Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1976 I FRÉTTIR I DAG er föstudagur 3 desem- ber sem er 338 dagur ársins 1976 Árdegisflóð er í Reykja- vlk kl 04 1 7 og siðdegisflóð kl 16 35 Sólarupprás i Reykjavik kl 10.51 og sólar- lag kl. 15 44 Á Akureyri er sólarupprás kl 1 1 00 og sólar- lag kl 15 04 Tunglið er i suðri i Reykjavik kl. 23.59 (islandsalmanakið) Svo segir Drottinn: Himinninn er hásæti mitt og jörðin er fótskör mfn. Hvaða hús munuð þér geta reist mér og hvar er sá staður sem verið geti bústaður minn? (Jes. 66, 1 — 2.). | KROSSGÁTA 7 n p p i 5:.p 9 10 S5e JÓLABASAR og kökusala Félags einstæðra foreldra verður að Hallveigarstöð- um, laugardag 4. desember kl. 2. Þar verður á boðstól- um mikið af kökum, tusku- leikföngum, iitagrafik eftir barnateikningum, sprellihestar, jóla handa- vinna o.fl. Allur ágóði rennur í Húsbyggingasjóð FEF. NEMENDASAMBAND Löngumýrarskóla heldur kökubasar á morgun, laugardag, og verður tekið á móti kökum milli kl. 11—13 I Lindarbae. 1 LÖGBRITINGI er till. um að heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið hafi veitt Helga Ó. Þórarinssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í geisla- lækningum. DANSK Isl. félagið efnir til Kaupmannahafnar- ferðar fyrir félagsmenn slna hinn 17. desember næstkomandi. Næsta sumar eru svo ráðgerðar 5—6 Kaupmannahafnar- ferðir á vegum Dansk ísl. félagsins. Ferðaskrifstofan tJtsýn annast þessar hóp- ferðir á vegum félagsins. BASAR — aðventista verður 1 Ingólfsstræti 19 á sunnudaginn kemur, 5. desember, kl. 2 slðd. Allur ágóði rennur til smfði sundlaugar f Hlfðardals- skóla, sem verður tekin í notkun innan skamms. CT er komið jólamerki, er Kiwanisklúbburinn HEKLA gefur út. Er þetta 9. útgáfuár f 10 ára „seríu“ er klúbburinn gefur út. En útgáfan er með íslenzku jólasveinunum „einn og átta“, teiknaða af Halldóri Péturssyni listmálara. Jólamerkin eru í örkum með 12 merkjum. Eins eru til umslög með sérstökum „North Pole“ stimpli, er klúbburinn hefur leyfi fyrir. Jólamerkin eru seld f öllum frímerkjaverzlunum og f Gluggatjöldum Lauga- vegi 66, Hraðmyndum Hverfisgötu 59 — og hjá öllum félögum klúbbsins. TUlur ágóði rennur til lfkn- ar- og þjónustustarfa. ÁSPRESTAKALL Jóla- fundur safnaðarfélagsins verður haldinn á sunnu- daginn kemur, 5. des., að Norðurbrún 1 (norðurdyr) að lokinni messu sem hefst kl. 14. Hefst fundurinn með sameiginlegri kaffi- drykkju, kirkjukórinn syngur, lesin verður jóla- saga og fleira verður til skemmtunar. Fjorir iögregiuþjönar slösuðust i atökum við unglinga // Hœrri sekt ffyrir að sparka í hund en að ráðast á lögregluþjón ,,Þaö var ekkert I skýrsium / lögregluþjónanna, sem gaf ' ástcóu til aö dcma þessa unglinga f hcrri sektir. Þaö var aðeins einn úr hópnum. sem eitthvaó var meira vió málió rióinn og hans mál var sent áfram. Hin voru dæmd f um 2500 króna sekt. En hámarkssektin er 5000 krónur fyrir ölvun á ai mannafæri". LARÉTT: 1. fugla 5. sunna 6. slá 9. óhljóðs 11. samhlj. 12. Ifks 13. átt 14. fæða 16. hvflt 17. hás. LÓÐRETT: 1. þenst 2. tónn 3. skottið 4. samhlj. 7. elska 8. bókstafurinn 10. slá 13. lærði 15. álasa 16. snemma. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. óska 5. ká 7. aka 9. KA 10. rollan 12. LL 13. ora 14. os 15. nefna 17. tapa. LÖÐRÉTT: 2. skal 3. ká 4. karlinn 6. manar 8. kol 9. kar 11. losna 14. oft. 16. AP. Hann vildi endilega skipta við mig! FYRIR nokkru voru gefin saman f hjónaband f Lang- holtskirkju Elsa Jónsdóttir og Guðmundur Ragnars- son. Heimili þeirra er að Sæviðarsunda 35 Rvík. (Nýja Myndastofan) ást er — að vernda hana gegn hættum. TM n#fl. U.S. Paf. Off.—All rlflhla raafvad €> 1976by Loa AnflafaaTlmaa ^ j FRA höfninni t FYRRAKVÖLD kom Selá til Reykjavfkurhafnar frá útlöndum og þá fór Esja f strandferð. Eldvfk fór f gærmorgun og þá kom togarinn Þormóður goði af veiðum og landaði hann hér. I gærdag fór Irafoss áleiðis til útlanda og í gær- kvöldi var Laxá væntanleg að utan. | IVlllMIM|fviG/xospjat p MINNINGARSPJÖLD Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: hjá kirkjuverði, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23 og Verzl. Sunnuhvoli, Vfði- mel 35. DAGANA 3. desember til 9. desember er kvöld-, helgar- og ncturþjónusta lyfjaverzlana f LAUGAVEGS APÓTEKI auk þess er HOLTS APÓTEK opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — SlysavarÓstofan f BORGARSPlTALANUM er opln allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi vló lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi vló lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins aó ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyóarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilduverndarstöóinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. HEIMSÓKNARTÍMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæóingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á bamadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vfflls- staóir: Daglega kl. 15.15—16.15 pg kl. 19.30—20. SJUKRAHUS C C IU LANDSBÓKASAFN OUrn ISLANDS SAFNHUSINU vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búóstaóakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi ^6814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. l3—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta vió aldraóa, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. AfgreiÓsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin harna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR, Bæki- stöó f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaóir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABÍLAR. Bækistöó f Bústaóasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriójud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hóiahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Ióufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. víó Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli mióvikud. kl. Í.Í0—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Mióbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00, mióvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. StakkahlfÓ 17, mánud. kl. 3.00—4.00, mióvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans mióvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við NorÓurbrún, þriójud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriójud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vió Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilió fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjöróur — Elnarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir vió Hjaróarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. USTASAFN tSLANDS vió Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfód. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokaó nema eftir sérstökum óskum og ber þá aó hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokaó. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opió sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfód. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opió alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfód. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. í Mbl. fyrir 50 árum • Um þetta leyti vetrar segir I Dagbókarklausu: „Halldór Kiljan Laxness hefir dvalið um hrfð undanfarló á Grfmsstöóum á Fjöllum, en býst við að fra á næstunni vestur f Mývatnssveit og þaóan tilAkureyrar." t annarri Dagbókarklausu fsama blaói segir: „Frá Miami á Flórfda heyra Vestmanneyingar hljóófæraslátt meó útvarpstækjum þeim sem best eru þar f Eyjum. Þeir geta heyrt til útvarpsstöóva frá öllum stórþjóóum Evrópu austan frá Rússlandi og sunnan úr Róm.“ Og um sama leyti var GuÓmundur Hagalfn f Noregi og hafói flutt fyrirlestur'Stafangri, f ungmennafélaginu þar og er Guómundi lýst sem „góðum ræóumannl, andrfkum, fjörugum og fyndnum", og aó „erindi hans hafi verlð yfirgripsmikið." BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis tll kl. 8 árdegis og á helgidögnm er svaraó allan sólarhrlnginn. Sfminn er 27311. Tekið er vió tllkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aóstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRÁNING NR. 230 — 2. desember 1976. Elnlng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Buidarlkjadollar 189.50 189,90 1 Strrlinnspund 315,30 316,30* 1 Kanadadollar 183,45 183,95* 100 Danskar krónur 3205,75 3214,15* 100 Norskar krónur 3006,50 3616.00* 100 Srnskar krónur 4514,50 4526,40* 100 Flnnsk mork 4951,60 4964,70* 100 Fransklr frankar 3789,00 3799,00 100 Brl*. frankar 514,70 516,00* 100 Svlssn. Irankar 7713,80 7734.10V 100 Gylllnl 7534,30 7554,20* 100 V.Þýak mörk 7846,85 7867,55* 100 Llrur 21,88 21,94 100 Austurr. Sch. 1104,00 1107,90* 100 Esrudos 599,80 601.40* 100 Pcsctar 277,35 278,05 100 Yen 63,84 64,01 * Breyting frá sfóustu skráningu. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.