Morgunblaðið - 28.10.1975, Síða 22

Morgunblaðið - 28.10.1975, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIFUUDAGUR 28. OKTÓBER 1975 Einar Helgason Mikil ánægja ríkir í her- búðum KA vegna endur- ráðningarinnar, því Einar er einn reynslumesti þjálf- arinn hér á landi. Um nokkurra ára skeið var Einar með lið ÍBA, gerði liðið meðal annars að bikarmeisturum 1969. Ein- ar þjálfaði og Keflvíkinga um tveggja ára skeið og hreppti liðið íslandsmeist- aratitil undir hans stjðrn. Þá hefir Einar og þjálfað Völsunga. Heyrst hefir að KA eigi von á nýjum leikmönnum i slnar raðir * V# V.#' UNGVERJALAND varð sigur- vegari I fjögurra liða handknatt- leikskeppni sem lauk nýlega i Sviss. Sigruðu Ungverjar Svla I úrslitaleik keppninnar með 28 mörkum gegn 14, og kom sá stór- sigur þeirra nokkuð á óvart. Meðal annarra úrslita I keppni þessari má nefna að Svíþjóð vann A-lið Sviss 15—13, Ungverjaland sigraði B-lið Sviss 27—7, A-lið Sviss Sigraði B-lið Sviss 22—14 Svíþjóð sigraði B-lið Sviss 25—8 og Ungverjaland vann A-lið Sviss 18—10. Hlutu Ungverjar því 6 stig I keppninni, Svlar 4 stig, A-lið Sviss 2 stig og B-lið Sviss 0 stig. Roger Lagerfeldt — Norðurlandameistari f einliðaleik karla. Svfar voru mjög sigursælir á Norður- landamótinu og það var aðeins f einni grein sem ekki voru tveir Svfar f úrslitum. Erum í mikilli framför en samtskrefi á eftir Rœtt við Olaf Olafsson um Norðurlandamótið í borðtennis —ÞEGAR ég kom f fyrsta sinn á Norðurlandameistaramót, árið 1971 og byrjaði á því að fyigjast með er kapparnir voru að hita upp fyrir keppnina, lá við að maður vildi bara snúa heim við svo búið. Nú er hins vegar svo komið að fslenzkir borðtennis- menn geta komið kinnroðalaust til slfkra móta, þótt við séum auð- vitað enn skrefi á eftir. sagði Ólafur Ólafsson, fslandsmeistari f borðtennis sem um fyrri heigi keppti á Norðurlandameistara- Badmintonspaðar Verð 1 110 — 1 779 — 3608 — 4030 — 6665 — 8835. Fjaðraboltar 2567 (215) 2868 (240) 3460 (209) Nylonboltar 770 (1 28) Hulstur 465 — Töskur (2690) 4960 — Borðtennisspaðar Verð 488 — 660 — 818 — 1220 — 1299 — 2310 — 3232 — 5084 Kúlur 240 — (40) (620,6 stk) (740 6 stk. 123 stk.) (419, 3 stk. 1 39 stk.) Net 1097 — 3088. Hulstur 425. Yellow Star 28 — 43 2990 kr. Top Fit 35—46 2990 kr. Monsa 35 — 43 3680 Racer 35 — 46 Comet 37 — 45, 4938. Tempo 37 — 45 — 4938 kr. Brasil 38—46 kr. 5615. Delphin 38—46 5615 kr. Oslo Cyti 38—47 — 6200 kr. Inqólf/ KLAPPARSTIG 44 SÍMI 11783, LÓUHÓLUM 2—6 SÍMI 75020. mótinu f þessari íþróttagrein, en það fór að þessu sinni fram f Helsinki f Fínniandi. Auk Ólafs kepptu fyrir Islands hönd á þessu móti þeir Ragnar Ragnarsson, Hjálmar Aðalsteinsson og Gunnar Finnbjörnsson. — Það sem okkur skortir fyrst og fremst til þess að geta staðið hinum á sporði er aukin keppnis- reynsla og snerpa, sagði Ólafur. — Hérlendis fá þeir sem æfa borðtennis of fá tækifæri til keppni við útlendinga. Við erum alltaf að keppa hvor við annan og fáum ekki nægjanlega mikið út úr því. Því er mót sem þetta okkur mjög dýrmætur skóli, enda legg- um við mikið upp úr þvl að reyna að fá leiðbeiningar frá hinum, og hafa þeir sýnt okkur ýmislegt sem við erum síðan að reyna að æfa upp. A Norðurlöndunum og þá sérstaklega I Svlþjóð og Dan- mörku er borðtennis mjög vinsæl íþróttagrein og mikið stunduð og eru Svlar I fremstu röð I heimin- um I henni. Landsleikir Keppni Norðurlandamótsins er tvíþætt. Fyrri keppnisdaginn fara fram landsleikir þar sem allir keppa við einn og einn við alla. Urslit I keppninni urðu þau að Svíþjóð vann ísland 5—0, ísland vann Færeyjar 5—0, Svíþjóð vann Færeyjar 5—0, Danmörk vann Noreg 5—0, Noregur vann Færeyjar 5—0, Danmörk vann Færeyjar 5—0, Danmörk vann Is land 5—0 Noregur vann Island 5—0, og Svíþjóð vann Danmörku 5—1. Lokastaðan var þvi sú að Svíar urðu Norðurlandameist- arar, hlutu 25 vinninga, Danir urðu I öðru sæti með 21 vinning, Finnar I þriðja sæti með 19 vinninga, Norðmenn I fjórða sæti með 12 vinninga, Islendingar I fimmta sæti með 5 vinninga og Færeyingar