Morgunblaðið - 25.11.1976, Page 40

Morgunblaðið - 25.11.1976, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976 raCHIHUPA Spáin er fyrir daginn f dag .w Hrúturinn ftVjB 21. marz — 19. aprfl öll störf þín ganga betur fyrri hluta dags. Þess vegna skaltu ganga rösklega til verks og hvfla þig svo seinni partinn. Nautið 20. aprfl — 20. maí Láttu það ekki draga úr þér kjark þótt eitthvað blási á móti. Taktu vel eftir þvl sem gerist f kringum þig. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú hefir færst full mikið I fang og virðist ekki ráða við það. Cierðu þér grein fyrir að þú hefir ekki ótakmarkað þrek. wlfei Krabbinn ^ 21. júnf—22. júlf Það borgar sig að skipuleggja allt vel áður en haldið er af stað, þá fyrst hefir þú árangursem erfiði. r« Ljónið 23. júlí —22. ágúst Þér finnst allir vera á móti þér f dag og skapið er ekki f sem bestu lagi. Lfttu f eigin barm og gáðu hvort þú getur ekki sjálfum þérum kennt. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Dagur sem gefur mikla möguleika ef þú kannt að koma auga á þá. Nú er að þekkja kjarnann fráhisminu. Vogin PTiíra 23- seP*- — 22- °k*- Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun. Hafðu fjölskylduna með f ráð- Drekinn 23. okt — 21. nóv. Sparaðu kraftana til seinni hluta dags- ins. f kvöld skaltu fara I heimsókn til gamals vinar sem þú hefur vanrækt. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Alls konar smá atvik stuðla að þvf að þú getur ekki gert það sem þú varst búinn að hugsa þér f dag. Vertu rólegur það kemur dagur eftir þennan dag. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Framtfðarhorfurnar eru glæsilegar. En það eru fleiri sem hafa hug á að hreppa stóra vinninginn. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Stjörnurnar eru mjög jákvæðar f dag. Haltu sömu stefnu og þú nærð þeim árangri sem þú væntir. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Haltu þig við gamlar þekktar leiðir. Þú átt nóg af sjálfstrausti og hugvitsemin bregst þér ekki. LJÓSKA AUSTURRÍKU? MÍ1889 RUNKELSTEIN KASTALl &TEISPUR HATT OG GNÆFIR SEM OGNANPÍ VIBKI I TÝKÓLAÖLPUNUM SHERLOCK HOLMES FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.