Morgunblaðið - 25.11.1976, Síða 9
SKAFTAHLlÐ
4RA HERB. 3. HÆÐ
115 ferm. íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. 2
stofur samliggjandi (skiptanlegar) 2
mjög rúmgóð svefnherbergi, eldhús
með borðkrók. Baðherbergi. Mikil
sameign m.a. með sauna. Verð: 11,2
millj. CJtb.: Tilboð.
HRAUNBÆR
2JA HERB. 70 FERM.
Einstaklega vönduð og rúmgóð íbúð á
neðstu hæð, með svölum. Stór stofa
skiptanleg, svefnherb. m. skápum, eld-
hús m. vönduðum innréttingum og
baðherbergi. Teppi. Verð: 6,5 millj.
BLIKAHÓLAR
3JAHERB. l.HÆÐ
1 stór stofa, 2 góð svefnherbergi eld-
hús með borðkrók og baðherbergi.
Sérsmíðaðir skápar og eldhúsinnrétt-
ingar. Verð: 7,9 millj. Utb. 5,5 millj.
HAFNARFJÖRÐUR
SUNNUVEGUR
Mjög stór 4ra herb. efri hæð i tvíbýlis-
húsi að öllu leyti sér, ásamt risi sem
er að hluta manngengt. Ibúðin er 2
stofur skiptanlegar og 2 svefnherb.
eldhús, baðherb. flísalagt. Nýtt verk-
smiðjugler í flestum gluggum. Verð:
12,5 millj. Utb.: Tilb. Laus strax.
BARMAHLÍÐ
HÆÐ OG RIS ALLS 8
HERB.
Hæðin sem er 126 fm. skiptist i 2
stofur, 2 svefnherb. húsbóndaherb.
eldhús og baðherb. 1 risi eru 4 svefn-
herb. o.fl.
KLEPPSVEGUR
4RA HERB. 110FERM.
2 saml. stofur, 2 svefnherb. m. skáp-
um, eldhús m. borðkrók, baðherb.
flísalagt. Suðursvalir. Verð: 9.8 millj.
DALALAND
4RA HERBERGJA IBUÐ
Rúmlega 90 fm. jarðhæð sem er 1
stofa3 svefnherb., eldhús, baðherb. og
gestasnyrting auk geymslu í íbúðinni.
íbúðin er að mestu klædd vönduðum
viðarklæðningum. Innréttingar sér-
smiðaðar. Sér garður. Utb. 7.0 millj.
MEISTARAVELLIR
4RA HERB. 1. HÆÐ
115 ferm. íbúð sem er 1 rúmgóð stofa
með stórum suðursvölum, 3 góð svefn-
herb. Góðir skápar. Eldhús með borð-
krók, og flísar á baðherbergi. Verð:
12.0 millj. Utb. 7,5—8.0 millj.
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA A SÖLU-
SKRA
Vagn E.Jónsson
Málflutnings og innheimtu
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vagnsson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Oliufélagsins h/f)
Simar:
84433
82110
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Fasteignaviðskipti
Hilmar Valdimarsson,
Agnar Ólafsson,
Jón Bjarnason hrl.
SMIÐ
& & & & & & & & <& <& & SmS & <£> A A í
l 26933 l
* HÖFUM FJÁRSTERKA ^
$ KAUPENDUR að lóð *
«S» r le
& undir fjölbylishus ié
& EINBÝLISHUS í SMÍÐ \
* UM VIÐ
* Sefgarða, Seltj. i
* Melabraut. Seltj. I
$ Akurholt, Mosf. "!
* k
& Bjargartanga, Mosf. i
§ Giljasel, Breiðh. ;
Láland, Fossvogi. ",
A RAÐHÚS VIÐ i
5 V
6 Logaland útb. 11.5 m. .'
$ Yrsufell útb. 9.0 m. ‘
kSi k
& Skeiðarvog útb. 16.0 m i
* SÉRHÆÐ VIÐ j
^ Drápuhlíð útb. 8.0 m
A PENTHOUSE VIÐ \
Gaukshóla útb. 10.0 m. í
ffa k
^ Sölumenn: ^
& Kristján Knútsson i
& Daníel Árnason
$ Jón Magnússon hdl.
* Smirl^ðurinn *
Austurstrmti 6. Slmi 26933. ^
A A A A & & A «S» & & tS A AAA A & &
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976
26600
Kársnesbraut
Litið einbýlishús um 60 fm. á
einni hæð (forskalað), 3ja herb.
íbúð. Verð. 6.5 millj. Útb.: 4.0
millj.
