Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976
í smiðum
einbýlishús og raðhús
Við Lundahóla
Við Flúðasel
ViðHæðabyggð, Garðabæ,
og á Akranesi.
2ja herb. íbúðir
við Nýlendugötu. Útborgun 2
millj.
við Krummahóla.
Höfum kaupendur
Höfum kaupendur að 2ja herb.
íbúðum í Reykjavik og Hafnar-
firði.
3ja herb. ibuðir
við Barmahlíð
við Þinghólsbraut
við Borgarholtsbraut
við Lönguhlíð
við Barónsstíg
4ra herb. íbúðir
við Álfaskeið
við Lyngbrekku
við Safamýri, bílskúr
við Kleppsveg
5—6 herb. íbúðir
við Álfhólsveg. Sérhæð
við Holtagerði. Sérhæð.
við Barmahlið.
við Goðheima. Bilskúr
Raðhús
við Núpabakka
við Háagerði
Einbýlishús
við Langholtsveg.
við Ásbúð
við Álfhólsveg
við Vesturbraut, Hafn.
i Mosfellsveit
á Ólafsfirði
á Vatnsleysuströnd.
Haraldur Magnússon viðsk.fr.
Sigurður Benediktss. sölum.
Kvöldsimi 42618
Austurstræti 7
Simar: 20424 — 14120
Heima. 42822 — 30008
Sölustj. Sverrir Kristjánss,
viðskfr. Kristj. Þorsteins.
VIÐ HÁALEITISBRAUT
Mjög vönduð ca. 7 5 fm. 2ja
herb. ibúð á jarðhæð. fbúðin er
mjög vel innréttuð og umgengin.
Hentar sérstaklega vel fyrir eldri
hjón (stór stofa).
VIÐ ÁLFASKEIÐ
3ja herb. ibúð á 3ju hæð.
VIÐ LAUFVAGN
ca. 100 fm. 3ja herb. mjög
vönduð ibúð á 3ju hæð (enda-
ibúð) þvottaherb. og búr inn af
eldh. í sameign er sauna. smiða-
herb., og leikhver. Laus i feb. —
marz n.k.
VIÐ ARNARHRAUN
Góð 2ja herb. ibúð. Ibúðin getur
verið laus 1 5. des. n.k.
VIÐ ÁLFAKEIÐ
Efri hæð i tvibýlishúsi. ca. 100
fm. 4ra herb. Allt sér. LAUS
STRAX. Verð aðeins kr. 9.1
millj.
VIÐ MEISTARAVELLI
Rúmgóð 4ra herb. ibúð á 4.
hæð Laus fljótt
VIÐ ÁLFHEIMA
Góð 4ra herb. ibúð á 3. hæð.
Laus fljótt.
VIÐ LYNGHAGA
Góð 4ra herb. risibúð
VIÐ DUNHAGA
Mjög góð 4ra til 5 herb. ibúð á
2. hæð. Laus 15. feb. n.k. Verð
kr. 1 2.7 millj. Útb. kr. 8.5 millj.
VIÐ BREIÐVANG HAFN.
Til sölu 4ra herb. ibúð um 100
fm. (búðin rúmlega tilbúin undir
tréverk.LAUS STRAX.
í SELJAHVERFI
Fokhelt raðhús, kjallari og tvær
hæðir. steypt loftplata (ekki bratt
þak). Verð 7.5—8.0 millj.
26600
Barmahlið
5 herb. ca 120 fm risibúð i
fjórbýlishúsi. 4 svefnherbergi.
Manngengt háaloft. Snyrtileg og
góð ibúð. Verð 10.5 millj. Útb.:
6.5 millj.
Espigerði
4ra herb. ca 100 fm endaíbúð á
9. hæð í blokk. Þvottaherb. í
íbúðinni. Sér hiti. Suðursvalir.
Að mestu fullgerð ibúð. Verð:
11.5 millj. Útb.: 9.0 — 9.5
millj.
Fifusel
4ra herb. ca 100 fm endaibúð á
1. hæð i blokk Herb. fylgir i
kjallara. fbúðin selst tilbúin undir
tréverk. Möguleiki á skiptum á
2ja — 3ja herb. ibúð. Verð: 7.5
miDj.
Fornhagi
4ra herb. ca 140 fm ibúð á 2.
hæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Bil-
skúr. Ibúðin gæti losnað fljót-
lega. Verð: 16.0 millj. Útb.:
1 1.0 millj.
Háaleitisbraut
2ja — 3ja herb. ca 75 fm litið
niðurgrafin kjallaraibúð i blokk.
Bilskúrsréttur. Góð ibúð. Verð
8.0 millj.
Háaleitisbraut
4ra herb. ca 117 fm ibúð á 4.
hæð i blokk Bilskúrsréttur.
Tvennar svalir. Útsýni. Verð:
12.0 millj. Útb.: 8.0 millj.
Möguleiki á að taka 2ja herb.
ibúð upp i kaupverðið.
