Morgunblaðið - 17.02.1977, Síða 6

Morgunblaðið - 17.02.1977, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 1977 "'N í DAG er fimmtudagur 17 febrúar. sem er 48. dagur árs- i ns 1977 Árdegisflóð i Reykjavík er kl. 06.00 og síð- degisflóð kl 18 19 Sólarupp rás í Reykjavik er kl 09 1 6 og siðdegisflóð kl. 18.08. Á Akur- eyri er sólarupprás kl 09 09 og sólarlag kl. 1 7.46. Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 42 og tunglíð er i suðri kl 13 07 (íslandsalmanakið) í INNRI- NJARÐVIKURKIRKJU voru gefin saman í hjóna- band Katrfn Axelsdóttir og Kári Marfasson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 2, Innri-Njarðvík. (Ljós- myndastofa ÞÓRIS) Fyrir hann trúið þér á Guð, er vakti hann upp frá dauðum og gaf honum dýrð, svo að trú yðar skyldi jafnframt vera von til Guðs (1. Pét. 2. 21 — 22.) LÁRÉTT: 1. kraumar 5. hola 6. athuga 9. snjail 11. korn 12. for 13. sk.st. 14. dveljast 16. óður 17. hás. LÓÐRÉTT: 1. efldur 2. samhlj. 3. skemmir 4. saur 7. forfeður 8. gerir hundur 10. eins 13. forskeyti 15. komast 16. kindur. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. krár 5. ar 7. ess 9. MA 10. skapar 12. sá 13. att 14. SR 15. netta 17. óaði. LÓÐRÉTT: 2. asa 3. ár 4. sessuna 6. varta 8. ská 9. mat 11. parta 14. stó 16. að. GEFIN hafa verið saman 1 hjónaband Margrét Björnsdóttir og Guðmund- ur Vignir Óskarsson. Heimili þeirra er að Fífu- seli 34, Rvík. (LJÓS- M YNDAÞJÓNUSTAN) | FRÉTTHR ~ 1 KVENNADEILD Styrktarfél lamaðra og fatlaðra heldur aðalfund sinn i kvöld kl. 8.30 að Háaleitisbraut 13 Á fundin- um verður m a i sambandi við aðalfundarstörfin fjallað um lagabreytingar Al-Anon heldur fund i Laugar- neskirkju á laugardaginn kem- ur kl 2 siðd KFUK f Hafnarfirði heldur kvöldvöku fyrir aðaldeild í kvöld kl 8 30 Kynning Kristi- legs stúdentafélags og Kristi- legra skólasamtaka Hjalti Hugason talar LAUGARNESSOKN Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i sókninni. 67 ára og eldri er alla föstudaga kl 8 30 til kl 12 á hádegi Uppl eru gefnar á sama tíma í síma 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig 25. simi 32157 Þú ert orðinn einskis nýtur — eftir nýja frumvarpinu, góði. Ég fæ ekki einu sinni frádrátt út á þig, hvað þá meir! | AHEIT 013 GJ/\Fin | Strandarkirkja. Af- hent Mb!.. B.M. 5.000.-, S.G. 2.000.-, X/2 1.500.-, V.Þ.Á. 500.-, G.E.G. 2.000.-, H.I. 1.000.-, S.S. 2.000.-, Ó.R.J. 2.000.-, Amma 1.000.-, Kristín Helgad. 5.000.-, G. 100.-, R.B. 500.-, Gamalt áheit 1.000.-, M.l. 2.000.-, N.N. 2.000.-, frá konu 200.-, K.S. 2.000.-, G.S. 1.000.-, R.H. 5.000.-, Björg 1.500.-, N.N. 500.-, H.K. 1.000.-, S.S. 500,- , E.H.M. 16.000.-, Þ. og H. 500.-, Sigurbjörg 900.-, J.G. 1.200.-, N.N. 1.200.-, G.F.Þ. I. 000.-, V.Þ. 1.000.-, Auður 500.-, G.R. 300.-, A.B.S. 300.-, H.G. 1.000.-, S.K. 5.000.-, S.Á.P. 500.-, R.E.S. 500.-, L.P. 500.-, P.Á. 500.-, J. A.K. 5.000.-, Ómerkt 700,- Valdimar 1.000.-. Agústa Þor- steinsdóttir 4.800.-, Harald- ur Þór 500.-, N.N. 5.000.-, Haddi 500.-, I.G. 1.000.-, Þ.E. 600.-, H.K. 1.000.-, G.J. 1.000.-, N.N. 500.-, E.S. 500,- , S.S. 100.-, B.S. 1.000.-, A.J. 1.000.-, S.G.H. 1.000.-, R.B. 3.000.-, U.G. 2.000.-, J.G. 500.-, Ubbi 300.-, Lys+Kris 3.000.-, N.S. 500.-, Ó.P. 1.000.-, S.S. 1.000.-, Haddý 1.000.-, Ó.K. og H.K. 13.000.-, I.Þ. 1.000.-. PEf\Jf\J AVII'JIR 1 AUSTUR- ÞYZKALANDI: Miss Rainer Gehre, D.D.R. — 808 Dresden, Postfach 50, Germany. í FINNLANDI: Harri Ruutupold, Neitsyt- saarentie 7 A B-lll, 00960 Helsinki 96 Finnland. ást er... allsstaðar að finna. TM R»g. U *. P*l. OH.