Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976 VIÐSKIPTl Umsjón: Pétur J. Eiríksson Endurvinnsluiðnaður: ENDURVINNSLUIÐNAÐUR er lítil atvinnu- grein á íslandi og til skamms tíma hefur gildi hans verió lítt metiö. Þó að þessi iónaður velti hundruðum milljjóna króna og útflutnings- verðmæti stærsta fyrirtækisins innan hans, Sindra stáls h.f., verði um 200 milljónir í ár, þá hefur mönnum hér á landi ekki verið ljóst sú verðmætasköpun, sem endurvinnsla hráefna getur leitt til. Stafsmenn Sindra stáls vinna við að rffa olfugeyma í Hvalfirði sfðast liðið sumar. Vanmetin iðngrein sem velt- ir hundruðum milljóna króna Erlendis hefur sífellt meira áherzla verið lögð á endurvinnslu úrgangsefna eins og málma, pappírs, glers og plasts. Er verð- mætasköpun endurvinnsluiðnað- arins orðin geysimikill eins og sjá má af skýrslu opinberrar nefndar í Bretlandi, en sagt var frá efni hennar í tímaritinu The Economist í janúar á þessu ári. Kemur það fram i skýrslunni, að um 50% stálframleiðslu ir Bret- landi, 40% koparframleiðslu og 43% pappírsframleiðslu byggist á brotajáfni og úrgangi. Svipaðar tölur gilda um heimsframleiðsl- una. Hér á íslandi hefur brota- járn einna helzt verið. tekið til endurvinnslu, aðallega af Sindra stáli h.f. Hefur fyrirtækið unnið 95% af magni og 98% af verð- mæti þess járns og málma, sem hér hafa verið endurunnir. Hefur útflutningur fyrirtækisins verið talsverður, eða á sjötta þúsund tonn árlega á undanförnum árum. Er áætlað að í ár verði vinnslu- verðmætið á brotajárni og málm- um um 200 milljónir króna. Stjórnendur Sindra stáls segja það hafa staðið endurvinnsluiðn- aðinum fyrir þrifum að hann hef- SAMTÖK súrálsframleiðenda, The International Bauxite Association (IBA), hafa haldið áfram athugunum slnum á þeim möguleika að koma á lámarks- verði á súráli, en ráðherrafundur samtakanna hefur f jallað um súr- álsverð I þessari viku f Freetown í Sierra Leone. Fyrir fundinum liggja margar tillögur frá stjórn IBA, sem samþykktar voru á fundi hennar I ur alls ekki fengizt viðurkenndur sem vinnsluiðnaður heldur hefði verið á litið á hann nánast sem söfnun. Þessi viðhorf væru áber- andi bæði hjá yfirvöldum og al- menningi. Vegna þessara við- horfa þarf fyrirtækið að treysta eingöngu á viðskipabanka sína vegna fjárfestinga og fólk með- höndlar brotajárn nánast sem verðlaust drasl. Sem dæmi um viðhorf fólks til brotajárns nefndu þeir að eftir snjóflóðið á Neskaupstað hefði fallið til allmikið úrgangsjárn, lík- lega 500 til 600 tonn, að verðmæti um 40—50 þúsund Bandaríkja- dalir. Hefði Sindri ætlað að kaupa þetta járn og nýta, en aðeins örfá- um dögum áður en starfsmenn september. Samkvæmt áreiðan- legum heimildum verður erfiðara fyrir ráðherrana, sem eru frá ellefu löndum, að koma sér saman um tillögurnar en fyrir stjórnina. Fram til þessa hefur IBA ekki orðið annað ágengt í tilraunum sínum til að koma á lágmarks- verði súráls en að ákveða skamm- tímaverð á útflutningi þessa árs. Stefna samtökin að því að geta ákveðið langtímaverð, en það mun taka langan tíma. Bæjarstjórn Seyðisfjarðar hefur Sindri kaupir til