Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976 Aðeins 2 Bretar og báðir á siglingu AÐEINS tveir brezkir togarar voru innan fiskveiðilögsögunnar í gærdag og voru það togarar, sem voru að veiðum úti fyrir Vest- fjörðum, er fiskveiðiheimildir Breta runnu út 1. desember. Voru togararnir á siglingu austur með Norðurlandi I fylgd varðskips, en ferðin sðttist mjög seint, þar sem I gær voru á þessum slððum 8 vindstig af norðaustri og í fyrri- Fólk í Grimsby dauf t í dálkinn segir Jón Olgeirsson „FÓLK hér I Grimsby hefur Iftið sagt í dag, það vonar að- eins, að samkomulag takist milli tslands og Efnahags- bandalags Evrópu um gagn- kvæm veiðiréttindi, Sjómenn og útgerðarmenn hér viðast fúsir til að sætta sig við veru- lega takmörkun frá þvf sem ieyft var samkvæmt Óslðar- samkomulaginu," sagði Jón Oigeirsson, ræðismaður Islands f Grimsby, f sfmtali við Morgunblaðið f gær. Jón sagði að mikið hefði verið fjallað um brottför brezkra togara af tslandsmiðum f útvarpi og sjónvarpi sfðustu daga og sjálfur ætti hann að mæta f þátt hjá B.B.C. kl. 8 f fyrra- málið , til að kynna fslenzku hliðina á málinu, en hún hefði lftt komið fram að undan- förnu. ,,Já, það er dauft yfir fólki, enda er þetta endir á langri sögu og engum þykir vfst gaman að þurfa að bfta f súra eplið,“ sagði Jón. Þá sagði hann, að það væri öllum til góðs meðan fslenzkir útgerðarmenn og sjómenn sýndu engan sérstakan áhuga á að sigla með afla til Bret- lands. Málið myndi Ifta öðru- vfsi út eftir áramót og þá væri eftirspurn eftir fiski mest f Bretlandi. Á næstu dögum myndi eftirspurnin minnka vegna jólanna. nótt hafði veðurhæðin náð 10 vindstigum. Brezka eftirlitsskipið Othello, sem bilaði aðfararnótt 1. desember var enn á svipuðum slóðum. Viðgerð tók um 12 klukkustundir og togarinn, sem gætti Otheiio á meðan hann var bilaður, var enn f grennd við hann f gær, svo að ekki virtist alit vera f lagi. Togararnir 12 , sem verið höfðu að veiðum úti fyrir Hvalbak, voru allir komnir úr fiskveiðilögsög- unni f gær ásamt eftirlitsskipinu Hausa. Enginn togaranna, sem hér hefur verið minnst á, var að veiðum. Á samtölum skipstjór- anna mátti heyra að Islendingar Framhald á bls. 22 Geir Hallgrfmsson forsætisráðherra við komuna til Helsingfors þar sem hann situr fund forsætisráðherra Norðurlanda. Kurt Juuranto aðalræðismaður tók á móti honum á flugvellinum. ASÍ-þing: Kosið í nótt SKÖMMU eftir miðnætti í nótt áttu kosningar að hefjast á þingi ASt um forseta og miðstjórn. En kosningunni var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun f nótt. Akureyri: Fógeti stöðvaði véla- uppsetningu h já Gefjun Aðflutningsgjöld höfðu ekki verið greidd Jón Adólf Guðjónsson aðstoðarbankastjóri Nýr aðstoðar- bankastjóri BANKARÁÐ og bankastjórn Búnaðarbanka tslands skipaði f gær Jón Adólf Guðjónsson við- skiptafræðing aðstoðarbanka- stjóra við aðalbankann f Reykjavfk. Jón Ádólf hefur verið forstöðumaður hagdeildar bank- ans. Jón Adólf Guðjónsson er 37 ára. Hann lauk kandidatsprófi í viðskiptafræðum frá Háskóla íslands 1960, en sfðastliðið hálft sjöunda ár hefur hann verið for- stöðumaður hagdeildar Búnaðar- bankans. BÆJARFÖGETINN á Akureyri varð fyrr f þessari viku að stöðva uppsetningu á vélum í hinni nýju viðbyggingu Gefjunar á Akur- eyri, þar eð aðflutningsgjöld höfðu ekki verið greidd af vélunum og þær áttu þar af leiandi að vera innsíglaðar f verk- smiðjunni. Vélar þessar höfðu nýlega verið keyptar til landsins og eins