-AM rtghla r»»*ry»d © 1*76 by Lo» Ang*l»» Tlm«» # //-22 FRÁ HÖFNINNI HEIMILISDÝR LJÓSGRÁ læða með hvíta fæt- ur, kvið og bringu er í óskilum að Hvannhólma 10 í Kópavogi — síðan í fyrri viku. Uppl. eru gefnar i sima 43536. í GÆRMORGUN kom togarinn Vigri til Reykjavikurhafnar af veiðum og landaði hann afl- anum. Þá kom Úðafoss að utan í gærmorgun Um hádegisbilið kom Múlafoss, en um svipað leyti hélt Ljósafoss á ströndina Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson kom úr leiðangri í gær og Breiða- fjarðarbáturinn Baldur fór í gærkvöldi vestur, og Stapafell kom af ströndinni siðdegis i gær. Flutningaskipið Austri var væntanlegt að utan i gær og átti að fara að bryggju Áburðarverksmiðjunnar i Gufu- nesi Árdegis í dag er togariríh Bjarni Benediktsson væntan- legur af veiðum. Fyrsta loðnu- skipið á yfirstandandi vetri, nótaskipið Sigurður er væntanlegur i dag til Reykja- víkur með fullfermi af mið- unum. DACjíANA frá og meólO.febrúar til 17. febrúar er kvöld-. na*lur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hór segir: í INCíÓLFS APOTEKI. Auk þess verður opið I LAUGARNESAPÓTEKI til kl. 22. á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgL dögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögi.m klukkan 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFELAGS REVKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags íslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteíni. C llll/DAUMC heimsóknartímar U J U l\n Aíl U u Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvarrfeur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Austurver, Háaleit isbraut mánud. kl. Miðbær, Háaleitishraut mánud. M. miðvikud, kl. 7,00—9.00. föstud. kl. — IIOLT - — HLfÐAR: Háteigsvegur 2 . 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: AÐALSAFN — (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. S‘mi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30 —6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. þriðjud. kl. 3.00—4.00 Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heímílið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 slðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. TIL verkfalls kom við höfn- ina, en útgerðarmenn höfðu augl. kauptaxta verka- manna við höfnina. Var kauptaxti þeirra ein króna og tuttugu aurar á tfmann, en taxti Dagsbrúnar var ein króna tuttugu og fimm — tfmakaupið í dagvinnu — og sfðan segir á þessa leið frá vinnustöðvun, sem varð við höfnina: „f gærmorgun átti að skipa kolum upp úr togaranum Geir, sem komið hafði frá Englandi um nóttina. Byrjuðu verkamenn um morguninn, en stuttu eftir að vinnutfminn hófst kom stjórn Dagsbrúnar á vettvang og stöðvaði vinnuna við togarann. Var ekkert unnið við skipið í gærdag. Utgerðarmenn hafa lýst yfir þvf, að þeir láti ekki vinna eitt handtak við togarana hér, nema fyrir það kaup, sem þeir hafi ákveðið og auglýst. f ráði var seint f gærkvöldi, að Geir færi til Hafnarf jarðar og losaði kolin þar. Von var á togaranum Belgaum og átti hann að fara beint til Hafnarfjarðar. BILANAVAKT ENGISSKRANING NR. 32 — 16. febrúar 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala f Bandarfkjadollar 191.00 191.50 1 Steriingspund 325,85 326,85* 1 Kanadadollar 186,30 186.80* 100 Danskar krónur 3232,20 3240,70* 100 Norskar krónur 3623,00 3636,50 100 Sænskar krónur 4510.60 4522,40* 100 Finnsk mörk 4994,75 5007,85* 100 Franskir frankar 3841.90 3852.00* 100 Belg. frankar 520,10 521.40 100 Svissn. frankar 7604,25 7624,15* 100 Gyllini 7627.80 7647,80* 100 V.-Þýzk mörk 7958.70 7979,50* 100 Lfrur 21.65 21.71 100 Austurr. Sch. 1118,90 1121,80* 100 Escudos 586,80 588.30* 100 Pesetar 277,10 277,80 100 Yen 67,27 67,45* ‘Breytlng frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.