Morgunblaðið - 09.11.1976, Side 37

Morgunblaðið - 09.11.1976, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÖVEMBER 1976 37 Smva Lilja Magnús- dóttir — Minning F 9. júni 1906. Dáin 26. október 1976. Mig langar að minnast Svövu vin- konu minnar með nokkrum orð- um, 1 meir en 30 ár stóð vinátta okkar sem aldrei bar skugga á. 1 mörg ár vorum við nágranna- konur og áttum dagleg samskipti og minnist ég þeirra með gleði og þakklæti. Svava var einstök kona, stór- brotin og heil i hhverju sem var og einstaka umhyggju bar hún fyrir sinum nánustu. Svo sannar- lega var lifsganga hennar ekki tómur dans á rósum. Með manni sínum Einari Guðmundssyni eign- aðist hún 6 mannvænlega syni, en þau urðu fyrir þeirri þungu raun að missa 2 þeirra í blóma lífsins með stuttu millibili, þá sáum við, sem þekktum þau hjón hve sterk og dugleg þau voru. Einar hefur verið heilsulítill nú um nokkurrra ára bil og dvelur og starfar nú að Reykjalundi. Margra ára sjúkdómsstriði er nú lokið, og vissu fæstir hve hel- sjúk Svava var undir það síðasta svo ótrúlega reyndi hún að leyna því með gamni og kátfnu eins og henni var lagið. Að lokum viljum við hjónin og dætur okkar þakka Svövu fyrir góð kynni og allar samverustund- irnar. Einari manni hennar, sonum og þeirra fjölskyldum sendum við innilegar samúðar- kveðjur. Gauja. Svava fæddist í Reykjavik 9. 6. 1906. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Guðmundsdóttir og Magnús Guðmundsson skósmiður. Arið 1917 missti hún móður sína og fór þá til Hafnarfjarðar á heimili foreldra minna, er þá voru nýgift, þeirra Björns Hans- sonar skipstjóra og Sigurborgar Magnúsdóttur. En Björn og Svava voru hálfsystkini, þau voru sam- mæðra. Móðir mín minntist oft á það, hve mikil gæfa það hefði Hrafn Guðlaugs- son - Minningarorð björg, f. 1863, d. 1957, Arnadóttir bónda að Neðri-Þverá i Vestur- hópi Árnasonar. Margir eldri Húnvetningar muna enn þessi sæmdarhjón, mörg hnittin tilsvör Teits bónda lífseig og enn á vörum. Foreldrar Jóhannesar voru sér- stakt dugnaðarfólk. Tekjur þeirra voru ef til vill ekki miklar. Eftir reglum ráðdeildar og sparsemi var lifað. Fjölskyldan var vel bjargálna. Heimilishættir á Bergsstöðum var góður undir- búningur undir lífið. Börn Bergs- staðahjóna urðu 15. Jóhannes tók eins fljótt og kost- ur var þátt I öllum bústörfum af miklum dugnaði. Árið 1919 giftist Jóhannes fyrri konu sinni, Guðrúnu Magnúsdóttur kennara og skáldkonu frá Kálfadal í Gufu- dalssveit, en fædd 15. sept. 1886 á Klukkufelli í Reykhólasveit. Guðrún Magnúsdóttir var glæsi- leg kona, annáluð fyrirmyndar- húsfreyja, kunn að manngæzku og myndarskap, sem setti svip virðingar, reglusemi og híbýla- prýði á heimilið bæði innan heimilis og utan. Guðrún lauk prófi frá Kennaraskólanum vorið 1914, en um haustið hóf hún kennslu í Þverárskóla í Vestur- Húnavatnss. Guðrún og Jóhannes hófu búskap i Kálfadal, en stund- uðu jafnframt kennslustörf. Jóhannes hefur verið við fleira kenndur en búskapinn í Kálfadal, við smíðar, verkstjórn og fl., rak verzlun og fiskkaup. Jóhannes var búsettur I Bolungarvík árið 1922—1935, að Látrum I Aðalvík, Sléttuhreppi 1935—1936, síðan aftur f Bolungarvfk til ársins 1941, en þá fluttu þau hjón heimili sitt til höfuðborgarinnar, bjuggu að Laugavegi 85. Slfkur maður sem Jóhannes var hlaut að vera kjörinn til forystu, enda var hann hreppsnefndar- oddviti f Bolungarvfk 1932—1935, 1939—1940. Þess má og geta að þvf er við brugðið, hve góður verkstjóri hann var, en eftir að hjónin fluttust til Reykjavíkur varð hann verkstjóri hjá