Morgunblaðið - 17.02.1977, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1977
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 1977
23
Fyrsta stjómmálafélag
ungs fólks á íslandi
Kappræðufundur F Sigtúni við Austurvöll veturinn 1972 milli
Heimdallar og Félags ungra framsóknarmanna F Reykjavík.
FjöltefIf við skákmeistarann Pilnik F Valhöll við Suðurgötu
1957.
Dansinn dunará bryggjunni I Eyjum — svipmynd úr Hvitasunnuferð 1955 til
Vestmannaeyja.
Mótmæli við rússneska
sendiráðið í ReykjavFk vegna
framkomu sovéskra stjórn-
valda gagnvart Solzhenitsyn F
febrúar 1974. Már Gunnars-
son, þáverandi formaður
Heimdallar sést lesa upp mót-
mælayfirlýsingu félagsins,
sem afhent var starfsmanni
sendiráðsins.
1929. Uröu ungliðar Frjálslynda
flokksins brátt meðal bestur
starfskrafta innan félagsins.
Stefna í
þjóðmálum mótuð
Mótmæltu við
rússneska
sendiráðið
hkimuai.hr. ,amhand
nura sjálfsla>ðismanna
■ kjailk Múð fvrir
“m *'!* rlIvsnfska si'ndiráðið f
Ki'.'kjayfk f K„ ,,| Þ,.ss a(,
iniilma'la mt'ðfi'rðimii á Solzh-
“iutsi ,i Ilópur unjfs fiiiks iðk
r ’i'1 s“Hfliráðið mi'ð
■ililruð spjdld þar a.
U'rð.nn, a rússn.'ska nlhiif.
lliiflínum var mntma'lf. af.
',úr f'Uimarssnn. r„r.
'”"'1,"r Hi'imdallar. „„ilma'la-
™J“Í' s''"' Marfsmaður s,.,„|i.
nír''"',"k 'i'1 ' '"'kl'''r'
„li. Iiann vild, „kki taka
w<> þt f | fvrtiu
Múlma'iaslað" .. f,-,r ,
fran, "1' |,"'"1""'""i,'Ka
Þegar fjalla skal um stofnun
pólitískrar ungiiðahreyfingar, er
ekki úr vegi að líta til þeirra
aðstæðna er ríkja þegar fyrsta
stjórnmálafélag ungs fóiks á
Islandi er stofnað.
Eftir hið viðburðaríka ár 1918
kemur nokkur deyfð í stjórnmál
okkar Islendinga. Flokkaskipan
varð óljós og þá um leið stefnu-
mið flokkanna. Á árunum
1926—’27 voru aflabrögð treg og
tekjuhalli á ríkisbúskapnum. Var
því um fátt annað að ræða en
niðurskurð í ríkiskerfinu eftir
gæftasöm ár '24 og ’25. Engu að
síður eru ár þessi merkileg, þar
sem Isiand er á stöðugri þroska-
leið til sjálfstæðis. Á árum
þessum endurnýjuðu íslendingar
sæsímasamninginn, samþykktu
að fá hingað kæliskip til hagræð-
ingar á kjötflutningum til Bret-
lands, unnu að því að koma á
skipulögðum strandferðum og
okkar eigið landhelgisgæsluskip
tók við hlutverki hinna dönsku.
Dæmi þessi sýna okkur vel það
þroskastig sem ísiand er á um
þetta leyti. Þá kemur einnig fram
hin neikvæða hiið ríkisbúskaps-
tilrauna úti í heimi, og í smækk-
aðri mynd hér á landi.
Það er því ekki að undra þótt
áhugi ungra manna fyrir ský-
lausum rétti einstaklingsfram-
taksins í arðbærri mynd fyrir
fjöldann hafi verið hvati að stofn-
un Heimdallar, félags ungra sjálf-
stæðismanna.
Stofnun félagsins
Á árinu 1924 mynduðu 20
alþingismenn með sér Íhalds-
flokkinn, fyrst og fremst til þess
að koma fjárhag þjóðarbúsins á
réttan kjöl. Ennfremur einkenndi
þingmenn þessa mikil vantrú á
ríkisrekstri, þar sem þeir töldu
sig þegar þekkja næg neikvæð
dæmi í þeim efnum. Menn þessir
settu einstaklinginn í öndvegi og
framkvæmdir hans. Þeir sem
aðhylltust einkaframtakið, að-
hylltust því íhaldsflokkinn. Töidu
hinir ungu hugsjónamenn að þar
væri ungliðahreyfingunni best
borgið, enda fengu þeir góða að-
stoð nokkurra eldri áhugamanna
flokksins. Hinn 16. febrúar 1927
var Heimdallur stofnaður.
