Morgunblaðið - 18.11.1976, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1976
LOFTLEIDIR
sgmBÍLALEIGA
-E- 2 1190 2 11 88
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
• 28810
FERÐABÍ'LAR hf.
Bilaleiga. sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hópferóabílar og jeppar.
Nýkomið
„Gabriel"
höggdeyfar
I I
I I
Jón Sveinsson &Co.f
Hverfisgötu 116
Reykjavík.
- Seljum—
reyktan lax
og gravlax
Tökum lax í reykingu
og útbúum gravlax.
Kaupum einnig lax
til reykingar.
Sendum i póstkröfu —
Vakúm pakkað ef óskað er.
ÍSLENZK
MATVÆLI
Hvaleyrarbraut 4-6,
Hafnarfirði Sími: 51455
AUGLÝSÍNGASÍMINN ER:
22480
2Rergiinl>tabife
Útvarp Reykjavlk
FIMMTUDtkGUR
18. nóvember
MORGUNNINN__________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigrún Sigurðardóttir
byrjar að lesa „Fiskimann-
inn og höfrunginn", spánskt
ævintýr í þýðingu Magneu
Matthfasdóttur.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson segir frá tilraun-
um meö gúmbjörgunarbáta.
Tónleikar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Walter Schneiderhan, Niko-
laus Hubner og Sinfóníu-
hluómsveit Vfnarborgar
leika Konsertsinfónlu f A-
dúr fyrir fiðlu, selló og
hljómsveit eftir Johann
Christian Bach; Paul Sacher
stj. / Christa Ludwig, Ger-
vase de Peyer og Geoffrey
Parsons flytja „Hirðinn á
hamrinum" eftir Schubert /
Claudio Arrau leikur Píanó-
sónötu nr. 21 f C-dúr op. 53,
„Waldstein“-sónötuna eftir
Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tiikynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Á frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
SÍÐDEGIÐ
14.30 Spjall frá Noregi
Ingólfur Margeirsson ræðir
við Snorra Sigfús Birgisson
tóniistarmann.
15.00 Miðdegistónleikar: Tón-
list eftir Tsjaíkovskf
Paul Tortelier og hljómsveit-
in Fllharmónfa leika Til-
brigði um rókókó-stef op. 33;
Herberg Menges stjórnar.
Sinfónfuhljómsveitin 1 Ffla-
delffu leikur Sinfónfu nr. 7 I
Es-dúr; Eugegn Ormandy
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.40 Lestur úr nýjum barna-
bókum
Umsjón: Gunnvör Braga Sig-
urðardóttir. Kynnir Sigrún
Sigurðardóttir.
17.20 Tónleikar
17.30 Lagiðmitt
Anne-Marie Markan kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Dagiegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Gestir f útvarpssal:
Viktoria Spans frá Hollandi
syngur gömul sönglög. Lára
Rafnsdóttir leikur á pfanó.
20.00 Leikrit: „Brunnir kol-
skógar“ eftir Einar Pálsson
Leikstjóri: Helgi Skúlason
Persónur og leikendur:
Sfra Jón .................
.........Rúrik Haraldsson
Arnór bóndi ..............
..........Gísli Halldórsson
Geirlaug dóttir hans .....
....Kristfn Anna Þórarinsd.
Steinvör systir hans .....
...........Helga Bachman
21.15 Handknattleikslýsing
Jón Ásgeirsson Iýsir fyrri
leik FH og Slask Wroclaw
frá Póilandi í Evrópumeist-
arakeppninni.
21.45 Frumort ljóð og þýdd
Hjörtur Pálsson les úr ljóð-
um og ljóðaþýðingum eftir
Jóhann Frfmann.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Minningabók
Þorvalds Thoroddsens"
Sveinn Skorri Höskuldsson
les (12).
22.40 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDIsGUR
19. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigrún Sigurðardóttir
heldur áfram að lesa „Fiski-
manninn og höfrunginn‘%
spánskt ævintýr í þýðingu
Magneu Matthfasdóttur (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir ki. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Spjallað bið bændur kl.
10.05.
Óskaiög sjúklinga kl. 10.30:
Kristfn Sveinbjörnsdðttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
14.30 Miðdegissagan: „Lögg-
an, sem hló“ eftir Maj Sjö-
wall og Per Wahlböm
Ólafur Jónsson flytur for-
FÖSTUDAGUR
19. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Augiýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
21.40 Á himnum er paradfs
— á jörðu Hangchow
Stutt mynd um mannlffið f
borgunum Hangchow.
Shanghai og Kweilin f Suð-
ur-Kfna og nágrenni þeirra,
en þetta svæði hefur hingað
til verið lokað útlendlngum.
Þýðandi Sveinbjörg Svein-
björnsdóttir
Þulur Ingi Karl Jóhannes-
son.
i ..........—
(Nordvision — Norska sjón-
varpið).
21.50 Svartigaldur
(Nightmare Aliey)
Bandarfsk bfómynd frá ár-
inu 1947
Aðalhlutverk Tyrone Power,
Joan Blondell og Coleen
Gray.
Stan Carlisle starfar sem
kynnir hjá farandsirkus.
