Morgunblaðið - 17.02.1977, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 1977
13
kvæmdastjóri þegar Jón Axel gerðist
bankastjóri í Landsbankanum.
Til útgerðarinnar hefur valizt fjöldi
góðra skipstjóra. Hannes Pálsson skip-
stjóri var fyrsti skipstjórinn á Ingólfi
Arnarsyni eldra og mjög aflasæll. Nú-
verandi framkvæmdastjóri var skip-
stjóri á Þorkeli mána. Hann kom skipi
sfnu heilu í höfn af Nýfundnalands-
miðum með fullfermi í aftaka veðri og
Isingu á reiða, möstrum og yfirbygg-
ingu. Hlaut hann aðdáun allra lands-
manna fyrir þetta afrek
Fjöldi ágætra skipstjóra hefur starfað
hjá Bæjarútgerðinni, Sigurjón Stefáns-
son skipstjóri sem nú er að taka við
Togaraafgreiðslunni, Einar
Thoroddsen, Sigurður Guðjónsson,
Ragnar Franzson, Sigurður Þórarins-
son, Guðbjörn Jensson, Sigurður
Kristjánsson, núverandi skipstjórar
Snorri Friðriksson á Snorra Sturlusyni,
Magnús Ingólfsson á Bjarna Bene-
diktssyni. Pétur Þorbjörnsson á Hjör-
leifi, Sverrir Erlendsson á Ingólfi Arnar-
syni og fjöldi annarra skipstjórnar-
manna og sjómanna sem unnið hafa
störf sín með ágætum.
hafi urðum við að kaupa lóðir, en þvl
næst smöluðum við saman amerfskum
bröggum og settum þá saman og þeir
mynda allt stóra húsið vestur á Eiðis-
granda. Við byrjuðum að byggja í
ágúst og í marz byrjuðum við að verka
svo þetta gekk vel þrátt fyrir frost allan
veturinn, en við urðum að kynda upp
með koksofnum í steypirfinu.
Það voru margir sem sögðu að þetta
Togarajaxlar.
Fyrstu togararnir voru Ingólfur
Arnarson, Skúli Magnússon, Hallveig
Fróðadóttir og Jón Þorláksson. Mest
rak fyrirtækið 8 togara, en þá voru auk
fyrrgreindra Pétur Halldórsson,
Þorsteinn Ingólfsson, Jón Baldvinsson
og Þorkell máni. Rekstur þeirra fjög-
urra sfðartöldu kreppti að BÚR vegna
þess að þeir voru greiddir með
erlendum lánum sem hækkuðu ávallt
með breyttu gengi. Fyrstu togararnir
voru hins vegar greiddir með inn-
lendum lánum og það var mun hag-
kvæmara. í sambandi við fyrsta togar-
ann, Ingólf Arnarson, má geta þess, að
Ingólfur var fyrsta fiskiskipið f heimin-
um sem ratsjá var sett á og svo var
einnig gert á Skúla, en hins vegar
reyndust þessi tæki ekki vel "
„Hvernig Ifzt þér á BÚR í dag?"
„Þeir hafa skipakost, en þurfa betra
frystihús eins og Ingvar er að byggja í
Örfirisey. Það verður allt að fylgjast að
f þessum málum ef þau eiga að ganga
eðlilega."
„Viss gæfa
fylgir sumum
skipum"
Hannes Pálsson var skipstjóri á
Ingólfi fyrstu árin og hann kom með
skipið til landsins 17. febrúar 1947.
Við heyrðum f honum hljóðið „Ég var
með Ingólf í fjögur ár. Það var mjög
skemmtilegt að koma með þetta skip til
landsins Það var mun stærra skip en
þá þekktust á íslandsmiðum og það
var töluvert stærra en skip Breta í þá
daga Þetta var því algjör nýjung og
íslendingar voru fyrstir i þessari þróun
eftir striðið með þvi að panta á einu
bretti 32 ný skip, nýsköpunartogarana.
Öll skipin voru smfðuð i Bretlandi i
Selby, Aberdeen og Beverley.
Það lán hefur fylgt BÚR að hafa
ágætis verkstjóra, en aðalverkstjórar
eru nú Matthias Þ Guðmundsson og
Magnús Magnússon. Hefur sama
fólkið starfað hjá þessum verkstjórum
ár eftir ár
Ástæðurnar fyrir Bæjarútgerð
Reykjavfkur eru enn þær sömu og þær
voru í upphafi, að tryggja útgerð frá
borginni og þá miklu atvinnu sem
henni fylgir á sjó og f landi. Þessa
undirstöðu má borgina aldrei vanta."
Af miðunum.
