Morgunblaðið - 17.02.1977, Page 1

Morgunblaðið - 17.02.1977, Page 1
44 SÍÐUR 37. tbl. 64. árg. FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Alexander Haig: Skýrslur um árás- armátt Varsjárbanda- lagsins eru ýktar febrúar. Ramstein, Reuter. ALEXANDER Haig, yfirmaður herafla Atlantshafsbandalags- ins I Evrópu, sagði í dag, að skýrslur um að herir Varsjár- bandálagsins gætu vaðið yfir Vestur-Þýzkaland og komizt að ánni Rin á tveimur sólarhring- um, væru ýktar. Hershöfðinginn sagði, að þrátt fyrir þá staðreynd að hin uggvænlega hervæðing Sovét- ríkjanna væri i þvi skyni að auka árásarmátt yrðu menn að Framhald á bls. 28 Adolfo Suarez Berlingske vann málið Kaupmannahöfn 16. febrúar. Reuter. VINNUMALADÓMSTOLL dæmdi i gær danska prentarasam- bandið til að greiða 50 þúsund króna sekt, eða 1,6 milljónir isl. króna, fyrir að neita að starfa samkvæmt fyrirmælum stjórnar útgáfufyrirtækisins Det Berlingske Hus. Úrskurður dómstólsins hefur þær afleiðingar, að framvegis verður starfað samkvæmt hinum nýju tillögum stjórnar fyrirtækis- ins, og forréttindi, sem prentarar hafa haft um margra ára skeið, verða afnumin. Meðallaun prent- ara. sem starfa við útgáfu Berlingske tidende og BT, munu lækka um 600 danskar krónur á mánuði (19.200 ísl. kr.), og vinnu- timi þeirra lengist þannig að launastaðall í samræmi við gild- andi kjarasamninga náist. Berlingske Tidende og BT hafa ekki komið út siðan um mánaða- mót, og gátu þvi lítt beitt sér í kosningabaráttunni. Þegar útgáfu blaðanna var hætt var um eitt þúsund prenturum og tæknimönnum sagt upp störfum | hjá fyrirtækinu. DANMÖRK — Leiðtogar flokkanna í sjónvarpsþætti í fyrrinótt, talið frá vinstri: Erhardt Jacobsen, Poul Schlueter, Poul Hartling, Mogens Glistrup og Anker Jörgensen. (Nordfoto) viðurkennt í viðræðum í dag um- boð sendinefndar bandalagsinstil að semja um leyfi handa sovézk- um skipum til veiða í lögsögu EBE og skipum EBE-landa til veiða í lögsögu Rússa. Ishkov sam- þykkti jafnframt i grundvallar- atriðum reglur sem sovézk fiski- skip verða að hlíta og svarar á morgun tilboði EBE um að 27 sovézkum fiskiskipum verði leyft, að veiða í 200 mílna lögsögu Dönsku kosningarnar: Úrslitin boða □ -------------------------n Sjá töflu með loka- úrslitum á bls. 29 „ Kaupmannahöfn, 16. febrúar. — Rytgaard. ÚRSLIT þingkosninganna i Dan- mörku voru mikill sigur fyrir Jafnaðarmannaflokkinn. Sigur flokkanna fimm, sem í janúar voru á góðri leið með að ná sam- komulagi um til hvaða úrræða skyldi gripið til lausnar brýnasta vandans, er einnig umtalsverður þegar á heildina er litið. Þetta hefur í för með sér að kjaramála- stefnan verður mótuð í samræmi við samningahorfur á vinnumark- aðnum f vor. Eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir hafa ýmsir leiðtogar danska alþýðusambandsins, með formanninn Thomas Nielsen i broddi fylkingar, lýst því yfir, að möguleiki sé á samningum innan sex prósenta launahækkunartak- markanna, sem samið var um i ágúst sfðastliðnum. Vinstriflokkurinn beið afhroð l kosningunum þar sem þingmönn- um hans hefur fækkað um heim- ing — úr 42 í 21, og þar sem þingmönnum Framfaraflokks Glistrups hefur nú fjölgað í 26, er Vinstriflokkurinn ekki lengur næststærsti stjórnarandstöðu- flokkurinn. Meðal annars hefur þetta áhrif f sambandi við Norðurlandaráð, en einn helzti leiðtogi flokksins, Knut Enggárd, sem verið hefur forseti Norður- landsráðs sfðan þing þess var Framhald á bls. 29 Sovézki fiskimálaráðherrann, Alexander Ishkov, á blaðamannafundin- um eftir fyrsta fund Rússa og Efnahagsbandalagsins um fiskveiðar innan 200 mílna. David Owen, aðstoðarutanrfkisráðherra Bréta, er til Vinstri. Simamynd AP. Carillo nú utangarðs Madrid, 16. febrúar. Reuter. STJÓRNARANDSTÖÐU- FLOKKARNIR á Spáni hafa nú beygt sig fyrir þeirri ákvörðun Adolfo Suarez forsætisráðherra að eiga ekki við þá viðræður ásamt Santiago Carillo leiðtoga kommúnista, en flokkur þeirra er bannaður f landinu. 1 dag birtu andstöðuflokkarnir yfirlýsingu þar sem skýrt var frá þvf að Carillo ætti ekki lengur sæti f nefnd, sem óskar eftir viðræðum við forsætisráðherrann um stjórnarfyrirkomulag einstakra héraða f landinu. Carillo tók sæti í samstarfs- nefnd stjórnarandstöðuflokkanna fyrir hálfum mánuði, og var litið á það sem tilraun til að fá for- sætisráðherrann til að viður- kenna kommúnistaflokkinn. I yfirlýsingu stjórnarandstöðunnar segir, að Carillo hafi dregið sig i hlé tii að standa ekki í vegi fyrir viðræðum, um leið og lögð var áherzla á að allir stjórnmálaflokk- ar fengju viðurkenningu stjórn- valda með góðum fyrirvara áður en þingkosningar fara fram í apríl. Enrique Mugica, leiðtogi jafn- aðarmanna, sem ræddi við frétta- menn fyrir hönd stjórnarands- stöðunnar í dag, ítrekaði að for- sendur lýðræðislegra kosninga væru meðal annars náðun um 200 pólitiskra fanga. Hið frjálslynda blað E1 Pais skorar í dag á stjórnina að svipta hulunni af þvi hverjir hafi raun- verulega staðið á bak við ránin á tveimur háttsettum fulltrúum stjórnarinnar fyrir skömmu, og gefur í skyn að önnur öfgasamtök en Grapo kunni að hafa verið þar að verki. EBE 27 Briissel, 16. AP. EFNAHAGSBANDALAGIÐ vann í dag mikilvægan sigur f baráttu sinni fyrir viðurkenningu Rússa við upphaf samningaviðræðna bandalagsins og Sovétrfkjanna um fiskveiðar. Embættismenn í Brússel segja að sovézki fiskimálaráðherrann, Alexander Ishkov, hafi ótvírætt vill leyfa veiði sovézkra togara febrúar. Reuter bandalagsins til marzloka að sögn embættismannanna. Ishkov sagði á blaðamanna- fundi að hann mundi svara á morgun kröfu EBE um að Rússar Framhald á bls. 28 samkomulagá vinnumarkaði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.