teíni. HEIMSÓKNARTÍM- AR: Borgarspítalinn. Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarjtöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvfta bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tíma og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN SJUKRAHUS BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: áumartfmi — ÁÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð f Bústaðsafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isfma 36814. — FARANDBÓKA- SÓFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholts- stræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h„ er oðið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sfma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfð- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. í nAR ^riðjudaginn 28. október I UMU fyrir 30 árum fór fram hin árlega Háskólahátið undir einkunnarorð- unum: Það er gróandi í starfsemi Háskóla Islands. Þar segir þáverandi háskólarekt- or frá því, að innritazt hafi 429 stúdentar og voru 66 þeirra nýir háskólaborgarar. Þá varrektorpróf. Ólafur Lárusson. Hann sagði frá því í ræðu sinni, að þær raddir heyrðust, að háskólinn væri að verða of mikið bákn og krefðist of mikils fjár. I œngisskránIng ) I NR 198 - 27. október 1975. Kl. 13.00 BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og f þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstaris- manna. 1 handd r Tkjadnlla r 165.20 165,60 1 Sle rl mgspiincl 342,20 343, 20 * 1 Ka nadadolla r 161,60 162,10 * 100 Danskar krónur 2778,45 2786. 85 * 100 Norska r krónnr 3027,50 3036,70 * 100 S.enskar krónur 3799.85 3811.35 * 100 Finnsk mork 4316,5Ó 4329.60 * 100 k rauskir f rank.ir 3793,50 3805,00 * 100 ltrljt. írankar 428,30 429. 60 * 100 Svissi.. Irai.k.i r 6294.40 6313,50 * 100 Cíyllint 6287,85 6306,85 . * 100 V. - Þýzk n.i.rk 6465, 05 6484,65 * 100 Lírur 24, 52 24, 59 * 100 Auvturr. S« I., 913, 15 915.95 * 100 Lbl lldos 624,05 625,95 * 100 iVscta r 280, 50 ' 281,30 * 100 'Vct, 54, 78 54. 94 * 100 Keiktiingsk ronur Vuruskiptalond 99. 86 100, 14 1 Ri-ikningbdolla r Voruskiptaloiid 165,20 165, 60, UreytiriK I rá sí'BuhIu ikranmg

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.