Efstihjalli Kóp.
4ra herb. ca 1 10 fm. ibúð á efri
hæð i nýlegri blokk. Sér inng.
Sér hiti. Ekki alveg fullgerð eign.
Verð: 10.0 millj. íbúðin fæst
eingöngu i skiptum fyrir mínni
eign.
Espigerði
2ja herb. ca 55 fm. íbúð á
jarðhæð í blokk. Útsýni. Verð:
7.2 millj.
Hraunbær
2ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk.
Snyrtileq góð íbúð. Verð: 6.5
millj. Útb.: 4.5 millj.
Hjarðarhagi
5 herb. ca 117 fm. íbúð á 4.
hæð í blokk. Mikil sameign.
Verð: 1 2.0 millj. Útb.: 8.0 millj.
Hringbraut
3ja herb. ca 80 fm. endaíbúð á
1. hæð í blokk. Veðbandalaus
eign. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5
millj.
Hvassaleiti
5 herb. ca. 117 fm. ibúð á 4.
hæð í blokk. Bílskúr fylgir. Verð:
1 3.0 millj. Útb.: 8.5 millj.
Jörfabakki
4ra herb. ca 106 fm. íbúð á 1.
hæð í blokk Duður svalir. Verð.
9.5 millj. íbúðin fæst með hag-
stæðum byrjunargreiðslum í út-
borgun.
Kleppsvegur
4ra herb. ca 108 fm. íbúð á
4.hæð í blokk. Suður svalir.
Verð: 9.5 millj. Útb.: 6.5 millj.
Kóngsbakki
3ja herb. ca 85 fm. íbúð á 2.
hæð í blokk. Þvottaherb. í
íbúðinni. Suður svalir. Verð. 7.5
millj. Útb.: 5.5 millj.
Laufvangur Hafn.
4ra—5 herb. ca 1 1 6 fm. íbúð á
2. hæð i blokk. Þvottaherb. og
búr i ibúðinni. Verð: 10.5 millj.
Útb.: ca. 7.0 millj.
Laugalækur
4ra herb. ca 97 fm. íbúð á 4.
hæð í blokk. Sérhiti. Verð: 9.5
millj. Útb.: 6.0 millj.
Mjóstræti
3ja herb. ca. 60 fm. efri hæð í
tvibýlishúsi (timburhús) sér hiti.
Nýstandsett eign. Verð: 6.5
millj. Útb.: 4.0 millj.
Safamýri
3ja herb. ca 87 fm. kjallaraíbúð
(lítið niðurgrafin) i þríbýlishúsi.
Sér hiti. Sér inng. Samþykkt góð
íbúð. Verð: 8.5 millj. Útb.: 4.0
millj.
Selvogsgrunnur
4ra herb. va 100 fm. íbúð á
jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti.
Sér inng. Laus strax. Þvottaherb.
í íbúðinni. Verð. 9.8 millj. Útb..
6.5 millj.
Skipholt
5 herb. ca. 1 20 fm. endaíbúð á
2. hæð í blokk. Herb. í kjallara
fylgir. Sér hiti. Bílskúrsréttur
Ibððin er laus fljótlega. Verð:
12.5 millj. Útb.: 8.0 — 8.5 millj.
Tjarnarból
5—6 herb. endaíbúð á 1. hæð i
nýlegri blokk. Suður svalir. Búr í
íbúðinni. Óvenju vandaðar
innréttingar. Verð: 14.5—15.0
millj. Útb.: 1 0.5 millj.
Víghólastígur
Einbýlishús sem er hæð og ris,
um 85 fm. að grfl. 47 fm.
bílskúr fylgir. Skipti á minni eign
koma til greina. Verð. 18 —19
millj.
Æsufell
4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 3.
hæð í háhýsi. Suður svalir. Mikil
sameign. Verð: 9.0 millj. Útb.:
6.0 millj.
Höfum kaupanda að 5 — 6 herb.
íbúð í Reykjavík (ekki í blokk).
íbúðin þarf ekki að losna fyrr en
1. sept. 1977. Bílskúr—eða
réttur fylgi.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
SÍMIHER 24300
Til sölu og sýnis 25
Vandað
einbýlishús
6 herb. íbúð ásamt bílskúr í
Garðabæ. Húsið er 1 2 ára. Sölu-
verð 1 7 millj.
6 herb. íbúð
um 1 33 fm. efri hæð í tvíbýlis-
húsi við Grenigrund. Sérinn-
gangur. Sérhitaveita. Sérþvotta-
herb. Bílskúrsréttindi. Útb. má
koma i áföngum á nokkrum
mánuðum.