Hraunbraut
5 — 6 herb. íbúð ca 1 38 fm á
efri hæð i fjórbýlishúsi. 4 svefnh.
þvottaherb. i ibúðinni. Sér hiti.
Bilskúr. Sér inngangur. 50%
eingarhluti i 2ja herb. ibúð á
jarðhæð. Verð: 17.0 millj. Útb.:
12.0 millj.
Hraunbær
2ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk.
Góð ibúð. Fullgerð sameign.
Verð 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj.
Hvassaleiti
5 herb. ca 1 1 7 fm ibúð á 4. hæð
i blokk. Bilskúr. Verð: 1 3.0 millj.
Útb.: 8.5 millj.
Hverfisgata
Húseign sem er tvær hæðir og
ris, ca 70 fm að grunfleti. Mögu-
leiki á að hafa fleiri en eina ibúð i
húsinu. Eignin þarfnast stand-
setningar. Verð: 9.0 millj.
Þingholtsstræti
Húseign sem er tvær hæðir ca
95 fm að grunnfleti. Timburhús.
Á jarðhæð er verzlun og á efri
hæð er möguleiki á ibúðarhús-
næði. Verð: 19.0 millj.
Kárastígur
3ja herb. ca 50 fm kjallaraibúð i
tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér inng.
fbúðin er laus nú þegar. Verð:
4.0 millj. Útb.: 1.5 — 2.0 millj.
Kleppsvegur
3ja herb. ca 87 fm ibúð á 4.
hæð i blokk. Verð: 7.8 millj.
Útb.: 5.5 millj.
Rauðalækur
5 herb. ca 145 fm íbúð á efstu
hæð (þakhæð) i fjórbýlishúsi.
Stórar suðursvalir. Nýstandsett
og góð íbúð. Verð 1 5.0 millj.
Sörlaskjól
3ja herb. ca 85 fm kjallaraibúð i
þribýlishúsi. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Góð ibúð. Verð: 6.5
millj. Útb.: ca 4.0 millj.
Tjarnarstígur, Seltj.
3ja — 4ra herb. ca 80 fm
kjallaraibúð i tvibýlishúsi. Sér
hiti. Sér inngangur. Bilskúrs-
réttur. Samþykkt íbúð. Verð: 6.8
millj. Útb.. 5.0 millj.
Vesturberg
4ra herb. ibúð ca 110 fm á
jarðh. i blokk. Sér lóð fylgir.
Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj.
Vighólastigur. Kóp.
Einbýlishús sem er hæð og ris ca
85 fm að grunnfleti. Möguleiki á
4 svefnh. Stór bilskúr. Möguleiki
að skipta á minni eign. Verð:
18.0 — 19.0 millj.
Ragnar Tömasson, lögm.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Si/li&Valdi)
sJmi 26600
SÍMIMER 24300
Til sölu oq sýnis 3.
Við Hvassaleiti
3ja herb. íbúð um 96 fm á 4.
hæð. Lögn fyrir þvottavél í bað-
herbergi. Geymsluloft yfir íbúð-
inni fyigir. Ný teppi.
NOKKRAR 3JA
HERB. ÍBÚÐIR
á ýmsum stöðum í borginni,
sumar nýlegar.
VIÐ LJÓSHEIMA
4ra herb. íbúð um 1 10 fm á 3.
hæð. Þvottaherbergi er i ibúð-
inni. Söluverð 9 millj.
NOKKRAR 4RA
HERB. ÍBÚÐIR
á ýmsum stöðum i borginni,
sumar nýlegar og sumar lausar.
VANDAÐ
EINBÝLISHÚS
6 herb. ibúð ásamt bilskúr i
Garðabæ
NÝLEG 2JA
HERB. ÍBÚÐ
um 56 fm á 4. hæð við
Krummahóla. Frystiklefi i kjall-
ara. Bilskýli fylgir.
VIÐ HVERFISGÖTU
laus 2ja herb. ibúð á 1. hæð.
Sér hitaveita. Útb. 1.5 til 2 millj.
HÚSEIGNIR
af ýmsum stærðum o.m.fl.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Lokí Curtbrandsson. hrl..
MaKnús Þórarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutfma 18546.
fistiiinsili Kiturstrili \1
S.HU3JIHI
LKnutur Stgnarsson vidskiptafr i
Pall Gudionsson vidskiptafr
Kópavogur
Álfhólsvegur
5 herb. snoturt timburhús ásamt
bilskúr.
Bræðratunga
6 herb. raðhús ásamt 2ja herb.
ibúð i kjallara. Bílskúrsréttur
Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Laus strax.
Skjólbraut
Fokheld sérhæð um 1 00 fm.
Ásbraut
5 herb. falleg ibúð. Bilskúrsrétt-
ur
Þinghólsbraut
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Bíl-
skúrsréttur.
Kársnesbraut
3ja herb. einbýlishús úrtimbri
Reykjavik
Bergþórugata
mjög vönduð 2ja herb. íbúð með
nýjum teppum og innréttingum.
Vönduð sameign. Laus strax.
