Morgunblaðið - 04.01.1977, Side 24

Morgunblaðið - 04.01.1977, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnutími kl. 9 — 12 f.h. Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax, einnig Ásbúð — Holtsbúð (Búðahverfi). Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252 fttftgpiitililfifrifr Óskum eftir að ráða nú þegar, starfskraft til pökkunarstarfa. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 10020. ' Osta og smjörsalan, s. f., Snorrabraut 54 Stúlka eða piltur óskast til sendiferða. Yngri en 16 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri. Glóbus h/f. sími 81555. Hjukrunarfræð- ingar og sjúkraliðar óskast á Hrafnistu er ný og bætt vinnuaðstaða full vinna eða hlutastarf kemur tigreina. Komið og skoðið eða hringið í síma 38440. kl 10—1 1 fh. Hjúkrunarforstjóri. Vélstjóri Vélstjóra vantar á skuttogarann Rauða- núp ÞH 160 Upplýsingar í síma 96- 51 200 á skrifstofutíma. Konur og karlar óskast í fiskvinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá verkstj. í síma 92-8144 og 92-8079, Grindavík. Afgreiðslustúlka óskast strax. Ekki yngri en 20 ára. Laugavegs- búðin. Laugavegi 82. Fóstra óskast að dagheimilinu Dyngjuborg hálf- an og / eða allan daginn. Uppl. í síma 31135. Háseta vantar á 1 50 lesta bát sem er að hefja netaveiðar frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8199 — 92-8280. Viljum ráða laghentan ungan mann eða stúlku til starfa við léttan iðnað. Uppl. í síma 53588 — 41 772. Óskum eftir að ráða vanan offsetljósmyndara. MVNDAMÖT HF. AÐALSTRÆTI 6 SÍMAR! 17T52 -17355 Umsjónarmaður Félagsheimili Seltjarnarness óskar að ráða umsjónarmann með dag- legum rekstri hússins. Umsóknir um starfið leggist inn á Bæjarskrifstofu Sel- tjarnarness fyrir 1 1 . janúar. Góður starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í byggingar- vöruverzlun. Framtíðarstarf fyrir vel starfshæfan mann. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins, merkt: Janúar 1977 — 2713. Ritari Við óskum að ráða ritara á skrifstofu vora. Góð vélritunarkunnátta svo og kunnátta í ensku og dönsku nauðsynleg. Upplýsing- ar um starfið verða gefnar á skrifstofu- tíma. Pharmaco h. f. Skipholti 2 7. r Olafsvíkurhreppur Vigtarmaður Starf vigtarmanns hjá Ólafsvíkurhöfn, Ólafsvík er laust til umsóknar. Umsóknir um starfið óskast sendar undirrituðum, Ólafsbraut 34, eigi síðar en 20. janúar n.k. Oddvitinn í Ólafsvíkurhreppi | radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir 1UNIOR CHAMBER REYKJAVlK Kvöldverðarfundur í dag 4/1 '11 að Hótel Loftfeiðum, Leifsbúð kl. 19.30. Húsið opnað kl. 1 9.00. Gestur fundarins er Aðalheiður Bjarn- freðsdóttir, form. Verkakvennafélagsins Sóknar. Umræðuefni: „í hvers höndum er verka- lýðshreyfingin í dag " Mætið stundvíslega. Stjórnin. Árshátíð Skipstjórafélags íslands Kvenfélagsins Hrannar og Stýrimannafélags ís- lands verður haldin í Snorrabæ (áður Silfur- tunglið) laugardaginn 8. janúar n.k. Skemmtunin hefst kl. 18:30. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu Stýrimanna- félags íslands, Hafnarstræti 18, kl. 16- 1 8 sími 13417. húsnæöi i boöi Iðnaðarhúsnæði Eftirtalið iðnaðarhúsnæði er til leigu nú þegar: 1) 115 fermetrar á jarðhæð við Dugguvog. Innkeyrslu- og göngudyr. 2) 100 fermetrar brúttó (70 fermetrar nettó) á 2. hæð við Brautarholt. Lyftugálgi. UpplýSingar í símum: 85288 og 35433. Skrifstofuhúsnæði til leigu er 120 fm. 5 herb. skrifstofu- húsnæði í nágrenni vesturhafnarinnar Laust mjög fljótlega. Tilboð merkt: „D-1 279" sendist Mbl. fyrir 7. janúar. Nýtt húsnæði til leigu í miðbæ Kópavogs. Hentugt fyrir skrifstofu eða léttan iðnað. Upplýsingar í síma 401 59. ALGI.YSINGA- SIMINN F,U: 22480 \ O- •-'Á’ *-w

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.