Morgunblaðið - 25.11.1976, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976
47
gefur ekki eftir
Ipswich
EINN leikur fór fram f 1. deildar
keppninni ensku f fyrrakvöld og
sigraði þá Ipswich Town Sunder-
land með þremur mörkum gegn
einu. Hefur Ipswich þar með hlot-
ið 20 stig f 14 leikjum sfnum, eða
tveimur stigum minna en Liver-
pool sem er f forystu f ensku 1.
deildar keppninni, en hefur
leikið einum ieik meira. Virðist
svo sem að slagurinn milli þess-
SVEITAKEPPNI Júdósambands
Islands verður sunnudaginn 28.
nóvember n.k. og hefst í íþrótta-
húsi Kennaraháskólans kl. 14.00.
Keppt er í fimm manna sveitum
og er einn úr hverjum þyngdar-
flokka í hverri sveit. Heimilt er
hverju félagi að senda tvær sveit-
ir til keppninnar og keppir ein
sveit við allar og allar við eina. I
viðureign hverra tveggja sveita
verða fimm glímur þar sem menn
úr sama þyngdarflokki eigast við.
Sveitakeppni f júdó nýtur hvar-
vetna mikilla vinsælda bæði milli
félaga og landa. Á Evrópu-
meistaramóti er árlega keppt í
sveitakeppni milli landa og
Evrópubikarkeppni meistaraliða
ara tveggja liða f vetur ætli að
verða harður, en það er samróma
álit þeirra er fjalla um knatt-
spyrnuna f ensku blöðunum, að
þessi tvö lið séu nú áberandi bezt
enskra liða.
í leiknum í fyrrakvöld var
staðan orðin 2—0 fyrir Ipswich
þegar eftir 10 mfnútna leik og
voru bæði mörkin skoruð eftir
hófst á vegum Judósambands
Evrópu á þessu ári.
Þetta er i þriðja sinn sem háð er
Islandsmeistaramót í sveita-
keppni. Judófélag Reykjavikur
hefur sigrað tvö undanfarin ár,
en i fyrra munaði aðeins einum
vinningi á sveatum JFR og
Armanns.
Búizt er við þátttöku allra beztu
júdómanna landsins í
sveitakeppninni á sunnudaginn.
HAUKAR
Aðalfundur Knattspyrnudeildar
Hauka verður haldinn í Hauka-
húsinu fimmtudaginn 25. nóvem-
ber og hefst kl. 20.00.
mjög fallegar sóknarlotur liðsins.
Fyrra markið gerði Trevor Why-
mark en seinna markið Kevin
Beattie. Undir lok hálfleiksins
bætti Ipswichs svo þriðja mark-
inu við. Sunderland sótti svo
nokkuð f sig veðrið í seinni hálf-
leik og tókst þá að skora eitt
mark. Það gerði Billy Hughes úr
vítaspyrnu.
I fyrrakvöld léku svo Arsenal
og Tottenham vináttuleik til
styrktar Pat Jennings, markverði
Tottenhamliðsins. Urslit f þeim
leik urðu þau að Tottenham
sigraði með þremur mörkum gegn
tveimur í skemmtilegum leik.
Þá fóru einnig fram eftirtaldir
leikir i ensku bikarkeppninni í
fyrrakvöld:
Grimsby — Droylesden 5—3
Halifax — Stafford 1—0
Newport—Bournemouth 3—0
Oxford — Kettering 0—1
Portsmouth — Aldershot 2—1
Crystal Palace — Brighton 1—1
Harwich — Enfield 0—3
Hitchin — Weymouth 2—2
Shrewsbury — Doncaster 4—3
York—Dudley 4—1
Preston — Crewe 2—2
Sveitakeppni í júdó
B 1903 VARÐ MEISTARI
DÖNSKU 1. deildar keppninni f
knattspyrnu lauk um fyrri helgi,
en mikil spenna var f mótinu und-
ir lokin, og er sfðasta umferð
hófst var staðan þannig, að Frem
átti einna mesta sigurmöguleika.
Var liðið komið með 38 stig og
markahlutfall þess var mun betra
en B 1903, sem einnig hafði hlotið
38 stig. Auk þess var mótherji
Frem f sfðustu umferðinni eitt af
neðstu liðunum f deildinni, Næst-
ved. B 1903 mætti hins vegar einu
af betri liðunum, Vejle, á útivelli.
Urslit I leikjum umræddra liða
urðu þau, að Frem varð að gera
sér markalaust jafntefli að góðu í
Næstved, en B 1903 sigraði hins
vegar Vejle með tveimur mörkum
gegn engu og varð þar með dansk-
ur meistari í knattspyrnu i ár.
Liðið sem Atli Þór Héðinsson,
fyrrum leikmaður með KR, lék
með i sumar, Holbæk, hafði lengi
vel forystuna í 1. deildar keppn-
inni, en þegar á keppnistímabilið
leið fór liðinu að ganga verr og
Tveir leakmanna B 1903, Per Poulsen og Robert Lund skála f kampa-
vfni að unnum sigri.
þrátt fyrir 2—1 sigur þess í síð-
ustu umferðinni i leik við Fremad
hafnaði liðið í sjötta sæti í deild-
inni.