Hann kemst yfir dulmáls-
lykíl, sem hugsanalesarar
nota, og þykir sér nú hagur
sinn farinn að vænkast.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.35 Dagskrárlok.
_____________________________/
mála að sögunni og byrjar
lestur þýðingar sinnar.
15.00 Miðdegistónleikar
Arthur Grumiaux og
Lamoureux hljómsveitin
leika „Havanaise" op. 83,
„Introduction" og „Rondo
Capriccioso“ op. 28. eftir
Saint-Saéns. Konunglega ffl-
harmonfusveitin I Lundún-
um leikur „Scherso
Cappriccioso" op. 66 eftir
Dvorák og polka og fúgu úr
óperunni „Svanda“ eftir
Weinberger; Rudolf Kempf
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„Öli frá Skuld“ eftir Stefán
Jónsson
Gfsli Halldórsson leikari les
(12).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Þingsjá
Umsjón: Kári Jónasson
20.00 Tónleikar Sinfónfu-
hljómsveitar Islands
1 Háskólabfói kvöldið áður;
— fyrri hluti.
Hijómsveitarstjóri: Karsten
Andersen
Einleikari á píanó: Christina
Ortiz frá Brasilfu
a. „Á krossgötum“ eftir Karl
O. Runólfsson.
b. Pfanókonsert 1 a-moll op.
54 eftir Robert Schumann. —
Jón Múli Árnason kynnir
tónleikana.
22.55 Leiklistarþáttur
í umsjá Hauks J. Gunnars-
sonar og Sigurðar Pálssonar.
21.20 Rómansa eftir Einar
Markússon
Höfundur leikur á pfanó.
21.30 Utvarpssagan „Nýjar
raddir, nýir staðir" eftir Tru-
man Capote
Atli Magnússon les þýðingu
sfna (7).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Ljóðaþáttur
Umsjónarmaður: Óskar Hall-
dórsson.
22.40 Áfangar
Tónlastarþáttur í umsjá As-
mundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
l-4^ 6
ERP- hqI HEVRH
r
Islenzkt leikrit:
Brunnir
kolskógar
Leikritið Brunnir kolskógar
eftir Einar Pálsson verður
flutt i útvarpi kl. 20:00 i
kvöld. Er það fyrsta leikritið
sem útvarpið flytur eftir Einar
en hann hefur skrifað nokkur
leikrit og fékk viðurkenningu
fyrir einþáttunginn Trilluna, i
leikritasamkeppni Menn-
ingarsjóðs árið 1961.
Leikstjóri er Helgi Skúla-
son og með hlutverkin fara
Rúrik Haraldsson, Gisli Hall-
dórsson, Kristln Anna Þórar-
insdóttir og Helga Bach-
mann. Helgi Skúlason flytur
inngangsorð höfundar að
leiknum.
Leikritið gerist í móðuharð-
indunum 1783. Presturinn,
síra Jón, heimsækir Arnór
bónda, sem býr í kotbæ á
jarðeldasvæðinu ásamt Geir-
laugu dóttur sinni, en kona
hans er látin. Geirlaugu hefur
hent það ólán að eignazt
Einar Pálsson er höfundur
leikritsins sem útvarpið
flytur í kvöld.
barn með hollenzkum dugg-
ara og erindi prestsins er
meðal annars það að fá
bónda til að fremselja hana
yfirvöldunum, væntanlega til
réttlátrar refsingar. Jafnframt
býðst prestur til þess að flytja
bónda af hættusvæðinu, ef
hann láti að vilja hans og
komi Geirlaugu t hendur rétt-
vísinni. Náttúruhamförunum
og hörmungum þeim sem
fólkið átti við að búa er mjög
vel lýst í leikritinu og það er
skrifað á sterku og kjarnyrtu
máli, segir í frétt frá leiklistar-
deild útvarpsins.
Höfundurinn, Einar Páls-
son, er fæddur í Reykjavík
1 925. Hann varð stúdent frá
M.R. 1 945 og stundaði nám
við Royal Academy of
Dramatic Arts í Lundúnum
og tók B.A.-próf frá Háskóla
íslands 1956. Einar hefur
starfrækt Málaskólann Mími
frá 1953. Hann var formaður
Leikfélags Reykjavíkur
1950—52 og var um
margra ára skeið leikstjóri
bæði hjá leikhúsunum og t
útvarpi.
„Fiskimaður-
inn og höfrung-
urinn” í Morgun
stund harnanna
í dag var byrjað að lesa
nýja sögu i Morgunstund
barnanna. Er það spánskt
ævintýri sem nefnist Fiski-
maðurinn og höfrungurinn
og hefur Magnea Matthias-
dóttir þýtt það. Hún hefur
áður þýtt og skrifað sögur
fyrir börnin. Þetta ævintýri
fjallar um tvibura, sem eru
börn fiskimanns og eiga höfr-
ung sem guðföður. Hann
hjálpar þeim og leikur sér við
þau og þegar mikið liggur við
geta börnin kallað til hans og
hann kemur þeim til aðstoð-
ar.
Sigrún Sigurðardóttir les
og þeir sem eru snemma á
fótum geta heyrt þessa sögu
en lestur hennar hefst kl.
8 00. Sagan heldur áfram á
morgun og endar á laugar-
dagsmorgun.