Morgunblaðið - 17.02.1977, Side 8

Morgunblaðið - 17.02.1977, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 1977 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Verðmetum samdægurs. Til sölu Einbýlishus Við Kópavogsbraut Kóp. fallegt einbýlishús sem er 160 fm á einum grunni auk 30 fm bíl- skúrs. 1440 fm ræktuð lóð. Einbýlishús við Sunnutorg fallegt einbýlis- hús sem er hæð, ris og kjallari ásamt sambyggðum tveimur bíl- skúrum sem eru 80 fm með 3ja fasa raflögn. Bílaplan fyrir 4 bíla. Einbýlishús við Básenda einbýlishús (stein- hús) sem er hæð og kjallari um 1 70 fm. Bílskúrsréttur. Fallegur garður. Raðhús við Tungubakka raðhús á tveim- ur hæðum með innbyggðum bíl- skúr. Laus eftir samkomulagi. Parhús við Digranesveg Kóp parhús sem er tvær hæðir og kjallari. Nýir gluggar með verksmiðju- gleri. bér garður. Bílskúrsréttur. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð kæmi til greina. Einbýlishús við Álfhólsveg einbýlishús sem er hæð og kjallari ca 150 fm ásamt bílskúr úr timbri. Skipti á íbúð kæmi til greina. Einbýlishús við Kleppsmýrarveg. Lítið járn- klætt timburhús sem er hæð og ris. hagstætt verð og útb. Við Básenda 5 herb. 1 25 til 1 30 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Ný standsett baðherb. flísalagt. Vönduð ný teppi á skála og stofum. 3 svefn- herb. hægt að hafa fjórða svefnherb. Sér inngangur og sér hiti. Við Dúfnahóla 5 herb. íbúð á 3. hæð í blokk. íbúðm er falleg vönduð og mikið útsýni yfir borgina. Nýr bílskúr. Við Rauðalaek vönduð og falleg 145 fm mndregm hæð með 25 fm suðursvölum. Ibúðin er í sér flokki. Skipti á minni íbúð kæmi til grema Við Laufvang norðurbær Hafnarf. vönduð og falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 92 fm í blokk íbúðin er með vönduðum innréttmgum og teppum. Rúmgóð stofa og skáli. Baðherb. tvö svefnherb. með skápum, eldhús með borðkrók út við glugga, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Allt frágengið. Við Hjallabraut norðurbæ Hf. vönduð og falleg 4ra herb. íbúð um 1 10 til 115 fm á 2. hæð í blokk. Vandaðar innréttingar og teppi. Flísalagt baðherb. Stór stofa, 3 svefn- herb. skáli, fallegt eldhús með borðkrók, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Við Nýbýlaveg Kóp. falleg og vönduð 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Innbyggð tæki fylgja ásamt bílskúr. Við Furugrund Kóp. sem ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. með snyrtingu í kjallara. Við Digranesveg vönduð 5 herb. efri hæð í tví- býlishúsi. Stofa, 4 svefnherb., stórt eldhús með borðkrók, þar inn af þvottahús og geymsla. baðherb. Sér hiti. Sér inngangur. Bilskúrsréttur. Við Hraunbæ vönduð 6 herb. ibúð í sérflokki um 130—140 fm. Laus eftir samkomulagi. Við Hraunbæ vönduð 3ja herb. ibúð á 2. hæð 92 fm. íbúðin er öll rúmgóð og falleg. Við Leirubakka vönduð og falleg 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Stór suður stofa, eld- hús með borðkrók, þvottahús og búr. Rúmgóður sjónvarpsskáli, 3 svefnherb., baðherb. Suður sval- ir. í kjallara geymsla og hlutdeild í þurrkara o.fl. Laus fljótlega. Borgarholtsbraut Kóp. góð 4ra herb. íbúð um 1 1 3 fm á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Stór stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað. Ný teppi á stofu og skála. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Við Eyjabakka vönduð 4ra herb. endaíbúð á 1 hæð. Vandaðar innréttingar. Innbyggður bilskúr. Við Eyjabakka vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er vel skipulögð. Við Laugarásveg vönduð 2ja herb. íbúð um 70 fm á 3. hæð. Falleg íbúð. Við Miðbraut Seltj. vönduð 2ja herb. íbúð um 70 fm á jarðhæð. Sér inngangur. Sér hiti. Falleg íbúð. Við Hrafnhóla vönduð 4ra herb. íbúð á 5. hæð. Fallegar innréttingar og teppi. Mikil sameign. Við Hrafnhóla vönduð 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Fallegar innréttingar og teppi. Mikil sameign. Við Kríuhóla vönduð og falleg 5 herb. íbúð á 7. hæð. Vandaðar innréttingar og teppi Mikil sameign. 