Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976 Erik Skyum-Nielsen, sendikennari: Einn mesti hæfileikamaður skýra þeir frá sama viðburðinum danskra nútímabókmennta, frá mismunandi sjónarhornum og rithöfundurinn Svend Age stundum segja þeir sögur um Madsen, dvelst um þessar mundir hvern annan og gera athugasemd- hér á landi. Hann þáði boð Norr- ir við sögur hinna. æna hússins um þátttöku á hinni Furðulegasta skáldsaga Svend árlegu kynningu á norrænum Age Madsens „Viðaukar" bókmenntum og mun rabba um (Tilföjelser) frá árinu 1967 er sjálfan sig og nýjustu bók sfna einfaldlega fimm lítil hefti, sem laugardaginn 4. desember kl. hafa hvert sinn sögumann. Hver 16:00, þegar norskar og danskar sögumaður á sér sína eigin sögu bókmenntir eru á dagskrá. Við og segir um leið skoðun sína á sama tækifæri kynna Ingeborg sögum hinna auk þess sem Donali, norskur sendikennari við tilvitnunum i fyrri sögur Madsens Háskóla tslands, og Peter Ras- er fléttað inn f! m,.. 1 ^ * J ; jÆ ®| ■ **§ . SVEND AGE MADSEN Svend Age Madsen heim- sækir Norræna húsið mussen, danskur sendikennari, nýjar bækur frá heimalöndum sínum. Mönnum er einnig gefinn kostur á að hlýða á Svend Age Madsen, að kveldi til þriðjudag- ann 7. desember kl. 20:30. Svend Age Madsen, sem er 37 ára að aldri, hefur í ár gefið út umfangsmestu bók sína fram til þessa. Hún er í tveimur bindum, samtals 700 siður á lengd, og heit- ir „Siðsemi og siðleysi á millitfma- bilinu" (Tugt og utugt í mellem- tiden). Gagnrýnendur fögnuðu bókinni sem einu þýðingarmesta skáldverki dana eftir seinni heimsstyrjöld og veittu höfundin- um heiðursverðlaun sín „Gagnrýnendaverðlaunin". Svend Age Madsen tekur ásamt ljóðskáldinu Jörgen Gustava Brandt þátt í keppninni um bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs fyrir þetta ár. Allt frá því að Svend Age Mad- sen kom fyrst fram á ritvöllinn árið 1962, hefur hann ekki hvikað frá þeirri stefnu sinni að umbreyta nútímaskáldsögunni. Hann leggur ríka áherslu á til- raunir og getur því verið erfiður aflestrar, en hann skrifar frábær- lega vel og bækur hans eru spenn- andi og hrífa lesandann jafn- framt því að vera djúphugsuð heimspeki. Tilraunir með skáldsagnaform- ið eru nauðsynlegar samkvæmt skoðun Svend Age Madsens, vegna þess að hin hefðbundna skálsaga er af sér gengin. Hann komst eitt sinn svo að orði í við- tali: „Frá mínum bæjardyrum séð lætur hin hefðbundna skáldsaga er í Ijósi þekkingu, falsaða vissu, en það sem ég vil tjá er óvissa, leit að þekkingu." Form hinnar hefðbundnu skáldsögu gefur óbeint til kynna, að þegar öllu sé á botninn hvolft, þá sé heimurinn eins og hann hafi alltaf verið og menn geti skilið tilveruna ef þeir óski þess. En Svend Age Madsen álítur tilver- una furðulega og breytilega og því verði skáldsagan að vera heimur á stöðugri hreyfingu: höfundurinn verði sífellt að skifta um sjónarhorn, stökkva frá einum atburði yfir í annan, breyta um stíl og tóntegund. Hioiefðbundna ___onaiusaga stað- að hægt sé að flytja ann inn í bókmennt- id Age Madsen hef- 'I, hvernig við en þvf hvern- ipu". Það eru a atburðina frá þgim. ‘iJtemur ekki fram í bÓkurn útskýrir framvinðu mála ífýriftdesandan- um. Hann íviil heldur fela sig á bak við einn eða fleiri sögumenn. Þessir sögumenn segja sjaldnast frá f sömu stílteev* V stundum önnur af skáldsögum hans er byggð upp sem kerfi af valmögu- leikum, samansafn af sögum, sem engin er réttari né rangari en hinar. „Dagar með Diam eða Lffið að nóttu til", (Dage með Diam eller Livet om natten) sem kom út 1972, er 63 stuttar sögur, sem hægt er að lesa sem 32 mismun- andi skáldsögur, sem hver um sig er sett saman af 6 sögum. Lesand- inn byrjar á sögu S, þvf næst getur hann valið milli SA og ST, og hafi hann valið SA getur hann næst kosið milli SAL og SAN og svo frv. uns þessar örstuttu