Morgunblaðið - 05.11.1976, Page 10
10
MOKCkUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBP:R 1976
Féð handlangað niður bergið ( Hafnarbrekkunni, en víð flána liggur
Onadin og Skurðin á vfkinni við Bjarnarey og ( fjarska er Klliðaey.
Það er betra að hafa aðgæzlusvip
þegar bæði þarf að stjðrna bát við
bergið og taka á móti skjátunum,
en það kemur sér að Sveinn Hjör-
leifsson er gamalreyndur í fag-
inu, og kann að láta hlutina heita
eitthvað þegar á þarf að halda.
BJORGIN
Elliðaey og Bjarnarey f f jarska.
Með rollu-
körlum
í Vest-
mannaeyjum
í smölun
í Bjarnarey
og Elliðaey
Hjalti f Varmadal grfpur eina f miðju bjarginu, og náði að verja.
„VIÐ sækjum féð f Bajarnarey og
Elliðaey á morgun,“ sagði Sveinn
Hjörleifsson útvegsbóndi og fjár-
bóndi í Vestmannaeyjum," svo
fremi að það verði leiði.“
Um aldaraðir hafa Eyjamenn
átt sauðfé f úteyjum Vestmanna-
eyja sumarlangt og oft hefur
nokkur fjöldi fjár gengið úti
veturlangt, en fé f úteyjum er
einstaklega vænt og kraftur og
fótfimi þess f jár er með eindæm-
um. Oft hafa menn orðið vitni að
þvf að úteyjakindur hreinlega
hlaupa björg þar sem menn fara
ekki að öllu jöfnu. Að meðaltali
er úteyjafé talsvert þyngra og
stærra en fé almennt, sem býr
ekki við klettakíifur og þá vænu
beit sem úteyjar bjóða.
Það var leiðTdaginn eftir bæði f
Bjarnarey ”ög Elliðaey. Trillan
Onedin með kapteini Sveini frá
Skálholti brunaði úf vfkina, vel
mannað um borð, hrtútusetningaT
flugu á milli manna, fýll við kinn-
ung og trillan tifaði undirölduna
léttilega. I kjölfarið kom Skuldin,
báturinn sem flytja átti féðáfyrir
heimsiglingu, en Onedin atti að
leggjast að flám útvarðanna,
Bjarnareyjar. og Elliðaeyjar, og
ferja féð í Skuldina.
Það var talsvért á annað hundr-
að fjár ’í báðum eyjunum og fyrst
var brunað að Elliðaey á meðan
leiði var tryggt, en þar er vangpsf-
ara sjólag við steðjann en f
Bjarnarey.
Bátur að steðja, menn á stökk,
spyrna 'undir fót f bjargi og mað-
urinn var á leið upp klettana,
rásað skipulega um eylandið og
innan tíðar þéttist fjárhópurinn,
rann um bringi og bekki, fles og
hlfðar að réttinni við flána. Þá var
eftir að handlanga féð niður
hamrana, kind af kind, maður af
manni og’ smátt og smátt fylltist
Skuldin af svipmiklu fé. Ein kind,
feikn myndarleg ær, slapp úr
manna höndum á flánni og það
Það duga engin vettlingatök á „stórgripina" úr úteyjnm f Vestmannaeyjum.
Maggi f Dölum er þarna um borð f Skuldinni og tekur á móti einni vænni úr
trillunni Onedin. Sveinn f Skálholti er sá ábúðarmikli með sixpensarann og
takið á horninu. Ljósmyndir Mbl. Siguf^eir.
ÞAR
HLAUPA KINDURNAR