30 fm. bilskúr. Við Sólheima vönduð 3ja herb. íbúð á 5. hæð í háhýsi Lyftur. Svalir i suður. Við Ásbraut Kóp. vönduð 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð 110 fm. 3 svefnherb. Bíl- skúr. Skipti á einbýlishusi eða íbúð. Við Álfheima vönduð 5 herb. endaíbúð. Laus eftir samkomulagi. Við Melgerði Kóp. vönduð 5 herb. efrí hæð um 135 fm 4 svefnherb. stofa, eld- hús með þvottaherb, flísalagt baðherb., rúmgóður borðkrókur í eldhúsi. Stór geymsla í kjallara. Sem nýr upphitaður bílskúr. Við Silfurteig góð 2ja herb. risíbúð með stórum kvisti i suður. Laus eftir samkomulagi. Við Grettisgötu 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 100 fm. Nýtt verksmiðjugler í gluggum. Hagstætt verð. Við Fellsmúla vönduð 5 herb. íbúð á 4. hæð í blokk. Laus eftir samkomulagi. Höfum kaupanda að stórri bújörð. Til sölu tízkuverzlun, gluggatjalda- verzlun, fiskbúð. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýsinguna iffl FASTEIGNAURVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. AKURGERÐI 50FM 2ja herbergja kjallaraíbúð með sér inngangi og hita. Verð 4.3 millj., útb. 3 millj. KRÍUHÓLAR 68 FM Skemmtileg 2ja herbergja íbúð á 6. hæð með góðum innrétting- um. Mikið útsýni. Verð 6 millj., útb. 5 millj. BRÁVALLA- GATA 106FM 3ja—4ra herbergja kjallaraíbúð, sér hiti, góðar innréttingar, ný teppi. Verð 7 millj., útb. 5.5 millj. HVASSALEITI 86 FM Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 4. hæð. Gott útsýni, bílskúr. Verð 9 millj. ÁLFTAHÓLAR 118 FM 4ra—5 herbergja íbúð á 3. hæð. Góðar innréttingar, suður svalir, góð teppi. Tengt fyrir þvottavél á baði. SÓLHEIMAR 96 FM Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 10. hæð. Tvær svalir, suður + vestur, nýtt gler. Verð 9 millj., útb. 6 millj. SKÓLAVÖRÐU- STÍGUR 150 FM 6 herbergja íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Björt íbúð sem þarfn- ast lagfæringar. Mjög hentugt skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar á skrifstofunm EINBÝLISHÚS 160 FM Mjög skemmtilegt steinhús á 2. hæðum í gamla bænum í Hafn- arfirði. Neðri hæð: eldhús, hús- bóndaherbergi, 2 stofur, svefn- herbergi. Efri hæð. 2 eða 3 svefnherbergi. Þvottaherbergi og stór geymsla í kjallara. Bílskúr. Upplýsingár á skrifstofunni. LAUFÁS FASTEIGNASALA S: 15610 4 25556 UEKJARGÖTU6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 27133 — 27650 Æsufell 60 fm. 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Mikil sameign m.a. frystiklefar og barnaheimili. Verð 6,2 millj. útb. 4—4,5 millj. Blikahólar 90 fm. góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Vandaðar furuinnréttingar. Þvottavélaraðstaða. Sameign að mestu frágengin. Verð 7.8 millj. útb. 5,7 millj. Skipasund 96 fm. 3ja—4ra herb. sérhæð í þríbýlishúsi. Ný teþpi. Tvöfalt gler. Ræktuð lóð. Verð 8,5 millj. útb. 6 millj. Þórsárgata 85 fm sérstaklega skemmttleg 3ja herb. ibúð í þríbýlishúsi. Ibúðin er öll nýstandsett. Harðviðarhurðir. Nýleg hreinlætistæki. Tvöfalt gler. IVIikið skáparými. Sér hiti. Stór ræktuð lóð. Verð 7 millj. útb. 5.5 millj. Efstaland 90 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Vandaðar harðviðarinnréttingar. Verð 1 1,5 millj. útb. 8,5 millj. Álftamýri llOfm. