Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976
Lumenitiogyg
Platínulausa transtorkveikjan
SPARAR
MIKIÐ
BENZÍN
og reksturskostnað
Víst er. að mörgum bíleigandanum brygði ef hann
gæti séð í einni tölu þá upphæð, sem greidd er árlega
fyrir það benzín, sem rennur óbrunnið gegnum vélina.
Sú upphæð getur hæglega verið kr. 200 — 500 við
hverja tankfyllingu.
Auk þess er fyrirhuguð hækkun á benzíni.
Yfir 1400 bilar aka með Lumenition á íslandi í dag.
Spyrjið einhvern þeirra bíleigenda um reynslu þeirra
af Lumenition.
Við birtum ennfremur mjög ýtarlegar upplýsingar og
staðreyndir um búnaðinn í Dagblaðinu í gær 2.
desember
Einkaumboð á Islandi:
SkelSunni 3e-Simí 3*33*45
Góðar vörur —
fallegar vörur
Nýkomið fjölbreytt úr-
val af
Finlayson
Kjólaefnum,
gardínuefnum
■^- borðdúkum
eldhúsgardínum
handklæðum
'fc frotteefnum
■^- nylonefnum
og vatteruðum
efnum.
Opið laugardaga til kl.
12.
\
tih tittið
Iðnaðarhúsinu SÍtYIÍ 16 2 59.
v/ Ingólfstræti_____________
Gömul og fágæt
málverk á upp-
boði Klausturhóla
LISTMUNAUPPBOÐ
Guðmundar Axelssonar,
Klausturhólar, efna til málverka-
uppboðs, sem hefst á Hótel Sögu,
súlnasal, n.k. sunnudag 5. des.
klukkan 3. eftir hádegi. Málverk-
in verða til sýnis i Lækjargötu 2
alla þessa viku á venjulegum
verzlunartfma.
A uppboðinu verða boðin upp
93 málverk og myndir af öllum
gerðum og stærðum, olíumálverk,
rauðkrítarmyndir, vatnslitamynd-
ir, túss, svartkrít, pastelmyndir
eftir marga þjóðkunna málrara
lffs og liðna.
Af verkum núlifandi lista-
manna má nefna tvær stórar
myndir eftir Alfreð Flóka, en
myndir hans hafa undanfarið
vakið mikla athygli. Nokkrar
myndir eru eftir Jóhannes Geir,
einnig Sverri Haraldsson, en
fátítt er að myndir hans séu á
MYNDAMOTA
Aðnlstræti 6 simi 25810
uppboðum. Athygli vekja líka
málverk eftir Kristján Davíðsson,
Hring Jóhannesson Ragnar Pál,
gamlar myndir eftir Kjartan
Guðjónsson, málverk eftir Valtý
Pétursson og boðnar veróa upp
þrjár myndir eftir Jón Jónsson.
Ennfremur Svein Þórarinsson,
Veturliða, Kára Eirfksson, Jónas
Svafár, Halldór Pétursson. Sér-
staka athygli vekja verk eftir
Jóhann Briem og ekki síður eftir
Erró áður Ferró og enn fyrr
Guðmund Guðmundsson, sem
mun nú einna þekktastur allra
islenzkra málara. Ennfremur eru
verk eftir Ásgeir Bjarnþórsson,
Baldur Edvins, Eirfk Jónsson,
Blöku, Gunnar örn, Guðmund
Karl, Hafstein Austmann, Hákon
Oddgeir, Jónas Guðmundsson,
Magnús Á. Árnason, Svein
Björnsson og fleiri.
Á uppboðinu verða seldar all-
margar myndir eftir Jóhannes
Kjarval. Eru það bæði túss, vatns-
lita- og olíumálverk, máluð á tlma-
bilinu 1921 —1960. Þar eru olíu-
málverk frá Borgarfirði eystra,
frá Þingvöllum, mosa og hraun-
myndir og fleira. Tvær myndir
eru eftir Guðmund Thorsteins-
son, Mugg, olfumálverk, landslag
og kolateikning gerð 1916. Mál-
verk eru einnig eftir Kristján
Magnússon, Brynjóif Þórðarson,
Gunnlaug Scheving, Júlíönu
Sveinsdóttur, Snorra Arinbjarnar
og Gunnlaug Blöndal.
Kynnið ykkur lága verðið
hjá Andrési
Terylenebuxur frá kr. 2.370.-
Flauelsbuxur 2285.-, Nylonúlpur 6.395,-, náttföt
2.315.-, prjónavesti 1.295.-, skyrtur og nærföt, sokk-
ar, drengjaskyrtur — drengjanáttföt o.fl. Opið laugar-
daga kl. 9 —12.
ANDRÉS SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22 A.
BARNAKLOSSAR
KOMNIR AFTUR
Nýjar gerðir.
Fjölbreytt úrval.
Póstsendum.
V E R Z LUN IN
EYsil N
Þórarinn Helgason
Leikir
og störf
Bernskuminning-
ar eftir Þórarin
Helgason
UT ER komin bókin Leikir og
störf — bernskuminningar úr
Landbroti — eftir Þórarin Helga-
son.
Höfundurann, sem er fæddur
árið 1900, ólst upp I Þykkvabæ
Landbroti og bjó þar síðan lengi,
en á nú heima f Reykjavík. Hann
er þjóðkunnur fyrir ritstörf svo
sem bækurnar Lárus á Klaustri,
Frá heiði til hafs, Fákar á ferð
(bók um skaftfellska gæðinga),
Una danska o.fl.
Á kápu bókarinnar segir:
„Þórarin Helgason lýsir í þess-
ari bók bernsku sinni — bernsku-
störfum, leikjum, hugsunum og
tilfinningum... Bernska hans var
að ýmsu leyti óvenjuleg. Um 10
ára aldur varð hann fyrir slysi,
sem merkti hann ævilangt og
hlaut einnig að orka sterkt á
sálarlíf drengsins. Og við ferm-
inguna gerir hann uppreisn gegn
fjölskyldu sinni, sem hann ann þó
mjög, og neitar að ganga til altar-
is.“
Leakir og störf er 175 bls. að
stærð, prentuð f Prentverki Akra-
ness.
Námskeið fyrir
verðandi leið-
sögumenn á veg-
um Ferðamála-
ráðs Islands
FERÐAMÁLARÁÐ tslands mun
gangast fyrir námskeiði fyrir
verðandi leiðsögumenn erlendra
ferðamanna f innanlandsferðum.
Mun það standa yfir frá janúar til
maf og geta þeir, sem hyggja á
þátttöku, snúið sér til Ferðamála-
ráðs og fengið nánari upplýs-
ingar.
Umsóknarfrestur er til 6.
desember n.k. og fer námskeiðið
fram f húsnæði Háskóla Islands,
tvo daga í viku á kvöldin og eftir
hádegi á laugardögum.
Hafnfirðingar — Garðbæingar
Soroptimistaklúbbur Hafnarfjarðar og Garða heldur bazar kökubazar og
flóðamarkað á morgun 4. des. í Sjálfstæðishúsinu. Hafnarfirði kl. 2
e.h.—
Fjöldi eigulegra muna og tilvalinna jólagjafa. Aðalverkefni okkar er
bókasafn St. Jósepsspítala, Hafnarfirði og treystum við á stuðning,
sem allra flestra velunnara.
EFUÐ STYRKASTA STJÓRNMÁLAAFUÐ -
J