Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976 Lúðrasveitin Svan- ur heldur tónleika LUÐRASVEITIN Svanur hefur um áraraðir haldið tvenna tón- leika á hverju starfsári sfnu, hina fyrri snemma vetrar og þá sfðari að vori. Stjórnandi Svans er Sæ- björn Jónsson en meðlimir nú eru 37. Sagði hann að boðið væri upp á fjölbreytta tónlist, allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, enda væri áheyrenda- hópur Svans mjög margbreytileg- ur. Leikin verða bæði klassfsk verk og léttari, verk eftir m.a. Leroy Anderson, lög úr söngleikj- Gunnar Gunnarsson skrifaði skákþáttinn Þau leiðu mistök urðu f blaðinu í gær, að nafn höfundar að skák- þætti á bls. 14 f blaðinu féll niður. Höfundur var Gunnar Gunnars- son. Blaðið biðst velvirðingar á mistökum þessum. um, t.d. Kiss Me Kate og Islenzk lög, m.a. 1 landhelginni eftir Jónatan Ólafsson. Þess má geta, að ungur flautu- leikari, Guðríður Valva Gísladótt- ir, kemur nú fram sem einleikari með lúðrasveitinni, en hún er ný- komin frá námi f London, og sagði Sæbjörn að hún væri dóttir eins gamalreynds félaga í Svan, Gfsla Ferdinandssonar. Lúðrasveitin Svanur hefur fyrst allra sambærilegra tónlistar- hópa komið á fót barna- og ung- lingadeild, sem æfir reglulega undir stjórn Sæbjörns og sagði hann að miklar vonir væru bundnar við þennan hóp. Tónleikar lúðrasveitar- innar Svans verða í Há- skólabíói og hefjast þeir klukkan 14:00 á laugardag 4. desember. LÖGREGLUSTJÓRA- EMBÆTTIÐ ÓSKAR AÐ TAKA Á LEIGU 40—50 fm verkstæðishús- næði. Upplýsingar gefur Bogi Jóh. Bjarnason í síma 33820. Lögreglustjórinn i Reykjavik. 26200 I 26200 Mímisvegur 8 5 HB Til sölu ágæt 5 herb. íbúð á 1. hæð í húseign- inni Mímisvegur 8, Reykjavík. Eignin er laus fyrir jól. Verð 8.5 millj. FASTEIGMSALM IHORGIIKBLABSHÚSIKU Oskar Kristjánsson MALFLl!T\l\GSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn HVASSALEITI Ljómandi skemmtileg 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. fbúðin er fall- ega búin innréttingum með nýjum tækjum á baði og eld- húsi. Góð teppi eru á gólfum og góðir skápar í svefnher- bergjum. Tengt er fyrir þvottavél í eldhúsi, en sam- eiginlegt þvottahús er í kjall- ara. íbúðin er á 4. hæð og með góðu út- sýni. rLAUFÁS^ Lóðin er frágengin svo og öll sameign. FASTEIGNASALA LÆKIARGÖTU 6B S: 15610 4 25556 BENEDIKT ÓIAFSSON LOGFR Frá 7. þingi Málm- og Skipasmiðasambands tslands. L»ing Málm- og skipasmiðasambands Islands: Guðjón Jónsson kjörinn formaður miðstjórnar SJÖUNDA þing Málm- og skipa- smfðasambands tsfands var hafd- ið að Hðtef Loftleiðum um sfð- ustu helgi og sátu það 77 fulltrúar frá 18 sambandsfélögum. Snorri Jónsson, sem verið hefur formað- ur miðstjórnar sambandsins, baðst undan endurkjöri, svo og Sigurgestur Guðjónsson, sem ver- ið hefur ritari. Voru þeim f þing- lok þökkuð löng og mikil störf f þágu sambandsins. Ný miðstjórn var kjörin til næstu tveggja ára og er hún þannig skipuð: Guðjón Jónsson, járnsmiður, formaður, Guðmundur Hilmars- son, bifvélavirki, varaformaður, Tryggvi Benediktsson járnsmið- ur, ritari, vararitari Asvaldur Andrésson bifreiðasmiður og gjaldkeri Helgi Arnlaugsson, skipasmiður. Meðstjórnendur eru FULLTRUAR í dómnefnd um bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs hafa vafið eftirtalin rit til dómsúrskurðar um verðfaun ársins 1977: Danmörk: Svend Age Madsen: Tugt og utugt í mellemtiden