Kjarninn mótaður
Við athugun á fyrstu
lögum félagsins kemur strax fram
hin skýrt markaða stefna er enn í
dag ríkir. i annarri grein félags-
iaganna frá 1927 segir svo:
„Markmið félagsins er að styðja
víðsýna, þjóðiega og varfærna
umbótastefnu í landsmálum á
grundvelli einstaklingsfrelsis og
séreignar, án tillits til stétta-
hagsmuna”. Varðandi grein þessa
upphófust þegar óánægjuraddir
nokkurra meðlima, þar sem þeir
töldu hana of íhaldssama. Ekki
leið á löngu þar til greinin leitaði
í farveg aukins frjálsræðis, ekki
síst með sameiningu Ihalds-
flokksins og Frjálslyndaflokksins
Ut frá grundvallarsjónarmiði
einstaklingshyggjunnar byggir
Heimdallur síðan stefnu sína í
þjóðmáium. Mörg mál sem félagið
hefur haft á stefnuskrá sinni hafa
þegar verið borin fram til sigurs.
Ber þar helst að nefna sambands-
slit við Dani og stofnun lýðveidis
á íslandi, rýmkun kosningaréttar,
víðtæka tryggingalöggjöf, ný-
skipan fræðslu- og heilbrigðis-
mála og landhelgismálið. Mörg
önnur málefni félagsins hafa þok-
ast í rétta átt. Til nánari glöggv-
unar á þessu skulum við líta á
stefnuskrá félagsins frá fyrstu tíð
og tina þar út merka þætti til
athugunar:
Árið 1931 segir m.a. svo í
stefnuskrá, að stuðla skuli að
jöfnum rétti kjósenda til áhrifa á
landsmál, hvar sem þeir búa á
landinu. Ennfremur er skýlausa
kröfu að finna um það, að yfirráð
atvinnufyrirtækja í landinu verði
í höndum ísienskra ríkisborgara.
Þá er talað um að verkamenn fái
hiutdeild í arði þeirra fyrirtækja
er þeir vinna við. Strax á þessum
tímum æskja Heimdellingar þess,
að ungt fólk sé styrkt til náms
erlendis á sviði atvinnuveganna
og jafnframt að flýtt verði fyrir
stofnun deildar innan Háskólans
varðandi íslensk atvinnufræði. Þá
hefur félagið hvað eftir annað
bent á það í stefnuskrám sínum
að réttarfarslöggjöfin verði sem
heilbrigðust.
í stefnuskrá frá 1942 benda
Heimdellingar þegar á varfærni
og sparnað í rekstri hins opin-
bera, auk áherslu á greiðslu ríkis-
skulda. Ennfremur er bent á þörf
þess að almennar ellitryggingar
komi til framkvæmda fyrr en
alþýðutryggingalögin gerðu ráð
fyrir. Þá er þess krafist að algjört
jafnrétti sé ríkjandi fyrir alla að-
iia viðskiptalífsins og allur ríkis-
atvinnurekstur sé lagður niður
sem brjóti í bága við eðlilegt
athafnafrelsi einstaklinganna. Þá
eru að sjalfsögðu uppi raddir um
aðstoð við ungt fólk vegna stofn-
unar sjálfstæðra heimila.
1947 má einnig finna athyglis-
verða punkta úr stefnuskrá og
enn er svo að ýmis mál höfða jafn
sterkt til okkar nú í dag og þá
gerði. í stefnuskrá þessari má
finna kröfu um það, að veitt sé
viðnám hverskyns erlendri
íhlutun og áróðri en ást og virðing
fyrir þjóðlegum verðmætum sé
aukin. Þá er þess óskað, að unnið
sé að stækkun landhelginnar og
rétti íslendinga einna til veiða, að
allir æskumenn fái notið mennt-
upar við sitt hæfi og enginn þurfi
að hætta námi vegna efnaskorts.
