Morgunblaðið - 28.10.1975, Síða 9

Morgunblaðið - 28.10.1975, Síða 9
GNOÐARVOGUR 4ra herbergja íbúð rúmlega 100 fm á 3ju hæð í fjórbýlishúsi. íbúðin er 1 rúmgóð stofa, hjóna- herbergi með skápum, 2 barna- herbergi, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Mjög stórar svalir. Verð: 7,5 millj. VESTURBERG 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð ca. 100 fm. 1 stofa, eldhús með borðkrók 3 svefnherbergi, Bað- herbergi með lögn fyrir þvotta- vél. Teppi á stofu ogforstofu, harðviðarklæðningar í stofu og forstofu. Danfoss hitakerfi. Mikið útsýni. Góð sameign Verð: 7,2 millj. ÖLDUGATA 4ra herbergja íbúð á- 1. hæð í steinhúsi sem er 2 hæðir kjallari og ris. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi, 2 svefnherbergi og auk þess 1 her- bergi sem mætti nota sem barna- herbergi, eða t.d. þvottaher- bergi. ÆGISSÍÐA 4ra herbergja íbúð 105 fm. á 1. hæð í steinhúsi vestan Hofsvalla- götu. 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi Bílskúrs- réttur. Verð: 7,5 millj. HÁTEIGSVEGUR Efri hæð og ris i steinhúsi sem er 2 hæðir, kjallari og ris. Á hæðinni eru 2 saml. stofur, 2 herbergi eldhús og skáli. í risi eru 4 herbergi og snyrting, öll með kvistum. Bílskúr. BÓLSTAÐARHLÍÐ 5 herbergja íbúð ca. 1 24 fm á 4. hæð í fjölbýlishúsi Stofa borð- stofa og 3 svefnherbergi. Sér hiti. Tvennar svalir. Verð: 8,0 millj. Útb.: 5,0 millj. RAÐHÚS við Laugalæk alls um 210 fm. ásamt tvöföldum bílskúr og stór- um garði. Á miðhæð eru stofur, stórt eldhús með nýjum innrétt- ingum snyrting og geymsla. Á efri hæð eru 4 stór herbergi og baðherbergi. í kjallara eru mögu- leikar á að hafa litla íbúð. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA. Vagn E.Jónsson hæstaréttarlógmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410— 14400 Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Til sölu Smáraflöt ca 153 fm einbýlishús ásamt bilskúr. Við Yrsufell ca. 140 fm. raðhús, kjallari undir öllu. Við Krummahóla góð 5 herb. íbúð á 7. hæð. Við Æsufell góð 3ja — 4ra herb. ibúð á 4. hæð mikil og góð sameign, m.a. í frysti og leikskóla. Við Bræðratungu 5 herb. raðhús. Við Æsigsiðu 2ja herb. kjallaraibúð Við Óðinsgötu 3ja herb. jarðhæð. Verð kr. 3.8 millj. útb. 2.5 millj. Við Tjarnarból Stór 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Sérstaklega vönduð. Skipti möguleg á 4ra herb. ibúð i Hraunbæ. Við írabakka góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð og stór 4ra herb. íbúð á 1. hæð með tveimur geymslum. Höfum kaupendur að nýlegum 2ja, og 3ja herb. íbúðum. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i Smáibúðahverfi eða Vogum. Skipti á mjög góðri 4ra herb. ibúð i Safamýri koma til greina. Óskum eftir fasteignum af öllum stærðum og gerðum á söluskrá. Ath. að talsvert er um eigna- skipti. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÖBER 1975 9 26600 Arahólar 4ra herb. 1 08 fm ibúð á 1. hæð i 7 hæða blokk. Ekki fullgerð íbúð. Verð 6 til 6,5 millj. Útb. 4 millj. Arahólar 4ra herb. 108 fm íbúð á 5. hæð í 7 hæða blokk. Fullgerð góð íbúð. Glæsilegt útsýni. Verð 7.3 millj. Útb. 4.7 millj. Brekkustígur 4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Sérhiti. Laus strax. Verð 6.5 millj. Útb. 4.3 millj. Bræðraborgarstígur 2ja herb. ibúð á jarðhæð i 14 ára steinhúsi Góð ibúð. Sérhiti. Verð 3.9 millj. Útb. 2.5 millj. Háaleitisbraut 5 herb. 1 1 7 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Bílskúrsplata fylgir. Verð 8 millj. Útb. 4.5 millj. til 5 millj. Hjarðarhagi 4ra herb. 110 fm endaibúð i kjallara i blokk. Snyrtileg ibúð Verð 5.9 millj. Útb. 