og fordæmi munu vera fyrir fengu forráðamenn Gefjunar að flytja vélarnar úr tollvörugeymslu f nýju viðbygginguna án þess að aðflutningsgjöld af þeim hefðu verið greidd en undanþágur af þessu tagi eru þó aðeins veittar gegn því að vélarnar séu innsiglaðar. Að sögn Ofeigs Eirfkssonar bæjarfógeta komst embættið sfðan á snoðir um að byrjað væri að setja vélarnar upp I verksmiðj- unni og stöðvaði þá þegar frekari vinnu við uppsetningu vélanna. Ófeigur sagði að af hálfu forráða- manna Gefjunar hefði þvf verið haldið fram að verksmiðjan hefði fengið heimild til að láta setja vélarnar upp en eftir þvf sem hann hefði komizt næst, hefði þar aðeins verið um vilyrði að ræða af hálfu viðkomandi ráðuneytis og bæjarfógetaembættinu hefði ekki verið tilkynnt um neina slfka heimild. Sagði Ofeigur, að vélarnar yrðu nú innsiglaðar og yrðu ekki teknar f notkun fyrr en aðflutningsgjöldin hefðu verið greidd. Barði vörubílstjór- ann og beit hinn Frá fundi í bæjarstjórn Garðabæjar: Umferðarljós sett upp og öryggi vegfarenda aukið Á FUNDI bæjarstjórnar GarSa- bæjar I gær var rætt sérstaklega um umferðaröryggi I G : rftabæ og þi einkum um öryggismðl VHils- staSavegar. Þa8 kom fram hjá bæjarstjóran- um, GarSari Sigurgeirssyni, aS mál þessi hafa lengi veriS bæjar- stjóminni mikiB áhyggjuefni og mikiS rædd á fundum hennar. GerSi hann grein fyrir þvi, a8 á undanfömum árum hefði veriS unniS a8 endurskoSun á a8al- skipulagi bæjarins, en þa8 hefSi tafizt nokkuS vegna skipulags Hafnarf jarBarvegar SagSi hann a8 samþykkt þessa skipulags væri forsenda fyrir meiriháttar ákvörSunum I öryggismálum bæjarins og greindi frá þvi a8 skipulagstillögunum væri gert rá8 fyrir gangstigum og göngubraut- um vf8a um bæinn. Væri m.a. gert rá8 fyrir umferSarljósum á VHils- staSaveginum vi8 Brúarflöt og Stekkjarflöt, en þar er I framtlS- inni gert rá8 fyrir einna mestri umferS um VHilsstaSaveginn vegna skipulags miSbæjarins og lengingu þessara gatna vi8 Hafn- arfjaSarveginn. Mesta áhyggjuefniS væri hins vegar ástandiS vi8 SilfurtúniS, en þar væri I skipulagningu gert rá8 fyrir göngum undir veginn. Bæjastjóri greindi einnig frá þvl að lengí hefði veri unnið að þvl að lýsing við efri hluta Vifilsstaðavegar- ins yrði bætt og m a hefðu komið óskir um það frá Vifilsstaðaspitalan- um Efri hluti V'ifilsstaðavegar væri hins vegar þjóðvegur og þyrfti þvi að hafa samráð við Vegagerð rikis- ins um allar framkvæmdir. Sagði hann að viðræður hefðu farið fram við Vegagerðina um þessi mál og mikii vinna verið lögð i ýmsan undir- búning, en þegar til kom hefði Vega- gerðin ekki séð sér fært að fara út i þessar framkvæmdir af fjárhags- ástæðum. Að fengnum þessum upplýsing- um bæjarstjóra um iillögur skipu- lagsarkitekta um gangbrautir við Vifilsstaðaveg gerði bæjarstjórnin einróma samþykkt, sem felur eftir- farandí i sér: 1) Að handstýrð umferðarljós fyrir gangandi vegarendur verði sett upp eins fljótt og auðið er móts við Hagaflöt við Vifilsstaðaveg 2) Að fela bæjarstjóra að taka upp viðræður að nýju við Vegagerð rlkís- ins um lýsingu meðfram efri hluta Vifilsstaðavegar að Vifilsstöðum. 