0g enn er barist
Þeir punktar er hér hafa
verið dregnir fram úr gömlum
stefnuskrám félagsins eru engan
veginn tæmandi fyrir umfang
verkefna þess. Hins vegar sýna
þeir skýrt að stefna Heimdallar er
9 Tilgangur okkar,
sem stóðum að
stofnun Heimdallar
1927, var fyrst og
fremst að mynda
félagsskap ungra ein-
staklingshyggju-
manna, er gæti
slegið á starfsemi
þeirra manna, sem
töldu sig hafa fundið
llfshamingjuna og
lifsviðhorf sitt i
sósialismanum,
sagði Einar
Ásmundsson, for-
stjóri i Sindra, en
hann var einn þeirra
32 manna, er sátu
stofnfund Heimdallar
I Kaupþingssalnum i
Eimskipafélags-
húsinu að kvöldi 16.
„ Vildum
skap til
semi
febrúar 1927. Einar
tók virkan þátt I
starfsemi Heimdallar
á fyrstu árum félags
ins og átti sæti f
stjóm hans 1928 og
aftur 1932. Þá hefur
Einar gegnum árin
verið sá úr hópi
stofnenda Heimdall-
ar sem hvað ötulast
hefur stuðlað að
vexti og viðgangi
einkaframtaksins hér
á landi i atvinnulífinu
með starfrækslu
fyrirtækis sfns,
Sindra f Reykjavfk.
Við spurðum Einar,
hver hefðu verið
helstu baráttumálin
á fyrstu starfsárum
Heimdallar?
— Kenningar
sósfalismans höfðu á
þessum árum náð að
festa nokkuð rætur
hjá fólki vegna van-
þekkingar en reynsla
sfðari ára hefur náð
að sýna fóli að kenni-
setningar sósíal-
Einar
Ásmundsson
bar með sér strax f
upphafi. Ég man ekki
eftir einstökum
málum, sem við
unnum að en sjálf-
sagt hafa það verið
dægurmál þess tfma.
— Óskir mfnar til
handa félaginu á
þessum tfmamótum
eru þær að það megi
áfram vera sá
merkisberi einstakl-
ingsframtaks og
frelsis, sem það
hefur verið. Ég þekki
frá því er ég barðist
við að koma upp
mfnu fyrirtæki að
hvorki stjómvöld né
bankayfirvöld ýttu
undir þá menn, sem
mynda félags-
að slá á starf-
sósíalista ”
ismans hafa frekar
orðið fbúum þeirra
landa, sem það
stjórnmálaafl hefur
ráðið, hlekkir en að f
þeim fælist frelsi og
hamingja til handa
fbúunum. Þannig
hafa margir þeir, sem
á þessum árum voru
framarlega f röðum
róttæklinga, breytt
um stefnu. Þeir
menn sem stóðu að
stofnun Heimdallar
voru ekki neinir rfkis-
manna synir heldur
voru þetta iðnaðar-
menn, verslunar-
menn, skólanemar
og verkamenn. Við
fundum að það voru
ekki til nein samtök
ungra einstaklings-
hyggjumanna, þvf þó
við værum stundum
nefndir fhaldsmenn
þá er það ekki rétt-
nefni við vorum fyrst
og fremst einstakl-
ingshyggjumenn eins
og stefna félagsins
höfðu trú á einka-
framtakinu og þvf að
mönnum yrði gert
kleyft að standa á
eigin fótum. Barátta
Heimdallar fyrir
framgangi stefnu-
mála sinna hefur haft
ómetanlegt gildi til
styrktar ungum
athafnamönnum. Ég
vildi Ifka gjarnan að
forystumenn Heim-
dallar fengju meiri
tækifæri til að ganga
f gegnum þann skóla
sem einkaf ramtakið
veitir og sfðast en
ekki sfst að ungir
menn innan Sjálf-
stæðisflokksins
standi vörð um
stefnu tlokksins og
gæti þess aðflokkur-
inn stuðli ekki um of
að opinberum
rekstri. Við verðum
að vera minnugir
þeirrar grundvallar-
stefnu, sem flokkur-
inn byggir á, sagði
Einar að lokum.
SIGURBJÖRN
Þorkelsson heitir
hann, aldna kempan,
sem öðrum fremur
lagði grundvöllinn að
stofnun Heimdallar.