4 millj. Mávahlíð 3ja herb. risíbúð í fjórbýlishúsi. Verð 3.7 millj. Útb. 2.5 millj. Miðvangur 2ja herb. ibúð á 7. hæð i blokk. Fullgerð ibúð og sameign. Verð 4,5 millj. Útb. 3 millj. Reynimelur 4ra til 5 herb. 11 8 fm endaibúð á 3. hæð i nýlegri blokk Góð ibúð Sléttahraun 4ra herb. ca. 1 1 0 fm endaibúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. og geymsla i íbúðinni. Góð íbúð. Verð 7,5 millj. Útb. 4 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Við Hjarðarhaga 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð snyrtileg sameign. Við Blómvallagötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Hraunbæ 4ra herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Þvottaherbergi og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Við Kleppsveg 4ra herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð. Gott útsýni. Suðursvalir. Mikil sameign. Við Æsufell 4ra herb. glæsileg íbúð ofarlega í háhýsi. Suðursvalir. Mikil sameign. Við Hrafnhóla 5 herb. íbúð á 3. hæð. Bílskúrs- plata. Malbikuð bilastæði. Rækt- uð lóð. Við Dúfnahóla 5 herb. endaíbúð. Sérþvottaher- bergi. Innbygður bílskúr í kjallara. Gott útsýni. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SlMI 28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. SÍMIIER 24300 Til sölu og sýnis 28. Við Mjóstræti Járnvarið timburhús um 70 fm tvær hæðir á steyptum kjallara á eignarlóð. í húsinu eru tvær 3ja herb. íbúðir. Útb. 4 millj. Ný raðhús i Breiðholtshverfi fokheld tb undir tréverk og næstum full- gerð Fokheld raðhús i Kópavogskaupstað. Hæð og rishæð alls 5 til 6 herb ibúð í steinhúsi nálægt Landspit- alanum. Útb má koma i áföng- um. Fokheld raðhús um 1 30 fm á 2 hæð við Æsu- fell. Bílskúr fylgir. Nýtt einbýlishús 140 fm hæð og 40 fm kjallari við Vesturberg. Húsið er tb. und- ir tréverk og fæst i skiptum fyrir 5 til 6 herb. nýlega íbúðarhæð i borginni. 5 herb. íbúð með sérhitaveitu í steinhúsi I eldri borgarhlutanum. I Vesturborginni 3ja, 4ra og 5 herb ibúðir Nýleg 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi í Breiðholtshverfi. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. Höfum kaupanda að einbýlishúsi 5 til 7 herb i Vogahverfi eða þar i grennd. Útb. 10 til 12 millj. Höfum kaupanda að 3ja til 5ra herb. sérhæð með bílskúr í borginni Há útb. og jafnvel staðgreiðsla. \vja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 21 utan skrifstofutíma 18546 TIL SÖLU Dúfnahólar Rúmgóð, skemmtileg 2ja her- bergja ibúð á hæð í smbýlishúsi við Dúfnahóla. Er ekki fullgerð en vel ibúðarhæf. Glæsilegt út- sýni. Laus eftir ca. 2 mánuði. Verð kr 4 milljónir Laugarnesvegur 3ja herbergja Ibúð á hæð í sam- býlishúsi við Laugarnesveg íbúðinni fylgir 1 herberggi í kjall- ara auk geymslu o.fl. þar. Ibúðin er i góðu standi Útborgun að- eins 4 milljónir, sem má skipta. Hafnarfjörður 3ja herbergja íbúð á 3. hæð i sambýlishúsi við Álfaskeið Hita- veita komin Fullgerð íbúð í góðu standi Suðursvalir. Gott útsýni. ÚtborgUn 4 til 4.5 milli. Raðhús Seltjarnarnesi Til sölu er raðhús við Selbraut á Seltjarnarnesi. Á efri hæð er: Dagstofa, borðstofa, húsbónda- herb , eldhús með borðkrók, búr, þvottahús og snyrting Á neðri hæð er: 4 svefnherbergi, bað og anddyri. Húsinu fylgir tvöfaldur bilskúr og geymsla Eignin selst i smiðum og afhend- ist i janúar 1976. Áhvilandi lán ca. kr. 900 þúsund. Beðið* eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 1.700 þúsund að einhverju leyti. Hér er um mjög góðan stað að ræða. Gott útsýni. Teikning tii sýnis á skrifstofunni. Stórar sval- ir. Árnt stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Stmi 14314 GARÐAHREPPUR Blaðberi óskast í Arnarnesið Upplýsingar í síma 52252 Nærri Miðborginni. Hæð og ris Höfum til sölu hæð og ris nærri miðborginni. Hér er um að ræða samtals 135 fm 6 herb. íbúð, sem er að nokkru leyti nýstand- sett. Útb. 6 millj. Einbýlishús á Álftanesi í skiptum 136 ferm. 6 herbergja vandað einbýlishús á einni 'hæð á Álfta- nesi. Bílskúr. Húsið fæst í skiptum fyrir sérhæð í Rvk. Húsið er á mjög fallegum stað við sjóinn. Glæsilegt útsýni. 