Morgunblaðið - 25.11.1976, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 25.11.1976, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÖVEMBER 1976 45 V.,..LV' VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10 — 11 FRÁ MÁNUDEGI til mikillar fyrirmyndar, sem al- mennt ajtti að taka upp. Að endingu vil ég segja þetta: Eg trúí því, að okkar framsýni og ágæti stjórnmálamaður, forsætis- ráðherra okkar, Geir Hallgríms- son, beiti sér fyrir því, að þetta verði vel tekið til athugunar, sem hér hefur verið rætt um, og fram- kvæmt svo sem tök eru á, því ef eitthvað er til sem heitir réttlætis- mál, þá er það þetta, að minnsta kosti þá til bráðabirgða, þar til upp verða teknar staðgreiðslur umra»ddra skatta. Og ég er sann- færður um, að möguleikar væru á að spara einhvers staðar, svo þær tekjur sem ríkið og sveitarfélögin misstu við þetta, næðust á annan hátt, m.a. með t.d. að minnka ör- litið af árlegum framkvæmdum, sem allir vita, að hafa verið um margra ára skeið alltof hraðar, miðað við fjármagn sem fyrir hendi er á ári hverju, sem hægt væri að telja upp á mörgum svið- um, en ég ætla þó ekki að gera að svo komnu máli. M.H.“ % Skammt öfganna á milli. „Þegar maður fær bréf er venja að svara og það er falazt eftir stuðningi mínum. Nýlega var bor- ið í hús í borginni bréfið: Til alþýðu. En skammt er öfganna á milli, ég er 7 barna móðir og flest þeirra hafa fengið menntun leng- ur en í barnaskóla, m.a. Vélskóla, Kennaraskóla og Iðnskóla. Öll sjá þau vel fyrir sér og sínum og eru ábyrgir þegnar þjóðfélagsins. (Kannski eru þau heppin að hafa alizt upp við kröpp kjör sem voru hér á þeim árum þó að aldrei hafi þau þegið styrk frá borg eða ríki.). Og það er einmitt þetta sem er orsök þess að ég er ánægð á mínu ævikvöldi og finn að við foreldrarnir höfum alið börnin okkar upp hjálparlaust, þó oft hafi verið þröngt í búi. Er öll ábyrgðartilfinning og sjálfs- bjargarviðleitni úr sögunni eða hvað? Eg vona að fleiri slík plögg berist ekki. Þorgerður Björnsdóttir." Pílu rúllugluggatjöld Þessir hringdu . . . $ Einfaldari afgreiðslu Ein sem hefur þurft að leita mikið til Tryggingastofnunar ríkisins: — Mig hefur furðað á því hversu mikið bákn það er að verða hjá Tryggingastofnun ríkis- ins. Það er næstum því sama i hvað erindum fólk leitar þangað, að þar er allt svo flókið þegar leitað er eftir bótum sjúkra- trygginga eða hvaða nöfnum þess- ar bætur nefnast. Það þarf vottorð ofan á vottorð og stundum verður manni það á að hringja og tala við einhverja ráðamenn og þeir biðja mann að koma á morgun til sín. Svo þegar maður kemur þá eru þeir bara á fundi og vilja ekki tala neitt við mann. Ég hef lenl í því og þetta finnst mér virðingarleysi. Annars á ég ekki svo erfitt þvi ég á' sæmilega auð- velt með að ferðast á milli, en hvað um þá sem eru farlama eða næstum því það? Ég beini þeim tilmælum til ráðamanna að þeir séu svolítið manneskjulegri og reyni ef mögulegt er að hafa af- greiðslu mála eitthvað einfaldari. Þetta var frásögn konu sem hefur þurft að leita mikið til þess- arar stofnunar og undir það tekur annar af viðmælendum Vel- þrátt fyrir þrábeiðni vertsins um að hann fái að bjóða. — Sjáið þér til.. Ég held þér spilið ekki meira á saxafóninn i bili.. .Við skulum bregða okkur f smáferð saman... Takið hatt yðar og frakka, Petillon. — Ég er ekki með neinn frakka. Þeir eru varla komnir út á götu, þegar Maigret heyrir að ungi maðurinn dregur djúpt að sér andann og byrjar. — Æ, herra lögreglufor- ingi.. það er bezt að ég játi þetta allt núna.. .Ég get ekki meira... — Það er nógur timi, góði minn. Hann ætlar að fara með hann á Quai des Orvevres, það er einfald- ast. Hann veit að taugar drengs- ins eru þandar til hins ýtrasta og hann telur rétt að hann fái örlft- inn tfma tíi að róa sig, þegar hann finnur að lögregluforinginn ætlar ekki að taka honum ómjúkum tökum. Þetta er bara stór drengur. Mai- gret er önugur. Hann hefur ekki sérstaklega mikiiúðlegan and- stæðing við að fást f þetta skipti. — Inn... Hann ýtir honum inn á kaffi- stofu við Place Pigalle, þvf að hann langar sjálfan i bjórglas áð- ur en þeir fara á stöðina. — Hvað viit þú? ____________________________________ vakanda, sem hefur mjög svipaða sögu að segja. Sá hefur þurft að reka þar erindi fyrir aðra og það er mjög tímafrekt og erfitt að sögn að gera það. Það er eflaust rétt að það fer mikill tími í að reka erindi hjá stofnun eins og Tryggingastofn- uninni en það verður líka að taka tillit til þess að hér er oft um flókin mál og erfið viðureignar, svo það er ef til vill ekkert undar- legt þó að nokkur tími fari í að fást við tryggingamálin. HÖGNI HREKKVÍSI DRÁTTHAGI BLÝANTURINN Þér getið fengið Piiu rúllugluggatjöld með tungum að neðan. Nýkomid mikið úrval af pílu rúllugluggatjalda- efnum. W Oiafur Kr. Sigurðsson & Co., Suðurlandsbraut 6, sími 83215. A ®)PIB COMNMCIN yfw \ ^ [ T^ID \ /Aí Tr . 4— ) \ 1 . / \ 1 |A'//æJi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.