Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976 19 Lögregluforingi i Rhódesíu sýnir þremur af 4 ráðherrum landsins úr hópi blökkumanna safn sovézkra og kínverskra vopna, sem tekin hafa verið af hryðjuverkamönnum í landinu. Kommúnistaflokkur- inn leyfður á Spáni? Hagstætt ár fyrir norskan sjávarútveg segir Bolle Álasundi, 2. desember. NTB. EIVIND Bolle, sjávarútvegsráð- herra Noregs, sagði f gsr f sam- tali að árið sem nú er að lfða yrði mjög gott og hagstætt norskum sjávarútvegi. Hann sagði einnig að undirbúningur að langtfma- áætlun fyrir fiskveiðar Norð- manna væri hafin og yrðu tillög- ur þess efnis væntanlega lagðar fyrir Stðrþingið með vorinu. Bolle sagði að áherzlu yrði að leggja á að fiskiskipafloti Norð- manna yrði sem fjölbreyttastur til að þjóna hagsmunum byggðar- laga landsins. Hann sagði að það væri stefna stjðrnarinnar að varð- veita núverandi byggðaramma f landinu og þvf þyrfti fiskiskipa- flotinn að vera fjölbreyttur. M.a. virtist hringnðtaskipaflot- inn vera of stðr miðað við fisk- stofnana, en hins vegar yrði að fara með gát f allan niðurskurð, slfkt yrði að gerast hægt og sfgandi. Ræningjar særdu og myrtu í Brussel Briissel 2. desember — Reuter VOPNAÐIR menn skutu sér leið f gær inn f skrifstofu f Briissel, þar sem verið var að greiða út atvinnuleysisbætur, og létu svo vélbyssukúlur dynja á fðlki á götu til að komast undan. Fimm ára gamall drengur lézt skömmu sfðar á sjúkrahúsi og sex manns særðust. Mikil umferð var þegar þetta gerðist og fólk hljóp til að komast I skjól þegar mennirnir skutu á lögregluþjón og vegfaranda, sem reyndu að koma í veg fyrir að þeir kæmust undan með ránsfeng sinn, sem var 24 milljónir franka eða um 130 milljónir Islenzkra króna. Nokkur hundruð manna stóðu í röð við skrifstofur verkalýðs- félags og beið eftir að útborgun atvinnuleysisbóta hæfist þegar ræningjarnir ruddust inn eftir að hafa skotið á varðmann við dyrnar. Með nokkrum skotum neyddu þeir fólkið til að leggjast á gólfið og særðu við það gjald- kera og hittu barnið f hnakkann. Hirtu þeir poka með peningum og hlupu sfðan út. Lögregluþjónn á mótorhjóli reyndi að stöðva þá en þeir skutu á hann. Komust þeir undan f hvftum Alfa Romeo. Lög- reglan hefur ýmsa grunaða um ránið og af útlitinu að dæma gætu ræningjarnir verið frá Miðjarðar- hafslöndum. Madrid, 2. desember. Reuter. STJÖRNARANDSTAÐA vinstri- manna á Spáni hefur komið Suarez forsætisráðherra f vanda varðandi spurninguna um viður- kenningu kommúnistaflokksins á Spáni, sem er ðlöglegur. Suarez hafði samþykkt að hitta að máli nefnd frá stjðrnarandstöðunni til að ræða skilyrði fyrir þjððar- atkvæðagreiðslunni um stjðrn- málaumbætur 15. þessa mánaðar og frjálsar þingkosningar á næsta ári. 1 gær bar hins vegar svo við að leiðtogar stjðrnarandstöðunn- ar bættu einum kommúnista f nefndina og er nú beðið NTB tTALSKA þingnefndin, sem rannsakað hefur Lockheedmálið þar f landi, hefur ákveðið að höfða mál á hendur Mariano Rumor, fyrrum forsætisráðherra landsins og leiðtoga Kristilega demðkrataflokksins á árunum 1964—68, og tveggja fyrrverandi