Morgunblaðið - 18.11.1976, Page 24

Morgunblaðið - 18.11.1976, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1976 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari óskast Lífeyrissjóður óskar eftir ritara. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt ..Ritari: 2651 ". Viljum ráða nema í plötu- og ketilsmíði og rafsuðu. Landsmiðjan Hafnarfjörður Ritari óskast á málflutningsskrifstofu í Hafnarfirði, hálfsdags starf. Umsóknir sendist Pósthólf 7, Hafnarfirði. Siglufjarðar kaupstaður. Starf bæjarritara er hér með auglýst laust til umsóknar frá og með 1 janúar 1 977. Tilskílið er að umsækjandi sé viðskipta- fræðingur eða löggiltur endurskoðandi. Umsóknum skal skilað fyrir 10. desember n.k til bæjarstjórans á Siglu- firði, sem veitir allar nánari upplýsingar. Siglufirði, 15. nóvember 1976 Bæjarstjórinn í Siglufirði Bjarni Þór Jónsson. Lausar stöður A Skattstofu Reykjanesumdæmis eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1 Staða deildarstjóra í atvinnurekstar- ' deild, Viðskiptafræðimenntun eða sam- bærileg menntun áskilin 2. Staða endurskoðanda skattframtala í atvinnurekstardeild. 3. Staða endurskoðanda almennra skatt- framtala. Laun eru samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir, er greini ald- ur, menntun, og fyrri störf, óskast sendar Skattstofu Reykjanesumdæmis, Strand- götu 8 —10, Hafnarfirði. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða yfirumsjónarmann raflagna. Raftæknamenntun eða önnur sambærileg menntun áskilinn. Laun samkv. launa- flokki B-1 6. Leggja þarf til bifreið í starfið, gegn greiðslu. Starfið er laust frá 1. febrúar 1977. Umsóknarfrestur er til 21. nóv. n.k. Um- sóknum skal skila á sérstökum umsóknar- eyðublöðum, til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Afgreiðslumaður óskast í radíóvöruverzlun. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf skilist til Mbl. merkt: R-8744, fyrir 23/1 1. Góð aukavinna í boði Maður, sem getur lagt til bíl, getur fengið starf við sölumennsku a.m.k. næstu 3 mánuði. Ekki er um fullt starf að ræða, og vinnutími getur verið eftir samkomulagi. Tilboð merkt „Röskur: 2588" sendist Mbl. fyrir laugardag. Meðferð inn- flutningsskjala: Óska eftir starfsmanni, með mikla reynslu og þekkingu í meðferð tollskjala sem getur unnið sjálfstætt. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um næstu áramót. Hér er um framtíðarstarf að ræða fyrir hæfan starfsmann, ásamt góðum tekjumöguleik- um. Umsóknir óskast sendar auglýsinga- deild Morgunblaðsins fyrir 22. þ.m. merkt. — „Skjöl — 2586". vinnuvélar 20 tonna Allen krani til sölu Uppl. í síma 51198 eftir kl. 8 á kvöldin Vinnuvélar til sölu Jarðýta T.D. 15 C árgerð '74 John Deer 400A árgerð '72. Vil kaupa Bacho á Broyt X 2 eða X 2 B. Upplýsingar í síma 94-8255. Auglýsing um lögtök Samkvæmt beiðni ríkisútvarpsins, dag- settri 16. nóv. 1976 úrskurðast hér með, samanber 20. grein útvarpslaga númer 1 9 frá 1971, að lögtök fyrir ógreiddum afnotagjöldum útvarps og sjónvarpstækja ásamt vöxtum og kostnaði skulu fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa Reykjavík 16.nóv. 1976, Yfirborgarfógetinn í Reykjavík. tilkynningar Fundur um málefni þroskaheftra verður haldinn að Hótel Esju í dag finntudaginn 18. nóvember kl. 20.30. Fundarstjóri. Eggert Jóhannesson Fundarritari: Jón Sævar Alfonsson DAGSKRÁ: Inngangsorð: Gunnar hormar form. samtakanna. Framsöguerindi: Réttur hins þroskahefta: Jóhann Guðmundsson. Framtíðarskipan: Margrét Margeirsdóttir. Kennslumál: Hólmfríður Guðmundsdóttir. Avarp og kynningar fundarsamþykktar. Helga Finnsdóttir. Til fundarins er boðið öllum, er láta sig varða málefni þroskaheftra. LANDSSAMTÖKIN ÞROSKAHJÁLP. Lóðaúthlutun — Reykjavík Reykjavíkurborg mun á næstunni úthluta lóðum fyrir verzlunar- og þjónustustarf- semi í Norður-Mjódd, Breiðholti I. Svæði þetta afmarkast af Álfabakka, Stekkja- bakka, Breiðholtsbraut og Reykjanes- braut. Áætlað er, að lóðir þessar verði byggingarhæfar vorið 1977. Greiða skal 1/3 hluta áætlaðs gatnagerðargjalds innan mánaðar frá úthlutun, en eftir- stöðvarnar á 2 árum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð og er sérstök athygli vakin á því, að umsóknum verður því aðeins sinnt, að þeim sé skilað á þar til gerðum eyðublöð- um. Umsóknarfrestur er til 1 5. desember n.k. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. BORGARSTJÓRÍNN íREYKJA VÍK. tnoca temx\ "H nmm ht rrjwnri ■un ■■■■■"iiagao—wn n mn raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar 80 fm skrifstofuhúsnæði til leigu við Vatnsstíg. Laust strax. Upp- lýsingar í síma 1 1 41 4 á vinnutíma. Verð kr. 10.995. Stáltæki , Vesturveri, sími 27510.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.