Morgunblaðið - 09.11.1976, Síða 36

Morgunblaðið - 09.11.1976, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÖVEMBER 1976 + Útför eiginmanns míns og föður, VALS LÁRUSSONAR, Háaleitisbraut 47, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1 0. nóvember kl 1 30 e.h. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarfélög Gróa Guðjónsdóttir, Trausti Valsson. + ÁSTVALDUR JÓNSSON, Hvassaleiti 6, andaðist 4 nóvember Aðstandendur. + Eigmmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR JÓNSSON, bifreiðastjóri, Hvassaleiti 30, andaðist í Borgarspitalanum, aðfaranótt laugardagsins 6 nóvember Sigriður Emilia Bergsteinsdóttir, Þórir Sigurðsson, Ásta K. Hjaltalín, Þuriður Sigurðardóttir, Sigurjón Kristinsson, Katrin Sigurðardóttir, Ingi V. Árnason, Jóna Sigrún Sigurðardóttir, Eiríkur Hreiðarsson. og barnabörn. + Útför móður minnar, tengdamóður og ömmu, JÓSIFÍNU ZISKASEN, er lézt 1 nóv á Elliheimilinu Grund, fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 10 nóv, kl 10.30 Fyrir hönd aðstandenda. Róslln Jóhannsdóttir. + Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, VIGDÍSAR STEINGRÍMSDÓTTUR, verður gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 1 0 þ m kl 13 30 Steingrimur Hermannsson, Pálina Hermannsdóttir, Edda Guðmundsdóttir, Sveinbjörn Dagfinnsson, og barnabörnin. + Útför eiginmanns mins, föður okkar, tenqdaföður oq afa ÞORSTEINS HALLDÓRSSONAR, prentara, Fálkagötu 4, Reykjavík, fer fram frá Dómkirkjunni í dag þriðjudaginn 9 nóvember kl 1 3 30 Sara Hermannsdóttir, Erla H. Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Sigurðsson, Margrét Þorsteinsdóttir, Benedikt Bachmann og barnabörn. + HRAFN GUÐLAUGSSON, Möðrufelli 9, Reykjavik, sem lést af slysförum i Þorlákshöfn 31 okt. s I , verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag þriðjudaginn 9 nóv kl 1 5. Steinunn Sigurðardóttir og börnin, Ásta Guðjónsdóttir, Guðlaugur E. Jónsson og systkinin. Skrifstofur okkar verða lokaðar frá kl. 1 í dag vegna jarðarfarar. ísfak — íslenskt Verktak h.f. Minning: Jóhannes Teitsson húsasmíðameistari ÉG minnist þess frá bernskudög- um mínum á Bergsstöðum á Vatnsnesi, þegar ég fór smám saman að þekkja ýmis örnefni og kennileiti. Meðal þeirra var „Jóa- varða“. Hún var ekki langt frá bænum og oft við hana miðað þegar leiðbeina þurfti í leit að skepnum o.fl. Hins vegar varð mér ekki Ijóst fyrr en löngu sfðar hvernig á heitinu stóð. Föðursystkini mfn ólust upp á Bergsstöðum að miklu leyti og voru við þann bæ kennd í byggð- arlaginu. Systkinin voru 15 og komust öll til fullorðins ára. Eitt þeirra var Jóhannes Teitsson, kallaður Jói. Hann hlóð fyrr- nefnda vörðu, sem síðan hefur verið við hann kennd. Trúlega hefur tilviljun ein ráðið byggingu vörðunnar. Og þó. Það var viss þörf fyrir hana til nánari staðar- lýsingar. Jóavarðan var reist á kletti undirstöður voru því traust- ar og óhagganlegar. En Jóhannes Teitsson valdi ekki aðeins traustan grunn undir vörðuna, sem hann byggði á barnsaldri. Hann byggði allt sitt líf á traustum grunni. Hann lærði snemma, að fólk þyrfti að bera ábyrgð á sjálfu sér, að vera sjálfu sér og öðrum trútt, að sýna dreng- skap og vera áreiðanlegt, að leita gæfunnar í eigin atorku