Sigurbjörn f Vísi,
eins og hann oftast
er nefndur, á að baki
langan feril sem ötull
félagsmálamaður og
sjálfstæðismaður
fram ffingurgóma.
í tilefni af 50 ára
afmæli Heimdallar
lögðum við fyrir
Sigurbjörn nokkrar
spurningar um félag-
ið fyrstu árin og enda
þótt hann sé nú kom-
inn á 92. aldursárið
þá ber hann aldurinn
vel og engin ellimörk
á honum aðfinna.
— Sigurbjörn,
Sigurbjörn
Þorkelsson
nýtt Iff f fslenzkri
pólitfk — þama
komu fram ungir
sjálfstæðismenn,
þetta var nýbreytni f
fslenzkri sögu.
— í fyrstu lögum
félagsins er talað um
„hægfara og var-
færna" stefnu í þjóð-
málum. Telur þú
Sigurbjörn, að ein-
hverjar ákveðnar
ástæður hafi legið að
baki slfku orðalagi
þar sem þessi orð eru
endurskoðuð mjög
fljótt?
— Jú, sjáðu nú til.
Þetta var viðkvæmt
og gert f ákveðnu
augnamiði. Við þurft-
um að vera
„diplómatískir" og
rasa ekki um ráð
Heimdallur vakti nýtt líf
í íslenzkum stjórnmálum
hvað viltu segja um
aðdragandann að
stofnun Heimdallar?
—Vörbur hafði
verið stofnaður á
smáfundi í KFUM-
húsinu gamla og átti
það að vera stoð okk-
ar á Reykjavfkur-
svæðinu. En áður
höfðum við Ólafur
Thors rætt saman
um stofnun ungliða-
hreyfingar. Eftir
Varða rstofnf undinn
segir Ólafur við mig:
„Ja, hvað verður nú
um ungu mennina.
Ekki fara þeir að
hrúgast á fund hjá
þeim eldri svo
nokkru nemi. Þú
verður að gangast f
það Sigurbjörn, að
safna saman ungu
mönnunum." Nú,
með góðri aðstoð
Gfsla Jónssonar,
skólastjóra, höfðum
við samband við
unga menn, þar á
meðal verzlunar- og
iðnaðarmenn auk
menntaskólanem-
anna þeir stóðu þar f
fremstu röð Gfsli
Brynjólfsson og
Þorgrfmur Sigurðs-
son. Ég reyndi einnig
að ná f raðir verka-
manna í samráði við
vinina Ólaf Thors og
Ragnar Lárusson og
fékk því félagið einn-
ig á sig blæ frá þeirri
hlið stjórnmálanna.
Hvar vildir þú stað-
setja Heimdall
pólitfskt séð innan
Sjálfstæðisflokksins?
— Ég held það hafi
frá upphafi verið
meiri festa f stefnu
Heimdallar en t.d.
Varðar. Félagið þurfti
ekki að binda sig f
stefnu flokksins þar
sem það þurfti ekki
eins að höfða til at-
kvæða Ifkt og Vörður
gerði. Annars má
geta þess að innan
Sjálfstæðisf lokksins
var langmestur áhugi
fyrir útbreiðslustarfi,
með stofnun Heim-
dallar skapaðist og
fyrst lif f starfsemi
andstæðinganná og
þeir fóru að burðast
við að stofna félög.
Heimdallur vakti því
fram gagnvart stefnu
íhaldsflokksins. Það
er vitað mál að kjós-
endur íhaldsflokks
ins kusu ekki um
íhald heldur um
frjálslyndi. Stefna
okkar frá byrjun var
því f rjálslynd
umbótastefna.
Stefna okkar hefur
alltaf mótast af heil-
brigðri Iffsskoðun.
— Eitthvað að lok-
um Sigurbjörn?
— Svo ég vfki nú
að hinum almenna
stjórnmá laheimi í
dag, þá er það eitt
sem er til baga fjölda
stjórnmálamanna.