skáld- sögur hljóta hver sfn endalok, sem draga upp næsta ólíkar myndir af veruleikanum. Fyrsta bók Madsens „Heim- sóknin" Besöget) er skrifuð í fyrstu persónu og skiftist í þrjá hluta. I fyrsta hluta kynnumst við fyrstu persónusögumanninum: órólegum ungum manni, sem dvelst á hóteli nokkru. Hann greinir ekki frá þvf, hver hann sé, en lýsir tilfinningum sínum mjög ftarlega. Hann er ákaflega tauga- veiklaður: hræddur við umhverfi sitt, hræddur við að orð hans og atferli verði rangskillin, hræddur við að brjóta skráð jafnt sem óskráð lög. I upphafi bókarinnar hittir hann ungu stúlkuna önnu, sem kynnir hann fyrir stórskrýtinni fjölskyldu sinni. Fyrst óttast hann fjölskyldu hennar og frændur og frænkur, en sfðan leggur hann sig allan fram við að gera þeim til hæfis af einskærri hræðslu við að koma upp um ótta sinn. Þegar hann er spurður, hvort hann geti gert við gos- brunn, þorir hann hvorki að segja já né nei og er þess vegna fluttur með valdi til lúxushíbýla fjöl- skyldunnar sem blikksmiður. I öðrum hluta er sögumaðurinn einn f kofa fjarri mannabyggðum. Hann segir f þurrum og nákvæm- um stíl frá því, að hann muni nú lifa lff sitt aftur frá byrjun og leita að sjálfi sínu. Allur tfmi hans fer í að draga upp sjálfs- myndir. I þriðja hluta er hann kominn aftur til skrýtnu fjölskyldunnar og farinn að taka þátt í dao,’“"” lffi »■- " —o‘*-6u ..cniiar. En hann notar næst- um ekki orðið „ég“ og segir aldrei skoðun sína, skýrir aðeins frá þvf sem hann heyrir og sér. Hann segir frá því, að tólf fætur séu viðstaddir, en það eru aðiens fimm persónur, sem taka til máls — sjálfan sig felur hann á bak við hina. Þessi mjög svo furðulega skáld- saga hefur verið útskýrð á þann hátt, að annar og þriðji hluti séu báðir mögulegt framhald fyrsta hluta. Fyrsta persónan (sjálfið) verður annað hvort að flýja annað fólk (og einangra sig) eða hverfa • ’Mi-'ga he*-'- ' •■'na einstakl- ingseðli sínu). Báðir mögu- leikarnir eru jafn réttmæt og skiljanlega afleiðing af óöryggi sögumannsins í fyrsta hluta. Svend Age Madsen hefur hér fært heimspekilegt vandamál f búning skáldsögu og haldið föstu við fjölbreytileika tilverunnar. I næstu bókum sfnum tekur hann önnur heimspekileg vandamál til meðferðar og fjallar um þau f margskonar sögufléttum og með aðstoð margra sögumanna. I lok sjötta áratugsins reyndi Madsen að ná til stærri lesenda- hóps. Honum þótti ekki lengur nóg að gera tilraunir: hann vildi helst að fólk læsi líka og notfærði sér bækur hans. Hann kynnti sér þvf vandlega þau bókmennta- form, sem alþýða manna les: smá- sögur í vikublöðum, sakamálasög- ur, framtfðarsögur og klámrit. Bækur hans eru enn sem fyrr tilraunir til að brjóta niður og breyta formi skáldsögunnar, en nú notfærir hann sér hinar alþýð- legri greinar bókmennta. Bækur hans eru þó ólíkar hinni nýju „sósialfsku sakamálasögu" sem svfarnir Maj Sjöwall og Per Wahlöö skrifa. Svend Age Madsen lítur á saka- málasöguna sem eina af mörgum aðferðum við að skrifa og hann notar hana í bókum sfnum sem einn möguleika af mörgum. Ætl- un hans er að vekja athygli les- andans og breyta vitund hans með því að sýna fram á, að allt er afstætt — heimurinn er margræð- ur og breytanlegur. Skáldsögur má skrifa á marga vegu, lífinu má lifa á marga vegu, það sem skiftir máli er að vita, hvað maður er að gera. Madsen hefur fléttað sakamála- sögunni og vikublaðssögunni og öðrum lágkúrulegri bókmenntum inn f eftirtaldar skáldsögur sfnar: „Lfkið og fýsnin" (Liget og lysten — 1968), „I þriðja skiftið gómum við hann" (Tredje gang sá ta’r vi ham — 1969) og „Segjum að heimurinn sé til" (Sæt verden er til — 1971). Fyrir þá síðast- nefndu fékk hann fyrstu verð- laun Dönsku Akademfunnar. Nýjasta skáldsaga Svend Age Madsens er einnig ofinn úr fjölda Efnisyfirlit bókarinnar Dage med Diam eller Livet om natten sem út kom árið 