ráku lestina og hlutu ekki vinning. I einstökum landsleikjum urðu úrslit sem hér segir: Noregur — tsland H. Meland — Ragnar Ragnarsson 21—16og21—3 Guttormsen, N. — Ólafur Ólafs- son, ts 21—12og21—17 J. Madsen, N — Hjálmar Aðalsteinsson 21—16og21—16 21—16 Guttormsen, N — Ragnar Ragnarsson 21—12 og 21—12 H. Meland — Hjálmar Aðalsteinsson 19—21 21—14 21—10 Svo sem sjá má veittu íslend- ingar Norðmönnum þarna tölu- verða keppni og einkum var viðureign Melands og Hjálmars spennandi en þar tókst Norð- manninum að snúa taflinu sér I vil, eftir að hafa tapað fyrstu lotunni. * Færeyjar — tsland N. Thomsen — Ólafur Ólafsson 11—21 og 18—21 Beck — Gunnar Finnbjörnsson 11—21 og 16—21 F. Thomsen — Hjálmar Aðalsteinsson 14—21 og 16—21 Beek — Ólafur Ólafsson 13—21 og 10—21 N. Thomsen — Hjálmar Aðalsteinsson 21—23 og 22—24 Færeyingar hafa sýnt miklar framfarir, en hjá þeim hefur dvalið sænskur þjálfari, auk þess sem keppendur Færeyja á Norðurlandameistaramótinu dvöldu I æfingabúðum I Svlþjóð fyrir mótið. Danmörk — ísland F. Hansen — Ragnar Ragnarsson 21—14 og 21—15 B. Grimstrup Aðalsteinsson C. Alesen Finnbjörnsson B. Grimstrup Ragnarsson F. Hansen Finnbjörnsson — Hjálmar 21—7 og21—13 — Gunnar 21—9 og 21—3 — Ragnar 21—5 og21—13 — Gunnar 21—13 og21—19 Arangur Islendinganna I ein- stökum leikjum verður að teljast með ágætum, og er t.d. athyglis- vert hversu þeir veita Freddy Hansen mikla keppni, en hann er einn bezti borðtennismaður á Norðurlöndum. tsland ;— Finnland Ólafur Ólafsson — J. Jokinen 17—21 og 16—21 Ragnar Ragnarsson — M. Autio 8—21 og 12—21 Gunnar Finnbjörnsson — J. Ikonen 1—21 og 11—21 Ragnar Ragnarsson — J. Jokinen 11—21 og 19—21 Ólafur Ólafsson — J. Ikonen 14—21 og 17—21 Hið sama má segja um þennan landsleik og við Danmörku. Is- lendingarnir stóðu sig vel I ein- stökum leikjum, en gekk hins- vegar miður I öðrum. Einliðaleikur I einliðaleiknum var viðhaft út- sláttarfyrirkomulag, þannig að keppandi var úr leik eftir tap. Ólafur Ólafsson mætti H. Meland frá Noregi og eftir að hafa tapað fyrstu Iotunni illa, 9—21 vann hann næstu lotu með yfirburðum 21—10. Næsta lota fór svo 16—21 fyrir Norðmanninn eftir mikinn barning og Norðmaðurinn vann svo fjórðu lotuna og sigur I leikn- um 18—21. Hjálmar Aðalsteinsson keppti við P. Sandström frá Svlþjóð og tapaði öllum lotunum: 4—21, 12—21 og 12—21. Gunnar Finnbjörnsson mætti S. Midjord frá Færeyjum og vann öruggan sigur 21—16, 23—21 og 21—16. Komst hann þvl áfram I keppninni. Ragnar Ragnarsson keppti við I. Vikström frá Svíþjóð og tapaði: 12—21, 5—21 og 10—21 I annarri umferð keppti svo Gunnar Finnbjörnsson við R. Lagerfelt frá Svlþjóð og tapaði leikjum sínum eftir góða frammi- stöðu 17—21,12—21 og 10—21. I undanúrslit I einliðaleiknum komust þeir Thorsell frá Svíþjóð, Hansen frá Danmörku, Lagerfelt frá Svlþjóð og Vikström frá Svlþjóð. Unnu Roger Lagerfelt og Ulf Thorsell leiki sína og mættust síðan I úrslitaleik þar sem Lagerfelt vann sigur: 19—21. 9—21, 21—19, 21—16 og 21—16. Tvíliðaleikur I tvíliðaleiknum léku þeir Hjálmar Aðalsteinsson og Ragnar Ragnarsson við Jokinen og Kurvinen frá Finnlandi. Urðu úr- slit þau að Finnarnir sigruðu 21—9, 21—10 og 21—16. Gunnar Finnbjörnsson og Ólaf- ur Ólafsson fengu einnig Finna sem andstæðinga þá Kuusiniemi og Vuorinen, Unnu Finnarnir fyrstu lotuna 21—15, en Ólafur og ... .. .........Framhald ábls,23 Einar Helgason Ungverjar sigruðu meðKA KA, sem í haust vann sér rétt til þátttöku í 2. deild fslandsmótsins í knatt- spyrnu næsta keppnistíma- bil, hefir endurráðið þjálf- ara sinn, Einar Helgason. og hafa landsliðsmennirnir Árni Stefánsson og Hörður Hilmarsson verið nefndir I þvl sambandi. Þessar fregnir virðast nokkuð úr lausu lofti gripnar, alla vega vilja forráðamenn KA ekki staðfesta þær. Aftur á móti hefir Gunnar Blöndal, sem áður lék með KA og IBA, en s.l. sumar með KS, að nýju skipað sér I raðir KA og kemur án efa til með að styrkja framlínu liðsins til muna. Sigb. G.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.