Nokkrar 4ra herb. Ibúðir
á ýmsum stöðum í borginni m.a.
vandaðar og góðar eignir.
af ýmsum stærðum o.m.fl.
Við Hverfisgötu
3ja herb. íbúð um 85 fm. á 1.
hæð í steinhúsi.
3ja herb. íbúðir
á ýmsum stöðum i borginni.
2ja herb. íbúðir
í Breiðholtshverfi og í eldri
borgarhlutanum, sumar með
vægum útb. og sumar lausar.
Húseignir
af ýmsum stærðum o.m.fl
\vja lasteignasaliui
Laugaveg 1 2
Suni 24300
I j>i i iiidliraiidNsiiii. hrl .
Mu'. ihin Ditruniisson framks slj
ulan skrifslofulfma 18546.
Hafnarstræti 15, 2. hæð,
símar 22911 og 19255.
Miðborgin
Til sölu litil en snotur kjall-
araíbúð við Nýlendugötu útb.
2,8 millj.
Barónsstígur
3ja—4ra herb. ibúð til sölu við
Barónsstig. íbúðin er öll nýstand-
sett stórt og rúmgott ris sem
mætti innrétta fylgir.
Kóngsbakki
Vorum að fá í einkasölu sérlega
vandaða 3ja herb. íbúðarhæð,
mikil og góð sameign, svalir í
suðaustur.
Kríuhólar
3ja herb. nýtísku íbúð í háhýsi,
gæti verið laus fljótlega.
Dúfnahólar
Vönduð íbúð um 130 ferm. í
2ja — 3ja ára gömlu háhýsi, bíl-
skúr fylgir, gæti verið laus fljót-
lega.
Hverfisgata
Hæð og ris um 1 15 ferm. í
steinhúsi við Hverfisgötu, allt ný-
standsett, m.a. ný teppi, sér hiti,
(Danfoss). alls 5 herb. íbúð.
Miklubraut
4ra—5 herb. kjallaraíbúð, um
120 ferm. sanngjarnt verð ef
samið er strax. Gæti verið laus
fljótlega.
Hafnarfjörður
4ra herb. ibúð á 1. hæð á góð-
um stað í Hafnarfirði, 3 svefn-
herb. Góðar svalir
Einbýlishús fullgerð og í
smiðum i borginni og i
nágrenni
Einnig einbýlishús á
Selfossi, Hveragerði og
Flateyri
Kynnið yður nánar verð
og skilmála á skrifstofu
vorri.
Áratuga reynsla okkar i
fasteignaviðskiptum
tryggir öryggi yðar.
Jón Arason, lögmaður,
málflutnings og
fasteignastofa simar
22911 og 19255.
ATHUGIÐ OPIÐ TIL KL.
9 í KVÖLD.
HÆÐ OG RIS í
VESTURBORGINNI
Höfum til sölu efri hæð og ris á
góðum stað í Vesturborginni.
Samtals að grunnfleti 240 fm. Á
hæðinni eru 2 stofur, 2 svefn-
herb. nýtt eldhús og baðherb.
hol o.fl. í risi eru 4 svefnherb.
baðherb. geymslur o.fl. Tvennar
svalir. Bílskúrsréttur. Utb.
12 — 14 millj.
VANDAÐ RAÐHÚS
í VESTURBÆNUM
Höfum til sölu vandað raðhús á
góðum stað í Vesturbænum.
Uppi eru svefnherb. hjóna 2
barnaherb. hol og baðherb. Á 1 .
hæð: húsbóndaherb. w.c. for-
stofa og hol. Á jarðhæð eru stof-
ur og eldhús. í kjallara eru
þvottaherb. geymslur og vinnu-
herb. Teppi, miklar harðviðarinn-
réttingar. Útb. 12 — 14
millj.
VIÐLAGASJÓÐSHÚS
í HVERAGERÐI
120 fm. 5 herb. einbýlishús.
Teppi. Góðar innréttingar. Bíl-
skýli. 800 fm. ræktuð og girt
lóð. Nánari uppiýsingar á skrif-
stofunni.
SÉRHÆÐ VIÐ
MIÐBRAUT
4ra — 5 herb. 117 fm íbúð á 2.
hæð. Mikið skáparými. Bílskúr.
Útsýni. Sér inng. og sér hiti.
Útb. 8,5—9,0 millj.
VIÐ HÁALEITISBRAUT
5 herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
íbúðin er m.a. 3 herb. 2 saml.
stofur o.fl. Útb. 8.0 millj.