Ég man að þegar verkamennirnir
komu og skoðuðu skipið þá höfðu þeir
á orði að þessar lestar yrðu aldrei
fylltar af fiski. en þær voru ekki aðeins
fylltar á Ingólfi heldur einnig öðrum
togurum landsmanna Nýsköpunar-
togararnir voru mikil bylting í atvinnu-
Iffi landsmanna og það var mikið lán
að nýsköpunarstjórnin undir forystu
Ólafs Thors skyldi hrinda þessu máli
fram.
Ingólfur Arnarson varð strax mikið
happaskip, enda framúrskarandi áhöfn
á skipinu strax f upphafi og síðar var
hinn aflasæli skipstjóri Sigurjón
Stefánsson með skipið lengst af Það
fylgdi skipinu ávallt mikil reisn og það
var því stfll við það að veiða í síðasta
túr skipsins og selja aflann í Bretlandi á
leiðinni til Spánar þar sem skipið var
rifið f brotajárn "
„Hvað um gæfu skipa?"
„Það er greinilegt að viss gæfa fylgir
sumum skipum og skip eru aldrei eins
jafnvel þótt þau séu smíðuð eftir sömu
teikningu. Ef til vill er það þó skips-
höfnin sjálf sem skiptir mestu máli fyrir
gæfu hvers skips?"
Með körfu af karfa.
„ A8 fá bara
eitthvað"
Sigurjón Stefánsson var skipstjóri á
Ingólfi Arnarsyni í 20 ár. en hann
hætti til sjós fyrir einni viku og er nú
forstjóri Togaraafgreiðslunnar
„Ég tók við Ingólfi 1952 og síðan
hef ég að mestu leyti verið með sama
mannskapinn þar til ég hætti
Uppáhaldsmið, nei, engin sérstök,
maður reyndi að þvælast um og fá
eitthvað eftir því sem manni sýndist í
það og það skiptið Aflafréttir og árs-
tími ráða miklu um ferðá miðin "
„Nokkrir draumar í þínum veiði-
skap?"
Framhald á bls. 28
„ Hvern andsk. . . .
átti að gera
við alla þessa
fermetra"
Jón Axel Pétursson var fram
kvæmdastjórl BÚR frá 1946 til 1961
er hann varð bankastjóri Landsbank-
ans Frá upphafi var Sveinn Benedikts-
son einnig forstjóri BÚR, en stðar tók
Hafsteinn Bergþórsson við starfi hans.
„Það var fyrst og fremst verk Bjarna
Benediktssonar að Bæjarútgerð
Reykjavlkur var hleypt af stokkunum,"
sagði Jón Axel I spjalli við Morgun-
blaðið um þessi fyrstu ár, „hann var
potturinn og pannan t þessu og svo var
ég með trantinn á réttum stað Þetta
fyrirtæki var reist frá grunni og t upp-
Marteinn Jónasson
væri allt tóm vitleysa hjá okkur og
menn spurðu hvern andkostann ætti
að gera við alla þessa fermetra En allt
hefur þetta komið að góðum notum og
það borgar sig alltaf að byggja nokkuð
til framtíðarinnar Þetta gekk síðar
þannig fyrir sig að fiskurinn kom inn
um annan endann á húsinu. en út um
hinn endann fór hann verkaður crg var
sá hlutinn kallaður gylti salurinn Við
seldum þá saltfisk til ítallu, Spánar,
Grikklands, Portúgals, Braziltu, Vestur-
Indta og Kúbu m.a. Við seldum einnig
mikið af skreið
Á þessum árum var hörkulið hjá
fyrirtækinu bæði til sjós og lands, en
þetta var fyrst og fremst vinna og aftur
vinna. Fyrstu árin voru t.d. um 40
konur I fiskverkun upp á akkorð. en
slðan tóku vöskunarvélarnar við og nú
dýfir enginn lengur hendi I kalt vatn
2,HÆÐ
m SKRIF&TOFUfí STARFSMENN
r 'ío «L B FRYST1- TAKI V
ViNNSLUSALUfi plÖkun
KARFA- VÉLAR MÓTTAKA 0. FL
1.HÆÐ B A K K A S K E M M A
fe6 M 6!) M
31_L “T. - ^ Clpr-I=c=fe a ij y «5 .;X.>" . .c..; > — „ —
Frumteikning að væntanlegu frystihúsi BtJR á uppfyllingu vestan verbúðanna á Grandanum. Verið
er að gera Bakkaskemmuna klára sem kælda fiskgeymslu og munu togarar BtJR landa beint i
fiskgeymsluna. Áformað er að tengja Bakkaskemmuna við nýja frystihúsið með brú yfir götuna.