vita- málastjórn, flugmálastjórn og víð- ar. Eftirlitsmaður með byggingu flugvallar í Vestmannaeyjum 1945—46, eftirlitsmaður með byggingu hinnar glæsilegu bygg- ingu Lögreglustöðvarinnar í Reykjavík. Stjórn Jóhannesar reyndist mjög farsæl f hvfvetna og fyrir þvf naut hann ótakmarkaðs trausts yfirmanna sinna, eins og mátti. Fágætur félagsmaður, tillögu- góður og ráðhollur, og vildi í hví- vetna láta gott af sér leiða. Eins og að framan greinir hefur Jóhannes gegnt margþættum störfum, unnið allt af mikilli alúð og skilningi. Börn Guðrúnar og Jóhannesar eru fjórir synir og fósturdóttir, öll nýtir þjóðfélagsþegnar. Móðir mfn mat mikils vináttu Guðrúnar og Jóhannesar, höfðu vegir þeirra legið saman í Bolungarvík, sú vin- átta entist ævilangt. Frú Guðrún andaðist 1963. Allar mfnar beztu minningar bernsku minnar á Laugavegi 79 eru tengdar Guðrúnu og Jó- hannesi. Ég er þakklátur fyrir þær minningar. Síðari kona Jóhannesar Teits- sonar og eftirlifandi eiginkona hans er frú Þóra Guðmundsdóttir. Betri og dýrari auð hefði Jóhannes vinur minn ekki getað fengið, eftir að fyrri kona hans lézt. Þóra var skilningsnæm á þarfir Jóhannesar eftir að heilsu hans hrakaði, vinir þeirra munu minnast ógleymanlegrar þraut- seigju, óþrotlegrar elsku og þolin- mæði Þóru. Heimili Þóru og Jóhannesar í Meðalholtinu var friðarreitur eft- ir langan starfsdag Jóhannesar, en þau hjón höfðu yndi af ferða- lögum, fóru í langferðir innan lands og utan. Sfðustu árin var heimili þeirra að Jökulgrunni 1, en allra sfðustu mánuðina á Hrafnistu. Fjölskylda mfn og ég flytjum börnum Jóhannesar, systkinum og frú Þóru dýpstu samúðar- kveðjur. Helgi Vigfússon Fæddur 13. júlf 1945 Dáinn 31. október 1976. Vinarkveðja Ég var harmi lostinn er ég frétti lát vinar míns Hrafns Guðlaugs- sonar eða Krumma eins og hann var jafnan kallaður. Hann lést af slysförum aðfararnótt 31. október. Krummi var sonur hjón- anna Ástu Guðjónsdóttur og Guð- laugs E. Jónssonar, Heiðargerði 116. Krummi ólst þar upp ásamt systkinum sínum sem eru Freyja, Höður, Gymir og Freyr, en Krummi var elstur. Ég kynntist Krumma þegar við vorum litlir drengir heima f Heiðargerði þar sem við lékum okkur saman. Eftir því sem árin liðu batzt vinátta okkar traustari böndum, og alltaf var hann boðinn og búinn að rétta mér hjálparhönd þegar ég leitaði til hans. Krummi var léttur í lund og hrókur alls fagnaðar, hann hafði mjög góða kímnigáfu. Ég veit að við vinir hans munum sakna hans, við vorum vanir að spila þegar tími var til þess og það er stórt skarð að hann er nú kallaður brott frá öllum sem þekktu hann og það verður ekki fyllt upp í það skarð. Við munum Nú er Þorsteinn okkar Halldórsson genginn til náða. Hann kvaddi hljóðlega, virðulega, eins og oft í Ijóðum sfnum: „Og þú ert sjálfur annar en þú varst og annað nú sem vekur hryggð og gleði en forðum meðan æskan átti völd. Þðtt allir dagar eigi að lokum kvöld skal eigi bera þungan harm í geði, en standa af sér strauma' og bylja kast.“ Þorsteinn Halldórsson var borg-. firðingur að uppruna, fæddur aldamótaárið að Vörðufelli f Lundarreykjadal. Fluttist þaðan f Þingvallasveitina og síðan til Reykjavíkur árið 1910. Hóf prent- nám þar 1915 og starfaði við iðn sina í 60 ár, eða fram til síðustu mánaða, er sjúkdóms þess gætti, sem lagði hann að velli. Þorsteinn lést á Borgarspítalanum 1. nóvember síðastliðinn. Þorsteinn fékkst nokkuð við þýðingar, þýddi meðal annars nokkrar bækur eftir Paul Brunton og danska rithöfundinn Martinus. Þorsteinn Halldórsson var skáldmæltur vel. Hlaut önnur verðlaun fyrir Skálholtsljóð 