Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 33
fcflk i fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976 33 Jack Nicholson + Amerfskí leikarinn Jacl Nicholson safnar kvenfólk eins og börn safna leikföngun og það nýjasta er allta skemmtilegast. Hann segir fr þvf f amerfskum blöðum að nú hafi hann fundið stúlku sem hann vilji eyða með a.m.k. nokkrum mánuðum. Þessi nýja vinkona Jack Nicholson heitir Michelle Phillíps og hefir tvö sfðustu ár búið með einum eftirsóttasta pipar- sveini Hollywood, Warren Beatty. Nicholson og ungfrú Phillips hittust fyrst f London þar sem þau voru f fríi, hvort með sína dótturina. Þau búa nú saman og sagt er að brúð- kaup sé f vændum. Á myndun- um sjáum við Nicholson og síðustu vinkonu hans, Winnie Hollmann. Winnie Hollmann + Við sjáum þess nú vfða merki að jólin nálgast óðum. I Kaup- mannahöfn var s.l. sunnudag kveikt á stærsta jólatré borgarinnar en það er tréð á Ráðhústorginu. Það var sjálfur jólasveinninn sem kveikti á hinum 1120 Ijósum á trénu, en Alsing Anderson, borgar- stjóri talaði um jólin. Á eftir spilaði lúðrasveit slökkviliðsins „Dejlig er den himmel blá“. + Sonja krón- prinsessa Nor- egs er dugleg skfðakona. Hér er hún uppi á hæsta tindi Noregs, Gal- höpiggen f Jöt- unheimum. Útsýnið er fagurt og Sonja virðist njóta þess. I I H Hl«II ■ KYNNIR $ ABBA — Arrival Loggins & Messina — Best of Friends Disco-Soul-tónlist Bee Gees — Children of the World I I Valter Murphy — Fifth of Beethoven I | Tina Charles — Dance little lady dance f~| Jacksons — Splunkuný | | Wild Cherry — Sweat City [~1 Sly Stone — Splunkuný I | Earth Wind & Fire — Spirit □ 5000 Volts — Ný Rokk — Ýmsar gerðir | | Chicago — Chicago X | | Sutherland Brothers — Slipstream | | Electric Light Orchestra — World Record | | Dave Mason — Certified Live Q Boston — Boston ] Michael Murphy — Flowing Free Forever []] Elton John — Blue Moves n Sailor — Third Step [] Dan Foglberg — Splunkuný ] Chip Taylor — Splunkuný | | Ringo — Rotogravure | | Sparks — Big Beat | | David Essex — Out on the Street j Olivia Newton John — Don't stop believin f~l Rod Stewart — Night on the town | | 5000 Volts — Ný plata [] Chicago — Greatest Hits f~l Dr. Hook — Best of | | Santana — Greatest Hits |~1 America — History of [] Who — History of Vinsælustu íslenzku plöturnar [ 1 StuSmenn — Tivóll | | Diabolus In Musica — Hanastél ] Björgvin Halldórsson og Gunnar ÞórSarson — Einu sinni var [] Lúdó og Stefán — Ólsen ólsen ofl. j Gisli Rúnar Jónsson — Algjör Sveppur. Svo er hún komin jólaplatan með Gunnari Þórðarsyni, Björgvini Halldórs- syni, Rió, Halla og Ladda og Gísla Rúnari — Jólastjörnur. Nýtið ykkur hina hagkvæmu og hröðu póstkröfu þjónustu okkar. Krossið við þær plötur sem hugurinn girnist og sendið eða hringið. Karnabær — Hljómdeild, Laugaveg 66 og Austurstræti 22 simi 28155 SENDUM SAMDÆGURS í PÓSTKRÖFU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.