Morgunblaðið - 18.11.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.11.1976, Blaðsíða 27
- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NOVEMBER 1976 27 1 r ^2-UxaA<: DRENGJASKOR Litur: brúnt. reimaðir Verð: 5.120.— Litur: brúnt Verð: 4.750.— Stærðir frá 35 til 40'/2 SKOBÆR s. 22755 Laugavegi 49 Sumir versla dýrt-aðrir versla hjá okkur. Okkar verð eru ekki tilboð k heldur árangur af m hagstæðum innkaupum. Tilkynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Athygli bænda er vakin á því, að árgjöld 1976 af lánum við Stofnlána- deild landbúnaðarins og Veðdeild Búnaðarbankans féllu í gjalddaga 1 5. nóvember. Stofnlánadeild landbúnaðarins Veðdeild Búnaðarbanka Islands. 1 kg egg 390 Ein staóreynd af mörgum: Austurstraeti 17 starmýri 2 Varahluta- pjónusta Enda þótt viðhald Citroen bifreiða sé ótrúlega lítið, er nauðsynlegt að hafa góða og trygga varahlutaþjónustu, Sendum gegn póstkröfu um allt land ef þörf krefur. CITROÉN* Stórbingó Brunavarðafélags Reykjavíkur verður haldið í Sigtúni í kvöld fimmtudaginn 18. nóv. Spilaðar verða 18 umferðir og engin umferð undir 20 þús. kr. að Glæsilegt úrval vinninga svo sem 3 sólarlandaferðir með Útsýn, málverk eftir Veturliða Gunnarsson, fjöldi heimilistækja frá Samband- inu, Heklu og Domus Kron. Glæsilegur ruggustóll frá Trésmiðjunni Meið, heimilisslökkvitæki frá I. Pálmason, Einari Eyfelds og Kolsýru- hleðsunni. Jólamatur frá S.S: fyrir tugþúsundir króna auk fjöldan allan af öðrum stórglæsilegum vinningum. Aukavinningar skipta tugþúsunda króna t.d. matur fyrir tvo á Hótel Sögu, Hótel Holt, Hótel Esju, Nausti og Óðal. Spilaðar verða 18 umferðir og engin umferð undir 20 þús. kr. að verðmæti. Stjórnandi Ragnar Bjarnason. Húsið opnað kl. 19.30. Bingóið hefst kl. 20.30. Heildarverðmæti vinninga yfir 600 þús. kr. Engin hækkun á aðgöngumiðum og spjöldum. Brunavarðafélag Reykjavikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.