vinnslu. fyrirtækisins komu austur hafði stór hluti þess verðið settur í gryfjur og mold ýtt yfir. Á sama hátt fóru mikil verð- mæti forgörðum við Búrfell. Vegna framkvæmdanna þar voru flutt tollfrjálst inn tæki og efni. Þar tollur hafði ekki verið greidd- ur mátti ekki selja afgangs- og úrgangsefni að framkvæmdum loknum. Var því grípið til þess ráðs að grafa 100 til 200 tonn af járni í jörðu. Sindri reif gamla olíugeyma í Hvalfirði, sem í voru á 7. hundrað tonna af járni. Um tíma stóð til að ýta geymunum burtu og grafa. Sömu meðferð áttu gömlu olíu- geymarnir í Öskjuhlíð að fá en Sindri hefur hafið niðurrif þeirra. Þá kváðu forráðamenn Sindra mikinn gjaldeyri fara forgörðum, þegar gömlum skipum væri siglt utan til niðurrifs. Sögðu þeir að hægt væri að afla meiri verðmæta úr skipskrokkunum með því að vinna járnið úr þeim hér heima og selja það síðan úr landi. Sindra stál hefur 35 menn í vinnu við að safna og vinna brota- járn. Sendir fyrirtækið menn og tæki víða um landið til að ná efni. Það hefur aðstöðu til söfnunar og vinnslu á Akureyri, þar sem einn- ig er stefnt að því að koma upp útskipunaraðstöðu, Isafirði, Reyðarfirði og að einhverju leyti á Seyðisfirði. Unnið járn er aðal- lega selt til Spánar, en fyrirtækið hefur fastan samning við Spán- safnað saman úrgangsjárni, sem verja og getur samkvæmt honum selt 5 — 6000 tonn á þessu ári. Samkvæmt áætlun sem Sindra stál hefur gert, getur árleg endur- vinnsla brotajárns og málma verið komin upp í 12 þúsund tonn ALLT bendir til þess, að á þessu ári verði færri verkföll f Bret- landi en nokkurt annað ár sfðasta áratuginn, samkvæmt upplýsing- um atvinnumálaráðuneytisios. árið 1980 á ársgrundvelli og er áætlað söluverð þess um 250 milljónir. Þess ber þó að geta að miklar verðsveiflur eru á markaði fyrir brotajárn. Á árinu 1980 er búizt við að skortur verði orðinn í heiminum á brotajárni og má þá búast við því að verð ráðist af þeim orkusparnaði, sem er af vinnslu úr endurunnu járni og málmum í stað járngrýtis. Er sparnaðurinn við framleiðslu járns og stáls 2500 kílówattstund- ir fyrir hvert tonn en við fram- leiðslu áls 49000 kilóvattsstundir. Til að þessi framleiðsluaukning sé möguleg þarf Sindri að leggja út í töluverðar fjárfestingar, því með núverandi tækjabúnaði hefur fyrirtækið ekki getað nýtt það járnmagn, sem það hefur haft til umráða. Er því stefnt að því að kaupa á næsta ári stóra pressu, sem getur tekið bíla og pressað saman. Er verðniæti þeirrar fjár- festingar um 50 — 60 milljónir króna. Þá vonast forráðamenn fyrirtækisins til að geta fengið minni, færanlega pressu, sem hægt væri að fara með út á land. Slíkt verkfæri kostar um 20 millj- ónir króna. Fyrstu 10 mánuði ársins voru verkfallsdagar helmingi færri en á sama tímabili 1975, sem þó var bezta árið síðan 1969. Mikrðmæti töpuðust þegar úrgangsjárnið var grafið f haug á Nes- kaupsstað eftir snjóflóðin. Súrálsframleiðend- ur funda um verðlag Frá athafnasvæði Sindra stáls við Sundahöfn. A miðri myndinni eru mikilsvirkar járnklippur. 'Rrpzlcum vprlí- föllum fækkar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.