1955, og hafa komið út eftir hann tvær ljóðabækur, „Sólblik", 1955 og „Hillingar“, 1975 í tilefni 75 ára afmælis höfundar. Þar segir Þor- ávallt minnast okkar góða félaga og vinar. Krummi var sannur vinur vina sinna. Árið 1973 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Steinunni Sigurðardóttur, yndislegri stúlku og áttu þau tvö börn: Sigrfði Guðbjörgu, rúmlega þriggja ára, og Guðlaug nýorðin tveggja ára. Þau áttu íbúð að Möðrufelli 9 og voru búin að koma sér upp fallegu heimili sem alltaf var gott að koma á. Krummi var einstakur eiginmaður og faðir, það bar heimili hans rfkan vott um. Ég vil votta eiginkonu, börnum og ástvinum hans mfna innilegustu samúð og bið Guð um að styrkja þau í sinni maklu sorg, en minningin um góðan dreng mun ávallt geymast i hugum okkar. Ég bið Guð um að geyma Krumma og þakka honum fyrir ljúfar endurminningar og fyrir allt sem hann var mér. Steinar Benjamfnsson. Er mér barst sú sorgarfregn að morgni sunnudagsins 31. október að hann Krummi væri dáinn fannst mér sem dimmdi skyndi- steinn meðal annars á sinn hlý- lega máta: „Þú skalt el gleyma meðan tfmi er til ad tef ja um stund og þakka kynni góð þeirrasem hug þinn hresstu bestum yl og hlýddu jafnvel stundum á þfn ljóð.“ Þorsteinn kvæntist árið 1929 eftirlifandi konu sinni Söru Hermannsdóttur á Ketilseyri við Dýrafjörð. Þau eignuðust eina dóttur, Erlu Hermínu, gift Þor- steini Sigurðssyni verkstjóra og eiga þau 4 börn. Árið 1947 tóku þau Sara og Þorsteinn Halldórs- son kjördóttur, Margréti gift Benedikt Bachmann sölumanni og eiga þau 2 börn. Systkini Þor- steins voru þrjú og er nú eitt þeirra á lífi, Marel Halldósson, búsettur hér i borg. Þorsteinn Halldórsson prentari stóð aldrei f sviðsljósinu. Hann var hlédrægur að eðlisfari, drengur góður og greindur vel. En væri brugðið á leik og glens, varð gleðin og leikurinn hans. Þorsteinn vann verk sín af trú- mennsku og leikni og víst er um það að vinnan göfgar manninn. En Þorsteinn Halldórson vann sfn störf þannig, að gagnkvæmt var um göfgun milli vinnu og manns. Heyrðust hnjóðs- eða styggðar- verið fyrir sig að fá þessa glað- lyndu mágkonu sfna á heimilið. Hafði hún létt henni margar einverustundir, að ótaldri aðstoð er hún veitti á heimilinu. Strax og Svava hafði aldur til fór hún f fiskvinnu, í síld á Siglufirði eða sem aðstoðarstúlka á heimilum. Eitt þeirra var heimili Auðuns Sæmundssonar og konu hans að Vatnsleysu á Vatnsleystuströnd, barnmargt heimili en öll þau börn kynntust Svövu og héldust þau lega. Þegar við hjónin fluttum f bæinn með fjölskyldur okkar fyrir 17 árum og settumst að f Heiðargerði 114 urðu eldri sonur okkar og hann vinir, og þar bar aldrei skugga á. Krummi var sér- lega duglegur og reglusamur alla tíð og fyrirmynd ungra manna. Sjalfri fannst mér ég eiga alltaf eitthvað f honum. Sem dæmi um trygglyndi hans má nefna, að alltaf kom hann á aðfangadags- kvöldum með eitthvað til að gleðja mig. Krummi hét fullu nafni Hrafn Guðlaugsson. Hann var fæddur 13. júlf 1945. Hann var sonur Guðlaugs E. Jónssonar og Ástu Guðjónsdóttur, Heiðar- gerði 116. Árið 1973 kvæntist hann unnustu sinni, Steinunni Sigurðardóttur og áttu þau tvö börn: Sigrfði Guðbjörgu 3ja ára og Guðlaug 2ja ára. Má segja að eftir það hafi allt hans lff stefnt að þvf að búa í haginn fyrir heimili sitt og höfðu þau fyrir rúmu ári flutt í eigin fbúð að Möðrufelli 9 hér í borg. Steinunni og börnunum sendi ég mfnar inni- legustu samúðarkveðjur og bið góðan Guð að halda verndarhendi sinni yfir henni og börnunum og heimilinu. Foreldrum hans og systkinum