Morgunblaðið - 04.01.1977, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1977
Lukkubíllinn
snýr aftur
s-™, HELEN KEN STEFANIE
HAYES BERRY POWERS
Bráðskemmtileg ný gamanmynd
frá Disney-félaginu — einskonar
framhald af hinni vinsælu mynd
um „Lukkubílinn '.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jólamyndin 1976
Borgarljósin
Eitt ástsælasta verk meistara
Chaplins. Sprenghlægileg og
hrifandi á þann hátt sem aðeins
kemur frá hendi snillings.
Höfundur -— leikstjóri
og aðalleikari
CHARLIE CHAPLIN
íslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7,
9 og 11.
Sama verð á öllum
sýningum.
/-------------------------\
l■l■lln■lNt■<Kki|>fi l«*i<>
til liíiist iOskiplai
^BIJNAÐARBANKI
ÍSLANDS
TÓNABÍÓ
Sími31182
Bleiki Pardusinn
birtist á ný
<íp jfwf i enoouctiOhS lto ^PiMuCOriius iro
PETER SELLERS
CHRISTOPHER PLUMMER
CATHERINE SCHELL
HERBERT LOM
-BLAKE EDWARDS
The Return of the Pink Panther
var valin bezta gamanmynd
ársins 19 76 af lesendum stór-
blaðsins Evening News í London
PETER SELLERS hlaut verðlaun
sem bezti leikari ársins.
Aðalhlutverk:
Peter Sellers
Christopher Plummer
Herbert Lom
Leikstjóri:
Blake Edwards.
Sýnd kl. 5, 7.10
og 9.20.
SÍMI
18936
Afar spennandi ný amerísk
ævintýrakvikmynd í litum um
Sinbad sæfara og kappa hans.
Leikstjóri. Gordon Hessler. Aðal-
hlutverk: John Phillip Law,
Carolino Munro.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
Bönnuð innan 1 2 ára
Sinbad og sæfararnir
AUGLÝSINÍÍASÍMÍNN ER:
22480
JHergimblftbib
Marathon Man
Alveg ný bandarisk litmynd, sem
verður frumsýnd um þessi jól
um alla Evrópu. Þetta er ein
umtalaðasta og af mörgum talin
athyglisverðasta mynd seinni
ára.
Leikstjóri: John Schlesinger.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffmax) og
Laurence Oliver
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Bugsy Malone
Myndin fræga.
Sýnd kl. 7,15.
Sama verð á öllum sýningum.
©öyFOmflgjiyir
Vesturgötu 16,
sími 13280.
íslenzkur texti
„Oscars-verðlaunamyndin:
LOGANDI VÍTI
(The Towering Inferno)
Stórkostlega vel gerð og leikin,
ný, bandarisk stórmynd i litum
og Panavisíon. Mynd þessi er
talin langbezta ..stórslysa-
myndin" sem gerð hefur verið,
enda einhver bezt sótta mynd
sem sýnd hefur verið undanfarin
ár.
Aðalhlutverk:
STEVE MCQUEEN,
PAUL NEWMAN,
WILLIAM HOLDEN,
FAYE DUNAWAY.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
LF;iKFf]IAC;2<2 2il
REYKJAVÍKIJR “
Saumastofan
miðvikudag kl. 20:30.
Sunnudag kl. 20:30.
Stórlaxar
fimmtudag kl. 20:30
Skjaldhamrar
föstudag kl. 20:30
Æskuvinir
laugardag kl. 20:30
Siðasta sinn.
Miðasalan í Iðnó kl. 14 —19,
simi 1 6620.
Hertogafrúin og
refurinn
GEÓRGE SEGAL GOEDIE HAWN
* MEIVM FRANK FILM
THE
DUCHESS
AND THE
DIRTWATER FOX
Bráðskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd frá villta vestrinu.
Leikstjóri Melvin Frank.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5.7 og 9.
LAUGARA8
B I O
Simi32075
Nýjasta mynd Alfred Hitchcock,
gerð eftir sögu Cannigs „The
Rainbird Pattern", Bókin kom út
í ísl. þýðingu á sl. ári.
Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce
Dern, Barbara Harris og William
Devane.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára,
Islenskur texti.
Martraöargarðurinn
'MEHÖUSEtN
NffiHWIARE
PAfiK
Ný bresk hrollvekja með Ray
Milland og Frankie Howard i
aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 7.1 5 og 11.15
Bönnuð börnum innan 1 4 ára.
Áramótaspilakvöld
Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudaginn 6. janúar
kl. 20.30 að Hótel Sögu, Súlnasal. Húsið opnað kl. 20.00.
Glæsileg spilaverðlaun.
Ómar Ragnarsson skemmtir
it Dansað tll kl. 1.
+ Síðast var húsfyllir, tryggið ykkur spilaspjöld í tima!
Spilaspjöld afhent á skrifstofu Varðar, Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7, 2. hæð, 3.
4. 5. og 6. janúar, sími 82963 eða 82900.
Landsmálafélagið Vörður,
Geir Hallgrímsson, félag Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur.
forsætisráSherra.