Morgunblaðið - 28.10.1975, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÖBER 1975
Markhœstir
Markhæstu leikmennirnir I
ensku knattspyrnunni eru nú eft-
irtaldir:
1. DEILD:
Ted MacDougall (Norwich) 16
mörk, Peter Noble (Burnley) 14
mörk, Alan Gowling (Newcastle)
11 mörk, Malcolm MacDonald
(Newcastle) 10 mörk og Denis
Tueart (Manchester City) 9 mörk.
2 DEILD:
Paul Cheesley (Bristol City) 12
mörk, Derek Hales (Charlton) 10
mörk, Mick Channon (Southamp-
ton) 9 mörk, Bruce Bannister
(Bristol Rovers) 8 mörk, George
Jones (Oldham) 7 mörk og Mick
Walsh (Blackpool) 7 mörk.
.3 DEILD:
David Kemp (Crystal Palace) 9
mörk, Peter Silvester (Southend)
9 mörk. Ray Treacy . (Preston
North End) — 9 mörk, Fred Bin-
ney (Brighton) 8 mörk, Alan
Buckley (Walsall) 8 mörk, Ray
Clarke (Mansfield) 8 mörk, Mick
Cullerton (Port Vale) 8 mörk,
Tommy Robson (Peterborough) 8
mörk og Andy Rowland (Bury) 8
mörk.
4. DEILD:
Fren O'Callaghan (Doncaster)
15 mörk, John Ward (Loncoln)
13 mörk, Ronnie Moore (Tran-
mere) 11 mörk, Terry Gray (Hud-
dersfield) 8 mörk.
Mynil þessi er úr leik Manchester City og Tottenham fyrri helgi, og
sýnir Perryman í haráttunni. Jafntefli varð f leik þessum 2—2, en á
laugardaginn brá Tottenham út af vana sfnum og vann sigur f leik
sfnum, og það meira að segja á útivelli.
West Ham sigraði í
uppgiöri toppliðanna
En áhorfendapallamir vom vígveUi líkastir
A LAUGARDAGINN kom enn
einu sinni tii þess að áhangendur
Manchester United iiðsins ollu
miklum vandræðum. Þá fór lið
þeirra f keppnisferð til London
og lék þar við West Ham United.
Að venju fyigdu mörg þúsund
manns liðinu, og svo fór, áður en
upp var staðið, að yfir 100 manns
urðu fyrír meiðslum, sumir alvar-
legum, og lögreglan varð að hand-
taka 38 manns. Að sögn tals-
manna sambands atvinnumanna-
liða f Englandi, er mælirinn nú
fullur, og af sambandsins hálfu
eru fyrirhugaðar refsiaðgerðir á
hendur Manchester United. Lfk-
legt þykir að refsing liðsins verði
sú að ákveðinn fjöldi heimaleikja
verði af þvf tekinn, og jafnframt
verði bannað að senda aðgöngu-
miða til sölu í Manchester þegar
liðið leikur á útivelli.
Það var á 12. mfnútu seinni
hálfleiks að upp úr sauð á Ieik-
velli West Ham á laugardaginn.
Tveir leikmenn lentu í smáátök
um á veilinum og upp úr því
þustu um 1000 manns inn á völl-
inn. Stöðvaði dómarinn leikinn
þegar í stað og leikmennirnir
forðuðu sér. Var gert 18 mínútna
hlé á leiknum meðan lögreglan
var að ryðja völlinn, og koma
áhorfendunum aftur upp á
áhorfendasvæðið. I þessum átök-
um slösuðust margir og flytja
varð 9 manns á sjúkrahús. Einn
þeirra er slasaðist hlaut svo alvar-
leg meiðsli, að um tíma var óttast
um líf hans. Var það ungur að-
dáandi West Ham sem var sleginn
i höfuðið með bjórflösku og hlaut
hann af því mikil svöðusár á
hnakka og hálsi.
Eftir leikinn létu svo
áhangendur Manchesterliðsins
vonbrigði sín yfir úrslitum leiks-
ins bitna á rúðum og bifreiðum
sem urðu á vegi þeirra á leið frá
knattspyrnuvellinum. Stóð sum
staðar ekki steinn yfir steini, þar
sem áhorfendur þessir fóru hjá og
er tjónið sem þeir orsökuðu metið
á háar fjárupphæðir. Lögreglan
tók þó fram, að áhangendur
United hefðu ekki verið einir um
hituna, — ólátaseggir, sem komið
hefðu annars staðar frá, hefðu
notað tækifærið og svalað
skemmdarfýsn sinni einnig.
Þeir 200 lögreglumenn sem
stóðu í slag þessum sögðu hann
eitthvað það versta sem þeir
hefðu komizt í fyrr og síðar og
forsvarsmenn þeirra höfðu á orði
að lögreglan myndi framvegis
grípa til mun róttækari ráð-
stafana, ef áhangendur Manchest-
er United fengju að koma til
Lundúna.
