Morgunblaðið - 28.10.1975, Side 35

Morgunblaðið - 28.10.1975, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1975 35 Sér grefur gröf þótt grafi Ný bresk litmynd er fjallar um njósnir. James Coburn, Lee Grant Sýnd kl. 9. aÆJARBÍP —Sími 50184 „KÁTI” LÖGREGLU- MAÐURINN Djörf og spennandi amerísk mynd gerð árið 1974. Lögreglu- manninum er illa við ofbeldi, en hefur ánaegju af að hjálpa ung- um stúlkum. Aðalhlutver: Morgan Paull, Pat Anderson. (slenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð innan 1 6 ára. ■Námskeið““-“——” Átta vikna náskeið I næringarfræði hefst miðvikudaginn 29 október. Kennd verða grundvallaratriði næringafræðinnar og hvernig hagnýta megi á sem auðveldastan og árangursríkastan hátt þessa þekkingu við samsetningu almenns fæðis. Megrunarfæði. Veist þú að góð næring hefur áhrif á: 0 Vöxt og heilbrigði ungviðsins. 0 Byggingu beina og tanna. 0 Endanlega stærð. 0 Mótstöðuafl gegn sjúkdómum og andlegu átagi. 0 Llkamlegt atgerfi og langllfi. 0 Andlegan og félagslegan þroska allt frá frumbernsku. 0 Útlit þitt. 0 Persónuleika þinn. 0 Llkamsþyngd þtna, en hjarta og æðasjúkdómar, sykursýki og margir fleiri sjúkdómar eru langtum algengari meðal þeirra, sem eru of feitir. Upplýsingar og innritun I slma 44247, eftir kl 7 á kvöldin. KRISTRÚN JÓHANNSDÓTTIR manneldisfræðingur .Naeringarfræði- PLÖTUJARN Höfum fyrirliggjandi plötujárn i þykktunum 3,4,5og6mm. Klippum niður eftir máli ef óskad er Sendum um allt land STÁLVER HF FUNHÖFÐA17 REYKJAVÍK SÍMI 83444. RÖC3ULL Stuðlatríó skemmta í kvöld. Opið frá kl. 8—11.30. Borðapantanir í síma 1 5327. BSSSjglfalklEHalljlElEllallalEIEIElEIEIblm | StgtSfi ® Bingó í kvöld kl. 9. EIGíIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIIbI Óðal í kvöld? Aldurs- takmark 20 ára. Við Austurvöll. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆROUM. NÝ ÞJONUSTA VIO VIDSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Samvinnuhankinn ílVsinííasiminn ER: 22480 JWargitnþlaÍJiþ Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna t Austurbæ og Norðurmýri verður haldinn þtiðjudaginn 28. október n.k. kl. 20.30 i Domus Medica. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Borgarstjóri, Birgir ísl. Gunnarsson ræðir um „Þróun Reykjavíkur '. Stjórnin. Seltjarnarnes Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga verður haldinn i Félagsheimili Seltjarnarness þriðju- daginn 28. október n.k og hefst kl. 21.00 Dágsskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Matthias Á. Mathiesen fjármálaráðherra talar um stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Aðalfundur félags sjálfstæðismanna i Háaleitishverfi, verður haldinn miðvikudaginn 29. okt. kl. 20.30. í Miðbæ v. Háaleitisbraut. . Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Matthias Á Mattiesen fjármálaráðherra ræðir um fjárlagafrumvarpið. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis við olíustöð okkar í Skerjafirði næstu daga frá kl. 09.00—1 7.00. MERCEDES BENZ L322 VÖRUBIFREIÐ ÁN PALLS, ÁRG. 1 962 MERCEDES BENZ 0319D 17 MANNA FÓLKSFLUTNINGABIFREIÐ ÁRG. 1966. Báðar þessar bifreiðir eru ógangfærar. Oliufélagið Skeljungur h.f. Skóverzlun S. Waage, Dómus Medica, sími 18519. Ný sending af þessum ^ ^ vinsælu Hjúkrunarkvennaskóm k verð 4.53.— Litur: Hvítir. Mjúkt skinn Við höfum hækkað verðá lopapeysum. Móttaka á þriðju- dögum og föstudögum eftir hádegi. GEFJUN AUSTURSTRÆTI Stjórnín. E]ElE]E]gE]

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.