og öldruðum afa og ömmu sendi ég innilegustu samúðarkveðjur. Nú að leiðarlokum vil ég og fjölskylda min þakka Krumma ánægjuleg ár, sem þó voru alltof fá og biðja honum blessunar yrði af vörum Þorsteins Halldórs- sonar? Ekki heima hjá Söru, aldrei heyrðu dæturnar slíkt né vinnufélagarnir. Þorsteinn var vandaður maður til orðs og æðis, frábær heimilisfaðir og félagi. Hans, sem nú er genginn, verður saknað. Þorsteinn gekk ávallt til vinnu sinnar vestan af Fálkagötu þvert yfir Hljómskálagarðinn, — „einn liður í líkamsræktinni", sagði hann stundum, þegar hann snaraðist inn í hlýjuna, ávallt tímanlega á morgnana. Kannski var gaddur og austangarri. Þá 75 ára að aldri, keykur í göngulagi og hress til lfkama og sálar. Og vinabönd sfðan. Fátækt var mikil á þeim árum og allir urðu að vinna eins og hægt var og vinna gafst. Þessi frænka mfn er svo samtvinnuð vitund minni f æsku, að ég leit á hana sem eldri systur og varð vfst snemma eigingjörn á hana. Ég var alltaf leið er hún var f burtu frá heimilinu f vinnu ann- ars staðar Tilhlökkun mln var mikil er von var á henni heim aftur. Með sinni léttu lund og glaða, lffgandi hlátri fyllti hún hvern krók og kima hússins af birtu og gleði. Mér fannst allt verða svo grátt og litlaust þegar hún var ekki heima. Hún var okk- ur börnunum mjög góð og hafði gott lag á okkur. Við urðum 9 systkinin, 8 fæddust á árunum 1918—1927, eða meðan Svava var á heimilinu. 1 huganum geymi ég mynd af henni stórri og föngu- legri, á peysufötum, með möttul á herðum. Hvað mér fannst hún falleg og tfguleg. Fallegri frænka var ekki til. Ef til vill mynduðust sterkari ÍJönd okkar á milli vegna þess að hún með snarræði sínu bjargaði lffi mínu, erég var að dauða komin f barnaveiki. Ekki minnkaði dálæti mitt á henni er ég varð þess vfs að ég átti henni lífið að launa. En enginn veit dýpt tilfinninga Framhald á bls. 34 Guðs. Hönd hins eilffa kærleika leiði anda hans mót ljósi og lífi á leiðum hins eilffa bjarta dags. Far þú í friði. Friður Guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Kristfn. Þegar ég tek mér penna f hönd til að kveðja kæran vin, Hrafn Guðlaugsson, bresta mig orð til að lýsa þeim tómleika sem sest að í sálu minni við fráfall hans. Hafi hann þökk fyrir allt og allt. „Hann einn má hjálpa þér, þá hjástoð mannleg þver, heim þig á höndum sér í himnasæti ber". A.G. þrátt fyrir aldur stóðst honum enginn snúning í verkhæfni. Þorsteinn var um skeið i stjórn Hins fslenska prentarafélags og ritstjóri „Prentarans", kvað ljóð til söngs og flutnings, tileinkuð HlP, enda nefndur stéttarskáld. Hann var gerður að heiðursfélaga Hins íslenska prentarafelags hinn 4. aprfl 1967. Þorsteinn tók aldrei virkan þátt í pólitík, en var sannur jafnaðar- maður eins og hugur hans og upp- lag stóð til. Þorsteinn' Halldórsson var í hópi þeirra stéttarbræðra, sem fyrstur numu land í Miðdal í Laugardal, landnámi prentara. Þar reistu þau hjónin sinn snotra hvíldar- og griðarstað og dvöldust þar löngum sumarlangt sfðustu þrjá áratugina. Nú f seinni tíð ásamt dætrum sinum, tengda- sonum og barnabörnum. Þetta var hans stolt: sælureiturinn, skikinn, gróðurvinin, hávaxin og beinvaxin trén, sem minntu á sjálfan hann, — þetta var hans jörð. Og nú, þegar Þorsteinn Halldórsson hverfur f dag til moldarN kveðjum við sannan vin og sómamann. Eg votta eiginkonu hans og fjölskyldu virðingu, samúö og þakklæti. En Þorsteini Halldórssyns ég gæfu og heilla á nýrri veg+ Arnbjörn Kristi- Þorsteinn Halldórsson prentari — Minning

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.