og dugn- aði. Þegar litið er yfir lífsferil Jóhannesar sést að margar vörður hafa verið reistar, og vfsa þær allar veg hinna góðu dyggða. Jóhannes var fæddur að Skarði á Vatnsnesi, V-Hún., 2. júní 1893, sonur hjónanna Ingibjargar Árnadóttur og Teits Halldórsson- ar, sem þar bjuggu en fluttust sfðar og bjuggu lengst að Bergs- stöðum í sömu sveit. Jóhannes var nfunda barn í röð 15 systkina og fór hann ekki varhluta af því fremur en margur, sem átti sín fyrstu spor að baki aldamótanna, að aiast upp við kröpp kjör. Enda var heimilið þungt og enginn vafi á því, að þótt stundum væri fátt matarkyns til, þá bjargaði sjófang heimilinú frá því að líða veruleg- an skort. Foreldrarnir unnu hörð- um höndum og fyrir börnunum lá ekki annað en að vinna strax og þau höfðu getu til. Jóhannes var þannig aðeins 10 ára að aldri, þegar hann fór úr foreldrahúsum og vann fyrir sér upp frá því f vistum hér og þar. Barnaskólanáms naut Jóhannes ekki, enda aðeins um stopula far- kennslu að ræða. Hins vegar hafði hann mikla löngun til náms. Haustið 1913 var stofnaður Al- þýðuskóli á Hvammstanga. Jóhannes réðst þá í það stórvirki að fara í skólann og lauk hann burtfararprófi þaðan vorið 1915 með hæstu einkunn yfir skólann. Ávallt bar hann hlýhug til skól- ans og taldi að hann hefði verið sér mjög mikilvægt veganesi á lífsleiðinni. Löngu síðar nam hann tækniteikningu einn vetur við Handíðaskólann í Reykjavfk, sótti námskeið hjá Verkstjórafé- lagi Reykjavíkur og námskeið hjá Verkfræðingafélagi íslands f verkstjórn, gerð og meðferð stein- steypu og ýmsum verklegum framkvæmdum. Hann aflaði sér margvfslegrar þekkingar með sjálfsnámi, var vfðlesinn og fróð- ur, enda átti hann myndarlegt bókasafn. Iðnbréf f húsasmfði hlaut hann 1937 og siðar meist- arabréf. Fram yfir tvftugsaldur stundaði Jóhannes algeng störf til sjávar og sveita. Veturna 1918 til 1922 hafði hann barnakennslu með höndum og bjó þá jafnframt f Kálfadal f Gufudalssveit. Þá flutt- ist hann til Bolungarvfkur og stundaði þar ýmis störf, einkum smfðar. Var fyrsti maður þar, sem átti og ók bifreið og kenndi mörg- um bifreiðaakstur. Hann tók virk- an þátt f félags- og menningarmál- um og var m.a. formaður Ung- mennafélags Bolungarvfkur. Op- inber störf fóru ekki fram hjá Jóhannesi. Um nokkur ár var hann hreppsnefndaroddviti Hóls- hrepps og hafnarvörður og hafði jafnframt á hendi verkstjórn og eftirlit með hafnarframkvæmd- um o.fl. Hann var fulltrúi sveitar- innar á héraðsþingum N- Isafjarðarsýslu og síðasta árið, sem hann var í Bolungarvík, var hann settur lögreglustjóri. öll þessi störf leysti Jóhannes af hendi með festu, dugnaði og trú- mennsku. Jóhannes fluttist til ReyLjavík- ur árið 1941. Tók hann þá við umfangsmikalli verkstjórn við framkvæmdir á vegum brezka og bandaríska hersins. Hlaut hann viðurkenningar og þakkarbréf frá stjórnum beggja fyrir vel unnin störf. Um skeið var Jóhannes verkstjóri hjá vita- og hafnar- málastjórninni við hafnargerðir, hann var yfirverkstjóri hjá flug- málastjórn og sfðast eftirlitsmað- ur með byggingu nýju lögreglu- stöðvarinnar í Reykjavík. Um hálfan fimmta áratug stundaði Jóhannes meira og minna verkstjórn og eftirlit við ýmiskonar mannvirkjagerð og þótta hann