Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976 25 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar \ Vél- og handhreinsaður æð- ardýnn til sölu. Upplýsingar i sima 32079 Reykjavik og i Æðey (safjarðardjúpi. Ódýrir náttkjólar á börn og fullorðna. Verð frá kr. 700.-. Elizubúðin, Skipholti 5. Blaðskurðarhnífur óskast. Má vera gamall. Lengd ekki undir 90 cm. Iðnspónn h.f., Skeifan 8, s. 38556. 22 ára maður óskar eftir vinnu. Sími 38057. 23 ára gamall maður óskar eftir góðri vinnu. Er með meirapróf. Uppl. i sima 37699. Afleysingafólk óskast á dagheimili i miðborginni. Upplýsingar i sima 17219, milli kl. 9 —12. IOOF 1 = 1581238'/z = 9. III. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur jólafund mánudaginn 6. des. kl. 8.30 i Sjálfstæðis- húsinu. Fjölbreytt dagskrá. Kaffiveitingar. Félagskonur takið með ykkur gesti. Stjórnin. Systrafélag Keflavíkurkirkju mun halda jólabasar i and- dyri gagnfræðaskólans laug- ardaginn 4. des. kl. 3 siðdeg- is. Margt góðra muna m.a. prjónavörur og leikföng. Ver- ið velkomin. Stjórnin. » Frá Guðspekifélaginu Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi i kvöld kl. 20.45 er nefnist „Lýs milda Ijós" Stúkan Dögun Stúkan Fjóla Kópavogi hefur kynningarfund n.k. miðviku- dag kl. 21.00 að Hamraborg 1, 3. hæð. Nánar auglýst siðar. Félagar munið eftir basarnum sunnudag- inn 12. þ.m. Þjónustureglan. Kökubasar Systrafélag Filadelfíu heldur kökubasar laugardaginn 4. des. að Hátúni 2, kl. 3 e.h. Nýtt lif Sérstakar vakningarsamkom- ur halda áfram i kvöld kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði. Biskup Ron Coady, frá U.S.A. talar og biður fyrir sjúkum. Allir vel- komnir. Kvenfélag Keflavíkur heldur jólafund í Tjarnarlundi þriðjudaginn 7. desember kl. 9. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi- veitingar. Félagskonur mætið vel. Stjórnin. Samtök astma- og ofnæmissjúklinga Munið fræðslu- og skemmti- fundinn að Norðurbrún 1 kl. 3 á laugardag. Fræðslumyndir, félagsvist og veitingar. Skemmtinefndin. K.F.U.K. Reykjavik Bazar félagsins verður hald- inn laugardaginn 4. des. kl. 4 siðd. að Amtmannsstíg 2B. Gjöfum veitt móttaka i dag föstudaginn 3. des. Stjórnin. Jólafundur Kvenfélags Laugarnessóknar verður haldinn í fundarsal kirkjunnar mánudaginn 6. des. kl. 20.30. Margt til skemmtunar. Stjórnin. Jólamarkaður Félag einstæðra foreldra aug- lýsir glæsilegan jólamarkað að Hallvegiarstöðum laugar- dag 4. des. frá kl. 2. Á boð- stólum tusku leikföng af öllu tagi, fatnaður, jólaskraut, sprellikallar og sprellihestar, galdranornir, teppi, púðar, íþróttatreflar, jóladúkar, kök- ur o.fl. o.fl. Nefndin. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar vinnuvélar Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir árekstur og veltu: Datsun 1 200 árg. 1973 Willys Wagoner árg. 1972 Mercury Comet 1 973 Vauxhall Viva árg. 1 973 Renault R-8 árg. 1 965 Bifreiðarnar verða til sýnis laugardaginn 4. des. að Melabraut 24 í Hafnarfirði milli kl. 13 og 16. Tilboðum sé skilað til Hagtrygginga h.f. Suðurlandsbraut 10 Reykjavík í síðasta lagi þriðjudaginn 7. des. Hagtrygging h. f. Tjónadeild. Vinnuvélar óskast Óskum eftir að kaupa nýlega og vel með farna JCB — 3 C traktórsgröfu svo og nýlegan vel með farinn 12 til 13 tonna vörubíl. Tilboð sendist undirrituðum sem fyrst. Bæjartæknifræðingur Akraness, Kirkjubraut 8, Akranesi. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð, eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Tollstjórans i Reykjavik. ýmissa lögmanna. banka og stofnana fer fram opinbert uppboð að Sólvallagötu 79 laugardag 4. desember 1976 kl. 13.30. Verða þar væntanlega seldar nokkrar bifreiðar og vinnuvélar, sem teknar hafa verið fjárnámi eða lögtaki. Einnig verða væntanlega seldar eftir kröfu toll- stjórans fjórar ótollafgreiddar Ford pickup bifreiðar taldar árg. '72. Greiðsla við hamarshögg. Ávisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Hafnarfjörður Húseignin Álfaskeiði 31 er til sölu Húseignin er hentug fyrir léttan iðnað eða aðra hliðstæða starfsemi. Söluverð kr. 8 millj. Útb. kr. 3 millj. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25 Hafnarfirði. Sími 5 1500. Til sölu Lítið notuð vökvaspil fyrir bílkrana. Hag- stætt verð. Veltir h. f. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. m í jólabaksturinn á Vörumarkaðsverð OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD OG TIL KL. 6 Á LAUGARDAG Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 sími 86-11-11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.