Það er skortur á bið-
lund. Helztu gáfu-
menn innan flokk-
anna hafa beðið eftir
sfnum tíma þar til
hæfileika þeirra var
þörf. En fjöldi manna
ýtir sér til fram-
kvæmda og forystu
áður en hinn rétti
tími þeirra er kom-
inn. Þeir eru ekki
gæddir pólitfskri
þolinmæði, það er
min reynsla.
mótuð af sannfæringu ungra
manna fyrir rétti allra einstakl-
inga í sjálfstæðu landi. Það er
þess vegna sem hún berst ekki
með tískustraumum, heldur
stendur bjargföst í trú sinni og
gagnrýni. Sá sem eitthvað hefur
fylgst með starfsemi félagsins hin
síðustu ár ætti að sjá glöggt
hvernig félagið er mótað af þess-
ari hugsjónastefnu og ber staðfast
fram ályktanir er samrýmast
stefnuskrá félagsins. Þannig má
benda á nokkra þætti stefnu-
skrárinnar sem áður hafa komið
fram, s.s. um heilbrigða réttar-
farslöggjöf, um jafnan rétt
atvinnufyrirtækja, hvort sem þau
eru í mynd kaupfélaga eða einka-
fyrirtækja, um varnarlöggjöf vió
myndun auðhringa, jafnan rétt
kjósenda til áhrifa á landsmál og
um aðstoð vió ungt fólk við stofn-
un sjálfstæðra heimila.
Stjórnmálafræðsla
Nú er ekki úr vegi að líta til
þeirra aðferða sem Heimdellingar
i
hafa beitt fyrir stefnumálum
sinum.
Á fyrstu árum féiagsins var lagt
kapp á stjórnmálafræðslu. Félag-
ar fengu á fundi til sín ýmsa
sérfróða menn er skýrðu að-
stæður og skoðanir í hinum ýmsu
málefnum. Smám saman fara svo
hinir ungu stjórnmálamenn að
láta meira af sér kveða í fundar-
störfum og fundarhöld urðu víð-
tækari. Snemma þótti þörf á nám-
skeiði í ræðumennsku, því raun
varð sú að þótt ekki vantaði kunn-
áttuna, vafðist mönnum tunga um
tönn er stigið var í ræðustól. Var
skjótlega ráðin bót á því og er
þetta nú einn hinna föstu þátta í
starfsemi felagsins.
Þá var útgáfustarfsemi hafin,
en í litlum mæli þar sem fjár-
hagur félagsins hlaut að vera bág-
borinn. Með auknum fundar-
höldum jókst hróður félagsins út í
frá og varð það hvati að stofnun
pólitískra ungmennahreyfinga
víðsvegar um iandið. Þá stóð
Heimdailur fyrir stofnun „félags
ungra sjálfstæðismanna” sem í
dag er eitt styrkasta stjórnmála-
afl Sjálfstæðisflokksins.
Kommúnismi
og lýðræði
Vesturlanda
Eins og áður hefur komið fram
þótti reynsla af kommúnisma
snemma sýna hættulegar tiihneig-
ingaj þess skipulags. Voru því
fundarhöld um efni þetta tíð enda
var þarna kominn hinn pólitiski
andstæðingur einstaklings-
hyggjunnar. Með árunum hefur
Heimdalli safnast mikill forði
kjarnyrtra greinargerða um
kommúnisma, sem ættu að vera
hverjum ungum manni athug-
unarefni á^yr en hann markar
sér stefnu í stjórnmálum. Þá hafa
Heimdeliingar ávallt haldið uppi
kröftugum mótmælum þegar
kommúnistar hafa þvingað undir
sig landsvæði eða sýnt á einhvern
hátt ómanneskjulegar tilhneig-
ingar. Þannig mótmæltu Heim-
dellingar t.d. þegar Rauði herinn
réðst gegn Finnum 1939 ogeinnig
héldu þeir uppi vörnum lýðræðis
10 árum síðar er ráðist var á al-
þingishúsið.
Síðustu árin fyrir lyktir sjálf-
stæðismálsins einkenndust af
starfi í þágu þess. Þó að samstaða
hafi tekist um það mál í orði, má
fyllyrða að Heimdallur átti sinn
þátt í lyktum þess ekki sist með
óeigingjörnu starfi félaga í þágu
málstaðarins.
Á fjórða áratug þessarrar aldar
efldist félagið mjög, bæði af
mannkosti og fjölbreytni í starfi.
Endurskipulagning fulltrúaráðs
var hafin en það starfaði í nánum
tengslum við stjórn varðandi
verkefni félagsins, og gerir enn.
Fulltrúar voru 40 að tölu auk 12
manna stjórnar. Um sama leyti
var samstarf félagsins við önnur
sjálfstæðisfélög mikið á sviði sam-
eiginlegra ályktana og fundar-
halda.
