Morgunblaðið - 25.11.1976, Page 26

Morgunblaðið - 25.11.1976, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976 wm IV Fjárveitinganefnd Alþingis: MANNTAL1801 FJÁRVEITINGANEFND er veigamesta og starfsamasta nefnd Alþingis, enda fjallar hún um fjárlög rikisins og öll mál þau snertandi. Hér sést hún á fundi ásamt viðmælendum. Vinstra megin borðs talið og hringinn: Ólafur Þ. Kristjánsson og Bjarni Vilhjálmsson frá Ættfræða- félagi Islands, Helgi F. Seljan (Alb), Geir Gunnarsson (Alb), Pálmi Jónsson (S), Steinþór Gestsson (S), Lárus Jónsson (S), Magnús Ólafsson (ritari fjárveitinganefndar), Jón Árnason (S) formaður fjárveitinganefndar, örn Marinósson (frá fjárlaga- og hagsýslustofnun, Ingi Tryggvason (F), Þórarinn Sigurjónsson (F) og Gunnlaugur Finnsson (F). Fjarverandi vóru: Sighvatur Björgvinsson (A) og Karvel Pálmason (áheyrnarfulltr. SFV). — Tveir fyrst töldu mennirnir eru að tala fyrir styrkbeiðni til að gefa út manntal ársins 1801, en félag þeirra vinnur gagnmerkt, sagnfræðilegt útgáfu- og menningarstarf. s»% 45% 40% '69 70 71 72 73 74 75 76 77 Hér er borin saman hækk- un fjárlaga átta síðustu ára við h i kkun framfærslu- Stólparnir rákna kkanir en línan verðlags fram- saman- ur grófa mynd af cn segir þó ekki i um fjárlagagerð. hafa nokkur atr- kostnaðar. fjárlagaha hækkun færsluvai; burður gc þróutunni alla sögun Því ber á< iði í huga. 1. Tölur um aukningu ríkis- útgalda frá ári til árs eru ekki með öllu sambærilegar, einkum vegna breytinga á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. 1972 varð aukning á verkefnum ríkis- ins en 1976 aukning á verk- efnum sveitarfélaga. Þá var framkvæmda og fjáröflunar- áætlun felld inn í fjárlög 1974 og hafði það I för með sér meiri útgjöld í fjárlögum en ella hefði verið. 2. Mjög lítil hækkun fram- færslukostnaðar 1971 staf- aði meðal annars af auknum niðurgreiðslum, sem að sjálfsögðu ollu aukningu ríkisútgjalda. Hækkun fjárlaga borin saman við hækkun framfærslu- kostnaðar 3. Fjárlög 1976 voru óraun- hæf að því leyti að þau voru of lág, enda fól efnahags- málafrumvarpið sl. vor I sér verulega útgjaldaaukningu. Miðað við ríkisreikninga er hækkun fjárlaga 1977 ekki nema rúmlega 19% og ætti stólpinn fyrir 1976 því að vera töluvert hærri en stólp- inn fyrir 1977 um helmingi lægri ef raunhæfur saman- burður ætti að fást á út- gjaldaaukningu milli þess- ara tveggja ára. Þetta greiðum við til alþjóð- legra stofnana GERT er ráð fyrir, að greiddar verði 209 milljónir rúmlega til alþjóðastofnana, sem tslendingar eiga aðild að. Mest er framlagið til Alþjóðaframfarastofnunarinnar, IDA, 80 milljónir. Er gert ráð fyrir að við greiðum eftirfarandi framlög: Sameinuðu þjóðirnar, SÞ Alþjóða heilbrigðisstofnunin, WHO Alþjóðavinnumálastofnunin, ILO. Menningarmálastofnun SÞ, UNESCO Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ, FAO Alþjóðakjarnorkumálastofnunin, IAEA Tolla- og viðskiptasamkomulagið, GATT Alþjóðaveðurfræðistofnunin, WMO Alþjóðasiglingamálastofnunin, IMCO Þróunarsjóður SÞ, UNDP Alþjóðabarnahjálparsjóður SÞ, UNICEF Aðstoð SÞ við Palestínuflóttamenn Flóttamannastofnun SÞ, UNHCR Gæzlulið SÞ á Kýpur Matvælaáætlun SÞ, WFP Eftirlitsnefnd FAO með gin- og klaufaveiki Ýmsir sérsjóðir SÞ Alþjóðagerðardómurinn I Haag Tollasamvinnuráðið Alþjóðasjómælingastofnunin Alþjóðahvalveiðiráðið Alþjóðahafrannsókn, ICES, ICNAF, NEAFC Alþjóðastofnun til útgáfu tollalaga Alþjóðalandfræðisambandið Alþjóðajarðfræðisambandið Parísarsamþykktin um vernd á sviði iðnaðar Bernarsambandið um vernd á bókmenntum og listum Alþjóðaráð Rauða krossins Alþjóðasamband sakamálalögreglu, INTERPOL Evrópuráðið Efnahags- og framfarastofnunin, OECD Atlantshafsbandalagið, NATO Fríverzlunarsamtök Evrópu, EFTA Alþjóðaframfarastofnunin, IDA Norræn nefnd um neytendamál Alþjóðanáttúruverndarsambandið Gæzlulið SÞ fyrir botni Miðjarðarhafs Alþjóðasamband um byggingaskipulag Öslóarsamningur um varnir gegn mengun Alþjóðasamband jarðfræði og jarðeðlisfræði Samtals eru þetta 209.125 þúsund krónur. 11.55 millj. 5.3 millj. 5.05 millj. 3.9 millj. 2.94 millj. 1.65 millj. 3.13 millj. 0.66 millj. 0.74 millj. 16.0 millj. 3.5 millj. 2.52 millj. 1.8 millj. 0.9 millj. 1.08 millj. 0.08 millj. 1.26 millj. 0.025 millj. 1.33 millj. 0.66 millj. 0.55 millj. 5.74 millj. 0.11 millj. 0.03 millj. 0.03 millj. 1.88 millj. 1.42 millj. 0.36 millj. 1.53 millj. 7.37 millj. 10.38 millj. 22.08 millj. 8.38 millj. 80.0 millj. 0.07 millj. 0.18 millj. 4.51 millj. 0.05 millj. 0.3 millj. 0.14 millj. Skipting skattheimtu milli ríkisins og sveitarfélaga s° o' 00 n° lí> LO Ifi lO CN CM CM LO sP ÍD CO Myndin sýnir samanburð á skattheimtu rfkis og sveitarfélaga og er skatt- heimtan reiknuð sem hundraðshluti af brúttó þjóðarframleiðslu Lengri stólparnir sýna skattheimtu rfkisins en þeir styttri skattheimtu sveitarfélaga Skattar til Viðlagasjóðs og til niðurgreiðslu á olfu (til húshitunar) eru ekki taldir með en þeir voru 1,7% af þjóðarframleiðslunni 1973, 1,4% 1974, 1,6% 1975 og eru áætlaðir nema 1%af brúttóþjóðarframleiðslu 1976.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.