Morgunblaðið - 09.11.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.11.1976, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1976 6 ÞESSIR krakkar söfnuðu til Styrktarfél. fatlaðra og lamaðra yfir 5200 krónum með hlutaveltu. Krakkarn- ir, sem eiga heima f Breiðholtshverfinu, heita: Margrét Hafsteinsdóttir, Kristfn Kristjánsdóttir, Magðalena Ósk Einarsdóttir, Jónfna Skaftadóttir og Elfn Hanna Jónsdóttir. 1 FRÉ-nriR í DAG er þnðjudagur 9 nóv- ember, sem er 3 1 4 dagur árs- ins 1 976 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 07 31 og síð- degisflóð kl 19 44 Sólarupp- rás kl 09 34 og sólarlag kl 16 17 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 02 50 (íslands- almanakið) Því að einn er Guð, einn er og meðalgangarinn milli Guðs og manna, maðurinn Kristur Jesús, sem gaf sig sjálfan til lausnargjalds fyrir alla til vitnisburðar á sínum tima (1. TSm. 2,5—7.). LARÉTT: 1. sneiði 5. fæði 7. for 9. itt 10. fiskurinn 12. guð 13. tfmabil 14. fyrir utan 15. lærir 17. ernir LÓÐRÉTT: 2. fláts 3. næri 4. nýrið 6. athuga 8. varta + n 9. stúlka + 111. spyrjir 14. tunna 16. erra LAUSN A SlÐUSTU LÁRÉTT: 1. kláfur 5. tak 6. ak 9. kremur 11. ká 12. una 13. ær 14. nef 16. ós 17. arann LÓÐRÉTT: 1. krakkana 2. it 3. farmur 4. U.K. 7. kri 8. krass 10. U.N. 13. æfa 15. er 16. ón. KVENNADEILD Skagfirðingafél. í Reykja- vík hefur ákveðið að halda jólabasar sinn í félags- heimilinu í Siðumúla 35 (Fiathúsinu) 4. desember næstkomandi. Félags- konur eru þegar byrjaðar að undirbúa basarinn og eru allar félagskonur beðnar að leggja hönd á plóginn, svo basarinn fái risið undir nafni. t KVÖLD heldur Kven- réttindafél. Islands fund að Hallveigarstöðum, uppi, kl. 8.30. Þar koma tvær konur fra,m: Guðrún Gisla- dóttir segir frá norrænni ráðstefnu I sumar er leið og Björg Einarsdóttir frá alþjóðlegu þingi i New York. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund á fimmtudags- kvöldið kl. 8.30 að Asvalla- götu 1 og verður þar tízku- sýning. t SÓLHEIMAHVERFI fannst blágrá kisa, með hvítar loppur, bringu og trýni. Eigendur kisu hring! í sima 14594. FRÁ HÓFNINNI ~ t GÆRMORGUN kom togarinn Karlsefni af veiðum og landaði hann aflanum hér. 1 gærdag var Kljáfoss væntanlegur til Reykjavíkurhafnar að utan. ARNAO HEILLA GEFIN hafa verið saman I hjónaband Hjördís Ólafs- dóttir og Hafteinn Jóhannesson. Heimili þeirra er að Efstahjalla 3 Kópavogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Sjimpansar gœtu spáð jarðskjálfta '^TG'rtUMD 10 --- cQ, Cte/) *-£> olX Mundu svo, að þú mátt alls ekki snerta bananann nema þú spáir fyrir um jarðskjálfta. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Anna Margrét Guðmundsdóttir og Valgeir Asgeirsson. Heimili þeirra er að Aðal- götu 16 Keflavik. (Ljósm.st. Suðurnesja) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigurbjörg Baldursdóttir, Holtsgötu 2, Sandgerði, og Ásgeir Bein- teinsson, Fornastekk 6, Rvík. Heimili þeirra er að Skjöldólfsstöðum, Jökuldal. N.Múl. GEFIN hafa verið saman I hjónaband Ásgerður As- mundsdóttir og Þorbjörn Sigfússon. Heimili þeirra er að Rjúpufelli 44, Rvík, (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars) DAGANA frá oj> mrð 5. II. nóvember er kvöld-. helgar- og næturþjónusla lyfjaverzlana I Heykjavík I Lyfjabúð Breióholts en auk þess er Apótek Austurbæjar opió til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild I.andspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgldög- um kl. 17—18. C I I I II D A 14 I I Q HEIMSÓKNARTlMAR OU U l\ ll/All U O Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. —>-föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. ki. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Bamaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — iaugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. V S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHCSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Ótláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maf mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sðlhetmum 27. sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÓFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð í Bústaóasafni. ÁRB/EJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans mtðvlkud. kl. 4.0Ö—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimllið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. flmmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vlrka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvíkudaga kl. 1.30—4 síðd. NATTtJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILAIMAVAKT vaktwónusta inii I borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og é helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum seni borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. A forsfðu Mbl. sem þá var auglýsingasfða er stór augl. um „Silfur-happdrættið til ágóða fyrir tslendingahúsið f ósló“. Alls verður dregið um nálega 1000 verðmæta silfurmuni. Kaffi- og teborðbúnaður úr hreinu silfri, verð 1000 krónur, teborðbúnaður úr silfri á 700 krónur. 3ja lampa vfóvarpstæki (útvarp), verð 500 krónur, en helzti vinningurinn f happdrættinu var skinnkápa, 1300 króna virði. „Silfurhappdrættið“ hefur bersýnilega verið norskt fyrirtæki, þvf panta varð happdrættis- miðana frá Ósló, með utanáskriftinni Sölvlotteriet Torvet 9 Osló. Fólk er hvatt til þess að: Styðja yðar eigið hús. tslands Falk kom me« þýzkan togara, sem teklnn harðl verlð I landhelglnni austur við Portland. -------------------------s gengisskrAning NR. 212 — ». nóvember 1976. Elning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 189,50 189.90 1 Sterlingspund 306,50 307.50* 1 Kanadadollar 194,40 194,90 100 Danskar krónur 3207,10 3215,50* 100 Norskar krónur 3580.60 3589,50* 100 Sænskar krónur 4476,10 4487,90* 100 Finnsk mörk 4923,30 4936.30* 100 Franskir frankar 3801,30 3811,00* 100 Belg. frankar 311,30 512,60* 100 Svissn. frankar 7759,60 7780,00* 100 Gyllinf 7513,10 7532,90* 100 V. Þýlk mcirk 7851,90 7872,60* 100 Lfrur 21,90 21,96 100 Austurr. Seh. 1105,30 1108,20* 100 Escudos 604,10 605,70* 100 Pesetar 277,05 277,75 100 Yen 64,4! 64,58* * Breytingar frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.