hagsýnn og dugmikill verkstjóri, úrræðagóður og verk- laginn. Hann var vel liðinn bæði af yfirmönnum og undirmönnum en bágt átti hann með að þola ótrúmennsku og kæruleysi, enda strangur við sjálfan sig f þeim Eiginmaður minn. + PAULT. WARD, verkfræðingur. andaðist laugardaginn 6 nóvember Ágústa Ward. + Útför SKÚLA H. MAGNÚSSONAR, Rauðagerði 56, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 10 nóv kl. 3 Blóm og kransar afbeðnir Eiginkona, börn og barnabörn. efnum og mátti ekki vamm sitt vita. Eftir að Jóhannes kom til Reykjavíkur fór hann að gefa hraungjallinu auga sem bygging- arefni. Gerði hann margar gjall- steyputilraunir, sem hann lét rannsaka, og var árangurinn svo góður, að hann gekkst fyrir stofn- un Hraunsteypunnar h.f., sem mun vera fyrsta fyrirtækið, sem hóf fjöldaframleiðslu á bygging- arsteinum úr þessu efni, sem reyndist vel. Árið 1919 kvæntist Jóhannes Guðrúnu Magnúsdóttur Péturs- sonar frá Hríshóli í Reykhóla- sveit. Var Guðrún hin ágætasta kona, kennari að mennt og skáld- mælt vel. Eignuðust þau fjóra syni, Björn vélstjóra, Magnús húsasmíðam., Pétur trésmiðam. og Baldvin sfmvirkjameistara. Auk þess ólu þau upp stúlku, Guð- laugu Árnadóttur úr Aðalvík. Guðrún lézt 2. júlf 1963. Jóhannes kvæntist öðru sinni 1964, Þóru Guðmundsdóttur frá Akranesi, mikilli myndarkonu, sem reyndist manni sfnum styrk stoð f veikind- um hans sfðustu árin. Jóhannes var maður léttur í lund og gamansamur. Hann var ákveðann í skoðunum og lét ekki hlut sinn f ræðu eða riti, enda vel fær f þeim efnum. Hann flutti erindi í útvarpi og skrifaði blaða- greinar um ýmiskonar efni. Traustur og vel metinn maður er genginn með Jóhannesi Teitssyni. Hann var engin hálfvelgjumaður, heldur hreinn og beinn, hiklaus og kjarkmikill. Því var ávallt styrkur að eiga hann í vina hópi og um hann verða góðar minning- ar nú þegar leiðir skilja um sinn. Við biðjum honum blessunar á nýjum vegum og flytjum ástvin- um hans samúðarkveðjur. Páll V. Danfelsson. í dag, þriðjudag, verður gjörð útför Jóhannesar Teitssonar. Mikilvægt er, ef við horfum á eftir einhverjum með hryggð, sem maður hefir elskað, út f dauð- ann, þá er afar brýn nauðsyn að muna, að viðkomandi hefir risið upp í andlegum lfkama, og fengið bústað f tilveru sem er enn veru- legri en jarðneskt líf. Starfi manns lýkur ekki í dauðanum, þá fyrst hefst það á æðra stig. Andlátið vfkkar og stækkar starfssvið mannsálarinnar, gerir kleift og veitir þess kost að vera í samvinnu vað æðri og fullkomnari mannfélög. Á Allra heilagra messu 1. nóv. s.l. vitjaði engill dauðans vinar mfns, sem hér er minnst, langt sjúkdómsstríð var háð. Að Skarði á Vatnsnesi, Vestur- Húnavatnssýslu, fæddist Jóhannes 2. júnf 1893, en þar bjuggu foreldrar hans þá, en síðar á Bergsstöðum á Vatnsnesi: Foreldrar hans voru hjónin: Teit- ur bóndi, f. 1856, d. 1920, Halldórsson bóndi að Ytri- Kárastöðum á Vatnsnesi, Reyn- hólum í Miðfirði, Helguhvammi á Vatnsnesi Halldórssonar og Ingi- + Maðurinn minn og faðir okkar SIGURÐUR BENEDIKTSSON vörubflstjóri Reynimel 56 andaðist í Landakotsspitaia 4 nóvember. Ásta Guðnadóttir og synir S. Helgason hf. STEINIÖJA tlnholti 4 Slmar iWl og U1S4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.