Eðlilega var viðureign West
Ham United og Manchester
United sá Ieikur sem mesta at-
hygli vakti f ensku knattspyrn-
unni á laugardaginn, enda þarna
um toppliðin f 1. deild að ræða.
West Ham United náði forystu í
leiknum þegar á sjöttu mínútu,
þegar Alan Taylor prjónaði sig í
gegnum vörn Manchester United
og skoraði. Þar með var tónninn
gefinn og Manchester-liðið átti í
vök að verjast f fyrri hálfleiknum.
Ólætin virtust hins vegar hafa
áhrif til hins verra á West Ham
leikmennina til að byrja með og
skömmu eftir að leikurinn hófst
að nýju eftir þau tókst Lou
Macari að jafna fyrir United. Átti
United síðan meira f leiknum um
stund, en þar kom að West Ham
náði sér aftur á strik og Bobby
Gould skoraði síðan sigurmark
liðsins sfns eftir aukaspyrnu
Graham Paddons.
Þriðja toppliðið í 1. deild,
Queens Park Rangers, lék við
botnliðið í deildinni, Sheffield
United, en Sheffield-liðið kom
mjög á óvart í leiknum fyrir bar-
áttu sína. Var það ekki fyrr en á
61. mfnútu að Don Givens tókst að
skora fyrir Queens Park Rangers
og reyndist það vera sigurmark
leiksins. Er Queens Park Rangers
Framhald á bls. 23
Heldur gengur erfiðlega hjð hinu fornfræga liSi Chelsea I 2. deildar keppn-
inni, en liðið er nú um miðja deildina. Myndin var tekin I leik Chelsea I
Blackpool ð Brúninni I London fyrra laugardag, og sýnir markvörð Blackpool-
liðsins, George Wood, bjarga eftir sókn Chelsea. Aðrir á myndinni eru lan
Hutchinson (t.h.) John Curtis og Allcock varnarmenn i Blackpool-liðinu.
Chelsea vann þennan leik 2—-0.
/
1. DEILD
L Heima tlti Stig
Queens Park Rangers 14 6 2 0 13:2 2 1 3 9:7 19
Manchester United 14 4 2 0 13:5 4 13 11:8 19
West Ham United 13 6 0 1 11:5 2 3 1 9:10 19
Derby County 14 6 0 1 14:10 1 4 2 6:8 18
Liverpool 13 5 2 0 15:6 13 2 4:5 17
Leeds United 13 4 1 2 10:7 3 2 1 10:7 17
Everton 13 4 1 1 11:5 3 2 2 9:13 17
Middlesbrough 14 4 2 0 9:0 2 2 4 7:12 16
Manchester City 14 4 4 0 15:4 1 1 4 5:9 15
Stoke City 14 2 2 3 8:9 4 j 2 8:5 15
Norwich City 14 4 2 1 13:7 1 2 4 10:18 14
Newcastle United 14 4 2 0 19:6 1 1 6 9:17 13
Arsenal 13 3 2 2 14:9 1 3 2 4:6 13
Ipswich Town 14 3 2 2 9:9 1 3 3 3:5 13
Aston Viila 14 4 2 1 9:5 0 3 4 5:14 13
Burnley 14 2 3 1 10:7 1 3 4 6:14 12
Coventry City 14 1 3 3 4:7 3 1 3 9:10 12
Tottenham Hotspur 13 1 4 1 8:8 13 3 11:13 11
Birmingham City 14 3 2 2 12:8 0 16 7:17 9
Leicester City 14 0 5 2 10:14 0 4 3 3:9 9
Wolverhampton Wanderes 14 2 3 3 10:8 0 1 5 5:16 8
Sheffield United 14 1 1 5 4:11 0 0 7 2:19 3
2. DEILD
L Heima Uti Stig
Sunderland 14 8 0 0 20:4 1 2 3 2:6 20
Bristol City 14 5 1 1 15:4 2 3 2 14:12 18
Bolton Wanderes 13 3 2 0 13:4 4 5 1 13:11 18
Bristol Rovers 13 3 2 1 9:6 3 3 1 9:5 17
Notts County 13 3 2 1 5:2 4 12 9:9 17
Fulham 13 3 3 1 10:2 3 1 2 8:7 16
Southampton 13 7 0 0 19:3 0 2 4 6:13 16
Oldham Athletic 13 6 1 1 15:9 0 3 2 5:10 16
Charlton Athletic 13 3 1 1 8:5 2 3 3 7:14 14
Luton Town 13 3 2 1 8:4 1 2 4 5:8 12
Hull City 13 3 3 2 8:7 1 1 3 3:6 12
Chelsea 14 3 3 0 9:3 0 3 5 5:15 12
Blackpool 13 3 2 1 10:10 1 2 4 3:8 12
West Bromwich Albion 12 2 4 0 6:4 1 2 3 3:10 12
