Morgunblaðið - 17.02.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.02.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 1977 LOFTLEIDIR zr 2 11 90 2 11 88. <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL *mm 24460 • 28810 ® 22*0-22- RAUÐARÁRSTIG 3 V______________ Útvarp Reykjavík FIMMTUDtkGUR 17. febrúar MORGUNNINN_______________ 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl)., 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson les söguna „Briggskipið Blálilju“ eftir Olle Mattson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Hjálm- ar Vilhjálmsson fiskifræðing um loðnuleit á Bjarna Sæmundssyni í vetur. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammerhljómsveitin I Slóvakfu leikur Concerto Grosso op. 6 nr. 5 eftir Corelli; Bohdan Warchal stjórnar / Beaux Arts tríóið leikur Tríó I B-dúr nr. 20 fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Haydn / Sinfóníuhljóm- sveitin í Pittsborg leikur Serenöðu f C-dúr fyrir strengjasveit op. 48 eftir Tsjafkovský; William Stein- berg st j. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um það Andrea Þórðardóttir og Gísli Helga- son fjalla um Sfðumúlafang- elsið f Reykjavfk. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Sagan um Betty Baxter Sigfús B. Valdimarsson les sfðari hluta sögunnar. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur f útvarpssal Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttlr leika á flautu og sembal Sónötur í C-dúr og B-dúr eftir Johann Sebastian Bach. FÖSTUDAGUR 16. febrúar 1977. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35. Prúðuleikararnir Leikbrúðurnar bregða á leik ásamt gamanleikaranum Harvey Korman. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Ómar Ragnarson. 22.00 Að feigðarósi (The Godd Die Young) Bresk bfómynd frá árinu 1954. Aðalhlutverk Laurence Harvey. Richard Basehart, John Ircland, Stanley Baker og Margaret Leighton. Fjórir menn hvggjast leysa fjárhagsvandamál sfn með þvf, að ræða póstflutninga- bfl. Þýðandi Jón Thor-Haralds- son. 23.35 Dagskrárlok. 20.00 Leikrit: „Biðstöð 13“ eftir örn Bjarnason Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Ari / Hjalti Rögnvaldsson, Öli / Sigurður Karlsson, Stefán / Róbert Arnfinnsson, Jói / Steindór Hjörleifsson, Steingrímur / Bessi Bjarna- son, Davfð / Valur Gfslason, Gunnar / Gfsli Alfreðsson, Yfirhjúkrunarkona / Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Yfirlæknir / Jón Sig- urbjörnsson, Hjúkrunarkona / Helga Stephensen. Aðrir leikendur: Ilarald G. Haralds ogJónAðils. 21.20 „Frauenliebe und Leben“, lagaflokkur op. 42 eftir Robert Schumann Kathleen Ferrier syngur; John Newmark leikur á pfanó. 21.45 Ljóð eftir Þórodd Guðmundsson Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (10). 22.25 Kvöldsagan: „Síðustu ár Thorvaldsens“ Endurminningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson les þýðingu sfna (9). 22.45 Hljómplöturabb Þor- steins Ilannessonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Gistið íhjarta borgarinnar Notfærið ykkur okkar hagstæða vetrarverð. íþróttafólki bjóðumvið sérstakt afsláttarverð. ái BERGSTAÐASTR/* Tl 37 - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkröfu — Vakúm pakkað et óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfirði Sími: 51455 Hugsum um þad kl. 14.30: Fangelsið í Síðumúla Andrea Þórðardóttir og Gísli Helgason. Myndin er tekin við það tækifæri, er Rauði kross íslands heiðraði þau m.a. fyrir afskipti sin af málefnum lamaðra og fatlaðra. ÞÁTTURINN HUGSUM UM ÞAÐ er á dagskrá útvarpsins klukkan 14.30. Eins og áður hef- ur komið fram hér i blað- inu er þáttur þessi, sem er í umsjá þeirra Gísla Helgasonar og Andreu Þórðardóttur, á dagskrá útvarpsins vikulega og hafa þau haft það á stefnuskrá sinni að taka fyrir málefni þeirra, er minna mega sin í þjóðfé- laginu og leita þá beint til þeirra, sem aðild eiga að máli i stað þess aj$ snúa sér til ráðgjafa eða sérfræðinga. Morgunblaðið spjall- aði stuttlega við Gísla Helgason i gær og innti hann eftir þvi hvað væri á dagskrá hjá þeim i þættinum i dag. Sagði Gísli að þau hefðu heimsótt fangelsið I Síðumúla fyrir um það bil mánuði og verður sú heimsókn rakin í þættinum. ..Ástæðan fyrir því að við ákváðum að heimsækja þetta umrædda fangelsi er sú, að það hefur verið mikið i frétt- um upp á siðkastið og sér i lagi vegna þess að þungar ásakanir hafa verið bornar á fangaverði þessa fangelsis," sagði Gísli ,,Við ræddum við fangaverðina og fórum þess á leit að fá að skoða tóman klefa. Það var ekki auðfengið og þurftum við að leita á náðir dómsmálaráðu- neytisins til þess að fá að skoða klefann. Það, sem okkurfannst helzt ábótavant í sambandi við aðbúnað í fangelsinu var loft- ræstingin en hún er með ein- dæmum slæm. í fangelsinu i Síðumúla er lofthitun og er það eflaust ástæðan. Til dæmis hafa drykkjumenn, sem gistu Síðumúla, sagt mérað þeir hafi sofnað fullir í fangelsinu og vaknað í sama ástandi, ein- vörðungu vegna slæmrar loft- ræstingar. Okkur lék einnig forvitni á þvi að kanna aðstæður i þessu fangelsi, það er að segja eftir að því var breytt, en eins og kunnugt er, er það núna notað fyrir fanga, sem sitja í gæzlú- varðhaldi og getur fangavistiu farið úr nokkrum dögum upp ' hálft annað ár. Sérstaklega et loftræsting slæm i miðálmu fangelsisins og ég verð að segja það, að mér finnst þetta ótæk meðferð á föngum, þ'/' þetta er hreinlega heilsuspiH" andi andrúmsloft. í Síðumúlafangelsinu efU átján klefar og er hver þeirf3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.