Morgunblaðið - 18.12.1975, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975
33
Reiðhjól — þríhjól — stignir bílar
— Margar gerðir
FALKINN
Suðurlandsbraut 8,
sími 84670.
— Fást víða
Sendum gegn
póstkröfu
Skodsborgarstóllinn
Hátt sæti. Háir armar, höfuðpúði og íhvolft
bak fyrir góða hvíld
Ný stóltegund hönnuð fyrir þá, sem erfitt eiga með að risa upp
úr djúpu sæti, þurfa góðan stuðning og þægilega hvíldarstell-
ingu.
Stóllinn er framleiddur fyrir áeggjan forstöðumanna elli- og
endurhæfingarstofnanna hér á landi.
Nafnið gáfum við honum, án nokkurrar hugmyndar um hvort
svo góður stóll sé til á því fræga hvildarsetri.
OSRAM JÓLALJÓS
FALLEG HÁTÍÐALYSING
Jólaseríurnar frá OSRAM eru löngu viöurkenndar fyrir gæöi og
endingu. Ef ein pera bilar, slökknar ekki á hinum kertunum.
Þannig þarf ekki aö eyða dýrmætum tíma jólanna í leit aó
biluöum perum.
OSRAM býður yöur gleðilegri jól meö reglulegum jólaljósum.
OSRAM
vegna gæðanna
Stigahliö 45-47 simi 35645
Hrossabjugu
venjulegt
verð
kr. 350 kg.
Tilboðsverð
kr. 200 kg.
AIIGI.ÝSINCASÍMINN ER:
224B0
HVAÐA NAFN ER ÞETTA?