varnarmálaráðherra landsins, jafaðarmannsins Mario Tanassi og kristilega demðkratans Luigi Gui, fyrir mútuþægni og fjársvik f sambandi við kaup ftalska flug- hersins á Lockheedvélum. Þingnefndin, sem starfað hefur viðbragða Suarez við þeim að- gerðum. Þetta gæti neytt Suarez til að aflýsa fundinum og þá vera sakaður um tvfskinnung eða viðurkenna kommúnistaflokkinn þegjandi og hljððalaust og kalla þá yfir sig reiði hægri manna. Stjórnarandstaðan á Spáni hefur sett það að skilyrði fyrir þátttöku sinni f frjálsum kosning- um að allir stjórnmálaflokkar landsins yrðu viðurkenndir, þ.á m. kommúnistaflokkurinn, sem er bannaður skv. lögum, sem sam- þykkt voru f júnf sl., en þar eru flokkar bannaðir sem lúta alþjóð- f 9 mánuði, er skipuð 19 mönnum og var samþykkt með 10 at- kvæðum gegn 9 að hefja máls- höfðun. Það voru vinstrimenn f nefndinni, sem greiddu tillögunni atkvæði, en 8 fulltrúar kristilegra demókrata og fulltrúi nýfasista greiddu atkvæði gegn henni. Nefndarmenn sögðu í aprfl sl., að þeir teldu að Rumor hafi verið höfuðpaurinn f fjármálahneyksl- inu, sem var f því fólgið að 2 milljónum dollara var bætt ofan á kaupverð 14 C-130 Herkúlesvéla sem þóknun til ýmissa aðila fyrir að greiða fyrir kaupunum. Rumor hefur frá upphafi neitað harðlega öllum ákærum, en hann legum aga og hafa að markmiði að koma á stofn alræðisskipulagi". Heimildir innan stjórnarand- stöðunnar herma að grunur leiki á að stjórnin vinni að því að starf- semi kommúnistaflokksins verði leyfð og benda á að hún hafi sýnt töluvert umburðarlyndi gagnvart áróðri kommúnista og herferð til að afla nýrra flokksfélaga f sl. viku, en þá voru flokksskírteini afhent f fyrsta skipti sfðan f borgarastríðinu 1936—39. Um 100 kommúnistar voru að vfsu hand- teknir en þeim flestum sleppt skilyrðislaust eftir yfirheyrslur. hefur enn ekki verið kallaður fyrir nefndina til að gefa vitnis- burð. Hann á nú sæti f þinginu. Rumor gegndi embætti forsæis- aaeráðdhrra 5 sinnum frá árinu 1968. Stjórnmálamenn á ítaliu njóta þinghelgi, sem aðeins sam- þykkt meirihluta þingmanna getur aflétt. Þingnefndin tilkynnti sfðdegis f dag aðgerðir gegn 9 öðrum mönnum f sambandi við rannsókn málsins þ.á m. gegn Duilio Fanali, fyrrum yfirhershöfðingja flug- hersins, og er hann sakaður um spillangu og svik. Mál þetta hefur vakið gffurlega athugli á Italfu. Jakubovsky látinn — stjórnaði innrásinni í Tékkóslóvakíu Moskvu 1. des. Reuter SOVÉTSTJÖRNIN greindi frá þvl f dag, að I gær hefði látizt Ivan Jakubovsky marskálkur, yfirmaður herja Varsjár- bandalagsins. Hann stjórnaði meðal annars innrás Varsjár- bandalagsrlkjanna f Tékkóslóvakfu árið 1968. Jakubovsky var 64 ára að aldri og hafði verið heilsutæpur um hrfð. Hafa nú látizt á einu og sama árinu tveir helztu hernaðarstjórnendur Varsjár- bandalagsins, þar sem Sergei Shtemenko, náinn aðstoðar- maður Jakubovkys og yfir- maður herráðsins, lézt fyrir sjö mánuðum. Við tók Anatoly Grigkov og var hann ekki skip- aður f stöðuna fyrr en f sfðasta mánuði. Vangaveltur komust þegar á Jakubovsky kreik um eftirmann Jaku- bovskys og hvarflaði helzt