Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |T|« 21. marz — 19. aprfl öll persónuleg samskipti eru mjög æski- leg f dag. Þú tengist nýjum vináttuhönd- um og rómantíkin er f hávegum höfð. Nautið 20. aprll —20. maf Þú ættir að vera meira úti en þú gerir, það er hverjum manni hollt. Mikill hluti tfma þins fer f að hjálpa öðrum. 'k Tvfburarnir 21. maí — 20. júní Þér lætur vel að stjórna og það ættir þú að gera f dag. ef einhver árangur á að nást. Þér leiðist fólk sem er óákveðið. Krabbinn 21. júnf — 22. júff Smávegis erfiðleikar angra þig f dag, en ef kímnigáfan er f lagi og þú notfærir þér hana ásamt glaðlyndinu sem þér er eiginlegt fer allt vel. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þú nvtur mikilla vinsælda f dag en það fylgja þvf stundum erfiðleikar, þvf það getur verið erfitt að velja og hafna. Mærin 23. ágúst — 22’. sept.' Kunnátta þfn á vissu sviði kemur að miklum notum f dag. Kinhver heiðist hjálpar af þér og þú skalt taka honum vel. h\ Vogin Wti$4 23. sept. — 22. okt. Sumum tekst alltaf að gera úlfalda úr mýflugu. Smávegis ágreiningur getur orðið að miklu deilumáli. Reyndu að koma f veg fyrir að slfkt hendi þig. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þetta verður annasamur dagur, en þú getur Ifka verið ánægður er þú Iftur til baka f kvöld. Eyddu bara ekki meiru en þú hefur efni á. Bogmaðurinn V*,B 22. nóv. — 21. des. Veldu orð þfn af varkárni, töluð orð verða ekki aftur tekin. Þú skalt bregða við skjótt ef upp kemur vandamál sem þú áttir ekki von á. Steingeitin A\ 22. des. — 19. jan. Gættu þess að bregðast ekki trúnaði þeirra sem treysta þér. Alvörumál ætti aldrei að hafa f flimtingum. ~[g Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Stjörnurnar eru þér mjög hagstæðar f dag og engin vandamál sjáanleg á næst- unni. Þú hefur þvf ástæðu til að vera hamingjusamur. f Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Eftír nákvæma athugun öðlast þú nýjan skilning á máli sem valdið hefur þér miklum heilabrotum. (íagnrýni getur verið nauðsynleg. TINNI Mik/é ske/fmg er ég ka/dur... oy þyrstur. { Eg vona aí það i</ i b/rqðum báís/ns $v0- l/tio kex °g sódavaín. — X-9 STORMFJALLASKFyMSL- ID VAR SL\KMEINLOM CORRlSAN,,.^S TRÚPl þVi l'RAUN 06 VERU AÐ ÉG SÆ/ þAP„. OG HÓFSKOr- hhío... Parnon Kcjle segir sögu sina //i , OG kOM MEP þvi'AFSTAO SNJÓ- "SKKlPU l FJALLSHL l"Dl NNI / VERP AP KOMAST {SK1ÓC! „EN KLETTA- SyLLAN SEM LEITAOl SKJÓLS UNPIR... SHERLOCK HOLMES (tT; 1976 WiHi.m H B*.y dnl by Adv.ntuf, Syndit.t. LÖGREGLU- FORIN6INN LES UPPHÁTT SKILABODIN FRA SHERLOCK HOLMES BE-RNARO L Ö6REGLUFOR/NGI, SVAR/O ER AD FtNNA / StGNU- RANNSAKtÐ ’ANA VEL ■ LE'VNDARM 'ALtÐ L/GGUR ‘A BOTNtNUM SHERLOCK HOLMES. pr. ' • \nyt .,:v/ BASED ON STORIES 0F h i,...... n, WATSON BOR6AR DRENGNUM 06 SENDIR HANN LEIÐAR SINNAR. , KÆRAR f^AKKIR, HR. LÆKKIIR!' „LÖGREGLUFORINGIyEG VERB AP GEKA EINS OG HOLMES SKIPAR ." „egersammala.pr.watsow, ég SENDI MENN MlNA UNDIR EINSJL" LJÓSKA yt-TTI É6 AP SE6JA „ÉG HEIMTA KAUPHÆKKUN'; EPA..GÆTI É6 i FENGIÐ KAUPHÆKKUN?A þÚ ÆTTlR AP SEGJA..GÆTI ÉG FENGIÐ KAUPHÆKKUN? "j GÆ.TI EG FENGIÐKAUP- HÆKKUN? FERDINAND SMÁFÓLK PEANUTS /S00PM0RNlN6í\ l'M TRYlNG TO EARN50ME / ),;/■ MONEV FOR / yCHRlSTMASy 'íí;1 'm jf LOILL Y0U A5K HÖUK M0THER IF THERE'5 ANV KINP OF U)0RK I C0ULP P0 F0R HER? WHAT KINP 0F W0RK 00 KOU PO? Góðan daginn: Eg er að reyna að vinna mér inn peninga fyrir jólin. Viltu spyrja mömmu þfna hvort það sé eitthvert verk sem ég get unnið fyrir hana? il I SHÖVEL 5IPELUALK5, RAKE LEAVE5 ANP 6ARBLE ME55A6E5Í Hvers konar verk vinnur þú? Eg moka snjó af gangstéttum, raka laufum saman og klúðra skiiaboðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.