2000 ferm. lóð fylgir. Raðhús i smiðum í Garðahreppi 1 50 fm. raðhús fullfrágengið að utan með gleri og útihurðum. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Sérhæð í Vesturborginni Höfum til sölu 6 herbergja vandaða sérhæð ásamt óinnrétt- uðu risi. Nýstandsett eldhús og bað. Parket. íbúðin er m.a. 4 herb. saml. stofur o.fl. I risi mætti innrétta 2—-3 góð herb. Góð sér lóð. Bilskúr. Raðhús i Seljahverfi 190 fm endaraðhús. Húsið af- hendist uppsteypt nú þegar. Öll einangrun tvöf. gler og ofnar fylgja. Inntökugjald fyrir hita- veitu er greitt. Teikn og frekari uppl á skrifstofunni. Raðhús við Flúðasel t smíðum 150 ferm. raðhús við Flúðasel. Húsið afhendist uppsteypt m. gleri i gluggum, útihurðum og svalahurð. Þak frágengið m. niðurföllum og lóð jöfnuð. Verð 7,9 millj. Við Þverbrekku 5 herbergja vönduð ibúð á 8. hæð i háhýsi. Útb. 5,5 millj. Við Ásgarð Vönduð 5 herb 1 30 ferm. ibúð á 3. hæð. íbúðin er nýstandsett. Útb. 5,5 millj. Við Kóngsbakka 4ra herbergja vönduð ibúð á 2. hæð. Teppi. Góðar innréttingar Út. 5,0 millj. Við Þverbrekku Vönduð 2ja hrbergja ibúð á 2. hæð. Útb. 3,0 millj. Við Vesturberg 2ja herbergja vönduð ibúð á 2. hæð Laus nú þegar Utb. 3,6 millj. VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson EICNASAL/VIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 6 HERBERGJA Nýleg ibúð i neðra Breiðholts- hverfi. íbúðin öll sérlega vönd- uð. Möguleiki á 5 svefnherb. Glæsilegt útsýni. Tvöfaldur bilskúr getur fylgt. 5 HERBERGJA Nýleg ibúð i háhýsi við Þver- brekku tvennar svalir. glæsilegt útsýni. REYNIMELUR 1 1 8 ferm. sérlega vönduð enda- ibúð á 3. hæð við Reynimel. Möguleiki á 4 svefnherb. stórar svalir. Frágengin lóð. 4RA HERBERGJA Ibúð á II. hæð í steinhúsi við Ásvallagötu. íbúðin i góðu ástandi. íbúðinni fylgir 'h hluti kjallara. Afhending fljótlega. 4RA HERBERGJA íbúð á I. hæð við Arahóla. íbúðin ný og að mestu frá- gengin. Glæsilegt útsýni yfir borgina 3JA HERBERGJA Jarðhæð i steinhúsi i Miðborg- inni. Sér inng. sér hiti. íbúðin i góðu ástandi 3JA HERBERGJA Ný ibúð á II. hæð við Furugrund. (búðin að mestu frágengin 3JA HERBERGJA Ný og vönduð ibúð i Fossvogs- hverfi. íbúðin er lítil, en mjög smekklega innréttuð. EIGIMASALAIM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson I sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 úsava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Við Hjarðarhaga 4ra herb. íbúð á 4. træð, svalir, teppi á stofum og á stigagangi Vandaðar innréttingar, fallegt út- sýni. 2ja herb. snotur kjallaraíbúð skammt frá Hlemmtorgi. Laus strax 2ja herb. jarðhæð i Austurborginni i tvi- býlishúsi, rúmgóð og vönduð ibúð, sér þvottahús. Skipti á 3ja herb. ibúð æskileg Seljahverfi Höfum kaupanda að húseign í Seljahverfi með tveimur íbúðum eða aðstöðu til að gera litla ibúð á jarðhæð. Útb. 10 millj. Kópavogur 3ja—4ra herb ibúð í Vestur- bænum, sér inngangur, hita- veita Kópavogur Höfum kaupanda að húseign eða sérhæð i austurbænum Útb. 7 millj. í Hafnarfirði 3ja og 5 herb íbúðir. Helgi Ólatsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.