að stjórnmálasérfræðingum að núverandi aðstoðarvarnar- málaráðherra Sovétríkjanna, Nikolai Ogarkov, kæmi til greina og einnig var nefndur Jevgeny Ivanovsky, yfirmaður herafla Sovétrfkjanna í Austur-Þýzkalandi. Þriðji kandidatinn f stöðuna, sem nefndur var, er annar aðstoðarvarnarmálaráðherra Sovétrfkjanna, Viktor Kulikov. Jakubovsky gekk f herhás- kólann f Minsk og hlaut skjót- an frama eftir þvf sem hreinsanir Stalfns færðust f aukana þar sem raðir her- foringja þynntust mjög á þeim árum. 1 heimsstyrjöldinni sfðari var hann skriðdreka- sveitarforingi við varnir Moskvu og Stalingrad og hlaut mikinn frama. Eftir að strfðinu lauk var hann f hers- höfðingjaskóla f Moskvu og varð árið 1957 aðstoðaryfir- maður herja Sovétrfkjanna f Austur-Þýzkalndi og þremur Framhald á bls. 22 Ítalía — Lockheed: Rumor sakaður um mútuþægni og f jársvik Róm 2. desember Reuter Erlendir aðilar kaupa sig inn í bandarísk fiskvinnslufyrirtæki Reyna að fara í kringum 200 mílna útfærsluna Washington, 2. desember AP. BANDARtKJAMENN hafa nú áhyggjur af þvf að stóraukinn fjöldi erlendra fyrirtækja og rfkisstjórna kaupir hlut f bandaráskum fiskvinnslufyrir- tækjum og útgerðarfyrirtækj- um til að komast hjá áhrifum 200 mflna útfærslu Bandarfkj- anna, sem taka á gildi 1. marz nk. 56 erlend fyrirtæki svo og sovézka rfkisstjórnin hafa nú eignast hlut á bandarfskum fiskvinnslufyrirtækjum eða gengið til samvinnu við banda- rfsk fyrirtæki um útgerð og fiskvinnslu. Slíkt fyrirkomulag heimilar hinum erlendu aðilum að láta skip sfn veiða innan 200 mfln- anna án leyfisgreiðslu og án þess að þurfa að hlfta kvóta- fyrirkomulagi og öðrum tak- mörkunum. Fyrirtæki, sem út- lendingar eiga geta sfðan flutt út alla framleiðslu sfna á verði, sem þau ákveða sjálf. Að minnsta kosti einn bandarískur þingmaður, sem vann að sam- þykkt 200 milna laganna hefur sagt að hann hyggist leggja fram frumvarp, sem stöðvi þessi kaup erlendra fyrirtækja. Japanir hafa verið stórtækastir á þessu sviði og hafa 33 japönsk fyrirtæki fjárfest f banda- rfskum fiskvinnslu- og út- gerðarfyrirtækjum. Sovét- stjórnin stofnaði sérstaklega fyrirtækið Sovrybflot í þessum tilgangi og hefur það ásamt bandaríska fyrirtækinu Bellingham Cold stofnað fyrir- tækið U.S—U.S.S.R. Marien Resources Inc. Hafa Sovétmenn áður náð fótfestu á þennan hátt f Frakklandi, Spáni og Iran. Fyrirtæki frá Finnlandi, Bret- landi , Hollandi, Kanada, Kuwait og S-Kóreu hafa einnig haslað sér völl á þenna hátt f Bandarfkjunum. Skv. 200 mflna lögunum munu héraðsstjórnir i strand- fylkjum Bandaríkjanna ákveða kvóta fyrir einstakar fiskteg- undir og fá bandarískir fiski- menn fyrst úthlutað kvótum. Ef síðan eitthvað verður afgangs af leyfilegu magni fá erlendir aðilar að veiða afganginn. Hins vegar er svo komið með marga fiskstofna sökum ofveiði stór- virkra erlendra skipa, að ekki er talið að mikið verði aflögu, er Bandarikjamenn hafa fengið sitt og þvf reyna nú erlend rfki að tryggja sér eitthvað af þvi magni, sem bandarfskir aðilar fá að veiða innan 200 milnanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.