I—II. Jörgen Gustava Brandt: Jatharam, Mit hjerte í Köben- havn, Regnansigt. Finnland: Bo Carpelan: I de mörka rumnen, i de ljusa (1976) Ulla-Lena Lundberg: Kökar (1976). Island: Vésteinn Lúðvfksson: Eftirþankar Jóhönnu (1975), Thor Vilhjálmsson: Fuglaskottfs (1975). Noregur: Sigurd Evensmo: Inn i din tid. Knut Faldbakken: Uár aftenlandet (1974) Uár Sweet- water (1976). Svíþjóð: P.C. Jersild: Barnens ö (1976). Göran Sonnevi: Det omöjliga (1976). Verðlaununum verður úthlutað á 25. þingi Norðurlandaráðs: Helsingfors 19. febrúar 1977. Síðast hlaut Ólafur Jóhann Sig- urðsson verðlaunin fyrir ljóða- bækurnar: Að laufferjum og Að brunnum. Dómnefndina um bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs skipa: Danmörk: Torben Broström lektor, Mogens Bröndsted prófessor. Kristján Ottósson blikksmiður og Halldór Hafsteinsson bflamálari. Á þinginu voru fluttar skýrslur miðstjórnar um starfsemi og fjár- hag félagsins s.l. tvö ár og Óskar Guðmundsson framkvæmdastjóri flutta erindi um iðnfræðslumálin og fyrirhugaðar breytingar á iðn- fræðslu. Helztu málaflokkar, sem miðstjórn sambandsins undirbjó og lagði fyrir þingið, sem voru ræddar þar og gerðar ályktanir um, voru m.a. atvinnu- og kjara- mál, vinnuverndarmál, frumvarp að breyttri vinnulöggjöf, fræðslu- mál og fjárhagsáætlun næstu tveggja ára. 1 ályktun þingsins um kjaramál segir að í sókn f kjarabaráttunni eigi að stefna m.a. að eftirfarandi: Að tryggja fulla atvinnu, að tryggja frjálsa samningagerð Finnland: Fil. dr. Kai Laitinen, Sven Willner rithöfundur. Island: Njörður P. Njarðvík lektor, Hjörtur Pálsson dagskrár- stjóri. Noregur: Dr. philos. Arne Hannevik, Leif Mæhle prófessor. Svíþjóð: Petter Bergman rithöf- undur, Per Olov Sundman rithöf- undur. Lionsklúbbur Hafnarf jarðar verður með sína árlegu jóla- pappfrssölu á morgun og sunnu- verkalýðsfélaga, að stórhækka greiðslur til elli- og örorkulíf- eyrisþega og að staðgreiðslukerfi skatta verði komið á. 1 ályktun um aðbúnað og vinnu- vernd segir m.a. að þær stofnanir sem fjalli um öryggis- og heil- brigðismál á vinnustöðum verði sameinaðar og fari fram endur- skoðun á vinnustaðaeftirliti. Flóamarkaður St. Georgs Gildis ST. Georgs Gildi Reykjavíkur heldur flóamarkað laugardaginn 4. des. f anddyri Langholtsskólans og hefst hann kl. 2 e.h. Þar verður margt á boðstólum, svo það má með sanni segja, að þetta verði flðamarkaður með tilbirgðum. Gamalt og nýtt — kökur, auð- vitað nýbakaðar. Jólaskraut nýunnið af högum höndum, til yndisauka fyrir þá, sem fá það í jólagjöf. Ymsir skáta- munir, þar á meðal platti með mynd af Landy Baden-Powell — hentugur til jólagjafa. Hér verður ekki allt upptalið — sjón er sögu ríkari. Ágóðanum verður auðvitað varið á góðan máta í gott málefni. Gildið þarf t.d. að greiða með ,Jósturbörnum“ f flóttamanna- búðum, aðstoð við skátastarf ofl. Vonandi fá allir eitthvað á þessum furðulega flóamarkaði vit sitt hæfi bæði efnislega og peningalega. Leiðin liggur inn f Langholts- skóla á laugardaginn. Hrefna Tynes dag. ÖUum ágóða verður varið til uppbyggingar á heimili fyrir þroskaheft börn f Hafnarfirði. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs: Norðurlandaþjóð- irnar eru búnar að tilnefna bækur Hið nýja heimili fyrir þroskaheft börn sem verið er að reisa f Hafnarfirði. Jólapappírssala til styrktar þroskaheftum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.