VIO ÞVERBREKKU
4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
Útb. 6,5 — 7,0 millj.
VIO ESKIHLÍÐ
3ja herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð
endaibúð. Herb. í risi fylgir með
aðgangi að W.C. Góð sameign.
Stórkostlegt útsýni. Utb. 6
millj.
VIÐ HVASSALEITI
M. BÍLSKÚR
3ja herb. 96 fm. vönduð íbúð á
3. hæð. Bilskúr fylgir. Útb.
7 — 7,5 millj.
NÆRRI MIÐBORGINNI
3ja herb. risibúð. Útb. 3
millj.
í VESTURBORGINNI
2ja herb. 65 fm góð ibúð á 1.
hæð. Útb. 4,5—5,0 millj.
sem mega skiptast á 18.
mán.
VIO REYNIHVAMM
2ja herb. rúmgóð ibúð á jarð-
hæð i þribýlishúsi. Sér inng. og
sér hiti. Útb. 4,5 millj.
IjcWRmí-ÐLUniin
VONARSTRÆTI 12
simí 27711
Söhistjórl: Sverrir Kristinsson
Sigurður Ólason hrl.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Inaólfsstræti 8
HRAUNTUNGA
EINBÝLISHÚS
Húsið er um 1 1 ára. Á aðalhæð
eru stofa, borðstofa, 2 svefn-
herb. og bað. Á jarðhæð eru 3
svefnherb. stórt hobbyherbergi
og snyrting og er möguleiki að
útbúa það sér íbúð. Bílskúr
fylgir. Eignin öll í góðu ástandi.
Glæsilegt útsýni. Sala eða skifti
á minni íbúð.
RAÐHÚS
Á Flötunum. Húsið er um 145
ferm. á einni hæð og skiftist í
stofur og 4 svefnherbergi, auk
45 ferm. bílskúrs. Stór ræktuð
lóð.
VERZLUNARHÚSNÆÐI
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Á góðum stað í Miðborginni. Á
jarðhæð eru verzlanir, á 2. hæð
skrifstofuhúsnæði, í risi vönduð
og skemmtileg íbúð. Eignin öll í
mjög góðu ástandi.
LAUFVANGUR
Vönduð 5 herbergja íbúð á 3.
(efstu) hæð í nýlegu fjölbýlis-
húsi. Sér þvottahús og búr á
hæðinni. Stórar suður-svalir.
HJARÐARHAGI
4 — 5 herbergja íbúð í fjölbýlis-
húsi. íbúðin öll endurnýjuð með
vönduðum innréttingum. Gott
útsýni.
ÞINGHÓLSBRAUT
Nýleg 3ja herbergja íbúð á 1.
hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, bíI-
skúrsréttindi. Gott útsýni.
STÓRAGEROI
Rúmgóð og skemmtileg 3ja her-
bergja íbúð á 3. hæð. íbúðinni
fylgir herbergi í kjallara. Bíl-
skúrsréttindi. Gottútsýni.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
simi 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
ÞURF/Ð ÞÉR HÍBÝLI
^ 2ja herb. ibúðir
Gautland. Krummahólar m/bíl-
skúr. Háveg m/bílsk., Hverfis-
götu. Bollagötu, Víðimel, útb. frá
kr. 2,5 til 4.0 millj.
^ 4ra herb. ibúðir
Espigerði, Háaleitisbr., m/bílsk.,
Fellsmúli, Flókagata, Dverga-
bakki.
^ í smíðum raðhús
fullfrágengin að utan m/bílsk. í
Breiðholti, Garðabæ. Til afh.
strax.
Vesturborgin
2ja, 3ja og 5 herb. íb. tilbúnar
undir tréverk og málningu sam- j
eign fullfrágengin útb. á einu ári. «
Iðnaðarhúsnæði
ca. 100 fm .lofthæð 7 m. Verð:
6.5 m. Innkeyrsludyr.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
Gísli Ólafsson 201 78
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTi 9
SÍMAR 28233-28733
Suðurgata
Hafnarfirði
Nýleg 4 — 5 herbergja 1 1 7 fm. íbúð á 1 . hæð í
fjölbýlishúsi. 3 svefnherbergi Þvottahús og búr
á hæð. Bílskúrsréttur Mjög vönduð íbúð Leik-
tæki á lóð.
Athugið
skipti á 2ja herbergja íbúð koma til greina. Verð
kr. 1 1 míilj.
Gisli Baldur Garðarsson, lögfræðingur.