Þau þrjú lið, sem féllu í aðra
deild, voru Næstved, Fremad og
Vanlöse, en liðin, sem urðu i
þremur efstu sætunum í 2. deild
og leika því i 1. deild að ári, eru
Fredrekshavn, AGF og B 1909.
Lokastaðan í dönsku 1. deildar
keppninni i knattspyrnu i ár varð
þessa:
B 1903 30 16 8 6 51—29 40
Frem 30 16 7 7 45—21 39
KB 30 17 5 8 55—36 39
AaB 30 15 7 8 55—41 37
OB 30 15 6 9 52—43 36
Vejle 30 16 3 11 59—40 35
Holbæk 30 14 7 9 38—33 35
B 1901 30 13 6 11 52—51 32
Köge 30 9 12 9 38—38 30
Kastrup 30 9 8 13 38—45 26
Esbjerg Randers 30 9 7 14 37—47 25
Freja 30 9 6 15 41—50 24
B 93 30 8 7 15 33—43 23
Næstved Fremad 30 7 7 16 36—54 21
Amager 30 7 7 16 34—52 21
Vanlöse 30 6 5 19 46—87 17
B 1903 tekur því þátt I Evrópu-
bikarkeppni meistaraliða fyrir
Danmörku næsta sumar, en Frem
og KB taka þátt í UEFA-
bikarkeppninni.
Markhæsti leikmaðurinn i
dönsku 1. deildar keppninni I ár
var Aab-leikmaðurinn Mogens
Jespersen sem skoraði 22 mörk.
Næstir í röðinni urðu Bent Kristi-
ansen úr B 1903 og Johnny
Andersen úr OB, sem skoruðu 17
mörk.
Það lið sem fékk flesta áhorf-
endur á heimaleiki sina á
keppnistimabilinu var AaB en
161.350 áhorfendur voru á leikj-
um þess. Næst í röðinni voru svo
OB með 159.400 áhorfendur og
KB með 140.100 áhorfendur.
Liðið sem fékk fæsta áhorfendur
var B 1901 en 74.560 áhorfendur
samtals sáu leiki þess. Yfirleitt
var aðsókn að 1. deildar leikjum í
Danmörku heldur meiri á þessu
ári en var í fyrra, enda keppnin
óvenjulega tvisýn og spennandi i
ár.
Á þessari mynd má sji tvo af sterkustu leikmönnum pressuliSsins, þá Jimmy
Rogers og Bjama Jóhannesson I innbyrðisbaráttu, en I kvöld verður fróðlegt
a8 sjá hvernig landsliðinu gengur a8 hemja þá og eitt er vlst a8 þa8 verSa ófá
fráköstin sem þeir eiga eftir a8 hirSa I kvöld.
Tvísýnn pressu-
leikur í körfu-
knattleik í kvöld
t KVÖLD verður fyrsti leíkur fs-
lenzka landsliðsins f körfuknatt-
leik undir stjórn Vladan Marko-
vich hins frábæra júgóslavneska
þjálfara, sem nú þjálfar Njarð-
vfkinga og verður hann gegn
pressuliði, sem fþróttafréttaritar-
ar hafa valið. Leikurinn verður f
fþróttahúsi Hagaskólans og hefst
klukkan 20.30. I hálfleik verður
vftakeppni á milli fþróttafréttarit
ara og verður hún ábyggilega afar
spennandi og skemmtileg. Lands-
liðið hefur verið valið og eru leik-
menn þess eftirtaldir:
Jón Sigurðsson Ármanni, Kári
Marísson UMFN, Kristinn Jör- i
undsson ÍR, Kolbeinn Kristinsson
ÍR, Ríkharður Hrafnkelsson Val,
Ingi Stefánsson ÍS, Þórir Magnús-
son Val, Torfi Magnússon Val,
Jón Jörundsson IR, Birgir Guð-
björnsson KR, Bjarni Gunnar
Sveinsson og Einar Bollason KR.
Eins og sjá má er þetta talsvert
sterkt iið og ætti það að geta náð
góðum árangri gegn Norðmönn-
um er leikið verður gegn þeim um
mánaðamótin, en þess ber þó að
gæta að þetta er ekki endanlegt
val og getur liðið breyst nokkuð
áður en þeir leikir verða og er það
ekki ólíklegt að svo verði því að
Vladan telur sig alls ekki þekkja
leikmennina nógu vel ennþá til að
vera viss um að þetta sé sterkasta
landsliðið.
íróttafréttaritarar eru hins veg-
ar ekki í nokkrum vafa um að lið
þeirra sé sterkara en landsliðið,
enda er það skipað mörgum geysi-
sterkum leikmönnum eins og sjá
má af þessari upptainingu:
Kolbeinn Pálsson og Bjarni Jó-
hannesson KR, Þorsteinn Haíl-
grímsson, Agnar Friðriksson og
Erlendur Markússon ÍR, Steinn
Sveinsson og Jón Héðinsson ÍS,
Guðmundur Böðvarsson Fram,
Stefán Bjarkason UMFN,
Kristján Ágústsson Val, Gunnar
Gunnarsson Haukum og Jimmy
Rogers Ármanni.
Það er þvf greinilegt að það
verður um hörkuleik að ræða i
kvöld og ætti enginn að verða
svikinn af þvi að eyða kvöldinu í
íþróttahúsi Hagaskólans.
H.G.