3) Að ftrekuð verði krafa bæjar- stjórnar um löggæzlu i bænum, einkum vegna hinnar miklu um- ferðar á Hafnarfjarðar- og Vifils- staðavegi Siðan urðu nokkrar umræður um þessi mál þar sem m.a. kom fram að verulegt átak hefði verið gert i öryggismálum á siðasta ári. sérstak- Framhald á bls. 22 Rfsti hluti VHilsstaSavogar. Þar ar angin fýsing, an bæjarstjómin hyggat beita sðrfyrir lýsingu maSfram vaginum. Ljósm. Friðþjófur. VÖRUBlLSTJÓRI 1 Reykjavfk var beðinn að koma til Keflavfkur f gærkvöldi að ná f veiðarfæri og fylgdi eigandi veiðarfæranna vörubflnum sfðan til Reykjavfkur aftur. Eigandinn sem kynnti sig skipstjóra var nokkuð við skál, en það kom ekki alvarlega að sök fyrr en við Kúagerði á Reykjanes- brautinni, að farþeginn ræðst á bflstjórann þar sem bfllinn er á fullri ferð. Náði bflstjórinn að stöðva bflinn áður en slys varð af, en slagsmálin héldu áfram eða þar til aðra bfla bar að og hjálpuðu menn úr þeim öku- manninum. Þá ætlaði farþeginn að aka á brott f vörubílnum, en menn náðu að stöðva það. Tveir ungir menn á Bronco-jeppa tóku skipstjórann þá upp og óku áleiðis til Reykjavfkur, en ekki leið á löngu þar til farþeginn réðst einnig á þá og upphófust slagsmál f bflnum. M.a. beit farþeginn annan piltanna en þeir höfðu þá engar vöflur á og óku með farþegann á iögreglustöðina f Hafnarfirði þar sem þeir skildu hann eftir. — Danmörk Framhald af bls. 1. reyna samningaleiðina ennþá einu sinni og nú hefur samkomu- lag tekizt. Jörgensen fer á morgun til Helsingfors að sitja fund forsætis- ráðherra Norðurlanda og ef hann hefði verið fjarverandi þegar samkomulagi ð náðist hefði það gert stjórnmálaástandið enn verra. Hann sagði þegar hann gerði grein fyrir samkomulaginu: — Það gleðilega hefur gerzt að afstýrt hefur verið verkföllum sem hafa valdið miklum erfið- leikum f birgðamálum. Þar með hefur gefizt tækifæri til samningaviðræðna f rólegra and- rúmslofti. — Það hefur ekki reynzt auð- velt að ná samkomulagi vegna mikilla hagsmunaárekstra. En það hefur tekizt og allir flokkar hafa stuðlað að þvf. En þótt jólakosningum hafi verið afstýrt er möguleikinn á kosningum ekki úr sögunni. Verkalýðsfélögin lögðu f gær fram kröfur sfnar um nýja launa- samninga sem verða gerðir 1. marz og þær hafa að geyma pólitfskt sprengiefni sem getur valdið annarri stjórnarkreppu sem skattpfndum Dönum finnst að séu að verða hversdagslegar. Hins vegar hafa hvorki sósfaldemókratar né borgarflokk- arnir sérstakan áhuga á kosn- ingum og stjórnarábyrgð fyrr en samningar hafa tekizt á vinnu- markaðnum. — Brezk nefnd Framhald af bls. 1. látum lftið bera á okkur því að við töpum fjári miklu ef enginn nýr samningur verður gerður. Þessar nýju viðræður sfðar f mánuðinum verða að heppnast." Raymond Harris, togaramaður á Prince Philip, sagði þegar togar- inn sigldi út úr 200 mflna lögsög- unni: „Þessu skapi verður senni- lega lagt ásamt mörgum öðrum úthafstogurum frá Grimsby og Hull. Margir menn missa at- vinnuna og einnig margir sem vinna í landi." Annars neituðu togaraskipstjórar að lýsa til- finningum sfnum þegar þeir sigldu burt af miðunum við Island. Ekkert brezkt herskip var til taks til að hjálpa einhverjum togaraskipstjóra sem kynni að halda áfram veiðum eftir að samningurinn rann út. Atta þeirra togara sem höfðu verið að veiðum við ísland sigldu til Barentshafs. Verð á þorski hefur þegar hækkað i Bretlandi og hann seldist f gær á eitt pund pundið (þ.e. 450 grömm). Archie McPhee, sem sendi um- deildar fréttir af miðunum f sfðasta þorskastríði, sagði f frétta- þætti BBC að brezkir togaramenn væru beiskir. Bretar hefðu veitt við Island f 400 ár og átt þátt í uppbyggingu fslenzkrar togaraút- gerðar. Brezkum togaramönnum fyndist verr að missa atvinnuna en að „missa andlitið". I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.