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Sér þvottur og búr inn af eld- húsi Miklar harðviðarinnrétting- ar. Mikið skáparými. Bílskúrs- réttur. Verð 11.5 millj. útb. 7.5 millj. Dvergabakki 120fm 4ra herb endaibúð með auka- herb. i kjalla. Vandaðar innrétt- íngar. Verð 10.5 millj. útb. 7,2 millj. !aslEi|iisila lafiarstrill l? s.tnn-»i» Knutuf Siqnarsson vxJskiotafr Pan öudjonsson vidSkiDfatr AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu og sýnis m.a. Nýtt og glæsilegt einbýlishús á Álftanesi á vinsælum stað um 140 fm íbúðarhæft. Næstum fullgert með 6 herb. íbúð. Bílskúr 42. fm. Eignarlóð Verð aðeins kr. 14 millj. Timburhús í Fossvogi við Birkigrund I Kópavogi nýtt með 4ra herb. íbúð 63x2 fm Mjög gott verð. Ódýrar íbúðir m.a. 3ja herb. rishæð í vesturborginni og 2ja herb. kjallarafbúðir við Laugateig og Sogaveg. Útb. frá 2.3 millj. Einbýlishús m. byggingarétti við Blesugróf um 85 fm með 4ra herb íbúð Nokkuð endurnýjað Verð aðeins 6.5 millj. Sérhæð við Víðihvamm í Kópavogi um 90 fm. neðri hæð Sér hitaveita. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Góðsameign. Góð kjör. Til kaups óskast vegna sölu að undanförnu þurfum við að útvega m.a.: Sér íbúð á Lækjum, Teigum, nágrenni lítið hús helst i Skerjafirði 4ra til 5 herb jarðhæð eða kjallara Skrif- stofuhúsnæði um 100 fm við Laugaveg eða nágr. Nýsöluskrá heimsend Fjöldi góðra íbúða. AIMENNA FASTEIGN ASAl AN LAUGAVEGI 49 SIMAB 21150 21370 L.Þ V SOLUM JOHANN ÞORÐARSON HDI 26200 ÚRVALS ÍBÚÐIR HÆÐ OG RIS 5 — 7 HB Til sölu mjög skemmtileg efri hæð við Njörvasund. Eignin skiptist í 1 stofu, 4 svefnherb. auk þess sem 2 litil herb. fylgja í risi hússins. Bílskúr. Verð 14.0 m. Útb. 9.5 m. MIKLABRAUT Til sölu mjög góð 4ra herb. ibúð. Tvær stofur, tvö svefnherb. sér inngangur. Bílskúr. Verð 12 millj. útb. 7 millj. ÆSUFELL 3—4 HB Til sölu sérstaklega vönduð 3—4 herb. ibúð á 4. hæð i lyftuhúsi. íbúðin sem er 2 góð svefnherb. 2 saml. stofur, rúm- gott eldhús m/ góðum innrétt- ingum, og baðherbergi m. aðstöðu f. þvottavél. Snýr öll á móti suðri. Laus strax. Verð aðeins 8.2 m. Útb. 5—5.5 m. TVÆR ÍBUÐIR í SAMA HÚSI Til sölu tvær stórglæsilegar ibúð- ir á 2. hæð. Önnur íbúðin er 4ra herb., en hin 2ja herb. Bílskúrs- réttur fylgir báðum íbúðunum. NÝLENDUGATA Til sölu litil 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Sér inngangur. Laus strax. Verð 4 millj. Útb. 2 millj. FHGIMM MORGlimMÚSIW Öskar Kristjánsson Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn I asfcis>naIorj>iö grofinnh ÁLMHOLT EINBÝLI 140 fm fallegt einbýlishús til sölu við Álmholt í Mosfellssveit. Húsið er ekki að fullu frágengið. 45 fm bilskúr. Verð: 1 6 m. ARNARTANGI EINBÝLI 143 fm, fokhelt einbýlishús til sölu við Arnartanga í Mosfells- sveit. Uppsteiptur 48 fm bílskúr fylgir eigninni. Ál þak (innbrent) Hitalögn frágengin. Verð. 10.5 m. ENGJASEL 4 HB 116 fm, mjög skemmtileg 4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsi. íbúðin, afhendist tilb. undir tréverk i marz/april. GOÐHEIMAR SÉRHÆÐ 150 fm, mjög vel skipulögð sérhæð 6 herb. Sér inng. Bilskúr fylgir. Verð: 1 7 m. HRAUNBRAUT SÉRHÆO 135 fm, 6 herb. sérhæð. Hæðin, sem er efrihæð hefur sér inngang og • selst ! fokheldu ástandi. Teikn. á skrifst. KLEPPSVEGUR 3HB 8 7 fm, 3ja herb. ibúð á 1. hæð i fjöibýlishúsi. Mjög snyrtileg og góð eign. Sólrikar suðursvalir. Verð: 8.2 m. MARÍUBAKKI 3HB 87 fm, 3ja herb. íbúð á 3ju hæð til sölu. Gott útsýni. 20 fm. herb. í kjallara fylgir. Verð: 8.3 SNORRABRAUT 6HB 1 13 fm, 6 herb. ibúð i þribýli til sölu við Snorrabraut. 60 fm, 2ja herb. íbúð i kjallara sama húss getur fylgt. Góða fjárfesting. 'ustjóri: Karl Johann Ottósson , leimasimi 17874 hdl. Jon Ingólfsson hdl Fastcigna torgið* GRÖFINN11 Sími:27444 Jon Gunnar Zoega

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.