1972. söguþráða, sögumanna og frá- sagnaraðferða. En með ritun þess- arar skáldsögu hefur hann um leið stigið skref fram á við. Rit- höfundaferill Madsens er ein alls- herjar tilraun til að brjóta niður skáldsagnahefðina og þó byggist þessi ferill einmitt á skáldsögum. Með skáldsögum sínum gagnrýnir Madsen skáldsöguna sem slíka. Hann tjáir sig í þvi formi, sem hann vill breyta. Þetta vandamál er hluti af hinni nýju, mikilhæfu skáldsögu, með þvf að húrr er skrifuð sem framtfðarsaga. Sögumaðurann Ato Vari, sem lifir einhvern tím- ann úti í framtfðinni lítur til baka til vorra tfma („millitfmabils- ins“) og reynir að skýra frá tíma- bilinu í vinsælasta bókmennta- formi þess, sem er skáldsagan. Sagnfræðingurinn Komani rit- ari formála að „Siðsemi og sið- leysi á millitfmabilinu" og segir þar: „Bókin veitir frábæra og raunsanna innsýn i siði og venjur þessa tímabils, sem höfundurinn hlýtur að hafa kynnt sér út í ystu æsar. Samhliða þessu er ljóst að Ato Vari býr yfir djúpsærri þekk- ingu á hinum tveimur rfkjandi skáldsagnaformum tfmabilsins, sem fjalla annars vegar um ein- staklinginn andspænis öðrum einstaklingi (ástarsaga) og hins vegar um einstaklinginn and- spænis þjóðfélaginu (haturssag- an, öðru nafni afbrotasagan). Með þvf að færa sér þessar tvær frásagnaraðferðir f nyt, gerir Ato Vari okkur það kleift að upplifa hin stærri vandmál tfmabilsins jafnt sem daglegt líf þess." I skáldsögum Madsens birtist tilveran sem auðug og marg- breytileg, af þvf að þær eru auð- ugar að möguleikum og marg- breytilegar f formi og mála. En með þessari bók hefur Madsen líka sett skáldsagnaformið inn f hið sögulega samhengi vorra tíma. Ato Vari sem getur auðvitað ekki gjörþekkt okkar aðstæður kallar t.d. réttarhöld „glæpa- mannasæringarathöfn". og held- ur að fangelsi séu tæki til að skapa vandamál ekki til að leysa þau. Slfkt sjónarmið hefur auðvit- að afgerandi áhrif á tilraunir Ato Vari með sakamálasöguna, sem snýst þannig gegn lögum og lög- reglu fremur en einstaka afbrota- manni. Með þvf að skoða okkar tíma frá sjónarhóli framtíðarinn- ar sýnir Madsen okkur, hvernig bæði tilveran og bókmenntirnar eru breytingum háðar. I atburðarás sögunnar kemur þetta fram f hugvitssamlegri til- högun efnisins. Aðalpersónan, Ludvik Alster, brýst f upphafi bókar út úr fangelsinu f Horsens til að hefna sfn á dómara, blaða- manni og lögregluþjóni, sem áttu sök á þvf, að honum var refsað fyrir morð, sem hann hafði ekki framið. Þegar Alster brýst út árið 1974, hefur hann setið f fangelsi f 12 ár, þ.e.a.s. sfðan 1962, sama ár og Madsen kom fyrst fram á sjón- arsviðið sem rithöfundur. Nú snýr hann aftur til Arósa (þaðan sem bæði Alster og Madsen eru upprunnir) og tekst að gjörbreyta lffi fjölda fólks. Þegar Madsen lítur á rithöfundaferil sinn til þessa sem fangelsisvist, getur það þýtt, að bækur hans hefur skort samhengi, sem hann hefur nú komið auga á. Bæði heimurinn og Svend Age Madsen hafa breyst sfðan 1962. „Siðsemi og siðleysi á millitíma- bilinu" fjallar um ástir og glæpi. Hún er stórsniðin og vandlega unnin tilraun Madsens tn -* , .... — iu aO 0« wiud ur oilu því kerfi af reglum og boðum og bönnum, sem setja mannlegri tilveru mörk, gerir fólk ruglað f kollinum (1 bókinni úir og grúir af geðveikistilfell- um) og veldur lögbrotum og mannlegu hruni (eins og lesa má úr hinum mikla fjölda samofinna sakamálasagna). Madsen hefur með þessu verki framkvæmt yfir- gripsmestu tilraun sína hingað til og samtfmis skrifað bók, sem er spennandi eins og reyfari, hjart- næm einsog besta ástarsaga og margþætt, margræð og' breytileg eins og raunveruleikinn sjálfur. Þetta er bókin sem Madsen ætl- ar sjálfur að kynna áheyrendum laugardaginn 4. desember kl. 16:00 og þriðjudaginn 7. desem- ber kl. 20:30. (Þýð. ib)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.