Stjórnmál og listir
Á fyrri hluta þessarar aldar var
lítið um fjölbreytni i félagslífi
Reykvíkinga. Það var því ekki
óeðlilegt að ungir menn fullir
starfsorku vildu stuðla að aukinni
fjölbreytni í þessum efnum.
Stóðu Heimdellingar fyrir kvöld-
vökum þar sem lesið var úr bók-
menntum og ýmsir tónlistarmenn
komu fram. Stóð félagið enn-
fremur fyrir æskulýðstónleikum
þar sem fengnir voru frægir
tónlistarmenn utan úr heimi. Þá
stóð félagið fyrir almennum spila-
kvöldum sem þóttu skemmtileg
nýbreytni í bæjarlífinu. En Heim-
dellingar létu ekki þar við sitja til
eflingar félagslífs í borginni. Þeir
stofnuðu „Leikhús Heimdallar”
og var aðsókn mjög góð. Þá má
nefna bókmenntaleshringi og
söngflokk er kom fram við hátíð-
leg tækifæri.
Með hinni miklu efiingu féiags-
ins hlutu andófsmenn að horfa
sárt í eigin barm. Kom því
snemma upp möðursýkisleg gagn-
rýni á hið fjölbreytta starf félags-
ins. Slikir menn skildu ekki þörf-
ina á fjölbreytni félagslífs og
vændu Heimdeliinga um getu-
leysi i stjórnmálum. Upp frá þeim
aðdróttunum hófust oft fjörugir
kappræðufundir þar sem vel nýtt-
ist hin skipulagða stjórnmála-
fræðsla félagsins um ríkjandi
málefni. Af þessum sökum reynd-
ist flestum þeim fúkyrðum er
stefnt var i garð félagsmanna best
borgið með órökstuddum full-
yrðingum og auðvitð nafnlausum
greinum. Þar kom vanmátturinn
best i ljós.
Samfara hinni öflugu lyftistöng
sem félagið varð listum í Reykja-
vík á þessum tíma, var hin póli-
tíska starfsemi í stöðugri þrosk-
un. Bæklingar voru árlega gefnir
út og fundarhöid voru tíð. Þá stóð
félagið um tíma fyrir útgáfu
fréttabréfs til meðlima og
fræðsiukvöld voru skipulögð í
hinum ýmsu málefnum.
ísland og
alþjóðamál
Þótt félagið hafi frá upphafi
starfað jafnt gagnvart innari sem
utanríkismálum má segja að um
1960 færist félagið í náin tengsl
við önnur pólitísk félög úti í
heimi og fundarhöld voru tíð um
stöðu íslands á aljóðavettvangi.
Alla tíð síðan hefur félagið verið
vakandi fyrir alþjóðamálum. Um
þetta leyti hefja Heimdellingar
kynnisferðir í Islensk atvinnu-
fyrirtæ’ki og hafa umsjón með
æskulýðssiðu í dagb. Visi. Enn-
fremur hefur slík aðstaða verið
fyrir hendi öðru hvoru í Morgun-
blaðinu. Utgáfustarfsemi var í
stöðugri aukningu og ber helst að
nefna frá þessum timum útgáfu
félagsins á leyniskýrslum S.I.A.
er Morgunblaðið hafði áður birt i
greinum. Þarna voru saman-
konmar vangaveltur nokkurra
íslenskra kommúnista er stundað
höfðu nám austan járntjalds og
rituðu nú af eldmóði um nauðsyn
byltingar. Eitthvað þótti þeim
hvimleitt að skrif þeirra kæmu
fyrir almenning og töldu þetta
„Meingerð gegn æru, drýgða af
illfýsi”. Ennfremur kröfðust þeir
ónýtingar upplagsins. Töldu
ýmsir að frá þessum orðum þeirra
mætti álykta, að greinarnar höfð-
uðu frekar til hegðunar ung-
kommúnista í einkalífi en hug-
sjónastefnu fyrir veiferð almenn-
ings. Það var því eðlilegt að slíkt
væri meingerð gegn æru.
cmmm
Frjáísl’snd Irawjfatmstefncr
eÖa erxdurmisn. hafta
ort nefndctvaMs
kosninga
áróöur
M0TIÐ j
I M0SKV