Sigurður Helgason hrl.
Þinghólsbr. 53. Kópav.
Sími 42390.
Heimasími 26692.
Einbýlishús
170—200 fm. einbýlishús vantar á góðum
stað í borginni.
Höfum mjög góðan kaupanda að ofangreindri
hússtærð, húsið þarf að vera á góðum stað og
vera vandað hús. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni í Austurstræti 7.
Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7.
simar 20424 — 14120 heima 30008 — 42822
sölustj. Sverrir Kristjánsson
viðskfr. Kristján Þorsteinsson.
SÍMAR 21150 • 21370
■■■■■■■■■■^■■■■■1I
Jörfabakki — Vesturbera
2ja herb. nýjar og fullgerðar ibúðir i ágætu standi.
3ja herb. fbúðir við:
Vesturberg 4. hæð 75 fm. Ný og glæsileg Útsýni.
Stóragerði 3. hæð 85 fm. Mjög góð Bílskúrsréttur.
Útsýni.
Vlðihvamm 80 fm. Séríbúð. Mjög góð. Bilskúrsr.
Álfaskeið 3. hæð 86 fm. Mjög góð íbúð með bílskúrs-
rétti.
Nýleg sérhæð
5 herb við Lyngbrekku i Kópavogi 125 fm. Bílskúrs-
réttur. Útsýni.
Glæsilegt endaraðhús
við Dalsel á tveim hæðum 72x2 fm. auk kjallara (mjög
gott vinnuhúsnæði). Húsið er frágengið utan með úti-
hurðum og gleri. Bílastæði og bifreiðageymsla fullgerð
Ein bestu kjör á markaðnum i dag.
Einbýlishús — Vinnuhúsnæði
stór og góð húseign við Hrauntungu i Kópavogi með 7
herb. íbúð. (hluti getur verið sér). Gott vinnuhúsnæði um
65 fm. Bilskúr 24 fm. Falleg lóð. Mikið útsýni. Skipti
möguleg á minna húsnæði.
Verzlunarhúsnæði á úrvals stað
í borginni fyrir búsáhöld t.b. fatnað o.fl. á hæð um 110
fm og 30 fm i kjallara Húsnæðinu má skipta.
Þurfum að útvega
3ja til 4ra herb. ibúð með 70 til 80 fm góðu
vinnuhúsnæði. Mikil útb. Um 100 fm. sér Ibúð á
góðum stað i borginni. Mikil útb. 3ja herb. ibúð á 1.
eða 2. hæð í vesturborginni. Skipti möguleg á 5 herb.
glæsilegri endaibúð á Högunum.
Ný söluskrá heimsend.
AlMENNAl
FAST EIGH ASM~ÁW
LAUGAVEGI49SIMAR 21150 2137o|
Lþ.v súlum jóhann þorðarson hol
9
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
BLIKAHÓLAR
Vönduð 3ja herbergja ibúð i nýju
fjölbýlishúsi. Suður svalir. Gott
útsýni.
HÁTÚN
Góð 3ja herbergja kjallaraibúð.
Sér inng. Stór ræktuð lóð
MIÐVANGUR
Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á 3.
(efstu) hæð í nýlegu fjölbýlis-
húsi. Sér þvottahús og búr á
hæðinni. Mikil og góð sameign
með gufubaði, frystiklefa o.fl.
STÓRAGERÐI
Vönduð og skemmtileg 3ja her-
bergja íbúð á 3. hæð. íbúðinni
fylgir aukaherb. i kjallara. Gott
útsýni. íbúðin laus fljótlega.
ÁLFHEIMAR
110 ferm. góð 4ra herbergja
ibúð á 2. hæð.
HORÐALAND
4ra herbergja nýleg íbúð á 2.
hæð i fjölbýlishúsi. Aðeins 6
ibúðir i stigagangi. Allar innrétt-
ingar mjög vandaðar.
ESPIGERÐI
1 36 ferm. ný ibúð I fjölbýlishúsi.
íbúðin er á tveimur hæðum, til-
búin til afhendingar nú þegar
Bilgeymsla fylgir. Hagstætt verð.
í SMÍÐUM
TVÍBÝLISHÚS
í Seljahverfi. í húsinu eru 5 og 6
herbergja íbúðir, báðar algjör-
lega sér, bilskúrar fylgja. Selst
fokhelt. pússað utan.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
4»
w
rem
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233 - 28733
Gasli Baldur Garðarsson,
lögfræðingur
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu
Kelduhvammur
4ra herb. glæsileg ibúð á jarð-
hæð i þribýlishúsi. Allt sér.
Álfaskeið
2ja herb. falleg ibúð á 2. hæð i
fjölbýlishúsi. Verð kr. 5.5—5,6
millj.
Arnarhraun
2ja herb. stór ibúð á jarðhæð i
þribýlishúsi. i ágætu ástandi.
Verð kr. 5,7—5,8 millj.
Öldugata
3ja herb. íbúð á miðhæð í stein-
húsi.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði. simi 50764