Nottingham Forest 13 2 1 4 8:8 1 4 1 4:5 11
Plymouth Argyle 13 4 2 1 11:8 0 15 3:9 11
Orient 13 3 3 1 5:3 0 2 4 4:9 11
Blackburn Rovers 13 12 4 6: 1 4 1 6:6 10
Oxford United 13 2 2 2 6:6 1 1 5 6:14 9
Carlisle United 13 1 4 1 6:6 1 0 6 5:13 8
Portsmouth 13 0 5 2 5:8 1 1 4 3:10 8
York City 13 2 0 4 8:12 0 3 4 4:10 7
knattspvmuMit
ENGLAND 1. DEILD: Dumbarton — Queen of the South 2—1
Arsenal — Míddlesbrough 2—1 Dunfermline — Falkírk 2—2
Aston Villa — Burnley 1—1 Hamilton — St. Mirren 0—1
Leeds — Coventry 2—0 Morton — Kiimarnock 1—3
Leicester — Tottenham 2—3 SKOTLAND 2. DEILD:
Líverpool — Derby 1—1 Berwick — Forfar 3—3
Manchester City — Ipswich 1—1 Brechin — Cowenbeath 1—2
Norwich —Birmingham 1—0 East Stirling — Meadowbank 3—0
Queens Park — Sheffield United 1—0 Raith Rovers —Albion Rovers 1—1
Stoke City — Newcastle 1—1 Stenhousemuir — Stranraer 1—2
West Ham — Manchester United 2—1 Stirling Albion — Alloa 2—2
Wolves —Everton 1—2 Clydebank —Queens Park 1—1
ENGLAND 2. DEILD: Blackburn Rovers — Chelsea 1—1 Queens Park —Clydebank frestað
Blackpool —Bristol Rovers 1—4 V-ÞVZKALAND 1. DEILD:
Bristol City — W.B.A. 0—2 Eintracht Braunswick —
Carlisle — Charlton 1—1 Hannover 96 3—2
Fulham —Orient 1—1 Eintracht Frankfurt —
Hull — Bolton 2—2 MSV Duisburg 1—1
Notts County — Portsmouth 2—0 Werder Bremen —
Oldham — Notthingham 0—0 Kíckers Offenbach 3—1
Plymouth — Oxford 2—1 Fortuna Díisseldorf — FC Köln 0—0
Southampton — York 2—0 Hertha Berlín — FC Kaiserslautern 3—0
Sunderland — Luton 2—0 Bayern Múnchen — Hamburger SV 1—0
ENGLAND 3. DEILD: Brighton — Wrexham 3—2 VFL Bochum — Rot Weiss Essen 2—1
Bury — Halifax 0—0 SPANN I. DEILD:
Chester — Cardiff 1—1 Granada — Atletico Madrid 3—4
Chesterfield — Millwall 2—2 -Barcelona — Racing 2—1
Colchester — Port Vale 1—0 Athletico Bilbao — Real Oviedo 1—0
Crystal Palace — Southend 1—1 Salamanca — Hercules 0—1
Gíllingham — Walsall 2—3 Elche — Real Betis 2—3
Hereford — Peterborough 2—4 Sporting — Las Palmas 3—0
Mansfield — Preston 0—1 Real Zarago/a — Real Sociedad 0—1
Rotherdam — Aldershot 2—2 Real Madrid — Espanol 3—1
Sheffield W’ed. — Shrewsbury Swindon —Grimsby ENGLAND 4. DEILD: 1—1 3—0 Sevilla — Valencia HOLLAND 1. DEILD: 3—1
Cambridge — Brentford 2—1 MVV — NAC 2—0
Darlington — Doncaster 2—2 NEC —Eindhoven 0—0
Hartlepool — Barnslev 1—0 Feyenord —Telstar 3—1
Lincoln —Bournemouth 1—0 FC Amsterdam —Ajax 0—2
Newport — Exeter 3—3 FC Utrecht — Sparta 4—2
Reading — Huddersfield 2—0 AZ 67 — Excelsior 2—0
Scunthorpe — Northampton 0—2 De Graafschap — FC the Haag 2—2
Southport — Rochdale Swansea — Bradford 0—1 3—1 PSV — Roda 0—0
Watford — Crewe 2—1 BELGIA I. DEILD:
SKOTLAND — ÚRVALSDEILD: La Louviere — Beerschot 0—0
Dundee — Motherwell 3—6 Malines — Antwerpen 1—0
Hibernian —Aberdeen 3—1 Ostende — Standard Liege 1—1
St. Johnstone — Ilearts 0—1 Lierse — Rachíng White 0—0
SKOTLAND 1. DEILD: Beveren — Malinois 1—0
Airdrieonians — East Fife 1—0 Cercel Brugge — Beringen 0—0
Arbroath — Partick Thistle 0—0 Waregem — FC Brúgge 0—3
Clyde — Montrose 3—0 Berchem — Lokeren 1—1